Alþýðublaðið - 06.01.1940, Page 1

Alþýðublaðið - 06.01.1940, Page 1
RITSTJÓRI: F„ R. VALDEMARSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLQKKURINN XXI. ÁRGANGUR. LAUGARDAGUR 6. JAN. 1940 4. TÖLUBLAÐ Sænsbt sklp skotlð f kaf af rúss» neskum kafbát f Helslngjabotnl. ---4--- Sænska stjórnln lætur sendlherra sinn f Moskva krefjast tafarlausrar rannsóknar á kafbátsáráslnni. Jónatan Hallvarðsson. Sakamáladómari og lðg- reglnstjðri skipaðir i dag? ----$---- Súlst vlð að Jénataia Mail varðsson v@pði safeamáladómari og Agia^ ar Mofood Mansen UBgreglustjóri. ¥ DAG munu tveir nýir embættismenn taka við störfum hér í Reykjavík. Agnar Kofoed-Hansen mun taka við embætti lögreglu- stjóra og Jónatan Hallvarðs- son við emætti sakadómara. Enn mun ekki vera afráðið hvort þeir verða settir eða skipaðir í embætti sín. Eins óg kunnugt er voru á alþingi samþykkt lög um skipt- ingu lögreglustjóraembættisins og gtengu þessi lög í gildi 1. jan- úar. Vegna mikilla anna í ráðu- neytinu hefir ekki verið hægt að setja eða skipa menn í þessi embætti, og hefir því raunveru- lega enginn lögreglustjóri verið hér í Reykjavík síðan um ára- mót. Þetta hefir haft þau áhrif, að ekki hefir verið hægt að úr- skurða menn 1 gæzluvarðhald, ekki hægt að halda réttarpróf o. s. frv. Af þessari ástæðu hefir m. a. orðið að sleppa mönnum úr fangahúsinu, án þess að yf- irheyrslur hefðu farið fram yf- ir þeim. Þetta hefir þó ekki komið að sök, þar sem engin alvarleg afbrot hafa verið fram. in. Hlutverk hins nýja lögreglu- stjóra, Agnars Kofoed-Hansen, verður að hafa stjórn á götu- lögreglunni, einnig hinni hreyf- anlegu lögregiu, utanbæjar. Agnar Kofoed-Hansen er aðeins 24 ára að aldri, en er þegar kunnur fyrir dugnað. S.l. sumar dvaldi hann lengi erlendis til að kynna sér stjórn á lögreglu og allt. er að því máli lýtur. Þessi maður er þó óreyndur í því ábyrgðarm'ikla starfi. sem honum er nú falið, en það er óhætt að segja, að þeir, sem þekkja hann bezt, treysta hon- um til að standa vel í stöðu sinni. Hlutverk sakadómara, Jóna- tans Hallvarðssonar, verður að hafa með höndum rannsókn allra opinberra mála og dóm- sögn í þeim. Hann hefir með höndum stjórn rannsóknarlög- reglunnar og framkvæmd refsi- dóma, umsjón með hegningar- húsinu í Reykjavík, þá hefir hann og með höndum meðferð barnsfaðernismála. Jónatan Hallvarðsson er 36 ára að aldri. Hann tók embættispróf í lög- um 1930 og varð það ár fulltrúi Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. KHÖFN í morgun. Agnar Kofoed-Hansen. lögreglustjóra. Árið 1935 bauðst lagadeild háskólans til að mæla með honum í prófessorsembætti við lagadeildina, en hann sótti ekki um það. í september 1936 varð hann lögreglustjóri hér og því embætti hefir hann gegnt síðan með mikilli prýði. Báðir þessir nýju embættis. menn munu hafa skrifstofur sínar 1 lögreglustöðinni að minsta kosti fyrst um sinn. CÁ ATBURÐUR gerðist skömmu eftir hádegi í gær, að ^ sænska gufuskipið „Fenris“, eigna Sveabolaget, var skotið í bál af óþekktum kafbát í nánd við Umeá við Hels- ingjabotn, sem liggur á milli Finnlands og Norður-Svíþjóð- ar, Skipið var á leið milli sænskra hafna, Holmsund og Stokkhólms. Allri áhöfninni var hjargað yfir í vitaskip, sem er skammt frá þeim stað, þar sem árásin var gerð, en skipið sökk. Þessi atburður hefir vakið mikinn óhug í Svíþjóð, þar sem menn eru þegar mjög kvíðandi vegna hinnar rússnesku árásar á Finnland. Talið er að um rússneskan kafbát hafi verið að ræða, enda hafa áður borizt frásagnir um það, að rússneskir kafbátar væru á sveimi inni í Helsingjabotni. Sænska stjórnin hefir fyrirskipað sendiherra sínum í Moskva að krefjast þess af sovétstjórninni, að mál þetta verði rannsakað tafarlaust. Ástandið í utanríkismálum að því er Norðurlöndin snertir er nú yfirleitt talið mjög í- skyggilegt einnig vegna þess, að þýzku blöðin hafa nú hafið mjög hvassa áróðursherferð g'egn Vesturveldunum fyrir af- stöðu þeirra til Norðurlanda. Halda þýzku hlöðin því fram, að Englendingar séu að leitast við