Alþýðublaðið - 07.02.1940, Side 4

Alþýðublaðið - 07.02.1940, Side 4
MIÐVIKUDAGUR 7. FEBR. 1940. @GAMLA BÍÚ Veiðimenn í Norðnrböfum. (Spawn of the North). Stórfengleg amerísk kvik- mynd. er gerist meðal lax- veiöimanna i hinu fagra og hrikalega Alaska. Aðalhlutverkin leika: Henri Fonda, Dorothy Lamour og George Raft. I I* 0» ©• T. ST. FRÓN nr. 227. Fundur annað kvöld kl. 8. Dagskrá: 1. Upp- taka nýrra félaga. 2. Kosning embættismanna. 3. Ársfjór'ö- ungsskýrslur embættismanna og nefnda. 4. Vigsla embættis- manna. 5. skipun nefnda. 6. Kosning kjörmanna. Hagskrá: a) Einleikur á píanó. b) Tví- söngur. — Að loknum fundi hefst kynningarkvöld, undir stjóm hagnefndar. Félagar eru beðnir að taka með sér spil og tafl. — Reglufélagar, fjöl- mennið og mætið annað kvöld kl. 8 stundvíslega. Nýtt kjöt. Saltkjöt. Kjötfars. Fiskfars. Pylsur. Bjúgu. Tólg. Kæfa o. fl.. BRAGI Kjöt & nýlenduvöruverzlun. Bergstaðastr-. 15. Sími 4931. fiótel Bjðrntnn f kviild Öskudagsfagnaður með nýjum öskupokadans. Hr. Daníel Berg- mann skemmtir. Dr'engjaföt, matrosföt, jakka- föt, frakkar, skíðaföt. Sparta, Laugavegi 10, sími 3094. Poul Ammendrup klæðskeri, Grettisgötu 2, hornið við Klapp- arstig, sími 3311. Saumar, hreins- ar og pressar. Breytir og gerir við karlmannaföt. 1. flokks vinna. Sanngjarnt verð. Efni fyrirliggj- andi. Tek efni í saum. Skemmtifund heldur K. R. annað kvöld kl. 8V2 í Oddfellowhúsinu. Til skemmtunar verður m. a. K. J.- B. S.-kvartettinn syngur nokkur lög. Sýnd nýjasta kvikmynd J. S. J. frá knattspymukeppninrii o. fl. í sumar sem leið. Þá verða einnig afhent verðlaun fyrir keppni í frjálsum íþróttum og knattspyrnu. Að lokum verður 'dans stiginn. Knattspyrnunefndin sér um fundinrí, og er hann að- eins fyrir K.R.inga. Útbreiðið Alþýðublaðið! a—»-• f DA FJALLA-EYVINDUR. Frh. af 3. síðu. þess, er fyrir þá ber, því þeir vita, að þó það sé áreiðanleg hugsunarvissa sjálfra þeirra, getur það ekkert almennt g'ildi haft. * Ég held að þeir, sem fella sig þezt við hið venjulega niður- lag, hafi annað viðhorf til lífs- ins en ég. Ég held að þeir hafi ekki komið auga á, að það geti ekki verið bundið við hin fáu ár holdsins ein. Þeim hlýtur því að sýnast lífið vera gripur, sem sjálfsagt sé að farga, ef það sé mönum óþægilegt. Þess vegna sé og hvarf Höllu og Eyvindar út í hríðina bezta lausnin á ó- lánsæfi þeirra. Og svo kemur hitt, að sú lausn er auðvitað meira „thrilling“, eins og Bret- ar kalla það, en allir menn, bæði ég og aðrir, hafa mikla hrollhneigð. Karl ísfeld og ég erum þarna á öndverðum meiði, en við það er ekkert merkilegt, því hvers vegna eiga menn alltaf að vera sammála? Hann ályktar lauk- rétt út frá sinni lífsskoðun, ég út frá minni, og þá ekki eftir annað en að finna, hvor lífs- skoðunin sé réttari, en það held ég hvorugur okkar geri, nema fyrir sjálfan sig. Ég held, að niðurlag það, er Sig. Nordal hefir mælt með, sé það hið betra, en bæði eru skærin góð. Bellmannshljómleih- ar Karlakórs iðnað- armanna. ¥/' ARLAKÓR