Alþýðublaðið - 29.01.1940, Blaðsíða 1
KITSTJÓRI: F. E. VALDEMARSSON
ÚTGEFANDI: ALÞ$ÐUFLOKKORWN
XXI. ARGANGUR.
MÁNUDAGUR 29. JAN. 1940.
29. TÖLUBLAÐ.
Kommtiiilstar fengu aðelns 13*18 atkw.
Fjórtán þúsund króna rekstnrshagnaðiir og
eignirnar jiema nú alls 188 þúsund krónum.
SIGURJÓN Á. ÓLAFSSON
formaður Sjómannafélagsins.
StjórstarbosEisig í
Hlif j gnr.
Msit SlWstæðismanna
náii kosniip.
IfOS-NINGAENAR í
**¦ Verkamannafélaginu
Hiíi í Hafnarfirði á aðalfwiidi
þess í gær fóra á þann veg,
að íramfojóðendur Sjálfstæð-
isflokksvérkamanna voru
allir kosnir, og fara þeir því
méð stjórn í félaginu þetta
féíágsár.
Það fór eins og búist var við
eg kpm raunverulega engum a
óvart.
Aðalátökin vont um kosningu
formannsins ©g eftir að þeirri
kosningu var lokið var raunveru-
lega ekki lögð meiri áherzla á
aðrar kosningar af hálfu Alpýðu-
flokksmannarana.
Frh. á 4. síðu.
AÐALFUNDUR Sjómannafélags Reykjavíkur var hald-
inn í gær og voru þar tiikynnt úrsiit stjórnarkosning-
arinnar.
Stjórnarkosning í Sjómannafélaginu fer þannig fram,
að kosið er bæði um borð í skipunum og í skrifstofu félags-
ins, og stendur kosningin yfir í 2 mánuði.
Þátttaka í kosningunum varð nú nokkru minni en í
fyrra, og veldur þar mestu um að skipin hafa verið meira
í flutningum í haust og í vetur heldur en í fyrra og þess
vegna færri menn á þeim, en á skipunum hefir aðalkosn-
ingaþátttakan alltaf verið.
Kosningin fór þannig, að
stjórnin var öll endurkosm.
Alls tóku þátt í kosningun-
um 537 félagar og uröu úrslitin
þessi í hverju sæti:
Sigurjón Á. Ólafsson formað-
ur, 407 atkv,
Ólafur Friðriksson varafor-
maður, 352 atk.
Sveinn Sveinsson ritari, 329
atkv.
Sigurður Óláfsson gjaldkeri,
474 atkv.
Ölafur Árnason varagjald-
keri, 363 atkv.
Við kosningar í stjórn í Sjó-
mannafélaginu eru 3 menn í
hverju sæti.
Það, sem athyglisverðast er við
þessa kosningu, er það, að kom-
múnisti. sem var í kjöri í fyrra,
fékk þá 97 atkvæði, en nú að-
eins 13 atkvæði.
Á aðalfundi félagsins í gær
flutti. formaður félagsins, Sig-
"urjón Á. Ólafsson, ítarlega
skýrslu um störf félagsins á síð-
astliðnu ári, og verður hún birt
hér í blaðinu einhvern næstu
daga. Samkvæmt þessari
skýrslu urðu tekjur félagsins á
árinu 31 584 krónur, en gjöldin
kr. 17 491. Tekjuafgangurinn
hefir því orðið á árinu rúmlega
14 þúsund krónur. Er þessi
hagnaður lagður í vinnudeilu-
sjóð að mestu- leyti, en hann er
nú orðinn kr. 139 000,00. Eignir
félagsins nema alls kr. 188 000,
Kíitið taækkað f airaað
stðsðiilaus vepðinekknn, sem
vekia
KJÖTVERÐLAGS-
N E F N D ákvað á
laugardaginn að hækka verð
á kjöti um hvorki meira né
minna en 20 aura hvert kg.
Þar með hefir kjöt verið
hækkað í verði um 30 aura
kg. síðan 1. janúar.
Þessi samþykkt var gerð með
atkvæðum þeirra Jóns Árna-
sonar, Helga Bergs og Páls Zóp-
hóníassonar. Ingimar Jónsson
greiddi atkvæði gegn þessari
hækkun, en annar fulltrúi
Sjálfstæðisflokksins, Þorleifur
Gunnarsson, mætti ekki á fund-
inum.
Verðhækkunarmennirnir færa
það fram sem ástæðu fyrir þess-
Frh. á 4. síiu.
