Tíminn - 15.12.1962, Blaðsíða 15
Gjafabók Almenna
bókafélagsins
Gjafabók Almenna bókafélags-
ins a3 þessu sinni er „Galdramálin
í Thisted“ eftir bókamanninn
ri'kla Á.rna Magnússon. Hefutr
þessi merkilega bók ekki komið
áður út á 'slenzku. Andrés Björns
son annað'ist þýðingu hennar og rit
ar formála fyrir henni.
Bókin kom fyrst út í Kaupmanna
böfn árið 1699 (2. útg. 1891),
cn tilefni hennar voru galdramál,
sem áttu sér stað í sveitaþorpinu
Thisted á Norður-Jótlandi og hóf
ust 1696, þegar sóknarpresturinn
þar á staðnum lýsti yfir í heyr-
andi hljóði, að kona í söfnuði hans
væri djöfulóð. Dró þessi yfirlýs-
ing langan slóða, sem lýst er í
bókinni, en hana prýða gamlar
galdramyndir.
Breytingar á Evian-
samningnum?
NTB-Havana, 12. des.
í viðtali við Ben Bella, forsæt-
isráðheri'a Alsír, sem kúbanska
blaðið Revolucion birti í dag, seg-
ir hann, að á réttu augnabliki muni
hann stinga upp á breytingum á
Evian-samningnum, í sambandi
við Frakka, ef hún stendur í vegi
fyrir því, að okkur takist að ná
takmarki því, sem við höfum sett
okkur, segir Bella. Evian-samning-
urinn er ekki lengur í fullu sam-
ræmi við aðstæðurnar í Alsír, þar
eg nú búa þar aðeins 200.000
Frakkar í sambandi vig eina millj.
þegar samningurinn var undirrit-
aður.
Ríkissfjórni nneitar
Framhald af 1. síðu.
nýrra raforkuframkvæmda um 10
milljónir, hækkun til vatnsveitna
um 1,2 milljónir og hækkun til
flugvallargerða um 3 milljónir.
Mörg fleiri réttlætis og nauð-
synjamál felldi stjórnarliðið einn-
ig eins og t. d. hækkun framlags
til fiskileitar og hafrannsókuia,
spítalabygginga og aukig framlag
til skálda o.g listamanna svo fátt
eitt sé nefnt.
Frumvarpið var samþykkt til
þriðju umræðu með þeim breyting
um, er meirihlutinn lagði til. Bú-
izt er við að 3. umr. um fjárlaga-
frumvarpig fari fram um miðja
næstu viku.
Mesta frost
(Framha'c at 3 síðu)
landi mældist 39 stiga frost að-
faranótt föstudagsins, og segja
veðurfræðingar að útlit sé fyrir
enn meira frost í nótt.
í nótt mældist mesta frost sem
mælzt hefur í Noregi, það, sem af
niður í Í5ETAOIN7E098OÝ90Ý. .
er þessa vetrar. Komst frostið nið
ur í 40 stig á mörgum stöðum. í
Finnmörku. Á allmörgum stöðum
var frostið á milli 30 og 40 stig
og einnig idnan við 30. í Bodö
mældist 12 stiga frost, og sama
hitastig var í Þrándheimi. í Osló
var 15 stiga frost. Þar sem hlýj-
ast var stóð hitamælirinn í núlli.
Hlíf mótmælir
(Framhald at 3 síðu)
Eimskipafélagsins þegar þau koma
til Hafnrfjarðar.*'
Þá voru bornar fram ýmsar til-
lögur varðandi væntanlega samn
inga við atvinnurekendur, þeim
tillögum var vísað til stjórnar Hlíf
ar.
Mariner II. í mark
Framhald af 1. síðu.
sólarinnar og komast á braut um
hverfis hana. Gerfitunglið vegur
210 kg. þar me® talin vísindatæk
in, sem vega tæp 20 kg., og það
er 3,6 m. á hæð.
Vísindatækin eiga að rannsaka
hvort lifandi verur séu á Venus.
Þá er þeim einnig ætlað að rann
saka hitastigi® á yfirborði stjörn
unnar og segulsvð hennar og að
unnar og segulsvið hennar og að
hana.
Hrysingslegur
bókardómur
Framhald aí (6. síðu
fyndni vekur það nokkra athygli
að Helgi segir í upphafi dómsins
að leSJndum verði eins við og
hross sé allt í einu komið inn í
stássstofuna, og ekki nóg með
það, heldur virðist hrossið standa
það lengi við í stássstofunni, að
það geri öll sín stykki á gólfið að
sögn Helga.
Þetta eru sem sagt hugleiðingar
lítt í anda væntanlegrar hátíðar
og alveg öndverðar tóntegundinni
á þessu mikla jólaballi bókanna.
Hér fer svo á eftir yfirlýsing sem
Tímanum barst f dag út af þessum
ritdómi:
„Að gefnu tilefni skal það hér
með vottað, að mér er kunnugt
um að Stefán Jónsson fréttamað-,
ur hefur ekki samið nema suma,
af gamanþáttunum, sem Karl Guð,
mundsson leikari hefur flutt á
undanförnum árum um Helga
Sæmundsson formann Mennta-
málaráðs.
