Alþýðublaðið - 12.01.1940, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 12.01.1940, Blaðsíða 3
FÖSTUDAGUR 12. JAN. 1940. ALÞYÐUBLAÐIÐ Hörmtmgar flóttafólksins á fannbreiðum Finnlands. ----4-- Þúsundir kvenna og barna hafa leitað hælis í Torneádal skammt frá landamærum Svíþjóðar. IT EFTIRAFARANDI grein segir bla'ðamaðurinn Ove -®- Nielsen frá fólkinu frá finnsku Iandamærahéruð- unum, sem flúið hefir undan innrás Rússa í Finnland. z Ove Nielsen er blaðamaður við Social-Demokratein í ? Kaupmannahöfn og er fréttaritari blaðs síns í Finn- | landi. í........................ Hvernig í dauðanum getur það gengið, að allskonar íólk íáí kaup- hækkun, en verðlagsnefnd og ríkisstjórn setja okkur stólinn fyrir drynar með allskonar reglugerðum og takmörkunum? Það er ekki hægt að verzla, ef ekki má leggja á! *------------------------ ALÞYÐUBLAÐIÐ RFTSTJÓRI: j F. R. VALDEMARSSON. t fjarveru hane: j STEFÁN PÉTURSS0N. j AFGREIÐSLA: | ALÞÝÐUHÚSIND (Inngangur frá Hverfisgötu). SÍMAR: 4900: Afgreiðsla, auglýsingar. 4901: Ritstjórn (innl. fréttir). 4902: Ritstjóri. 4903: V. S. Viihjálms (heima). ! «1905: AlþýSuprentsmiðjan. (4906: Afgreiðsla. *5021 Stefán Pétursson (heima). I ALÞÝÐUPItENTSMIÐJAN *------------------------«• Fjðritagsáætlun sparnaðarpost- nlanna. AÐ hefir gengið eitthvað erfiðiega að ganga frá fiárhagsáætlun Reykjavíkur fyrir árið 1940. Að sjálfsögðu átti að vera búið að leggja hana fram, ræða og afgreiða fyr ir áramót. En hún var ekki einu sinni lögð fram fyrir þann tíma. Bærinn hefir því raun- verulega verið fjárlagalaus, ef svo mætti að orði komast, síðan um áramót, og allar greiðslur fyrir hann þar af leiðandi verið inntar af hendi í heimildarlevsi. En nú hefir bæjarstjórnarmeiri- hlutinn rankað við sér. Fjár- hagsáætlunin var loksins lögð fyrir bæjarstjórnarfund í gær. Sannast að segja hafa ýmsir beðið þess með nokkurri for- vitni, að sjá, hvernig þessi fjár- hagsáætlun myndi líta út. Blöð bæjarstjórnarmeirihlutans hafa undanfarna mánuði talað svo mikið um sparnað — alþingi átti, samkvæmt bollaleggingum þeirra í haust, helzt að skera útgjaldaliði fjárlaganna niður um 4—5 milljónir króna — og þau hafa farið svo mörgum vándlætingarorðum um Alþýðu- flokkinn og Framsóknarflokk- inn á alþingi fyrir það, að þeir stæðu þar í végi fyrir því, að slíkur sparnaður næði fram að ganga og að dregið væri úr þeim skattaálögum, sem nú væru að slíga þjóðina, að Al- þýðuflokksmenn og Framsókn- armenn að minnsta kosti hlutu að draga þá ályktun af því, að Sjálfstæðisflokkurinn myndi sýna það á fjárhagsáætlun Reykjavíkur, þar sem hann hefir hreinan meirihluta í bæj- afstjórn, að hægt væri að halda utgjöldunum í skefjum og lækka skattana. En það hefir farið öðruvísi á bcrði en í orði eins og oft vill verða. Útgjöldin eru á yfir- standandi ári áætluð um IV2 milljón króna eða hér um bil 570 þúsund krónum hærri en í fyrra. Þannig lítur sparnaður- inn út, þegar til kastanna kem- ur. Og bæjarbúum er ætlað að greiða tæpa 5V£ milljón króna í útsvörum eða hér um bil V2 milljón króna meira en í fyrra. Það er víst að minnsta kosti þriðja eða fjórða árið í röðinni, sem útsvörin eru hækkuð _um V2 milljón. Þannig er farið