Tíminn - 15.12.1962, Blaðsíða 1
TOTALIA
reiknivélar
Otló A Michelsen
i klapparstfg 25-7
sfml 20560
HEILÐSÖLUBIRGÐIR
SKIPHOLT HF SÍMI23/3/
283. tbl. — Laugardagur 15. des. 1962 — 46. tbl.
Ríkisstjórnin neitar að rétta
hlut verklegra framkvæmda
FANNST
ViLLTUR
í GÆR
MB-Reykjavík, 14. des.
Eins og Tíminn skýrði frá
í dag, var í gærkvöldi sakn-
að rjúpnaskyttu austur í
Haukadal. Var þar um að
ræða Hinrik Guðmundssftn
verkfræðing, sem hafði far-
ið me'ð félaga sínum, Mar-
teini Björnssyni verkfræð-
ingi á Selfossi tii rjúpna-
veiða í gærmorgun.
Þeir lögðu upip fyrir há-
degið í gær og gerðu ráð
fyrir að hitfcast við bíl sinn
inn d'immumótin. Hinrik
mætti ekki við bílinn á til-
settum tíma oig í gærkvö'ldi
var tekið að óttast um hann,
er gengið hafði á með
dimmum éljum. Var þegar
í gærkvöldi leitað til Flug-
björgunarsveitarinnar í
Reykjiavík og hafin leit af
heimamönnum. Bar hún
enigan árangur.
í morgun lögðu tveir bíl-
ar, búnir talstöðvum, af
stað héðan úr Reykjavík á
vegum Fluigbjörgunarsveit-
arinnar, og voru þeir b£l-
stjónar Haukur Hafsteins-
son Oig Sigurgeir Geirsson.
Lögðu þeir upp klukkan
rúmlega 11 í morgun og
höfðu meðferðis benzín fyr-
ir þyrlu, sem lagði upp frá
varnar'liðinu skömmu áður
til að taka þátt í leitinni.
Voru leiðsögumenn með
þyrlunni þeir Sigurður
Wiaage frá Reykjavík og
Sigurður Greipsson frá
Haukadal án árangurs, en
skilyrði voru mjög slæm
til 'leitar vegna slæms
skyggnis.
Mikill fjöldi manna lcit-
aði á landi, bæði á bílum
og fótgangandi. Auk bíl-
anna úr Reykjiavík var farið
á allmörgum éppum úr
Framh a Lö siðu
Tollaðar jólagjafír
JK-Reykjavík, 14. des.
Þessi mynd var tekin í dag
á Tollpóststofunni í Reykjavík,
en þar er þessa dagana stöðug-
ur stra'umur fólks að sækja
jólagjafimar sínar frá útlönd-
um. Það kemur mörgum ókunn
ugum á óvart, hversu dýrt
spaug það er að fá jólagjafir
frá útlöndum. Ef jólagjafasend
andinn er mjög örlátur og send
ir dýrar lúxusvörur, getur toll-
urinn, sem móttakandinn þarf
að greiða hér, orðið anzi hár.
Jólagjafir og aðrar gjafir eru
nefniiega tollaðar eins og hverj
ar aðrar innfluttar vörur, og
er það gert samkvæmt toll-
skránnf, sem undanskilur eng-
ar gjafir.
Tollar hér eru yfirleitt mun
hærri en í nágrannalöndunum,
oft yfir 100%, og er því von,
TK-Reykjavík, 14. des.
Atkvæðagreiðsla eftir 2. um
ræðu um fjárlagafrumvarpið
fyrir 1963 fór fram á Alþingi
í dag. Stjórnarliðið felldi allar
tillögur stjórnarandstæðinga
til leiðréttingar og lagfæring-
ar á frumvarpinu með tölu og
synjaði þar með um að rétta
hlut verklegra framkvæmda
í landinu, en um mjög mikinn
hlutfallslegan samdrátt f
framlögum til framkvæmda er
að ræða í þessu frumvarpi
miðað við t. d. árið 1958.