iönaðarmanna hélt upp á 200 ára afmæli sænska skáldsins og söngvarains Bellmanns með samsöng í Gamla Bíó á sunnudaginn var. Var söng- skráin eingöngu skipuð Bell- mannssöngvum, og það sýnir bæði vinsældir Bellmanns og Karlakórs iðnaðarmanna, að húsiö var svo að segja fullskipað, en það er orðið sjaldan, þegar um söngskemmtanir er að ræða hér nú orðið. Söngurinn tókst vel, og voru á- heyrendur stórhrifnir yfir túlkun kórsins á þessum vinsælu sænsku söngvum. Hefir söngstjóranum, Páli Halldórssyni og söngmönn- Unum með þessari söngskemmtun tekizt að ná ágætum árangri. — Carl BiIIich var við hljóðfærið. Áður en söngurinn hófst flutti aóalræðismaður Svía, Otto Jo- hannsson, ágætt erindi um Bell- mann og þýðingu hans fyrir sænskt þjóðlíf, en hún hefir orðið geysimikil. Karlakór iðnaðarmanna mun hafa ákveðið að endurtaka kon- sertinn aftur á föstudagskvöld. Næturlæknir er í nótt Axel Blöndal, Eiríksgötu 31, sími 3951. Næturverðir eru i nótt í Reykjavíkurapóteki og Iðunni. Næturvarzla bifreiða er í nótt hjá Steindóri. OTVARPIÐ: 18.15 íslenzkukennsla, 1. fl. 18,40 Þýzkukennsla, 2. fl. 19,10 Veðurfregnir. 19,20 Hljómplötur: Sönglög eftir Hugo Wolf. 19.50 Fréttir. 20.15 Föstumessa í fríkirkjunni (séra Árni Sigurðsson). 21.15 tJtvarpssagan: „Ljósið, sem hvarf", eftir Kipling. 21.50 Fréttir. Dagskrárlok. Málfundaflokkur Alþýðuflokksfélagsins heldur æfingu í Alþýðuhúsinu, 6. hæð, í kvöld kl. 8,30, Starfsstúlknafélagið „Sókn“ heldur öskudagsfagnað í AI- þýðuhúsinu í kvöld kl. 9. Verð- Ur þar margt til skemmtunar, svo sem: Erindi frá 'Genf og skuggamyndir til skýringar, flutt af Oddnýju Guðmundsdóttur. Söngkór félagsins syngur nokkur lög, listdans: nemendur frá Rig- mor Hanson, og að lokum verður dans stiginn fram eftir nóttu. Guðbr. Jónsson. Útbreiðið Alþýðublaðið! Enn ern tíl atvinnnrebendnr, sem neita að semja við verbafólk. ------^—---- Deilumál milli starfsstúlkna á kaffihús- um og atvinnurekenda hefir verið sent til sáttasemjara. fj AÐ virðist svo sem enn sé ekki þrátt fyrir allt búið að kenna atvinnurek- endum í landinu siðlega framkomu gegn verkafólki og samtökum þess. Það er ótrúlegt, en samt er það satt, að enn 'eru til atvinnu- rekendur, sem neita að tala við samtök verkafólks. — Þykjast þessir atvinnurekendur að lík- indum svo hátt yfir starfsfólkið hafnir, að þeir tapi einhverju af virðingu sinni við það að setj- ast að sama samningsborði og það. Eins og kunnugt er, var stofn- 'að hér í haust félag starfsslulkna á veitingahúsum og skipum. Hef- ir félagið eflst mjög síðan það var stofnað og telur nú flestar þessara starfsstúlkna. Félagið hóf strax starf í þá átt að bæta kjör meðlima sinna, og fól það Alþýðusambandi íslands að fara með samningana fyrir sína hönd. Alþýðusambandið rit- aði síðan nokkrum helztu at- vinnurekendum bréf og fór fram á það, að þeir tækju upp samn- inga við það. Nokkrir atvinnurekendanna svöruðu bréfi Alþýðusambandsins sameiginlega, og stendur meðal annars í þvx eftirfarandi sígilda klausa, sem verkalýðsfélögin, þau sem eldri eru, þekkja svo vel frá fyrstu baráttuárum sínuin: Klausan er svona: „. . . Höfum vér athugað mál þetta nokkuð og rætt það inn- byrðis, en að svo stöddu sjáum vér oss eigi fært að hefja um- ræður um samninga, enda er oss feigi kunnugt um, að nokkur óánægja sé ríkjandi hjá stúlk- um þeim, er hjá oss vinna.