að því að draga úr skattaálögunum! Og hvað hefir svo fjárhagsá- ætlunin nýtt að færa bæjarbú- um fyrir þessa útsvarshækkun? Því er fljótsvarað með eftirfar- andi orðum, sem gat að lesa í óvenjulega hóglátri ritstjórnar- grein Morgunblaðsins um fjár- AÐ var mh mi'ðja nótt, sem ég stökk upp í íherflutningalestína í Tammerfors. Lestin átti að fara til Luleá og Torneá og var fullskipuð ungum, glöðum hermönnum og nokkrum konum með börn á ýmsum aldri, sem voru að flýja. Þetta var ó- hamingjusamt fólk, sem hafði fartið gangandi gegnum skógana við Helsingfors, pangað til það kiom til járnbrautarstöðvarlnnar og því var troðið irin í vajgnana. Þarna sá ég ungar mæður með siiuábörn í fanginu, sem voiru að- eins hálfsmánaðar gömul. Sum börnin voru nýfarin að ganga og gengu lum gólfið, milli þess sem þau fengu sér dúr og fitl- uðu forvitnislega við byssur her- mannanna, sem lágu á ganginum. Hermennirnir vissu allir, að það átti að senda þá frá Austurbotn- um, þvert yfir landið til rúss- nesku landamæranna, og að þeir áttu að ná afttrr Suomussalmi, sem Rússar höf ðu náð á sitt vald, en það var ekki hægt að sjá neinn ótta á þessum ungu miönn- um. Þeir voru undir það búnir að fórna lífinu á hinum víðáttu- miklu flæmum, ef þeir bara gætu gert fósturjörðinni eitthvert gagn. Núina, þessa löngu dimmiu nótt, þegar lestin barst óðfluga í norðurátt, sáust hermennirnir skriða á fjórum fótum um lest- hagsáætlunina í fyrradag: — „Þessi fjárhagsáætlun flytur fá nýmæli.“ Það er satt. Af hinum auknu skattaálögum á bæjar- búa eiga 192 þúsund krónur að bætast við þá 1 milljón og 700 þúsundir, sem fóru til fátækra- framfæris í fyrra, 120 þúsund krónur að fara í auknar vaxta- greiðslur og afborganir, 86 þúsund krónur í aukin útgjöld til alþýðutrygginganna, 40 þúsund krónur í aukinn kostnað við stjórn bæjarins. Nýjar framkvæmdir til þess að skapa atvinnu, og gera vinnufúsu fólki á þann hátt mögulegt að komast af án fátækrastyrks, eru í stuttu máli sagt engar, þrátt fyrir hækkun útsvaranna um V2 milljón! í sjálfu sér myndi enginn hugsandi maður hafa neitt við það að athuga, þótt bæjar- stjórnarmeirihlutinn gerði í ár ráð fyrir bæði auknum útgjöld- um og auknum útsvörum — ef ætlunin væri að ráðast í ein- hverjar framkvæmdir til þess að auka atvinnuna í bænum og búa á þann hátt í haginn fyrir framtíð hans. Þvert á móti: Það væri á þeim erfiðu tímum, sem nú ganga yfir, ekki nema eðli- legt og virðingarvert. En að hækka útgjöldin um meira en V2 milljón og útsvörin um hér um bil annað eins, án þess að nokkuð sé gert til þess að skapa atvinnuleysingjunum og styrk- þegunum atvinnu og koma rekstri bæjarfélagsins með því á heilbrigðari grundvöll en áður — það getur ekki annað en vakið undrun hvers einasta hugsandi manns. Yið slíkri fjárhagsáætlun skyldi maður heldur ekki hafa búizt frá þeim mönnum, sem mest töluðu um sparnað og skattalækkanir í sambandi við afgreiðslu fjárlaganna á alþingi! ariganigana, meðan miæ'ðumar sváfu. Oermennirair snnp alla nðttina. Smám saman tmdust konumar og bömin út úr vögnunuim, og hermennirnir voru nú einir eftir. 