Alþýðublaðið - 05.01.1940, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 05.01.1940, Qupperneq 3
FÖSTUDAGUR 5. JAN. 1940 ALÞÝÐUBLAÐIÐ i ALÞÝÐUBLAÐIÐ RITSTJÓRI: F. R. VAU3EMARSSON. I fjarveru hana: STEFÁN PÉTURSSON. AFGREIÐSLA: ALÞÝÐUHÚSINU (Inngangur frá Hverflsgötu). SÍMAR: 4900: Afgreiðsla, auglýsingar. 4901: Ritstjórn (innl. fréttir). 4902: Ritstjóri. 4903: V. S. Vilhjálms (heima). 4905: Alþýðuprentsmiðj an. 4906: Afgreiðsla. 5021 Stefán Pétursson (heima). ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN Olettni örlag- anna. ‘E’JÁRLÖGIN, sem alþingi af- greiddi a'ðfaranótt garnlárs- dags, áaetla útgjöld ríkisins á ár- inu, sem nú er byrjað, tæpar 18 milljónir króna. Það eru hæstu fjárlög, sem sampykkt hafa ver- ið á alþingi. Að þau urðu svo há, getur ekki talizt nema mjög eðlilegt eins og nú er ástatt. Maigir liðir fjár- íaganna hluitu að hækka verulega vegna dýrtíÖarinnar, og þótt hægt væii að spara ofúrlítið á einstök- um liðUm þeirra, annað hvort vegna þess, að það ástand, sem skapazt heíir við styrjöklina, gerði slíkan sparnað mögulegan, eða vegna hins \að það gerði stöðvun vissra framkvæmda ó- hjákvæmilega sökum verðhækk- unar á erlendu efni, var aftur á móti nauðsynlegt að auka út- gjöld til annarra verklegra fram- kvæmda til þess að vega upp á móti vaxandi atvinnuleysi, sem skapazt hefir vegna minkandi að- fiutninga á erlendu .hráefni af völdum stríðsins. Alþýðuflokkurinn hefir alltaf haldið þvi fram, að það væri ekk- ert vit í því, að leggja út í stóikostlegan niðurskurð á út- gjaldaliðum fjárlaganna á eins erfiðum tímum og þeim, sem nú eru. Hið opinbera yrði þvert á móti að gera allt, sem það gæti til þess að halda uppi sem mest- um verklegum framkvæmdum til þess að tooma í veg fyrir vax- andi atvinnutey.d og alla þá neyð, efnalega og andlega, sem af því myndi hljótast. Þá stefnu hafa líka nágrannaþjóðir okkar áNorð urliöndUm tekið, og Alþýðuflokkn um kom það því alls ekkert á övart, þótt alþingi sæi sig knúið til þess, þegar til kastanna kom, að gera það sama hér og af- gneiða hæstu fjáriögin, sem það hefir samþykkt hingað til. En það er aftur á móti ekki laust við, að blöð Sjálfstæðis- flokksins hafi verið dálítið feim- in við að skýra lesendum sinum frá þessari afgreiðslu fjárlaganna, þótt þau neyni að bera sig karl- mannlega. Þau hafa árum saman áfellzt Alþýðuflokkinn og Fram- söknarflokkimn fyrir eyðslusemi á Dpinbert fé, og í marga undan- fama mánuði talað um það sem sjálfsagðan hlut, að nú, þegar Sjálfstæðisflokkurinn væri kom- inn í stjömina, yrði tekin upp ný stefna og spamaður hafinn í stórum stíl- Þau höfðu það jafn- vel við orð í haust, að þaðdygði ekki minna en að lækka útgjöld fjárlagamna á því þingi, sem nu er á enda, um 4—5 milljönir króna. 'En svo steður það furðulega, þegar SjálfstæðisfloikkuTÍnn hefir fengið betri aðstöðu til þess en nokkru sinni áður um heilan ára- tug, að hafa áhrif á afgreiðslu fjáriaganma, að alþingi afgreiðir Er verið að gera tilraun til að afnema Fiskimálanefnd ? ---«--- Þingið samfiykkti í gær, á siðasta degi, að fækka í nefndinni úr s|ð niðnr i fsrjá. TWT EÐ samþykkt, sem gerð var ó alþingi í gær, virðist bein- línis vera stefnt að því, að afnema þá stofnun, sem á undanförnum árum hefir unnið eitt merkasta starf, sem nokkru sinni hefir verið unnið á sviði fiskveiða okkar, — Fiskimálanefndina. Fyrir alþingi liefir undanfar- ið legið frumvarp til breytinga á lögunum um