Tíminn - 21.12.1962, Blaðsíða 5

Tíminn - 21.12.1962, Blaðsíða 5
Melaöldur — Tnýrasund ar í Víðihlíð. Þar var fjölmennt stöðuvötn. — Allt þetta blasti við heimili og stórt bú. Þar var gaman fólki, augum vegfarandans fram undan á heiðinni. Hestarnir þræddu ör- uggir göturnar. Fyrstur fór tösku- hestur póstsins, þá pósturinn á Grána sínum, en síðast fór kona í dökkum reiðfötum á Ijósrauðum hesti. Pósturinn var hár vexti, harður á svip með rúnir íslenzkra vetra. Hann hafði litla pósttösku á ann- arri hliðinni en gljáandi pósthorn- að vera með mörgu ungu þó að mikið væri unnið. Þarna hófst saga hennar. Vor- straumur ungs mannlífs streymdi um æðar henni. Hún komst í kynni við ástina, — og þau kynni leiddu af sér hrösun. Sú hrösun varð henni afdrifarík. Hún hafði fylgt henni síðan og haft áhrif á allt líf hennar. En ástin kom ekki í fylgd með með því, að' hún eignaðist barn — fallegan dreng. Engu varð leynt lengur. Hún mundi enn hvað hún varð hugfangin, er fyrst í rúminu Honum ætlaði sitt. En það fór á annan veg. Guðrún húsfreyja var þung á brúnina meðan þetta stóð yfir. En á þriðja degi frá fæðingu barns- ins, vatt hún sér inn til Sigrúnar, tók barnið og sagði: „Ég ætla að sjá um þetta barn. En þú verður að fara héðan af heimilinu og í annan landsfjórð- ung á krossmessu í vor. Ég mun sjá- um, að þessari kröfu minni verði framfylgt." Þar með hafði hún fengið sinnj dóm. Guðrún hefndi sín með því að taka það frá henni, sem henni þótti vænst um. Þegar hún komst á fætur, sagði ar sinnar. Og auðséð var, að hann hafði ekki kjark til að rfsa gegn konu sinni. Þá sá hún enga leið aðra en ag beygja sig fyrir hin- um þunga dómi húsfreyjunnar. Þegar hún fór, fékk Ámi henni fé fyrir fargjaldi. Það gerðist úti í skemmu morguninn, sem hún fór. Þar kvaddi hún hann. Sú kveðjustund var hlý og innileg. Það var sárt að verða að sjá af drengnum sinum. Það hjartasár blæddi enn. Frá þeirri stundu hafði hún ekki séð hann. Aðeins frétt um hann í bréfum. Frá þeim tíma hafði hún verið í útlegð frá öllum sem hún unni. Öll þessi óralöngu ár hafði hún verið í vinnumennsku hjá vanda- lausum aðallega á tveimur bæj- um. Og fátt átti hún nema rauða hestinn sem hún reið, og nauðsyn leg föt. Nú voru liðin 30 ár frá því að hún fór úr átthögunum. Og þótt hún hefði verig hjá góðu fólki, hvarflaði þó hugurinn oft til Sveins — drengsins hennar. Nú var hann kvæntur fyrir nokkrum árum og tekinn við búinu í Víði- hlíð. — Hann var efnismaður og naut álits í sveitinni. Hún ól alltaf með sér þá leyndu von, að hún fengi einhvern tíma að koma til hans. En á hvaða ferðalagi var hún nú? Til þess lágu sérstakar ástæð- ur. Á einmánuði hafði hún fengið bréf frá Sveini. Það bréf lærði hún fljótt utan að. Vonir hennar voru að rætast. Bréfið var svona: Víðihlíð, 15. marz 18— Elsku mamma. Þér þykir líklega skrýtið, að fá bréf frá mér. En ástæðan til þess er sú, að Guðrún dó núna á þorr- anum. Nú ætla ég að bjóða þér að koma til mín í vor. Pabbi er við góða heilsu. Okkur líður öll- um vel. Börnin eru orðin þrjú. Ég vonast eftir