“ Það er óþarli á þessu stígi málsins að birta nöfn þeirra at- vinnurekenda, sem bera ábyrgð á þessari klausu, en það er rétt að benda þessum háu herrum á það, að samkvæmt hinum nýju lögum uin stéttarfélög og vinnu- deilur er öllu verkafölki heimilt að stofna méð sér stéttarfélög, og að þessi stéttarfélög eru lög- formlegur samningsaðili fyrir hönd verkafólksins. Málið hefir verið afhent sátta- semjara ríkisins. FINNLAND Frh. af 1. síðu. Sir Walter Citrine, formað- ur brezku verkalýðssendinefnd- arinnar til Finnlands, og aðrir nefndarmenn, eru nú á heimleið. Komu þeir loftleiðis til Brúss- el í dag. Sir Walter sagði, að ef Finnar fengju aukna hjálp, væri hann ekki svartsýnn um lokaúrslitin, en það yrði að veita Finnlandi alla þá hjálp, sem auðið væri að láta í té. Biíssneskar flngvélar sðkkva sænskn skfpi. Rússneskar sprengjuflugvél- ar hafa sökkt sænska skipinu „Virgö“, 700 smálestir, við Á- landseyjar. Þtetta skip og fimm önnur voru á leið frá Abo til Stokk- hólms. Hin skipin urðu ekki fyrir skemmdum. Ekkert mann- tjón varð á skipunum. Aðalfundur Rakarasveinafélags Reykjaviku r var haldinn í fyrrakvöld. Kosin var stjórn á fundinum: Formaður Skúli Eggertsson, ritari Þorsteinr Hraundal og gjaldkeri. Kristinn Sigúrðsson. Háskólafyrirlestrar danska sendiherrans. Sendiherra Fr. de Fontenay heldur áfram í þessum mánuði með fyrirlestraflokk sinn um Múhameðstrú og Múhameðstrú- armenn. Næsti fyrirlestur verður fluttur á morgun kl. 6 í Odd- fellowhúsinu, og síðan verða fyr- irlestrarnir á hverjum fimmtudegi í þessum mánuði á sama stað og stundu. Öllum heimill aðgangur. Háskólafyrirlestrar á þýzku. Þýzki sendikennarinn, dr. Will, flytlur annað kvöld kl. 8 fyrir- íestur i Báskölanum um „Borgen Und Ritter im Mittelalter". — Skuggamyndir verða sýndar með fyrirlestrinum, og er öllum heim- ill aðgangur. SJÓHERNAÐURINN Frh. af 1. síðu. „Andalusia“ var 21 maður. Skipið stóð í loftskeytasam- bandi við Gautaborg þangað til 21. janúar. Frá „Segovia“ hefir ekki heyrzt í langan tíma. Þá hefir danska seglskipið „Karen“ rekizt á tundurdufl við Englandsströnd í gær, 2 menn fórust samstundis, en öðrum mönnum af skipshöfn- inni var bjargað. Fjórtái skipum sökkt i vtknnni sem leið. Brezka flotamálaráðuneytið birti í dag skýrslu um skipa- tjón Breta og hlutlausra þjóða vikuna frá 28. jan. til 4. febrú- ar. Samkvæmt skýrslunni var 14 skipum sökkt, þar af 8 brezkum skipum, samtals 25000 smál., og 6 skipum hlut- lausra þjóða, samtals 17 500 smál. Skip þau, sem sökkt var voru því samtals 42 500 smál. Er fróðlegt að bera þessa skýrslu saman við hinar furðulegu