Guðmundur Jakobsson“
(útgefandi).
Gráskinna hin meiri
Kínverjar á bak og burt
(Framhald ai' 3. síðu)
Assam. Segir í mótmælaorðsend-
ingunni, að kínversk þota hafi flog
ið yfir Assam 10. des. s.I.
Kínversku aðalræðismannsskrif-
stofuri'ni'"í Calcutta var lokað í
dag, og. síðustu 16 starfsmenn
hennar auk fjölskyldu þeirra
flugu heimleiðis í kvöld.
Gaitskell tii Moskvu
NTB—London, 13. des.
Hugh Gaitskell, foringi
brezka verkamannaflokks-
ins mun fara til Moskvu 1.
janúar. Ræðir hann þar við
Krustjoff um Berlinardeil-
una, afvopnunarmálin og
margt fleira.
Fannst villtur
Framhald af 1. síðu.
sveitinní til leitar. Um
klukkan hálf fjögur fundu
hejmamenn Hinrik loks
inni á svokölluðum Sreksl-
um. Var hann þar algerlega
heill á húfi, sem betur fer.
Hann hafði villzt í gær og
verið ialla,n tímann á ferli,
eftir því sem næst varð kom
izt. Fór hann með leitar-
mönnum niður að, Hauka-
dal otg hressti sig þar, en
hélt síðan af stað áleiðis til
Reykjavíkur.
Ekki er blaðinu kunnugt
um það, hvcrsu margar
rjúpur verkfræðingurinn
hafði upp úr förinni.
Akið sjálf AKIÐ
Týjum bíl SJÁLF
Almenna olfreíðalelgaD h.t NÝJUM Hll
Hringbraot 106 — Síml 1513 ALM (IIHIKIDAl.EIGAN
Keflavík Klapoarstig 40 SIMI 13776
Framhald af 16. síðu
sett sögur í mörg ár, án þess að
hugsa frekar um, hvað gert yrði
við þær. Þegar síðasta hefti henn-
ar kom út, hafði skrásetjurum
þegár“bsetzt"sitt af hverju í safn-
ið, og enn fleira hefur borið á
rekana síðan. Þegar svo Hafsteinn
Guðmundsson, prentsmiðjustjóri
Hóla h.f., bauðst til að láta endur-
prenta Gráskinnu, varð að ráði
að bæta öðru bindi við með hinu
nýja safni, og kalla nýju útgáfuna
Gráskinnu hina meiri.
f Gráskinnu hinni meiri ægir
saman margvíslegum og mislitum
sögum, sem komnar eru víðast
hvar af landinu, og er yfirgnæf-
andi meiri hlutinn sagnir um svipi
og drauga, eða „eiMfðarverur“,
eins og Þórbergur Þórðarson vill
nefna draugana. M.a. má geta þess,
að yfir 50. blaðsíður í seinna hefti
Gráskinnu hinnar meiri eru helg-
aðar sögnum af Þorgeirsbola, sem
er eftirlætisdraugur Sigurðar Nor-
dal, að sögn hans sjálfs.
ÞAKKARÁVÓRP
HALLDÓR KRISTINSSON
gullsmiður
Sími 16979
Öllum þeim, sem glöddu mig á sjötugs afmæli mínu,
með heimsóknum, skeytum og gjöfum, þakka ég inni-
lega.
Kristján Jóhannesson, Klambraseli
Hjartans þakklæti fyrlr auðsýnda samúð og vináttu vegna fráfalls
JÓNS ÓLAFSSONAR
fyrrv. forstöðumanns Bifrelðaeftirllts ríkisins,
Sérstakar þakkir færum við sóknarnefnd, kvenfélagi og Bræðra-
félagl Laugarnessóknar, organlsta og kirkjukór Laugarneskirkju,
starfsmönnum Bifreiðaeftirlits ríkislns og Oddfellowreglunni, fyrlr
þá sérstöku virðingu auðsýnda við útför hins Iátna.
Herþrúður Hermannsdóttir, börn,
tengdadætur og barnabörn.
. . &
SMPAUTGCRÐ RÍKISINS
Ms. Hékla
fer til Vestfjarða 19. þ.m. —
Vörumóttaka laugardag og
mánudag ti) Patreksfjarðar,
Sveinseyrar, Bíldudals, Þing-
eyrar, Flaieyrar, Suðureyrar og
ísafjarðar Þetta er síðasta ferð
vestur fyrir jól. Farseðlar seld
ir á þríðjudag.
VR mótmælir
Framhald af 16 síðu
gefa félaginu ekki kost á að
fjalla um þetta mál frá upp-
hafi. Heíði þá ef til vill mátt
forða því að jafn einhliða og
fráleitar tillögur hefðu komið
fyrir augu borgarráðs og neyt-
enda sem raun ber vitni.