1 hvert skipti, sem lestin nam staðar, flýttu þeir sér út og inn 1 veifingákrárnar, til þess að fá sér kaffibolla, hlupu svo inn í lestina aftur og héldu áfram um þessar endalausu snjóbreiður. Það var kolsvarta rayrkur í Iiest- inni, en með aðstoð vasaljósa var hægt að rannsaka kortið yfir þetia svæði, sem við fórum um, og við komumst að raun um, að ennþá var langt til landamær- anna. Allt í einiu fóm hermiennirnir að syngja. Fyrst sungu þeir nýja hennannasönginn eftir Nobelsverðlauniahöfundinn Sillan- paa; svo sungu þeir Vasamars- inn, og að lokum sungu þeir ikvæðið um Kirjálanesið. — Halidið þér að Svíarnir hjálpi okkur? spurði ungur mað- ur úr Austurbotnum mig á sænsku. — Ef þeir hjálpa okkur, þá skulum við áreiðanlega sfgra Rússana. Og það er ekki útilok- að meira að segja, að við vinn- um þá einsamlir, ef Vetúr hers- höfðingi verður okkur hliðhollur og sendir okkur nógu mörg frost- stig og tveggja álna háa snjó- sikafla til þess að tefja fyrir Rúss- uinum- Nú hefir snjóað vel í Aust- ur-Finnlandi og bráðum kemur frostið, svo að það era öll lík- indi á þvi, að veÖriÖ ætli að verða okkur hagstætt. fið landaniærastððina. Þegar hinn stutti vetrardagur lega tæmd. Allir hermennirnir, hinar fiýjandi konur og börn þeirra voru farim. Eftir voru aðeins við, örfáir borgarar, þeg- ar við um klukkan ellefu kom- um inn á Torneástöðina við sænisku landamærin. Ósk her- tnannanna hafði þegar ræsf, hinn harði vetur pólsins var þegar byrjaður. Snjórinn láíálnarháuim sköflum og hitamæliriinn á toil- stöðinni sýndi átján stiga frost Eiinkennilipg tilfinning greip okk- ur, þegar við hlupum út í kuld- ann eftir að hafa setið innilokað- íir í þrjátíu klukkutíma í (upphit- aðri járnbrautarlest, þar sem and- rúmsloftið hafði smám saman deift öll skiiningarvit. En hérna á Iandamærum, milli lands siem á í sty.rjö;ld og annars lands, sem. hraðar undirbúningi undir að mæta öliu sem kann að ske, átti það fyrir mér að liggja að liorfast í augu við eina af skelfingum stríðsins. Það var hiinn þrotlausi straumur varnar- lausra flóttamanna. Frá öllu Norð ur-Finnlandi, og einkum þó frá héröðunum umhverfis Petsamo, höfðu þúsundir kvenna, barna og gamalla manna flúið til Torneá- jdalsms til þess að finna þar skjól gegn Rússunum, sem höfðu orð á sér fyrir það, að þyrma hvorki konum né börnum ef þeir voru í því skapi. Flestir F!óttamann- anna vora Lappar, sem í mesta flýti höfðu rek.ið hreindýrin sin inn yfir sænsku Iandamærin til kynbræðra sinna þar og eftir það höfðu þeir farið til Torneá til þess að sjá fyrir konum og börn- urn. Lappakona, sem leit út fyrir að vera sextug, en var þó naum- ast meira en fjörutíu og fimm ára, drógst inn á tollstöðina, með böiggul undir hendinni. Það toom í Ijós að böggullinn var lifandi og þegar konan var búin að sveipa utan af honum umbúð- unum, kiom í ,ljós þriggja vikna gamalt Lappabarn. Anginn skældi hástöfum af hungri og kulda en kionan var svo þxeytt að hún hafði ekki sinnu á að gefa barn- inu, eða hinum fjórum börnum, sem með henni vora af nesti sínu. Sem betur fór vora hér, eins og á ölluim hinum stöðvunum nokkrar Lottur, sem ,önnuðust bömin, en hin óhamingjiuisama foona, siettist niður á farangur sem var á tollstöðinni úrvinda af þreytu. Hún grét efoki, en andlitsdrættir