staðhæfingar Þjóðverja, að frá 21. jan. — 31. jan. hafi verið sökkt skipum, sem voru samtals 200 000 smál. Siðustu hermðarverkin 4 sjðnnm. í framannefndri skýrslu er E3 nyja bio na Pygmalion Hið dásamlega leikrit eftir enska stórskáldið Bern- hard Shaw, sem ensk stór- mynd, hefir tekist svo vel, Iað hún er talin merkisvið- burður í sögu kvikmynda- listarinnar. Aðalhlutverkin Ieika: Leslie How'ard og Wtendy Hiller. LEBKFÉLAG REYKJAVÍKUR, „FJalIa- EyvIndurM SÝNING Á MORGUN KL. 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4 til 7 í dag og eftir kl. 1 á morgun. öskudagsfagnaður Starfsstúlknafélagsins „Sókn“ verður í Alþýðuhúsinu í kvöld, öskudag, og hefst kl. 9. SKEMMTISKRÁ: 1. Stutt erindi, ásamt skuggamyndum frá Genf. Fröken Oddný Guðmundsdóttir. 2. Söngur. Kór félagsins. 3. Listdans. Nemendur Rigmor Hanson. 4. Dans. Hljómsveit Bjarna Þórðar. — Gömlu og nýju dansarnir. Aðgöngumiðar á kr. 2,50 seldir í Alþýðuhúsinu við Hverfis- götu eftir kl. 4 í dag. ALLIR í ALÞÝÐUHÚSIÐ ! SKEMMTINEFNDIN. Árnesiigamðt verður á Hótel Borg laugardaginn 10. febrúar og hefst klukkan 8. Til skemmtunar, ræður, söngur, kvartett, dans. Aðgöngumiðar fást hjá Guðjóni Jónssyni, Hvg. 50. Allir Árnesingar velkomnir. ðkeypis kennsia fyrir stúlknr. Bandalag kvenna í Reykjavík hefir ákveðið að gangast fyrir ókeypis kennslu fyrir stúlkur á aldrinum 14—18 ára. Kennd verða tungumál og ýmis handavinna. Allar nánari upplýsingar í síma 4218, Margrét Ásgeirsdóttir, og síma 4740, Jónína Guðmundsdóttir. Fyrsti dansieiknr Félags íslenzkra hljóðfæraleikara á þessu ári verður á morgun að Hótel Borg. Dagskrá auglýst nánar á morgun. Aðalfnndnr Hins íslenzka garðyrkjufé- lags verður haldinn í Odd- fellowhöllinni, uppi, 23. febr. klukkan 8 e. h. STJÓRNIN. Útbreiðið Alþýðublaðið! ekki meðtalið brezka skipið „Beaverburn11, tæplega 10 000 smál., sem sökt var í fyrrad. við suðvesturströnd Bretlands, né brezka hjálparskipið „Sfinx“, sem notað var til að slæða tund- urdufl. „Sfinx“ var 895 smál. og var sökkt í flugvélaárás á skip við austurströnd Bretlands. Þess er þó getið, að ef veður hefði verið hagstætt, hefði „Sfinx“ sennilega komizt til hafnar. Skipið hafði orðið fyrir skemdum og var verið að draga það til hafnar, en taugar slitn- uðu og skipinu hvolfdi. Óttast er, að 49 menn hafi farizt. Það er nú komið í ljös, að allri áhöfninni á „Beaverburn“ var bjax-gað, nema ef til vill einum manni. Áhöfnin á skipi, sem kom á vettvang, þjargaði skip- verjum. Biuxggun við Eyjafjörð. Síðastiiðinn föstudag fór lög- regian á Akureyri tvær ferðir út í Arnarneshrepp og gerði hús- rannsúkn á þremur ibýlum. — Bruggun var viðurkennd á ölliuri býlunum, og í einu þeirra fund- ust um 40 Htrar í gerjun og suðuáhöld. Stuttu áður hafði ver- ið framið innbrot í geymsluskúr við Strandgötu 19 á Akureyri, og þar stolið fjórum sekkjum af strausykri. Lögreglan hefir upp- lýst innbrotið, og eru málin nú í rannsókn, FO.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.