Alþýðublaðið - 08.02.1940, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 08.02.1940, Qupperneq 1
32. TÖLUBLAÐ KITSTJÓRS: F. R. VALDEMARSSON XXI. ÁRGANGUR. FIMMTUDAGUR 8. FEBR. 1940. ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN 319 skipnm hlut- lausra ijéða sðkt síðau í striðsbpjun LONDON í morgun. FÚ. ÞJÓÐVERJAR hafa sökkt 319 skipum hlutlausra þjóða frá stríðs- byrjun, og voru þau sam- tals 1 144 957 smálestir. Franski liafnbannsmála- ráðherrann tilkynnti þetta í fulltrúadeild þjóðþings- ins í París í gær. Reykvikingar átu yí- ir 190 púsnndj hveiti bollnr ð bolludaginn 0g 10 — 20 púsunO útu fiskt- bollur frá S. 1. F. J ***** BOLLUDAGURINN er alltaf eins og allsherjar markaðs dagur fyrir brauðgerðarhúsin. Flest þeirra bjuggust við því núna fyrir bolludaginn, að minna myndi seljast af bollum, en áður og sú varð líka raunin á, þó að t. d. Alþýðubrauðgerð- in hefði getað selt meira af boll- um cn hún átti til. Alls seldust hér í bænum hjá f jórum- stærstu brauðgerðarhús- unum um 91 þúsund bollur, það er næstum því 2 Vi bolla á hvert mánnsbarn í Reykjavík, og þó munu margir enga bollu hafa etið. Alþýðubrauðgerðin seldi hér í Reykjavík rúmlega 30 þúsund bollur og hefði þó getað selt um 2000 í viðbót. Hún gerði ráð iyrir enn minni sölu en raun varð á. í Reykjavík, Keflavík, Hafnarfirði og á Akranesi seldi brauðgerðin samtals 48 660 Björnsbakarí seldi nú um 25 þúsund eða um 1200 fleiri en í fyrra. G. Ólafsson & Sandholt seldu um 20 þúsund og var það minna en í fyrra og Jón Símon- arson seldi um 16000, en það Frh. á 4. síðu. Það er nfðst á peim máttarminstu f Rvík -----*---- Gamalt fólk, öryrkjar og styrkþegar bæjarins verða að lifa á sömu sult- arlaiinum þrátt fyrir vaxandi dýrtið» -----4>--- fflvatl á petta ganga lengi? --■—.+ ' - T-% EGAR fjárhagsáæílun Reykjavíkurbæjar var til um- ræðu í bæjarstjórn í byrjun janúar, bar Alþýðuflokk- urinn fram tillögu þess efnis, að elli- og örorkulaun skyldu hækka í hlutfalli við kaupuppbót. Þessi tillaga fékkst ekki samþykkt, hinsvegar var henni vísað til framfærslunefnd- ar til athugunar. Síðan er heill mánuður lið- inn og ekkert hefir vepð gert. Elli og örorkulaunin eru þau sömu og ákveðið var við út- hlutun og styrkþegar bæjarins hafa sömu 85 aurana til að lifa af á dag og þeir höfðu fyrir stríð, og þá voru ákveðnir, sem hið allra minnsta, sem mögu- legt væri að komast af .með. Öllum er það ljóst, aÖ ef nokkrir menn þurfa að fá upp- bót á lífeyri sínum vegna hinnar gífurlegu og vaxandi dýrtíðar, þá eru það þeir, sem njóta elli- ög örorkulauna og styrkþegax bæjar- ins. Laun þeirra eða lífeyrir hefir verið svo skorinn við nögl, að lengra hefir ekki verið hægt að komast niður, og nú má segja, að hvorki sé hægt að lifa eða deyja með þessum lífeyri, eftir að alliar nauðsynjar hafa stigið i verði. Fulltrúi Alþýðuflokksins í framfærslunefnd undirritaði út- hlutun elli- og örorkulauna með þeinr fyrirvara, að það fólk, sem var í 2. flokki úthlutunarinnar, fengi uppbætur á lífeyri sínum i samræmi við þær kaupuppbætur, senr ákveðnar yrðu. Og það hlýtur að vera öllum Ijóst, að það er fullkomin