hennar voru stirn- aðir af hinum hræÖilegu þján- ingum siem hún hafði orðið að þola á leiðinm til Torneá. Ekkert orð kom yfir varir henmar, svo að manni gat dottið í hug að hún hefði mdsst vitið á hinu hræðilega ferðalagi sínu um hjam auðniirnar. Hræðiiesir viðMir á fannbreiðmn Lapplanðs. Ungur maður kom mieð jafn- aldra sinn á bakinu, sem hafði dottið og fótbrotnað huindrað kílómetra frá Torneá. Það hefðá verið út um hann ef félagi hans hefði ekki tekið hann á bakiÖ og brotist með hann í gegn um snjóskaflana dag eftir dag til boigarinnar þar sem hinn slasaði maður komst undir læknishend- ur. Hvomgur þeirra hafði bragð- úð miat í marga daga og voru því báðir fluttír á spftala fyrstu dagana, en seinna meir voru þeir sendiir í flóttamannanýlenduna, sem er ofar í Tomeádalnum. I flóttamainnanýlendunni era um sex þúsundir manna frá öll- urn þeim hluta Finnlands, sem liggur fyrir norðan Torneá. Sumir þeirra hafa komið alla leið frá Petsamo og flýðu eimnitt um það leyti, sem Rússar héfu loft- árás á boigina. Aðrir eru frá hémðunum sem sennilega munu 'falLa í hendur Rúsisa eftir skamm- an tíma. Sænskumælandi kona úr ný- lendunni var stödd á stöðinni og sagði hún mér frá ihinum hræðilegum atburðum sem gerð- ust á Lappmörk, tíu fyrstu daga stríðsins, Nisstt fimm af bðranm sinnm á leiðlnnl. Móðir um þrjátíu og fimm ára gömul hafði fyrir tveim dögum komið til flóttamainnanýlendunn- ar með tvö böm á sleða. Heimili hennar, ofurlítill kofi, var í tvö hundruð kilómetra fjarlægð frá Torneá og alla þessa leið hafði hún vaðið í gegn um snjóskafl- ana í nístandi frosti. Þegar hún foom til Torneá tyllti hún sér á sleðann við hliöina á börnunum og miælti efcki orð af vörani, en starði sinnuleysislega lút í loftið. Hún virðist ekki gefa því neinn gaum sem fram fór umhverfis hana. Skömmu seinna hneig hún út af af þreytu iog varð að bera hana inn í hlöðu þar sem hún hneig út af úrvinda af þreytu. Börnin, sem voru ekki eins illa farin, eftír þetta hræði- lega ferðalag, sögðu, að þau hefðu verið sjö systkinin, þegar þau lögðu af stað fyrir tíu dög- um síðan, en í hræðilegri stór- hríð hefðu fimm yngstu börnin dáið og móðirin hefði skilið þau eftir I snjónum. önnur móðir hafði í þessari sömu stórhríð, misst eina drenginn, sem húnátti. Hann hafði villst frá henni í myrkrinu og orðið úti. . Þess 'konar harmleikir eru ekki óvenjulegir sagði konan við mig, og hún lagði áherzlu á það að ef til vill hefði ýmisiegt ennþá börmulegra skeð, þarna úti á hjarnbreiðunum, en um þá at- bnr'ði yrði aldrei gert neitt upp- skátt. lörmniegt ástand meðal flMíamanna. ■ Meðal flóttamannanna rí'kir hiö hörmulegasta ástand. Stjórnin gerir allt, sem í hennar valdi stendur til þess að útvega flótta- mönnum mat og föt, en það er ómögulegt að útvega öllum húsa- skjól enda þótt notast sé við hlöður, fjós og svínastíur. Nokkr- (Frh. á 4. síðu.) pólsins foom, var lestin gersam- Börn, sem sökum loftárásarhættuhafav'erið flutt frá London út í sveitáEnglandi. Það er annað líf, sem þau eiga en finnsku börnin, sem innrás rússneska hersins hefir hrakið að heimaní í hörkufrosti og snjó um hávetur.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.