SIGURÐUR ÓLAFSSON
gjaldkeri Sjómannafélagsins.
en þar með eru talin útistand-
andi félagsgjöld, Fullgildir fé-
lagar í Sjómannafélaginu 'eru
taldir 1120, en á aukaskrá eru
240 menn, en þeir skulda meira
en 1 árstillag. Það er mikill
munur á því, hvernig Sjó- .
mannafélaginu hefir verið
stjórnað eða t.- d. Dagsbrún. í
Dagsbrún hafa fullgildir félag-
ar veíið taldir rúmlega 1700
menn og þar er innheimtan með
tveimur starfsmönnum 2£ þús.
kr., en í Sjómannafélaginu hafa
innborgast með rúmlega 600
færri félögum um 20 þúsund
krónur. Stjórn Sjómannafélags-
ins hefir varast það að leggja
félagið í nokkur æfintýri. Það
kemur líka fram í allri skýrslu
stjórnar félagsins og reikning-
um þess. Þannig er hægt að
stjórna verkalýðsfélögum ef al-
úð og varfærni er lögð í störfin..
Nægir í því sambandi að benda
á Sjómannafélagið og Prentara-
félagið. • .
En bæði þessi félög telja
kommúnistar hálfdauð félög —
og er það skiljanlegt mat á hlut-
unum frá þeirra sjónarmiði.
500 ferénnr tll Hnslanils-
sðfnnnarianar.
Aðalfundurinn hófst kl. 2 og
stóð til kl. tæplega 5. Sóttu
hann hátt á 2. hundrað manns
og fór hann mjög yel fram.
Samþykkti fundurinn að leggja
fram í Finnlandsöfnunina 50Ö
krónur.
JartarfOrlBinars Benedlktssoaar.
giið er íii að ieri
á ejlnai Sflt?
Stððugir flQtningar milii eyí-
arinnar og
Myndin var tekin þegar verið var að btera kistuna til grafar á
Þingvöllum á laugardaginn. Gröfin sést lengst til hægri á
i myndinni.
liipr á Qilk-bvtad
hefjast Mr í pesiari viku.
Haraldnr Bjornsson ieikstjéri, Gestnr
og SofHa Onðlanoidöttlr
leikur konu Jóns bónda, eins og
1930, en Friðfinnur Guojánsson
leikur Jón. Hefir hann ætíð verið
í þessw hlutverki, þau 73 kvöld,
sem Fjalla-Eyvindur hefir verið
sýndur hér í höfuðstabnum.
Aðrir leikendur eru: Dóra Har-
aldsdóttir, Hildur Kalman, Edda
Kvaran, Valdimar Helgason,
Auðunn Jónsson o. fl.
Notið þið sömu leiktjöld og
1930? ':
— Nei, segir leikstjórinn. ÞaU
hafa fúnað í ríakamuim í Þjóðleik-
húsinti. Freymóður Jóhannesson
gerði þau 1930. Hann málar pau
nú aftur að nýju. Búningamir eru
flestir þeir sömu og 1930.
— Hugsið pér gott tílpessarar
sýningar?
— Það er alltaf ánægjulegt að
vinna að sýningum á merkum
leikritum, og Fjalla-Eyvindur
hefir jafnan átt mikil itök í hug-
um íslenzkra leikhússgesta. Ættu
ekki að jafnaði að líða meira en
10 ár milli þess, að slík leikrit
FYRSTA frumsýning á Fjalla-
Eyvindi var hér I Reykjavík
annan jóladag 1911.
Þá lék Gtaðrún Indrioadóttir
Höllu og Helgi Helgason Kára.
En Andrés Björnsson lék Arnes,
allt við hinn bezta orðstir. Það
ár og fram til ársins 1924 mrðu
55 sýningar á leiknum hér í
Reykjavík.
Margir minnast enn hinnar
glæsilegu hátíðasýningar á F]'alla
Eyvindi hér í Reykjavík í sam-
bandi við aÍÞingishátíðina 1930,
þar sem Ánna Borg lék aðalhkit-
verkið. Þá léku þeir Kára Ágúst,
Kvaran og Gestur Pálsson. Har.
Björnsson lék Arnes, en Þorst.
Ö. Stephensen Bjöfn.;;Þá,.var ís
fyrsta sinn í söglu ísíenzkrar leik-
listar notaður nýtizku leiksviðs-
útbúnaður með hringhimintjaldi
og tílheyrandi tækni.
