Tíminn - 12.10.1962, Síða 16

Tíminn - 12.10.1962, Síða 16
Föstudagur 12. október 1962 228. tbl. 46. árg. Víðar góðir hlutir en á síldveiðum! FT—Stokkseyri, 11. okt. Hér hefur aflast ákaflega vel í sumar, allt frá vertíðar- lokum og til þessa dags. í allt haust hefur verið farið með mikinn hluta af aflanum til Reykjavíkur og Hafnarfjarð- ar, þar eð hér er gamalt frysti- hús sem er algerlega ófull- nægjandi, en nú er endurbygg Aldrei meirí skortur áfóikií sveitir KH-Reykjavík, 11. okt. ALLT útlit er fyrir, að miklu meiri hörgull sé á fólki til sveitastarfa nú en síðustu ár. Frá síðustu ára- mótum til þessa dags hafa Ráðningaskrifstofu Land- búnaðarins borizt bei'ðnir um útvegun fólks til sveita starfa frá 472 bændum, en árið 1961 bárust beiðnir frá 264 bændum. Ingólfur Þorsteinsson, sem annast ráðningarnar, sagði blaðinu svo frá, að allt af bærust flestar beiðnir frá Suðurlandsundirlendinu. — Árig 1961 hefðu 69 bændur í Árnessýslu beðið um að- stoð, 54 í Gullbringu- og Kjósarsýslu og 48 í Mýra- og Borgarfjarðarsýslu. Það ár hefði líka framboðið verið meira, og hefði Ráðningar- stofan vistað 62 ísl. karl- menn og 117 útlenda, 84 ís- lenzkar stúlkur og 28 útlend- ar, og af unglingum til sum arstarfa hefðu verið ráðn- ir 89 drengir og 29 stúlkur. f ár er sem sagt ástandið miklum mun verra, og er aðallega hörgull á kvenfólki. Framh. a 15 síðu ing þess hafin. Hefur stund- um orðið að fara með helm- ing aflans eða meira burtu. Humarveiðar voru stundaðar fram til ágústloka, en síðan hafa bátarnir verið með snurvoð. Mest- an afla í róðri hefur Hásteinn II fengið, eða 16 tonn, en meðalafli hefur verið 5—7 tonn í róðri. Há- setar fá 220 krónur í hlut af ýsu- tonninu, 1200 krónur fyrir tonnið af fyrsta flokks humar, en 450 kr. fyrir annars flokks humar. Bát- arnir, sem róa héðan, eru fjórir og er hásetahluturinn yfir sum- arið á þeim bátum, sem lægstur er, 60 þúsund krónur, en 90 þús- und, þar sem hann er hæstur. Á humarveiðum var Hólmsteinn hæstur, fékk 48,1 tonn af humar og 45 tonn af öð'rum fis’ki, cn á snurvoðarveiðunum í september hefur hann fengið 121 tonn. Á vakt í flugumferðarstjórninni í gær. Frá vinstri: Arnór Hjálmarsson, yfirflugumfer'ðarstjóri, Daníel Helgason, Agnar Siguiðsson, Geir Halldórsson varðstjóri og Sigmundur Guðmundsson. (Ljósm.: TÍMINN-RE). 75 ÞUS. B0D Á NÍU MÁN DAGSBRQM A EFUR! MB—Reykjavík, 11. okt. — Eins og sagt var frá í blaðinu í gær, hafa tvö stærstu verkalýðsfélög Ákureyrar samþykkt að segja upp kaupgjaldsákvæðum kjarasamn- inganna. Nú hefur verið boðaður fundur í stærsta verkalýðsfélagi landsins, Verkamannafélaginu Dagsbrún í Reykjavík, í kvöld, þar sem rætt verður um uppsögn samn inga. landa um flugstjórnarsvæðið, án millilendinga hér. Gefð stöðumið í sambandi við þessa flugumferð eru 90890 á þessu ári, en skýrslur um stöðu- mið hafa ekki verið gerðar fyrr, þar sem ekki hefur unnizt tími til þess. Á fyrrgreindum tíma þessa árs fóru 25485 skilaboð milli flugumferðastjóra og, flug- manna í innanlandsflugi (bein- leiðis), og í millilandaflugi 49756 skRaboð, eða 75241 skilaboð sam- tals. Þar fyrir utan fóru annað hundrað þúsund skeyti um loft- skeytastöðina í Gufunesi milli flugvéla og flugumferðarstjórnar. Loftskeytastöðin aonast allar stuttbylgjusendingar fyrir flugvél ar á langleiðum, en flugumferðar- stjórn hefur sjónhendingar (bylgj ur sem komast sjónhending) við vélarnar. Mesta umferð á einum sólarhring á þessu ári var yfir 300 afgreiddar vélar. Mest er umferðin síðari hluta ágúst og í byrjun desember. Frá júlibyrjun til septemberloka í fyrra voru 5247 vélar ; millilanda flugi afgreiddar. Á sama tíma í ár komst talan upp í 7159. Það er athyglisvert, hve umferð farþegavéla um Keflavíkurflug- völl hefur dregizt saman. Fyrstu níu mánuði fyrra árs fóru 635 farþegavélar þar um, en á sama tíma i ár 490. Hins vegar færist umferð um Reykjavíkurflugvöll r.