svari sem fyrst. Vertu kært kvödd. Þinn sonur Sveinn Árnasoft^ Þetta bréf hafði djúptæk áhrif hún Arna, að hún vildi hafa barn- > ið með sér, þó að hún sæi engin; á hana. Hún gladdist innilega yfir ráð til þess. Hann tók því fálega ræktarsemi sonar síns, þótt hann og hún fann, að hann vildi ekki I hefði aldrei séð hana. Hún grét hún sá drenginn hjálpa henni neitt í því efni. Ef- af gleði í einrúmi það kvöld. Hún við hliðina á sér. laust hafði hann fengið að heyra ákvað að þiggja boðið, skrifaði hún að helga líf ýmislegt vegna þessarar yfirsjón- Framhald á bls. 10. ið á hinni. Þetta er frá þeim tím- neinum af ungu vinnumönnunum um, þegar póstar voru konunglegir! í Víðihlíð, sem tuskuðust við embættismenn, og því var mótuð stúlkurnar úti á enginu alla daga. konungleg kóróna í pósthornið. j Nei, það ótrúlega gerðist. Hús- Konan var f meðallagi há, frem- bóndinn sjálfur felldi hug til henn- ur þéttvaxin með dökkt hár, sem: ar og hún endurgalt ást hans af farið var að grána. Alvörublær, allri sálu sinni — ást í meinum. hvíldi yfir andlitinu, og áhyggjurjHjá þessari ungu, draumlyndu og raunir höfðu rist það rúnum j stúlku fann hann það, sem hann sínum. Hún var kringuleit og frem-í saknaði í hjónabandi sínu — ein- ur lagleg í andliti. ' tóga, heita ást. Þetta ferðafólk var statt á Jökul- Þau Árnj og Guðrún voru barn- dalsheiði á austurleið. Vötn heið- laus. Hún skörungur í allri bú- arinnar og mýrarflóar blöstu við sýslu og stórlynd, en hann við- augum. Enn var lítill gróður á heið kvæmur og veikiyndur. inni, þótt komið væri fram í júní. Og nú hófst ævintýrið í lífi Vorið hafði verið kalt. Vorkuld- hennar. En hvað hún var sæl þetta arnir eru eitt af ömurlegustu fyrir- brigðum íslenzkrar veðráttu. En hver var hún þessi kona, sem hér var í fylgd með póstinum? Var hún að koma úr stuttri heimsókn frá frændum eða vinum? Sigrún Halldórsdóttir hét hún fullu nafni. Ættuð var hún austan af Héraði og var nú á heimleið í átthagana. Eigi var hún að koma úr stuttri heimsókn heldur langri sumar. Hún gekk eins og í draumi. Þau fengu mörg tækifæri til að vera ein. Stundum í engjunum, stundum í smalamennsku eða í ýmsum afkimum, þegar skyggja tók á kvöldin. Hann var hlýr og ákafur eins og æskumaður, sem bergir í fyrsta sinn af bikar ást- arinnar. Þarna j Víðihlíð lifði hún mestu sælustundir ævinnar. — Leynifundir — ástarhót — leynd- dvöl norður í Fnjóskadal. Hugur- armál. Allt var þetta svo lokkandi. inn varð viðkvæmur eftir því sem Þessi ár voru í huga hennar eins nær dró ættarslóðum hennar. Hún var á leið heim. Það var góður tími til að hugsa, meðan hestarnir fetuðu sig áfram niður heiðina, og hugur konunn- ar reikaði aftur í liðinn tíma. Ung að árum ^ fór hún vinnu- kona til þeirra Árna og Guðrún- og hugljúft ævintýr — dásamleg- ur draumur En hvorugt þeirra minntist nokkru sinni á afleiðingar eða leikslok. Þau voru alltof sæl til að hugsa um það. En þessir unaðs legu dagar liðu alltof fljótt. Og; þessu stutta en fagra ævintýri lauk | 9

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.