Tíminn - 15.12.1962, Blaðsíða 11

Tíminn - 15.12.1962, Blaðsíða 11
DENNI — Ég lofaði mömmu, að hætta að safna drasli úr öskutunnunni, DÆMALAUSI 2 15 M' sókn hefur verið góð, og einíkum Iét Guðmundur í ljós ánægju sína yfir því, hve margt ungt fólk hefði komið að skoða sýninguna. áberandi fleira en hann hefði veitt athygli áðu-r. Kjartan Ó. Bjarnason hefur að undanförnu sýnt kvikmynd sína, íslenzk börn og fleiri myndir f Tjarnarbæ, samtals 25 sýningar. Síðustu sýningar verða á sunnu daginn kl. 3 og 5. Sérstök barna sýning kl. 3. Blöð og tímarit Jólablað Fálkans er komið út, 76 blaðsíður að stærð. Er það stærsta jólablað, sem Fálkinn hef ur nokkru sinni gefið út. Af efni blaðsins má nefna: Engin þjóð les einungis góðar bækur, viðtal við Gunnar Gunnarsson skáld: Hjá vondu fólki, frásögn af för blaðamanns og Ijósmyndara Fálk ans um Snæfellsnes; Sæmundur fróði var aldrei í Sorbonne, grein eftir Jökul Jakobsson; Jólasvein a>r einn og átta, spjall um jóla- sveinana í gamla daga og rætt við fímm núti'tna jólasveina; Jólin j mínu ungdæmi, Sveinn Sæmunds son ræðir við Kristinn Pétursson og Svein Halldórsson; Hinn árlegi heilaþvottur, skopgrein um jólin, eftir Hans Moser. — Fjórar sög- ur eru í blaðinu: Faðir minn á himnum, jólasaga eftir Gunnar Gunnarsson; Heimkoman, jóla- saga eftir Paul Örum; Jólanótt við Glendarock, saga byggð á sönnum atburðum og loks Góð samvizka, smásama eftir norskan höfund: Stein Steinarr, sem birt ist í Fálkanum 1946. Fjölmargar getraunir eru í blaðinu, t.d. Jólagetraun Fálkans, þa.r sem les endur eiga að þekkja kjörorð tíu verzlana hér í bæ, tveggja síðna jólakrossgáta, myndagáta og ótal margt fleira. — Fálkinn hóf fyrstur blaða á íslandi útgáfu sérstakra jólablaða og hefur jóla blað hans ævinlega selzt upp á örskömmum tíma 14,40 Vikan framundan: Kynning á dagskrárefni útvarpsins, 15,00 Fréttir. — Laugardagslögin. — 16,30 Danskennsla (Heiðar Ást- valdsson). 17,00 Fréttir. — Þetta vil ég heyra: Jökull Jakobsson rit höfundur velur sér hljómplötua’. 18,00 Útvarpssaga barnanna: — „Kusa í stofunni” eftir Önnu Cath. Westly; 15. lestpr (Stefán Sigurðsson). 18,30 Tómstunda. þáttur barna óg unglinga (Jón ' Pálsson). 19,30 Fréttir. 20,00 Leík rit: „Ég man þá tíð” eftir O’NeiIi — Bogi Ólafsson þýddi; Þorsteinn Ö. Stephensen gerði útva.rpshand ritið. — Leikstjóri Indriði Waage. Leikendur: Valur Gísla son, Arndís Björnsdóttir, Brynj- ólfur Jóhannesson, Sigríður Haga lín, Margrét . Guðmundsdóttir, Gísli Alfreðsson, Jón Aðils, Guð mundur Pálsson, Þórunn Magn úsdóttir, Jón Júlíus Jónsson, Arn ar Jónsson og Stefán Thors. 22,00 Fréttir og veðurfregnir. — 22,10 Danslög. — 24,00 Dagskrárlok rossgátan 752 LAUGARDAGUR 15. des : í,00 Morgunútvarp. 12,00 Hádeg- 'sútvarp. 13,00 Óskalög sjúklinga •Kristín Anna Þóra.rinsdóttir). — Lárétt: 1 mannsnafn, 5 tala, 7 forsetning, 9 ganga, 11 stuttnefni. 13 útlim, 14 gefa f.rá sér hljóð, 17 hryssunafn, 19 fuglar. Lóðrétt: 1 fugl, 2 í viðskiptamáli 3 egg. 4 peningar, 6 umgerðir 8 hélt leiðar sinnar, 10 pening. ur, 12 gefa frá sér hljóð, 15 hand legg, 18 kindum. Lausn á krossgátu nr. 751: Lárétt: 1 smalar, 5 sex, 7 et, 9 safi, 11 lér, 13 ras, 14 traf. 16 NN, 17 kirna. 19 raskar. Lóðrétt: 1 svelta, 2 as, 3 les, 4 axar, 6 gisnar, 8 tér, 10 Fanna. 