Fiskimálan'efnd, hagnýtingu markaða og fleira og gekk frumvarpið út á það eitt — að fækka mönnum í nefnd- inni úr 7 niður í 3. Samkvæmt frumvarpinu skyldi ríkisstjórn- in skipa 3 menn í Fiskimála- nefnd eftir tilnefningu stjórnar- flokkanna þriggja. Alþýðuflokkurrnn var algerlega andvígur þessum breytingum á lögunum. Fiskimálanefndin hefir eóinis og kumnugt er á undanförn- um árium unnið geysilega merki- legt starf í þágu fiskveiðanna og haft fiorystu á hendi urn aiiar þær nýjungar, sem átt hafa sér stað í framleiðsluháttum, en þessar nýjungar hafa gefiö þjóðinni milljönir króna, einmitt á sama tíma, er gamia framleiðsluaðferð- in, saltfisksframlieiðslan, brást og markaðirnir lokuðust hver af öðrum fyrir þá framleið'sluvöru. Lögin um fiskimálanefnd voru eins og kunnUgt er sett af Ai- þýðtuflokknum og Fram'sóknar- flokknum og hafa reynst mjög ivel. I fiskimálanefndinni hafa átt sæti fuiltrúar frá báðum aðai- bönkUnum, frá Alþýðusambandi Íslands, Sambandi islenzkra sam- vinnuféiaga, Félagi botnvörpu- skipaieigenda og Fiskifélagi Is- iainds, Hefir nefndin starfað á al- gerlega ópólití'skum grundvelli og verið hið bezta samstarf innan hennar. Með fra.mvarpinu til breytinga á lögunum var stefnt að því að rýma úr nefndinni 'öilum full- trúum þeirra samtaka, sem starfa að sjávarútvegsmálum,, en setja eingöugu í hana fUlltrúa hinna pölitísku flokka. Virtist það harla einkennileg ráðstöfun, þar sem meira ríður á því, að nefndar- menn séu fróðir um málefni sjáv- arútvegsins en stjómmálin. Alþýðufloikkurinn veitti þessum breyíingum harða miótspyrnu, og hæstu fjárlögin, sem það hefir nokkru sinni samþykkt, og , það með fuliu samþykki Sjálfstæðis- flokksins. Og Morgunblaðið lýs- ir meira að segja blessuin sinni yfir fjárlögunum með þeim um- mælum, að „alþingi hafi tekizt furðu vel í þvi, að halda útgjöld- unwm niðri og betur en á borfð- ist“! Hvílík umskifti, þökk sé guði, sagði Vil'hjáhnur fyrsti Þýzka- landskeisari, eftir orustuna við Sedan. Þetta er ekki sagt Sjálfstæðis- flokknum til lasts. Þvert á m'ótl. Hann hefir, þegar á hóhn veru- leikans kom, aðeins beygt sigfyr- ir röksemdum staðreyndanna og og tekið upp 'þá stefnu, sem þjóðamauðisyn krafðizt. Það er engum tii minnkunar. En hinu verður ekki neitað, að í því er falin töluvert gamansöm glettni örtaganna, að fyrstu fjárlögin, sem sparnaðarpoistular undanfarinna ára og mánaða áttu verulegan ,þátt í að afgieiða, skyldu verða þau hæstu, sem aiþingi hefir sam þykkt 'hingað til! haf'ði Emil Jórisson orð fyrir hianlum. Sjálfstæ'ðisflokkurinn var og samkvæmur sjálfum sér. En hann barðist fyrir breytimgunum, enda var hann frá upphafi, vegna þess að hann var þá í stjómar- andstöðu, andvígur nefndinni og ofsótti hana lengi vel. Hins veg- ar mátti vænta þess, að Fram- sóknarflokkurinn myndi verja þessa stofnun gegn skemmdum, þar sem harnn var ímeð í.að setja lögin og hefir allt af variö starf nefndarinnar gegn áróðri íhalds- ins, enda hefir það verið létt veik, þar sem starf hemnar hefir borið svo giftudrjúgan árangur. En Fjams'óknarflokkurinn brást, þegar á herti. Stór hluti flokksins greiddi atkvæði með íhaldinu, og þar með var frumvarpið sámþykt. 15 greiddu atkvæ'ði í neÖri deild með breytingumum, en 11 á móti. Er þetta versta verkiö, sern al- þingi það, sem nú hefir lokið störfum, hefir unnið, Það miun verða einróma álit sjómanna og útvegsmanná um iand allt, enda iinun árangurinn komia í ljós, ihaldið takkar Pramsókn arflokknam liðvelzlnna. 