Fjalla-Eyvindur — vort merk-
asta Ieikrit — hefir nú verið leik-
inn í flestUm höfuðborgum Ev-
rópu og víðar. Þýddur á níu
tungumál, verið kvikmyndaður
og sýndur víða um heim. Á
skömmum .tíma gerði hann höf-
undinn, .Jóhann Sigurjónsson, að
frægum manni. '
Nú hefir blaðiÖ frétt, að Leik-
félagið hafi frumsýningu á pess-
um: leik núna, annan febrúar.
Tíðindamaður bláðsins hefir pví
snúið sér til leikstjórans, Harald-
ar Björnssonár, til áð fá nánari
upplýsingar.
— Hvér leikur Höllu?
• — Soffía Guðlaugsdóttir, segir
Haraldur.
— Era fleiri breytingar á hlut-
verkaskipiin?
— Brynj. Jóhannesson leikur nú
Arngrím holdsveika, Marta Ind-
riðadóttir leikur Guðfinnu og
Pétar Jónsson er i hlútverki sýslu
mannsins. Að öðra leyti eru hlut-
verkin skipuð lílkt og 1930. Ges't-
ur Pálsson leikur Kára, Þorsteinn
Ö. Stephensen Björn, ég Arnes
og Guðlaugur Guðmundsson
Magnús. Onnnp.. Halldórsdóttir
LONDON FÚ.
KAUPMANNAHAFNRFREGN
segir, að mikið sé um að
vera á Hindenburgstifluinni, sem
tengir eyjuna Sylt, þar sem Þjóð^
verjar hafa flugbátastöð, viö
meginlandið.
óvanalega mttrgar jétraf>rautaí«
lestir hafa farlð eítir stífíunut
milli lahds ög eyjar, og VagBía-
fjðldinn meiri en áður.
Hafa komið fram tilgátur um.
að verið sé að flytja hina ak
mennu borgara á brott frá eyj-
unni. Kannski hafi Þjððverjar
hætt við að nota eyjuna sem
flugbátastöð, og eigi nú að rsotet
hana sem æfingamiðstöð fyrir
flugvélar. Fer pá að verð& sMtj-
anlegt, hvers vegna miklar
sprengíngar heyrðust par á dög-
unum, pegar hvorkí brezkar né
franskar flugvélar vom nálægar.
Nýr báíar smfðilir
i A&ranesi.
SÍÐASTLIBINN iattgardag
hljóp af stokkunum nýr
bátur á Akranesi, byggður á
vegum hreppsnefndar Akra-
neshrepps meS styrk frá Fiski-
málanefnd.
Báturinn var smíðaður á
bátastöð Þorgeirs Jóséfssonar á
Akranesi, er 61,40 brúttósmá-
lestir og með 140-—160 hestáfia
Alfa-Dieselvél.
Byggingarverð var kr. 114-
630,00, en styrkur Fiskimálár
nefndar kr. 21 350,00. Yfirsmið-
úr var Eyjólfur Gíslason,
Reykjavík.
Báturinn heitir Sigurfari og
hafa tveir ungir Akranesingar
keypt hann, Bergþór Guðjóns-
son skipstjóri og Sigurður Þor-
valdsson vélamaður.
væru tekin til meðferoaiv M&rgt
gætu peir, sem við leíkritagseirö
fást, lært af pvi að sjá slfk leikrít
á Jeiksviði.
Á pessu ári eru lika liðin 60 ár
frá fæðingu hðfundaiins.
Frefeari sékn RAssa
frestað III vorsins ?
--------------------------- »i.......
Mn mtklasékn m®r&mm. vtð Laðf^pa
mw mú telin hafa mtsheppnast.
—.------------«.----------__—.
Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. KHÖFN í morgun.
fXhLVM FBEGNUM hlutlausra fréttaritara á Finnlandí
X-J ber nú saman um. það, að mjög sé farið að draga úr
áhlaupum Rússa fyrir nprðan Ladogavatn og þykir sýni-
legt, að hin mikla sókn þeirra þaf, sem talið er að unl
.200 000 hermenn hafi tekið þátt í, hafi algerlega misheppn-
ast. •.'-' . ...
Annars staðar í Finnlandi er
mjög lítið um vopnaviðskipti,
og er ekki talið óhugsánlegt, að
Eússar gefist nú upp við að
reyna frekari sókn í stórum stíl
þangað til veður fer að batna og
ísa að leysa, sem venjule$a er í
marzmánuði.
Það er mikið ttm það . vmts
hvað gerast muni í vor, pegar
snjóa leysir. Versnar
Frh. á 4,