ú stórum í aukana. Fyrstu níu mánuðina í fyrra lentu 699 far- þegaflugvélar í millilandaflugi á .... „ .... , I Reykjavíkurflugvelli, en á sama KH-Reykjavik, 11. okt Samninganetndirnar eru hvor; Uma . ár hafa 107? farþegafiug- A fundi samninganefnda sjo- j um sig skipaðar 12 monnum. Samn yélar . miUjiandafluei ient manna og útvegsmanna uir: kjör-1 inganefnd sjómanna er skipuð ein- j Þetta stafar fyrst og fremst af m a komandi sildveiðivertið, sem um fulltrua fra ASI, sex fra sjo- aukjnnj starfsemj íslenzku flu mannasambandsfelogunum, tveim- fálaganna ur . frá Breiðafjarðarfélögunum, A;nórd'Hjálmarsson sagði, að tveimur fra Vestmannaeyjafelog- unum og einum frá Norðurlandi. Framh. á 15. síðu BÓ — Reykjavík, 10. okt. Umferðin um flugstjórn arsvæði íslands færist stöðugt i vöxt og er hvert ár nýtt metár í þeim efn- um. Umferðin um Reykja- víkurflugvöll er hraðvax- andi á þessu ári, en jafn- framf hefur umferðin um ECeflavíkurflugvöll stór- minnkað. Blaðið ræddi í gær við Arnór Hjálmarsson, yfirflugumferðar- stjóra, sem veitti þessar upplýs- ingar. Arnór sagði, að tala flugvéla í millilandaflugi um íslenzka flug- stjórnarsvæðið, án millilendingar á íslandi, hefði verið 12331 fyrstu níu mánuði ársins 1961, en á sama tíma í ár fóru 16370 vélar miUi Kjaradeilu vísaö sáttasem iara hófst kl. 4 í dag, var samþykkt ein- róma að vísa málinu til sáttasemj- ara ríkisins. Að öðru leyti var að- eins skipzt á skoðunum í málinu. siGURDim sm BÓ—Reykjavík, 11. okt. Togarinn Sigurður seldi í Bremerhaven í dag 144 lestir fyrir 116 þúsund rnörk. Aflinn var mest karfi og vsa. Þetta er að í Reykjavík pað sem aí er þess fyrsta söluferð togarans, en um mánuði- Narfi iandaði 212 ie,st . r- ■ „, . um 2. þ. m. og Askur kom með hann for a ve.ðar 22. sept. : Jg7 lestir f gær. Geir er væntan. Aðeins tveir togarar hafa land-1 legur. Um þrjátiu togarar stunda nú veiðar, þar af átján úr Reykjavík. Togararnir jru flestir á heima- n:iðum. Aflinn hefur verið rýr að undanförnu. í HJARTA- STAB VIÐ VASALJÚS ÁYFIR100 M. FÆRI! MB-Reykjavík, 11. okt. SÁ fáheyrði atburður gerð ist aðfaranótt síðastliðins laugardags, að tófa var skot in á löngu færí um hánótt, vig Ijósglætu frá vasaljósi! Það var Guðbjörn Guð- mundsson byggingameistari, sem þar var að verki. Hann er alvön "refaskytta og fer oft í veiðiferðir með Sveini Einarssyni, veiðistjóra. — Hann stendur fyrir bygging um á Reykjanesskóla við ísafjörð og lagði af stað þangað um fjögurleytið á föstudaginn í vörubifreið á- samt tveimur öðrum mönn- um. Eins og venjulega tók hann riffil sinn með sér. — Klukkan að ganga fimm um nóttina voru þeir staddir við botn ísafjarðar í svarta- myrkri. Vita þeir þá ekki fyrr en tófa hleypur yfir veginn fyrir framan bílinn og stefndi til fjalls. Guðbjörn bað bílstjórann um að stanza, drepa á bíln- um og elta skolla uppi með ljósunum. Bílstjórinn var með vasaljós meðferðis, og lýsti hann með því upp í hlíðina, en Guðbjörn fór út, hió* riffil sinn og lagðist Framh á 15. síðu

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.