Tíminn - 16.10.1962, Blaðsíða 5

Tíminn - 16.10.1962, Blaðsíða 5
MTSTJÓRI HALLUR SÍMONARSON Undanúrslit bikarkeppni Knattspyrnusambandsins fóru fram um helgina á Melavellin- um. Á laugardag léku KR og Akureyri og þar sem búizt var við jöfnum og skemmti- legum leik var mikið fjöl- menni á vellinum. En leikur- inn varð ekki slíkur, sem á- horfendur höfðu búizt við, því KR-liðið vann auðveldan sigur 3:0. Á sunnudag léku Fram og Keflavík, sem leikur í 1. deild næsta sumar. Kefl- víkingar höfðu algerlega yfir- tökin í leiknum, en voru ó- j heppnir, því Fram jafnaði rétt fyrir leikslok eins marks for-; skot Keflvíkinga, og unnu svo í framlengingu. KR og Fram leika því til úrslita í keppninni, en þetta er í þriðja skipti, sem bikarkeppnin er háð, og sigruðu KR-ingar í tvö fyrstu skiptin. Úrslitin verða á sunnudag og vissu- lega verða KR-ingar taldir mun sigurstranglegri. Fram verður þá líka án síns bezta manns, en Geir Kristjánsson, markvörður, fingurbrotnaði í leiknum við Keflavík og leik- ur því ekki meir í sumar. Það skiptast á skin og skúrir í knattspyrnunnj sem öðru og það fengu Akureyringar að reyna í leiknum gegn KR. Þeir komust aldrei verulega í gang í leiknum, en KR-ingar léku hins vegar fram- ar. af einn sinn bezta leik í sum- ar, svo eftir aðeins hálftíma leik var útséð um úrslit. KR-ingar höfðu þá náð þriggja marka for- skoti og léku svo miklu betur en keppinautar þeirra, að ólíklegt var að úrslitin gætu nokkuð breytzt. Akureyringar eiga að vísu KR sigraði Akureyri með 3-0 á laugard., en Fram vann Keílavik á sunnudag 2-1 eftir framlengingu Ellert Schram skorar annað mark KR í leiknum á laugardaginn — hið fallegasta í leiknum. Einar Helgason gerði enga tilraun tll að verja. Ljósmynd TÍMINN, RE. eina afsökun að þeim tókst ekki upp sem skyldi, því þá vantaði Kái'a Árnason og ruglaði það al- gerlega leikaðferð þeirra. Akur- eyringar hafa leikið með tveim- ur miðherjum, þeim Kára og Stejn grími, en nú þegar Kára vantaði og Hörður Felixson hafði Stein- grím alveg í höndum sér, varð sóknarleikur Akureyringa hvorki fugl né fiskur í leiknum. Og KR-ingar fengu fljúgandi slart, því eftir aðejns tvær mín- úlur hafnaði knötturinn í marki Akureyrar eftir skemmtilegan skalla Arnar Steinsen. Og að fyrsta markið hefur mikið að segja sannaðist vel í þess- um leik. KR-ingar voru strax tvi- cfldir og léku á köflum ágæta knattspyrnu og þá er ekki að sök- um að spyrja; það er bezta knatt- spyrna, sem við sjáum hér hjá íslenzkum liðum. Og það stóð ekki á því að það bæri meiri árangur. A 10. mín. komst G,unnar Guð-, er, sem gaf hnitmiðað fyrir mark- mannsson innfyrir vörn Akureyr-1 ið tjl Ellerts Schram, sem þegar ar, lék áfram með framvörðinn þrumaði knettinum í markið. — Guðna Jónsson á hælunum, en Mjög fallegt mark. honum tókst ekki að hindra Gunn Allan fyrti hálfleik var nær öll hættan við mark Akureyringa, og á 33. mín. skoraði Ellert þriðja mark KR. Hann fékk knöttjnn frá Erni, eftir að Jóni Stefánssyni mistókst að spyrna frá —og stóð allt í einu fyiir opnu marki. Að vísu var hann nokkuð lengi að senda knöttinn í markið — en þar sem enginn truflaði hann, gerði hann það iíka á öruggan hátt. Akureyringar áttu eitt hættulegL færi í hálfleiknum, en Heimir varði þá mjög vel skot Steingríms i af stuttu færi. Síðari hálfleikurinn var nokkuð j jafn — en Akureyringar hefðu I þá verðskuldað að skora eitt mark. Strax í byrjun náðu Akureyringar upphiaupi og gefið var fyrir mar’k ið. Heimir hélt að knötturinin : myndi fara í hliðarnetið og reyndi ekki að grípa knöttjnn, sem hefði verið létt fyrir hann. Og Heimir hafði misreiknað sig. Knötturinn fór í stöngina og þaðan fyrir fæt- ur Steingríms, sem stóð fyrjr opnu marki. Skot hans lenti þó beint | á Heimi og knötturinn fór aft- ; ui til Steingríms, en skot hans I lenti nú í Herði