Tíminn - 21.12.1962, Blaðsíða 13

Tíminn - 21.12.1962, Blaðsíða 13
Happdrættisbíil Krabbameinsféiags Reykjavíkur $ MiSinn kosfar aðeins kr. 25.00 | Ðregið verður þann 24 desember 1962 } Skaftfrjáls vinningur Krabbameins félagið 1962 'ÍÉihy j J! 1963 Farsælt komandi ár Þökkum viðskipti liðandi árs. r- PYLSUGERÐ KEA AKUREYRI 1962 ecf /o // 1963 Farsælt komandi ár Þökkum viðskipti líðandi árs. SM«JÖRLÍKISGERÐ KEA AKUREYRI 1962 QLkLy jóí! 1 963 Farsælt komandi ár Þökkum viðskipti liðandi ars EFNAVERKSMIRJAN SJÖFN AKUREYRI 1962 ecf fo stí i 963 Farsælt komandi ár. Þökkum viðskipti tíðandi árs. 1962 CjfeÍifecf fól! 1963 Farsælt komandi ár. Þökkum viðskipti iiðandi árs. EFNAGERÐIN FLÖRA AKUREYRI CjfeÍilecf jó(! Farsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á árinu, sem er að líða. E. Th. EViathieserfi Laugavegi 178. áSjg^k Akið siálf AKIB ^vfum bíl Aimenna oilreiðaleigaD h.i SJALF NÝIlJtW Kll Hringbraoi 10(í — Simi 1513 4LIV1 Kir KKIDAI.EIGAN Klansiarstís 40 Keflavík SIMS 13776 BRAUÐGERÐ KEA AKUREYRI Sara Lidman: Sonur minn og ég. Þetta er fyrsta bókin, sem þýdd er á íslenzku eftir sænsku skáld- konuna Söru Lidman. Þætti mér einkennilegt, ef þeir, sem bókina lesa, gleymdu strax þessu höfund arnafni. Sara Lidman fór til Suður- Afríku tii að kynnast þar mönnum og landi. Komst hún allharkalega i snertingu við eina grein þar lendra laga. því að hún var dæmd í fangelsi fyrir kunningsskap við blökkumann. Sögumaður í þessari skáldsögu er sænskur misendismaður, sem íþróttir Framhald af 4. síðu. falið að taka málið til meðferð- ar. Mörg önnur mál voru rædd svo sem útvegun á góðum kennslu- myndum í sundi og nauðsyn þess að fá erlenda sundþjálfara til landsins. Eftirfarandi tillögur komu fram og voru samþykktar: 1. Tillaga frá nokkrum fulltrú- um: „Sundþing íslands 1962, hald- ið í Hveragerði 19. maí mótmælir þeirri stefnu sem ríkir i byggingu sundstaða, að laugarlengd sé höfð ófullnægjandi til löglegrar keppni í sundíþróttinni. Enn fremur skor ar sundþingið á stjórn SSÍ að hún beiti sér fyrir því að laugar sem fyrirhugað er að byggja séu eigi hafðar styttri en 25 metrar. þar sem því verður við komið" Þessi tillaga var samþykkt eft- ir töluverðar umræður, með 10 at- kvæðum gegn 4. Einróma var samþykkt svo- hljóðandi tillaga frá stjórn SSÍ. „Sundþing íslands, haldið í Hveragerði, 19. mai 1962, sam- þykkir að gera forseta íslands herra Ásgeir Ásgeirsson að fyrsta heiðursfélaga Sundsambands ís- lands, í tilefni þess að hann á um þessar mundir 60 ára sundafmæli, fyrir sundhæfni hans og sund- afrek og þá miklu ræktarsemi, sem hann hefur ávallt sýnt sund- íþróttinni’‘. Formaður var einróma kjörinn Erlingur Pálsson og aðrir í stjórn Þórður Guðmundsson, Reykjavík og Garðar Sigurðsson, Hafnar- firði. Fyrir í stjórn eru: Hörður Jóhannesson, Borgarnesi og Ragn ar Vignir, Reykjavík. í sunddómstól SSÍ voru kjörnir: Magnús Thoroddsen, Reykjavík, Yngvi R. Baldvinsson, Hafnarfirði og Ögmundur Guðmundsson, Reykjavík. Erlingur Pálsson það traust sem sér væri sýnt með endurkjörinu, en hann hefur ver- ið formaður SSÍ frá upphafj, þá þakkaði hann þingfulltrúum fyr- ir komuna og íþróttafulltrúa mik- ilsvert starf við Norrænu sund- keppnina. Að lokum sleit þingforseti Benedikt G. Waage þinginu og mælti nokkur hvatningarorð til sundmanna. smám saman er fiettur allri sinni lífslygi. Hann hefur ætlað að auðg- ast með skjótum bætti í Suður- Afríku til að geta horfið heim á föðurleifð sína með emkasoninn og hefur ætlað auðæfunum að draga hjúp yfir fyrra misferli lnn í sögu þessa manns er fléttað myndum af algeru virðingarleysj hvítra manna fyrir frumstæðustu mannréttindum blökkumanna og hve erfitt er að mæla þá máli sem hafa tileinkað sér svo rang- snúnar hugmyndir Af fregnum, sem berast frá Suður-Afríku virð- íst full ástæða tii að ætla, að eng ar ýkjur séu viðhafðar í sögunni, heldur muni hliðstæðir atburðir hafa gerzt jg gerast þar enn. En sagan er ekki aðeins ádeilu- rit. Hún er einnig frábærlega vel byggð skáldsaga. Margar lýsingar eru með snillings handbragði, svo sem draumurinn um snigilinn, bardagi hreintarfanna, að 6- gleymdu sambandi föður og son- ar. Flestum verður líklega minnis- stætt atriðið, þegar söguhetjan er að losa sig við svörtu bústýruna sem hann hefur sýnt það eðal- lyndi, að kaupa oftar handa henni kjötið, sem ætlað er hundum hvíta fólksins, en það, sem blökkumönn um er ætlað. Mér þykir fyrir því, að í um- mælum, sem eftir mér eru höfð á bókarkápunni, skuli vera mein- leg prentvilla, að í stað Suður- Afríku stendur: Suður-Ameríku. Þýðingu bókarinnar hefur Einar Bragi Sigurðsson gert og bókaút- gáfan Fróði gefur hana út. Sigríður Thoriacius. Loftpressa á bfl með vökvakrana tiJ leigu. Uppl. I síma 32778 13

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.