1 sambandi, við þetta inál bar Emiil Jónsson fram svíhijóðandi tillögu: „í mjóikursölunefnd skulu fyrst um siinn, þar til öðru vísi verður ákveðið, eiga sæti 3 menn, skip- aðir af iandbúnaðarráðherra, eftir tilnefniingu þriggja stærstu þing- flokkannaÁ Ef þessii tillaga hefði verið samþykkt, hefðu átt sæti í Imjólk- ursölunefnd einn fulltrúi frá hverjum flokki, en nú er Fram- sóknarflokkurinn í hreinum meiri íhiuta í wefndinni og ræður einn öllu, enda kemur það oft í ljós gaignvart bændunum hér í ná- grenninu og neytendunum hér í Reykjavík. Blöð Sjálfstæðisflokksins og Sjáifstæðismenn hafa, allt frá því að lögin um mjóikursamsöluna vom isitt, haft mjiög hátt um starf þessarar nefndar og það mikla óréttlæti, sem kæmi fram hjá henni. Hafa þeir oft skrifað langar greinar og haidið ræður út af meðferð verðjöfnunar- gjaidisins, s'kiftingu þess og öðru. Nú gat Sjáifstæðisflokkurinn bætt aðstöðu bændanna hér í nágrenninu og neytendanna hér í Reýkjavik. En hánn gerði það ekki. Hann greiddi í heild at- kvæ'ði með Framsóknarflokknuni gegn tillögunni. I þessuni tveimur atkvæða- greiðslum í gær sviku því Sjálf- stæöisflokkurinn og Framsóknar- flokkurinn sitt stefnumálið hvor á sí'ðasta degi þingsins. Fjárveitinganefnd og vegagerðin. AÐ er oft hlægilegt að hlusta á þegar litlir karl- ar rökræða og þvæla um hluti, sem þeir ekki vita um eða skilja, og er þá bezt að láta það afskiptalaust, jafnvel þó slíkar rökræður komi frá fjárveitinga- nefnd alþingis. En þegar hlaup- ið er með slíkt í útvarpið og al- þjóð hlustar, þá er ekki hægt að þegja, sérstaklega þegar teknir eru fyrir vissir menn og logið á þá. Fyrir stuttu síðan voru lesn- ar 1 útvarpið sparnaðartillögur nefndarinnar gagnvart vega- gerðinni, og er þar vítt, meðal annars, það óhóf, að veita vega- gerðarmönnum frí á laugardög- um á fullu kaupi. Við þessu er það að segja, að þetta eru bara venjuleg ósannindi. Þetta hefir aldrei verið og mun seint verða. Það sanna í þessu er, að menn fá að vinna af sér 1 stund á dag í 5 daga, og þurfa þess vegna ekki að vinna nema hálfan laug- ardaginn, og er það gert til þess að menn geti komizt i búðir, sem eru lokaðar kl. 1, og er hinni háttvirtu nefnd ekki of- gótt að telja það eftir, þó út- gjöld vegagerðarinnar við það séu engin. Annars get ég upplýst hina háttvirtu nefnd um það, að vanti Vz stund á fulla vinnu- viku hjá einhverjum, þá fær hann ■ frádrátt sem því svarar. Vinnuvika er talin 60 st. — sextíu stundir. Þá er talað um hinn hóflausa og dýra flutning á verkamönn- um um helgar, og er það svipað hinu. Þó þar sé ekki um bein ósannindi að ræða, þá er þar gerður úlfaldi úr mýflugu, og skal ég upplýsa hvernig það er á Suðurlandsbrautinni, þar sem ég hefi unnið í 20 ár. Við höf- um bíla frá vegagerðinni (sem hún á) mismarga, aldrei færri en 2, og dettur okkur ekki í hug að láta þá standa úti uppí á fjöllum um helgar, nei, við ök- um þeim heim, og það er álitið (Frh. á 4. síðu.) Orðsending til kaupeoda út um land. Munið, að Alþýðublaðið á að greiðast fyrirfram ársfjórðungslega. — Sendið greiðslur yðar á réttum gjalddögum, svo sending blaðsins trufl- ist ekki vegna greiðslufalls. Þeir, sem óska, geta fengið blaðverðið krafið með póstkröfu. Tvær myndir frá vesturvígstöðvunum. Á efri myndinni franskur skriðdreki. Á neðri myndinni ein af hinum risavöxnu frönsku fallbyssum. Finnlandssðfnnnin komin nnp í 100 pfisnnd krfinnr. B i INNLANDSSÖFNUN- INNI berast stöðugt nýjar gjafir og er hún nú komin upp í 100 þús. kr. Auk þessa eru ýmsar aðrar gjaf- ir, prjónles og ýmislegt ann- að. Söfnunin heldur áfram. Hér fer á eftir framhalds- skilagrein frá forstöðumönn- um söfnunarinnar. Áður hefir birzt skilagrein hér í blaðinu yfir fyrstu gjafirnar. Safnað í Reykjavík: Sigurður Benediktsso'n Njálsg. 