12 raka, 15 fis, 18 RK Simi II 5 44 Kennarinn og leður- jakkaskálkarnir (Der auker) B.ráðskemmtileg þýzk gaman- mynd, um spauglegan kennara og óstýriláta skólaæsku. HEI'NZ RUHMANN — Danskir textar — Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAÚGÁRÁS 91* Simar 3207S og 38150 Það skeði um sumar (Summer place) Ný, amerísk stórmynd i litum með hinum ungu og dáðu leik urum SANDRA DEE og TRAY DONAHUE Þetta er mynd, sem seint gleymist. Sýnd kl. 6 og 9,15. — Hækkað vecrð — Miðasala frá kl. 4 Simi 11 3 8« L0KAÐ fil 26. des. Simi 22 i 10 Léttiyndi sjóliðinn (The bulldog breed) Attúnd^ og skemmtilegasta enska gámanmyndin, sem snill- ingurinn Norman Wisdom hefur leikið í. — Aðalhlutverk: NORMAN WISDOM IAN HUNTER Sýnd kl. 5, 7 og 9. T ónabíó Sími 11182 Hertu þig Eddie (Comment qu'elle est) Hörkuspennandi. ný. frönsk sakamálamynd með Eddie „Lemmy” onstantine í baráttu við njósnara. Sænskur texti. EDDIE CONSTANTINE FRANCOISE BRION Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. lÆURBÍP Hatnartlrði Slm 50 1 84 Orrustan um Kyrra- Síafið Spennandi amerísk mynd. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. Kátlr voru karlar Þýzk litmynd Sýnd kl. 7. Jacobowski og ofurstinn Amerísk gamanmynd Sýnd kl. 5. HeimíHshJálp Stórisai og dúkar teknir i itrekkingu. — CJpplýs- mgar í síma 17045. Simi 11 4 75 Gervi-hershöfð- inginn (Imitation General) Bandarísk gamanmynd. GLENN FORD TAINA ELG Sýnd kl. 5, 7 og 9. Simi 50 J 45 Aidrei að gefast upp ((Never let go). Ein af hinum viðurkenndu brezku sakamálamyndum frá Rank. Aðalhlutverk: RICHARD TODD PETERSELLERS ELi’ZABET SELLERS Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9. í ræningjaklóm Hörkuspennandi brezk leynilög reglumynd með JANINE MANSFIELD og ANTONY QUAYLE Sýnd kl. 5. Sim, 18 9 3t Stigamaðurinn Hörkuspennandi og viðburðarík ný amerísk mynd í litum og CinemaScope um baráttu við stigamenn og Indíána. RANDOLPH SCOTT Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Slm i6H< - Benny Goodman - Hin hrífandi og skemmtilega músikmynd í litum um ævi jazzkóngsins fræga, STEVE ALLEN DONNA REED Endursýnd kl. 5, 7 og 9. - Tiamarbær - Slmi 15171 KJARTAN Ó BJARNASON sýnlr: íslenzk börn að lelk og starfi til sjávar og sveita. Ef til vill ein af mínum beztu myndum Ennfremur verða sýndar: Skíðalandsmótið á Akureyrl 1962. Holmenkollen og Zakopane. Skíðastökk Knattspyrna. — M. a. tsland- írland og tsland-Noregur. Handknattleikur. — FH og Esslingen. Skátamót á Þlngvöllum. Þjóðhátíð i Eyjum. 17 júni i Reykjavfk. Kappreiðar — Myndir frá 4 kappreiðum Usthlaup á skautum. Sýnd kl. 5 Aðgöngumiðasala frá kl. 4. Síðustu sýningar, Auglýsinga- sími Tímans er 19523 JLEIKF®A6 Simi l :tl «i NYTT islenzkt leikrit Mart í bak eftir Jökul Jakobsson. Sýning í kvöld kl. 8,30 Sýning sunnudagskv. kl. 8,30 Síðustu sýningar fyrir jól. Aðgöngumiðasalan í Iðnó opin frá kl. 2. Sími 13191. mnrnini inimii n uu KÓ.&aWotíCSBÍÖ Simi 19 1 85 LEYNI-VÍGBÐ DEN SKTOLTB FÆOTNINfí I TOHO-SCOPE f ‘QRR. oetoM ISCCMKSAT Al= MCST t R1 trt T BLHf TrfQlH AldlBA KUR05AWA A 51 lt TíD'-'PS PRAOTPU'uDESTC ■R^VERrllS^OQiE DET ER .GSnGEHOvD'NCjE.S ROBlN HOCD . 000 qg OOkkE ceoil B deM'LLE ■PAA EEN G~NG, C|' V' P£l.T H E N Sæsonens C^jhte OPLEVElSE Mjög sérkennileg og spennandi ný japönsk verðlaunamynd í Ciname-cope Bönnuð yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Miðasala frá kl. 4. Straetisvagnaferð úr Lækjar- götu kl. 8,40 og til baka frá bíóinn kl 11. --rr-s--------------- VARMA PLAST EINANGRUN Þ Þorgrimsson & Co Borgartúni 7 Sími 22235 SÆNSKI FÓLKSVAGNINN 5 MANNA 42 HP ' Rybvarinn — Sparneylinn — SferkuT* Sérsfaklega byggður fyrir malarvegi Sveinn Björnsson & Co. Hafnarsfrxfi 22 — Simí 24204, ■V í MIN N, föstudaginn 14. desember 1962 11

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.