Tíminn - 14.12.1962, Side 2

Tíminn - 14.12.1962, Side 2
Nýju bækurnar Kristján Eldjárn: HundraS ár í Þjóðminjasafni Fögur bók, skemmtileg og fróðleg, prýdd 100 heilsíðu- myndum, þar á meðal nokkr- um litmyndum Verð í bandi kr. 375,00 ívar Orgland: Stefán frá Hvítadal Ævisaga góðs listamanns og sórstæðs persónuleika Verð' i bandi kr. 240,00 Rit Jóns Sigurðssonar, II. ibindí Sverrir Kristjánsson bjó til prentunar og ritar inngang og skýringar. Verð í bandi kr. 255,00 Játningar Ágústínusar kirkjuföður, ein- hver frægasta sjálfsævisaga heimsbókmenntanna. Sigur- björn Einarsson biskup hefur þýtt ritið úr frummálinu latínu Verð í bandi kr. 250,00 Rig — Veda Indversk goðafræði og helgi- ljóð. Sören Sörensen hefur þýtt úr sanskrít Verð i bandi kr. 190.00 Næturheimsókn Sögur eftir Jökul Jakobsson Verð í bandi kr. 120,00 Maóur í hulstri Sögur eftir Anton Tsékoff Geir Kristjánsson þýddi úr rússnesku. Verð í bandi kr. 120.00 Lundurinn helgi Sögur eftir Björn J. Blöndal Vcrð i bandi kr. 140.00 Þúsund ára sveitaþorp Þættir úr sögu Þykkvabæjar eftir Árna Óla Verg í bandi kr. 165,00 SólmánuSur Ljóð eftir Þórodd Guðmunds- son Verð í bandi kr. 190.00 Félagsmenn fá 20%—25% afslátt af verói útgáfubóka Hvcrfisgötu 21 BRITISH OXYGEN LOGSUÐUTÆKI og VARAHLUTIR fyrirliggjandi Þ, Þorgrímsson & Co. Suðurlandsbraut 6. Sími 22335 — Keykjavík Mafrósaföt Matrósakjólar Rauð Blá Drengjajakkaföt allar stærðir Hvítar drengjaskyrtur frá 4 til 16 ára ÆSadúnsæng er bezta jólagjöfin Póstsendum Sími Í3570. Vesturgötu 12 Bækur Gamlar og fágætar bækur er bezta jólagjöfin Fornbókaverzlunin Klapparstíg 37 Sími 10314 Hver eyóilagói brúna? NTB-Leopoldville, 10. des. Fulltrúi sameinuðu þjóð- anna í Kongó, Robert Gar- diner, skýrði Tshombe for- sætisráðherra Katanga frá því bréflega, að Sameinuðu þjóðirnar myndu nú gera allt sem nauðsynlegt væri til þess að finna lausn á Katanga-vandamálinu. í bréfinu segir Gardiner, 3 að SÞ muni nú gera það sem í þeirar valdi stendur til þess að fjarlægja alla málaliða frá Katanga, og binda endi á borgarastyrj- öldina og koma aftur á friði og ró í landinu. Þá nefnir hann, að Ka- tanga-herinn hafi eyðilagt járnbrúna við Kongóló í síðustu viku, og einnig, að herinn hafi sett upp stöðv- ar til þess ag hefta för manna yfir landamærin milli Angóla og Rhodesiu. Katangastjórnin sagði R fyrr í dag, að það væri lið | SÞ, sem eyðilagt hefði I brúna við Kongóló, en ekki H her Katanga. B Auðveld í þvotti Síslétt Þornar fljótt VentiVofin BJARNIÞ. HALLDÚRSSON UMBOÐS- & HEILDVERZLUN Vettvangurinn Framhald af 7. síð'U. ir ráðamenn afj fræðsla um at- vlnnulífið sé ekki nauðsynleg? „Ég þori ekki að segja hvað þeir kunna að hugsa, en vitanlega geta íslendingar með fullum rétti bent á að fjöldi þjóða bæði í Asíu, Afr- íku og Suður-Ameríku stendur enn okkur íslendingum að baki á þessu sviði. Það fer því algerlega eftir því við hvað við miðum og hvaða kröfur við gerum, hvort við eigum að vera að fræða æsk- una um störfin sem hennar bíða og leitast við að koma henni á sem réttasta hillu í lífinu“. Er ekki aukin fræðsla um at- vinnulífið nauðsynleg fyrir okkur þó ekki væ'ri nema vegna stöðu okkar meðal tækniþróaðra þjóða? „Það fer alveg eftir því, hvort við ætlum að eiga við þær við- skipti á næstu árum og leitast við ag búa við skipuð lífskjör og þær. Ef sú stefna verður'tekin er sem fullkomnust starfsþekking óhjá- kvæmileg. Veljum við þá stefnu að láta hina öru tækniþróun lönd og leið getur fræðslan sennilega haldizt óbreytt, óraunhæi og úrelt eins og hún er. íslenzka ríkið eyð- ir nú þegar tugum milljóna ár hvert í fræðslu, sem er annað hvort ófullkomin, gagnslitil eða beinlínis skaðleg og stafar' það einfaldlega af því, að ríkisvaldið hefur ekki talið ástæðu til að not- færa sér aukna sérþekkingu á þess um sviðum eins og nágrannaþjóð- ir okkar hafa gert“. Er samt ekki heldur að aukast skilningur manna á þessum mál- um? „Það er tómt mál að tala um aukinn skilning nema honum fylgi raunhæfar aðgerðir. Fallegar ræð- ur um efnilega æsku eru einskis virði nema menn sýni í verki að þeir meini eitthvað af því, sem þeir segja“. Samtalið varð ekki lengra. Ól- afur Gunnarsson verður að hraða sér á skrifstofu sína. Þar bíða hans vandamál heillar fjölskyldu, sem orðið hefur fyrir barðinu á vanrækslu yfirvaldanna gagnvart æskunni. Vonandi verður þess ekki langt að bíða, að hver einasti ungling- ut á íslandi, hvar sem hann á beima og hvaða unglingafræðslu, sem hann hcfur hlotið eigi kost á að fræðast um þau störf, sem hann getur valið um áður en iúð mikla val ævistarfs er endanlega ákveð- ið. Það er ekki sízt þörf á slíkri fræðslu úti á landi í dreifbýlinu og unglingarnir þar hafa þegar verið settir of lengi hjá í þessu efni. 2

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.