að umkringja Þýzkaland með því að skapa sér aðstöðu á Norðurlöndum og á Balkan- skaga. Enn fremur segja þýzku blöðin, að áhugi Englands fyrir Finnlandi og samúð þess með því byggist aðeins á ósk Breta um að sölsa undir sig flotastöðv ar á strönd Noregs, er síðar verði notaðar til að skaða Þýzkaland. Þá vekur það og mjög mikla athygli í þessu sambandi, að þýzku blöðin slá því föstu 1 dag, að afstaða Þýzkalands til þess- ara mála velti 'algerlega á því. hvernig Norðurlöndin snúist við þessum skandinavisku veiði brellum Englendinga. Kort af Helsingjabotni, sem liggur inn á milli Finnlands og Norður-Svíþjóðar. Umeá, þar sem kafbátsárásin var gerð, sést ekki á kortinu, en er á sænsku ströndinni svo að segja beint á móti Vasa, þar sem skJemmst er yfir flóann. Óvæntar breytingar gerð^ ar á brezku ríkisstjórninni. Hore Bellsha Oliver Stanley teknr fer »«, af honnm. Jólatrésfagnaðnr Al- pýðuflokksfélagsins. A lþýðuflokksfélag ■*■*■ Reykjavíkur heldiur jólatrés fagnað fyrir börn félagsmanna á þri'ðjudaginn kl. 4. Verður þar fjölda margt til s'kemmtunar og veitingar handa börnunum. Aðgöngumiðar á 1 krónu fást á afgreiðslu Alþýðubla'ðsins, í Alþýðubrauðgerðmni og á 'skrif- stofu Alþýðufliokksfélagsius. Orastan milli Flnna og Rússa fi Salla heldnr enn áfram. ;N,- / ------- Mý tflraMai Rilssa tll pess að br|ét ast vestur að Helsingjabotni? Frá fréttaritara Alþýðublaðsins KHÖFN í morgun. SÍÐUSTU fréttir frá Finn- landi herma, að orustan haldi áfram hjá Salla. Kaup- mannahafnarblöð tilkynntu í gær, að Finnar hefðu tekið borgina, en sú fregn er enn ó- staðfest, Yfirleitt eru fréttirnar af or- ustunni við Salla mjög ógreini- legar. Samkvæmt sumum þeirra lítur út fyrir, að Rússar séu þarna að gera nýja tilraun til þ'ess að brjótast í gegn vest- ur að Helsingjabotni, en Lund- únafregnir segja, að öllum á- rásum Rússa á þessum slóðum hafi verið hrundið af Finnimi. Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. Kaupmannahöfn í morgun. UM MIÐNÆTTI í nótt barst fregn um það frá London — að Hore Belisha hermálaráðherra Breta og Lord Mac Millan upplýsingamálaráðherra hefðu heðizt lausnar og verið leystir frá störfum. Oliver Stanley, sem hing- að til hefir verið verzlunar- málaráðherra, hefir verið skipaður hermálaráðherra, en við verzlunarmálaráðu- neytinu tekur í hans stað Andrew Duncan. Upplýs- ingamálaráðherra verður John Reith. Það er fullyrt, að þessar breytingar á brezku síjórninni muni engin áhrif hafa á stríðið. En gefið er í skyn, að fleiri mannaskipti geti komið til mála enn í stjórninni. Þessar breytingar á brezku stjórninni koma mönnum mjög á óvart úti um heim, þar sem ekkert hefir kvisast um það áð- ur, að þær stæðu til. Einkum kemur lausnarbeiðni Hore Bel- isha mjög óvænt, þar sem svo hefir verið litið á, að því er frekast er vitað bæði á Englandi og úti um heim, að hann hafi unnið mikið og þarflegt verk 1 þjónustu brezka hersins, meðal annars þegar hann endurskipu- lagði. allt herforingjaráð hans og skipaðí það nýjum og yngri mönnum, þar á meðal Lord Gort núverandi yfirmanni brezka hersins í Frakklandi. Miklir bardagar voru aftur háðir í gær á Kyrjálanesi, en einnig þar var árásum Rússa hrundið. Rússar hafa boðfl út 2 milfjðniun mannatli að berjast við finna. KHÖFN. í gæikv. F.O. Tali'ö er að Rússar hafi nú kvatt tvær milljónir manna til herþjónustu gegn Finnlandi. Af þessum Liðsafla er talið að 700 þúsund manns taki þegar þátt í bardögunum á hinum ýmsu víg- . (Frh, á 4. síðu.) Hore Belisha, Lausnarbeiðni Lord Mac Millan kemur ekki eins óvænt, því að stjórn hans á upplýsinga- málaráðuneytinu hefir sætt töluverðri gagnrýni frá því fyrsta. Hore Belisha hefir verið hermálaráðherra síðan 1937, en var. áður samgöngumálaráð- herra. Það er búizt við því, að hann muni gera nánari grein fyrir lausnarbeiðni sinni, þegar brezka þingið kemur saman 16. janúar. Fullyrt er, að honum hafi verið boðið verzlunarmála- ráðuneytið, en hann hafi ekki (Frh. á 4. síðu.)

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.