Félagið telur að með sam-
þykkt margra liða í fyrrnefndri
tillögu yrði stigið stórt spor
aftur á bak í verzlunarháttum
á íslandi. Nægir í því sambandi
að benda á þá staðreynd að
öll verzlunarþjónusta myndi
stórhækka og sú hækkun að
sjálfsögðu koma niður á neyt-
endum. Þá lengist vinnudagur
afgreiðslufólks stórlega, en slík
þróun stangast á við árangur
annara vinnustétta þjóðfélags-
ins, sem bætt hafa kiör sín sam
fara fækkun vinnustunda. f
þessum lið tillagnanna felst ó-
tvíræð viðurkenning á því að
verzlunarfólk geti ekki í dag
lifað mannsæmandi lífi af laun
um sínum með svipuðum vinnu
stundafjölda og aðrar stéttir og
því eigi að fara þá leig að
lengja vinnudaginn með hlut-
fallslegri kauphækkun. Þessari
aðför mótmælir félagið ein-
dregið.
V.R. mun fylgjast með fram-
gangi þessara mála, og er sem
ávallt áður reiðubúið til sann-
gjarnra viðræðna um lokunar
tíma sölubúða, en álítur tillög
ur tvímenninganna til borgar-
ráðs óraunhæfar, einhliða og
ólíklegar til samstöðu þeirra
aðila sem málið snertir.
Boða verkfall
Framhald af 1. síðu.
og gistihúsum hér í bæ, en þau
eru fjörutíu og fimm. Auk þess
eru í félaginu næturverðir og
kjallarameistarar. Verði verkfall
mun það sennilega ná til fjögur
hundruð manns. Auk þess fellir
það að sjálfsögðu niður vinnu
matsveina og þjóna. Tíminn hefur
frétt, að vinnuveitendur hafi boð-
ið 10% kauphækkun, áður en
slitnaði upp úr samningum. Jafn-
framt hefur blaðið fengið stað-
fest, að konur í félaginu fái nú
lægsta kaup af öllu kvenfólki,
sem tekur kaup samkvæmt samn-
ingum stéttarfélaga.
Kylfuhríð við Þórskaffi
Framhald af 16. síðu
um, og sagði Tryggvi, að þetta
hefð'i ekki gerzt vegna mikill-
ar ölvunar. Föt rifnuðu á ein-
um eða tveimur, en enginn
slasaðist. Meðal þeirra hand-
teknu voru þrír af sama skipi
frá Neskaupstað, en blaðið hef
ur fregnað, að sjómenn frá
Vestmannaeyjum hafi einnig
verið þar á meðal.
Blaðið talaði líka við Óskar
Ólason, sem hafði varðstjórn í
lögreglustöðinni um nóttina.
Óskar sagði, að lögreglan yrði
jafnan ag hafa mannað'an bíl
við Þórskaffi, þegar hleypt er
út, nema þegar gömlu dans-
arnir eru þar, en þeim lýkur
venjulega með spekt. Nú stóð
svo á, að gömlu dansarnir voiu
í Þórskaffi í nótt, og var því
enginn bíll frá götulögreglunni
þar efra, þegar slagsmálin hóf-
ust. Óskar sagði, að mestur ó-
aldarlýður, sem er útivið í bæn-
um, þyrptist að Þórskaffi, þeg
ar hleypt er út eftir nýju dans-
ana til að komast í bland við
mannskapinn, sem kemur út.
Lögreglan þárf hvað eftir ann-
að að hafa afskipti af þessari
mannblöndu þótt sjaldan dragi
til tíðinda eins og í nótt.
Tollaðar |ólag|afir
Framhald af 1. síðu.
Engin slík ákvæði eru í toll-
skránni hér, en ný tollskrá er
í undirbúningi, og getur verið,
að tekið verði tillit til jóla-
gjafa í henni.
Sem stendur er aðeins til ein
undantekning, svonefndur
„Kanadapóstur“, sem sam-
þykktur var í þinginu einu
sinni, að einhverju leyti að til-
hlutan Þjóðræknisfélagsins. f
„Kanadapósti“ má senda gjafir,
allt að 10 dollara virði, án toll
unar, ef vissum skilyrðum er
fullnægt, en þessi undantekn-
ing hefur reynzt nokku® erfið
í meðförum.
Þeir, sem nú eru í iltu skapi
út af tímafreku stappinu og
kostnaðinum við að fá jólagjaf
ir frá útlöndum, verða að vona,
að löggjafinn sjái einhverja
leið til úrbóta, sem ekki verði
misnotuð.
M.s. „Gullfoss"
fer frá Reykjavík mánudaginn 17. þ.m. kl. 8 síð-
degis til Akureyrar. Skipið kemur við á ísafirði
og Siglufirði vegna farþega.
H.f. Eimskipafélag íslands
Enskir flugeldar
Blys og gosfjöll til afgreiðslu strax.
Birgðir takmarkaðra.
Standard Fireworks umboðið — Simi 16205
Beitingamenn
vantar á 70 smál. bát frá Hafnarfirði, sem mun
hefja veiðar eftir áramótin.
Upplýsingar í síma 36653 i kvöld og næstu kvöld.
.J5
T í M IN N , laugardaginn 15. desember 1962