sann- girniskrafa. Elli- og örorkulaun- in og dagpeningar styrkþega yf- írleitt áttu að hækka sama dag- inn og almenn kaupuppbót var ákveðin. Engir áttu eins vont með að bíða, eins og þetta fólk, — og samt er það látið bíða Æðisgengnar Byðingaof- sóknir byrjaðar ð Pöllanði. ----4---- Gyðingar, sem hraktir hafa verið frá heimilum sínum, deyja hundruðum og þúsundum saman úr hungri og kulda. LONDON í gærkveldi. FÚ. T^TÝJAR fregnir hafa borizt um Gyðingaofsóknir í Póllandi. f grein í tímariti, sem gefið er út í Múnchen, er kom- izt svo að orði, að uppræta verði alla Gyðinga í Póllandi. í Pól- landi 'eru milljónir Gyðinga. segir tímaritið, og Þýzkalandi stafar hætta af þeim, því að þeir eru erkióvinir Þýzkalands. í fregnum frá Amsterdam segir, að þessi „uppræting“ Gyðinga í Póllandi sé þegar byrjuð. Á degi hverjum er fólk hrakið frá heimilum sínum í hundraða tali og þúsundum saman hefir fólk dáið úr kulda og hungri. Gyðingakirkjur í Póllandi hafa verið eyðilagðar. í grein í nazistablaði, sem gefið er út 1 Varsjá, kemur einn- ig fram, hversu nú er ástatt í Póllandi. í greininni er Þjóð- verjum ráðlagt að hætta við öll Frh. á 4. síðu. lengst, sultarólin strengd fastast að því. Hvers vegna? Er það ný stefna, sem er verið að taka upp? Eða er það sama gamla stefnan, að níðast á þeim máttannmnsíu? Það virðist svo, og það hlýtur að opna augu tnanria fyrir þVí, að þrátt fyrir allan fagurgalann við hátíðleg tækifæri, þrátt fyrir það, þó að styrkþegar hafi reynzi tryggur förunautur valdhafanna i þessunt bæ, þá hafi þeir lítinn skilning á þörfutn þeirra eða til- finningum fyrir æfikjörum þeirra. Það er erfitt að þola slíka framkomu til lengdar og úr þessu verður að draga þessi mál fram í dagsljósið og láta ábyrgðina koma þar niður, sem rétt er. Landhelgisvörn, en ekki sjóornsta. ‘1^ REGNIN um sgóorustuna við Sandgerði í fyrrakvöld reyndist ekki rétt og þó voru Sandgerðjsbúar sannfærðir um að þama hefðu átzt við brezldr togarar og þýzkur kafbátur. Það var Óðinn, sem kom þarna að brezkum togurum í landhelgi — en handsamaði þá ekki. Starfseni Ivenfé- lags Alþýðuflokksins IZVENFÉLAG Alþýðuflokks- ins byrjar saumaklúbb sinn í kvöld 1 Alþýðuhúsinu, 6. hapð og eru allar félagskonur velkomnar þangað. Verður saumaklúbburinn framvegis á hverju fimmtudagskvöldi. — Konur eiga að hafa eitthvað með sér til að sauma. Þá heldur námskeið félagsins í uppeldis- fræði áfram annað kvöld undir leiðsögn dr. SímQnar Jóhanns Ágústssonar. krosslns í gær. T|/| ERKJASALA Rauða Kross Á *■ íslands gekk mjög Vel í gær. Þó er ekki eimþá búið að gera upp, hvað mikið hefir safnast. Þá gerðust um 100 manns fé- lagar 1 Rauða Krossinum í gær. Ennfremur bárust félaginu ým- iskonar gjafir, peningar og annað. ; X- ..