og út á völlinn. Þarna voru KR-ingar heppnjr þó aðdragandinn hafi verið óþarfur. Mark hefði sett spennu í leikinn, en það kom ekki og yfirleitt var Framhald á bls. 13. Útlitið var sannarlega ekki1 því slæm. Keflvíkingar voru á- sem glæsilegast fyrir íslands-: kyeffniJ °S sóttu fast í byrjun en meistara Fram í bikarleik sem agai-nann, stóð þétt fyrir og þeirra við Keflvíkinga á Mela- j varðist vel. Strax á 6. mínútu vellinum á sunnudag. Nokkr- skapaöist fyrsta verulega hættu- ar sekúndur voru til leiksloka ^ tækifæri Keflvíkinga uppi við . . , „ , , Frammarkið, er Jon, miðherji og sigurvegararmr i 2. deild Keflavíkur, komst inn fyrir, en höfðu eitt mark yfir, 1—0, en skaut laust fram hjá. Skömmu síð- hefðu átt að vera búnir að ar, eða á 14. mínútu, bjargar Geir tryggja sér öruggan sigur eft- i £ei’tuettuhtn" varði íast skot Jons ir gangi leiksins. En þessar a Keflvíkingar sóttu nær lát- sekúndur björguðu Islands- íaust að Frammarkinu fyrsta hálf- meisturunum, sem höfðu tímann. Þeir voru harðir og fljót- heppnina með sér og tókst að ir’ og hinum linu og vilja- : lausu Frömurum ekkert tækifæri íafna rétt 1 pann mund, SGm ,v v • ,• v,^ nn J . til ao byggja upp leik sinn. — Og : domannn stakk flautunm upp a 28. mínútu fá þeir skorað. Auka í sig til að tilkynna leikslok. spyrna var dæmd á Framara rétt Og leikinn varð því að fram-: fyrir utan vítateiginn hægra meg- ! in — hægri útherji Keflvíkinga áður hafði Baldur Scheving orðið að yfirgefa völlinn vegna meiðsla í fæli. Fyrir Geir kom í markið Frarnhalri a 13 siðu lengja — og þá tókst Fram að skora annað mark. sem nægði til sigurs og mætir lið- ið því KR í úrslitaleiknum um næstu helgi. Keflvíkinganna var að óbreytt frá síðustu leikj- um, en frá Fram kom Arnór Sveinsson inn sem bakvörður fyr ir Birgi Lúðvíksson, sem er meidd ur, og Grétar Sigurðsson fyrir Ás geir í innherjastöðuna. Lið j mestu Það voru ekki góð skilyrði á Melavellinum í leik Fram og Keflavíkur, völlurlnn eftt forarsvað og víða stórir pollar. En áhorfendur höfðu vissa skemmtun af, þegar leikmenn urðu næstum að taka sundtökin, er þeir féllu i stærstu pollana, en hins vegar hefur ánægja leikmannanna varla verið mikil. Hér sést knötturinn stöðvast í polli við Frammarkið. Ljós- í-nd 'ÍMINN, RE. tók spyrnuna, og sendi knöttinn vel fyrir markið, þar sem Högni Gunnlaugsson kom aðvífandi og skallaði laglega í markið, án þess að Geir hefði nokkur tök á að verja. Þetta mark færði nokkuð líf í Framara en það stóð ekki nema stutta stund — og enn sóttu Kefl víkingar. Á 39. mínútu bjargar Guðjón bakvörður fyrir Fram á marklínu, þegar Geir var ekki í markinu — Það er að verða Harka var mikil i leiknum. og föst venja hjá Guðjóm að bjarga ekki bætti úr, að ré*t áður en á línu, en þetta er þriðji leikur leikurinn hófst, gerði úrhellis- inn í röð, sem hann gerir það rigningu, sem gerði það að verk-, Rétt fyrir lok hálfleiksins þjörm- um, að völlurinn varð á örskömm um tíma að einu svaði, og skilyrð in til að leika góða knattspyrnu uðu Keflvíkingar að Geir mark- verði, fékk hann slæm meiðsl í fingur og varð að fara út af, en Hétá Strandar- kirkju Skemmtilegt atvik kom fyrir í leik Fram og Kcfla- víkur á sunnudaginn. Nokkr ir af forráðamöiinum Fram biðu inni í búningsherbergj- um rétt fyrir leikslok og voru heldur uggandi, því Keflvíkingar höfðu eitt inark yfir, Meðal þeirra var Lúðvík Þorgeirsson, kaup- niaður, hinn kunnj Framari, og Ieizt honum ekki frekar á leikinn en öðrunt, en vildi þó ekki gefa upp alla von og sagði: „Ég heit'i hundrað krónum á Strandarkirkju, ef Fram nær jafntefli“, og hann hafði rétt sleppt orð- inu, þegar knötturinn sigldi inn i mark Keflvíkinga. Jafntefli v.ar orðin stað reynd og Strandarkirkja fær áre'iðanloga sínar 100 krónur. — alf.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.