71 5 kr. ómefndur 15 kr. Ónefnd- ur 5 kr. G. G. 10 kr. Magnús Thoflacius mflm. 250 kr. Ónefnd- ur 5 kr. ónefndur 5 kr. Rona á Hólavelli 25 kr. Niels Þorkelsson 2 kr. Hálldór Hallgrímsso'n 25 kr. N. N. 100 kr. Magnús Þorláksson 20 kr. H. V. Samskot 100 kr. S. G. T. 350 ikr. Iþróttamaður 5 kr. Gömul hjón 2 kr. Áheit 3 kr. Ónefndur (B. S.) 10 kr. Ónefnd- Ur 5 kr. Ludviig Storr 100 kr. Spilagró'ði frá ónefndum 50 kr. Áheit frá gamálli komu 2 kr. Ó- nefnd kona 5 kr. Petty 50 kr. M. A. 200 kr. N. N. 10 kr. Áheit frá Stebba og Inga 10 kr. Safnað utan Reykjavíkiur: Kvenfélagið. Von Þingeyri 100 kr. Böðyar Bjamasom Rafmseyri 205 kr. Hokinsdálsfólkið Arnar- firði 15 kr. Guðm. Kr. Guömwnds- som Keflavík 5 kr. ibúar Snæfjalla hrepps N.-Is. 220 kr. Þórarimsst.- eyrarbúum Seyðisfirði 45 kr. Ingibj. Waage Húsum Selárdal 10 kr. Bolungavík kr. 807,10. U. M. F. Fram Skagaströmd 200 kr. Kvennaskólinn á Blönduósi kr. 282,90. Ketildælingar 469 kr. N. N- 5 kr. Gaulverjabæjarhr. Árnes- sýsiu kr. 584,25- V.-Húnvetningur 50 ikr. Skátafélagið Útherjar Þing- eyri (söfnun) 838 kr. Lýðræðis- jflokkarnir í Vestmannaeyjum kr. 1037,94. Kvenfélag Eyrarbakka 400 kr. HnifsdælingaT 205 kr. í- búar Reykjafj., Fumfj. og Boi- ungavíkur á Ströndum 200 kr. Sauðaneshreppur á Lamganesi 920 kr. Vopnfirðingar 740 kr. Úr Vallahreppi í Fljótsdal 425 kr. U. M. F. Núpssveitunga Kópa- iskeri 162 kr. Mývetningar 910 kr. Reykdælingar S.-Þing. 237 kr. Hólmavilk oig Kirkjubólshreppur 600 kr. Árnesshreppur á Strönd- um 1300 kr. Hriseyimgar 240 kr. Hesteyringar og Sléttumenn 156 kr. Gísli Þoi'varðsson óðaisbóndi Papey 100 kr. Fijótsdæiingar 464 kr. Ágúst Þórarinsson Saxhóii 25 kr. Heimilisfólkið Bót N- Múi. /) kr. Frá Dagverðarnesi í Dölwm 50 kr. Úr Hákshreppi Borgarfirði 531 kr. Úr skeggjasta'ðahreppi N.- Múl. 271 kr. Frá U. M. F. Dögun Féllsiströnd 220 kr. Úr Neskaup- stað kr. 718,56. Frá Slysavama- deildinini Hafdís Fáskrúðsfirði 251 kr. Úr Höfn í Hiomafirðá 300 kr. Frá fjóram Hafnfirðingwm 23 kr. Frá Siglfirðinguim 7500 kr. Viðbótarsöfnun í Borgamesi kr. 22,50. Úr Mosvallahreppi önund- arfírði 341 kr. Verklýðsfélag Fá- skrúðsfjarðar 60 kr. S. S. og M. G. J. 20 kr. Söfnun og tekjur af skemmtun á Isafirði kr. 906,12. U. M. F. Framisökn Ögurhreppi N. Is. kr. 204,02. Samskot i Álftafirði eystrá 488 kr. Ffá Djúpavogi og nágrenni 399 kr. Ólafwr Grímssion Skeiðflöt 10 kr. Samsfcot úr Ljósavatnshreppi S.- Þing. 355 kr. Fjölskyidan að Bríi í Flóa 15 kr. Gömul hjón í tsveit 50 kr. Leikféiag og kariakór Hrís- eyinga kr. 100,25. Þverhlíðingar ?Borgarfirði 200 kr. Kvenfélag og íbúar Hörðudalshrepps 671 kr. Frá Grímseyingum 162 kr. Heim- ilisfólkið Sólbakka Viðidal 20 kr. Ónefndur úti á landi 5 kr. Við- bótarsöinun frá Einherjum á Þingeyri 32 kr. Söfnun Baldvins Eggertssohar Helgahreppi Hún. 65 kr. Kona á Þingeyri: Tveir silfurhölkar. Viðbótarsöfnun í Sandgerði 267 kr. Heimiiisfólkið Kýmnnarstöðum Dölurn 75 kr. Kvenféiag Biskupstumgna 100 kr. Söfnun í Iþróttask. í Haukadal (Frh, á 4. sxðu.)

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.