&. k_ ■xKÁ.. , Finnskir hermenn í skógunum á Kyrjálanesi Rússar á einum stað komn^ ir inn í Mannerheimlínuna? ------»----- ¥örn Finna pé engin iiœtta búin, pví hver viggirðingiBi tekur víð af annarrl á breiðu svæði Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. KHÖFN í morgun. ♦ RÚSSAR halda áfram látlausum áhlaupum á Manner- heimlínuna á Kyrjálanesi og taka um 100 skriðdrek- ar þátt í þeim. Ostaðfestar fréttir herma, að þeim hafi á einum stað tekizt að komast inn í fremstu víggirðingarnar, um 30 km. vegarlengd frá Viborg. En vörn Finna er.engin alvarleg hætta talin stafa af því, þar eð Mannerheimlínan er mjög breið, þannig að hver víggirðingin tekur við af annarri. Mannfall Rússa er sagt hafa verið mjög mikið í á- hlaupunum undanfarna daga, eða um 5000 manns. Finnar telja sig aðeins hafa misst 500 manns. Vittorg er mrn í rústum ettir loftárásir Rússa. -------+------ Samfara áhlaupunum á Man- nerheimlínuna hafa Rússar haldið uppi stöðugum loftárás- um á Viborg, sem nú er nálega alveg yfirgefin af íbúunum. Hlutlausir fréttaritarar segja,- að borgin sé raunVerulega í rústum eftir loftárásir Rússa. Undanfarna tvo daga hefir annars staðar í Finnlandi held- ur dregið úr loftárásum Rússa, samkvæmt FÚ-fregn. Enn ein loftárás hefir þó verið gerð á Rovaniemi og einnig hafa flug- menn Rússa varpað sprengikúl- um á þjóðveginn frá Petsamo suður á bóginn. Tjón af völdum þessara loft- árása er lítið og ekki er kunn- ugt að nema einn maður hafi beðið bana. Bardagar standa enn yfir á Soumussalmivígstöðvunum, þar sem Rússar hafa gert ítrekaðar tilraunir til þess að brjótast í gegnum víggirðingar Finna til þess að ryðja sér braut til Hels- íngjabotns. Halda Finnar því fram, að undangengna 6 daga hafi um 1500 Rússar fallið á þessum víg- stöðvum. í fregn frá Helsingfors segir, að frá því í stríðsbyrjun hafi Finnar hertekið eða eyðilagt um 600 skriðdreka, og *er þetta % hluti þess skriðdrekafjölda, sem Rússar hafa látið her sinn hafa meðferðis til Finnlands. KIIÖFN í gærkveldi. FÚ. INN af æðstu herforingj- um Dana hefir sótt um lausn frá embætti sínu í danska hernum til þess að gerast for- ingi fyriir 500 dönskum sjálf- boðaliðum, sem eru að leggja af stað til Finnlands. Daglega gefa sig fram 15 til 20 manns í Danmörku, sem óska að gerast sjálfboðaliðar í Finn- landi, Eru þeir æfðir í einn til tvo mánuði áður en þeir teru sendir til vígstöðvanna, Til sjálfboðavinnuþjónustu í Hægt að aka yfir Eystrasait á ís. Fyrsta sinn i 600 ár. KHÖFN í gærkvöldi. FÚ. YSTRASALT leggur nú óðum og munar minnstu að nú sé hægt að aka yfir ísinn frá Svíþjóð til Lettlands. Fari svo að það verði hægt, er það í fyrsía sinni í 600 ár, sem menn vita dæmi til slíks, Eldiviðarskorturinn í Dan- mörku og Noregi fer síversn- andi og valda því einkum ísa- lagnir og flutningaörðugleikar, sem af þeim hafa skapast. — Margh- skólar í Danmörku og Noregi hafa orði ðað loka vegna kolaleysis. Finnlandi hafa persónulega gefið sig fram 2000 verkamenn, auk þess hafa borizt bréfleg til- boð frá 3—4000 mönnum, eru þetta aðallega ungir menn at- vinnulausir eða atvinnulitlir, og eru svo að segja úr öllum atvinnugreinum. Fagerholm félagsmálaráð- herra Finnlands hefir nú full- gert samninga við atvinnurek- endafélögin á Norðurlöndum og verkamannasamböndin um til- högun þessarar viniiuþjónustu Frh. á 4. síðu. Bn af æðstu herforingj- um Pana fer til Finnlands Sótti um lausn frá embætti í danska hernum til að gerast sjálfboðaliði. ----------

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.