Meðal þeirra tillagna, sem stjórn
rrliðig felldi voru tillögur full-
trúa Framsóknarflokksins í fjár-
veitinganefnd um hækkun fjár-
veitinga til nýrra akvega úr 20,5
milljónum í 34,5 milljónir, hækk-
un framlags til vegaviðhalds um
3 milljónir, hækkun framlags til
endurbygginga þjóðvega um 4
milljónir, hækkun framlags til
til brúargerða um 10 milljónir,
hækkun til endurbyggingar gam-
alla brúa um 1,6 milljónir, hækkun
til kaupa á nýjum vegavinnuvél-
um um 3 milljónir, til hafnar-
rnannvirkja og lendingarbóta um
4 milljónir.
I Einnig felldj stjórnarliðið til-
lögur um hækkun framlaga til
Framh á 15, síðu.
að margir séu argir yfir þvi að
borga meira í toll fyrlr jóla-
gjöfina en hún kostaði í inn-
kaupi erlendis. f Danmörku er
reynt að lcysa svipað vanda-
mál með sérstöku ákvæði um
að taka megi tollfrjálst vlð
gjöfum, sem ekki eru verð-
meiri en 50 danskar krónur.
Framh. á 15. síðu.
ariner II i mark
NTB-Washington, 14. des.
f fyrsta sinn í gærkvöldi bárust
tii jarðarinnar upplýsingar frá
piánetunni Venus. Bandaríska
geimfarig Mariner II., sem skotið
var á loft 27. ágúst s.l. frá Cana-
vcralhöfða komst í um 32.000 km.
fjarlægð frá stjórnunni, og tæki
þess sendu til jarðarinnar upplýs-
ingar um leyndardóma störnunn-
ar, sem vísindamönnum hafa fram
til þessa verið óþekktir.
Talið er, að taka muni um einn
mánuð að vinna úr því, sem raf-
eindatæki Mariner sendu frá sér,
eir ag því loknu verður vísinda-
Boða verkfaH á 2. í jélum
IGÞ-Reykjavík, 14. des.
Það getur allt eins farið svo,
að veitingahús hór í bænum verði
lokuð 26. þ.m., en það er á annan
í jólum, vegna þess að Félag
starísfólks í veitingahúsum hefur
boðað til verkfalls frá og með
þeim degL
Samningaumleitanir hafa nú
strandag milli félagsins og Sam-
I bands veitinga- og gístihúsaeig-
. enda. Samningarnir milli þessara
] aðila gengu úr gildi þann 1. þ.m.
Deilunni hefur nú verið vísað til
sáttasemjara. Félag starfsfólksins
ber fram þá kröfu, að meðlimir
þess fái sömu laun og s'arfsfólk í
sjúkrahúsum, sem vinni hliðstæð
störf, auk fleiri smærri endur-
bóta. Þetta þýðir sama og 14—
20% kauphækkun í Félagi starís-
fólks á veitingahúsum er allt
kvenfólk, sem vinnur í veitinga-
Framhald á 15. síðu.
mönnum um allan heim skýrt frá
niðúrstöðunum.
Mariner II. var eins og fyrr
seglr skotið á loft frá Florida 27.
ágúst, og hefur því verið á ferð
í 109 daga. Alls hefur gerfitunglið
farið um 293 milljón km. leið, og
hraði þess er 24.000 km. á klukku
stund.
Þegar Mariner nálgaðist Venus
í dag var sýnt, að tæki tunglsins
ætluðú ekki að fara af stað af
sjálíu sér. Vísindamcnn á geim-
rannsóknastöðinni í Kaliforníu
sendu þá út merki, sem áttu að
setja tækin af stað, og fyrst eftir
6 og hálfa mínútu hófu þau send
ingar til jarðarinnar.
Gervitunglið var í 42 mínútur
ag fara framhjá Venus, en þaðan
er því ætlað að fara í áttina til
Framh. á 15. síðu.
Mariner II. (teikning).