Tíminn - 21.12.1962, Blaðsíða 2

Tíminn - 21.12.1962, Blaðsíða 2
Samvinnusparisjóðurinn tekur á móti innlánsfé í snarisjóti og hlaupareikning Fljóf og góð afgreiðsla. Afgreiíslutími kl. 10—12,30, 2—4 og kl. 6—7 Samvinnusparisjoðurinn Hafnarstræti 23 — Reykjavík Sími 20700 JJaráœít homan di ^ARNI GESTSSON Vatnsstíg 3 — Sími 17930. Gleðileg- jól! Farsælt nýár! Þökkum viðskiptin á ár- inu, sem er að líða. Mars Trading Company __ & SMPAUTGCRÐ RIKISINS fVis. Hekia fer trá lfeykjavík kl. 16,00 á nýjarsdag beint til ísafjarðar og þaðan um Súgandafjörð. Flateyri, Þingeyri, Bíldudal, Sveinseyrj og Patreksfjörg tii Reykjavikur, hinn 3. janúar, en um kvöldið samdægurs sigl ir skipið austur um land með viðkomu samkv. ferðaáætlun (1. jan.). Siglufjörður verðj þó aukahöfn á leig til eða frá Ak- ureyri, eftir hentugleikum. Tekið á móti vöium á allar á- ætlunarhafnir kringum landið dagana 21., 22. og 27. þ.m. sjá þó neðangreinda auglýsingu. Ms. Herðubreið austur um land til Reyðarfjárð- ar 3/1 skv. ferðaáætlun. Tekið á móti vórum til Hornafjarðar, Djúpavogs, Breiðdalsvikur og Stöðvarfjarðar hinn 28. þ. m. Vörur til þessara hafna verðá því ekki leknar í Heklu og að- eins nauðsynlegar smásending ar til þeirra áætlunarhafna, sem Herðubreig venjulega þjón ar um vöruflutning. Fornbókaverzlunin Klapparstíg 37, sfmi 10314, Jarðabók Árna Magnússonar og Páis Vídalíns I til XI. Þorvaldur Thoroddsen Ferða- bók fyrsta útgáfa 1 til 4. Lýsing íslands fyrsta útgáfa 1 til 4. Landfræðisaga 1 til 4. Árferði a íslandi í þúsund ár. Landskjálftar á íslandi. Eldfjallasaga Johnsons jarðatal. Eggert Ólafsson Kvæðabók. Assisor Benedikts J. Gr'jndal eldri kvæðabók 1832. Menn og Menntir eftir Pál Eggert Ólason 1 til 4. Guðni Jónsson Bergsætt ljós- prentun af handriti. Morkinskinna o. fl. bækur. 1 Hestur í óskilum Rauður hestur, 2ja vetra ómarkaður er í óskilum í Landmannahreppi. Hreppstjórinn. , STÉTTARSAMBAND BÆNDA Gott nýtt ár. Skipaútgerí ríkisins. Gleðileg jól! Farsælt komandi ár! Þökkum viðskiptin á árinu Raftækjastöðin h/f LAUGAVEGl 64. Röskur og reglusamur mr.our cskast tii starfa á afgreiðslu Tímans. Umsækjendur snúi sér til skrifstofunnar í Bankastræti 7. Sími 18300 2

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.