Alþýðublaðið - 12.02.1940, Blaðsíða 1
RITSTJéRI: F. R. VALDEMARSSON
ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKUBINN
XXI. AEGÁNOUR.
MÁNUDAGUR 12. FEBR. 1940.
35. TÖLUBLAÐ
^^^^T^7
Siómenn vilja fáfaukna áhættupðknun
vegna vaxandi hættu fyrir siglingarnar.
--------------»
Bréf frá stéttarsamtokum sjómanna til útgerðarfélaganna.
;.; ;",lt.Gain!a5Bíó:l«
íorgarvirii
¦,'. ¦
mmm,
" S^mkomolagstilraunir í pessari viko?
-----------------------»—i------------------.
STÉTTARFÉLÖG SJÓMANNA hafa nýlega ritað bréf
til útgerðarfélaga verzlunarskipanna og Félags ísl.
botnvörpuskipaeigenda og óskað eftir því, að útgerðarmenn
hæfu nú þegar samræður um breytingar á þeim samning-
um við stéttarfélögin um stríðsáhættuþóknunina, sem gerð-
ir voru á síðastliðnu hausti um þetta og enn eru í gildi —
til þess að ekki þurfi að koma til uppsagna á þeim.
Þessi stéttarfélög
[AMLA BIÓ byrjar nú í vik-
unni sýnmgar á ensku kvik-
myndinni: Borgarvirki, sem
Metro-Goldwyn-Mayer félagið
hefir Iátið gera af samnefndri
skáldsögu A. J. Cronins. Myndin
jer tekin í Englandi, utndir stjórn
ameríska kvikmyndasnillingsins
King Vidor. Robert Donat og
Rosalind Russel leika aoalhlut-
verkin, Andrés Manson læknir og
konu hans Kristínu. Síðara bind-
ið af Borgarvirki er komið hjá
M. F. A. og geta menn sótt það
þangað.
sjo-
manna voru: Sjómannafélag
Hafnarfjarðar, Sjómannafé-
lag Patreksfjarðar, Vél-
stjórafélag íslands, Stýri-
mannafélag íslands, Félag ís-
lenzkra loftskeytamanna,
Matsveina- og veitingaþjóna-
félag íslands og Skipstjóra-
og stýrimannafélagið Ægir.
Félag íslenzkra botnvörpu-
skipaeigenda hefir þegar svarað
félögunum og tjáð sig fúst til að
hefja umræður við fulltrúa
þeirra um þetta mál. Stjórnir
útgerðarfélaga verzlunarskipa-
flotans munu ekki hafa sent sitt
svar, vegna þess, að þær munu
ekki hafa getað komið því við
að koma saman á fund fyrr en
þá núna um helgina. En telja
má líklegt, að svar þeirra vterði
álíka og svar togaraeigenda.
Það, sem aðallega mun liggja
á bak við þessar bréfaskriftir
miunistar gera aðsúg
fundi Héðinsnianna.
Elofningsmenn klofna enn einu sinni
og stofna tvo málfundafélög í Dagsbrún
að stofna „Mál-
Dagsbrúnar-
INS OG SKYRT VAR
FRÁ hér í blaðinu fyr-
ir rúmum hálfum mánuði
gerði Héðinn Valdimarsson
tilraun til
fundafélag
manna" ásamt kommúnist-
um, en sú tilraun mistókst
algerlega vegna þess, að svo
mikið ósamkomulag og deil-
ur voru á stofnfundinum.
Nefnd var þó kosin til að at-
huga frekar um möguleika
fyrir stofnun slíks félags-
skapar og voru kosnir í
nefndina þrír kommúnistar
og tveir, sem höfðu sagt sig
úr f lokknum með Héðni.
Það vildi svo til að annar
þeirra síðartöldu átti að kalla
nefndina saman, og gerði hann
það einu sinni, án þess þó að
einn þremenninganna- mætti á
þeirn fundi. Varð ekkert sam-
komulag innan nefndarinnar.
— og boðuðu Héðinsmenn síð-
an til fundar síðastliðið föstu-
dagskvöld til að stofna nýtt
málfundafélag. Áður en sá
fundur var haldinn kom nefnd-
in þó saman á fund og gerðist
ekkert annað á fundinum en
það, að nefndarmenn ,.rifu
hvern annan á hol" og notuðu
tvímenningarnir mjög „Skjald-
borgarslagorð um kommúnista",
að því er Þjóðviljinn segir í
stórri grein í gær um þetta mál.
Fyrirsögn þessarar greinar er
á þessa leið: „Héðinn reynir að
kljúfa samtök vinstri Dagsbrún-
armanna og stofna klíkufélag"
og síðar í annarri fyrirsögn:
„Héðinn reynir enn að krjúfa."
Segir blaðið enn fremur að með
þessu sé verið að gera tilefnis-
lausa tilraun „einungis út
frá valdabraskssjónarmiði eins
manns" og telur augljóst, að
„þetta tiltæki sýni það bezt, að
allt Finnlandspexið hefir verið
átylla, en Héðni hefir verið mál
að yfirgefa raðir hins stríðandi
verkalýðs". Fleiri álíka setning-
ar eru í greininni.
Blaðið segir að 300 manns hafi
verið boðað á fundinn hjá tví-
menninguinum í nefndinni peim
Jóni Guðlaugssyni og Guðmundi
Ó. Guðmundssyni, en aðeins 70
hafi mætt og eftir að þeir hafi
heyrt framsöguræðu hafi 30 geng-
ið af fundi. Allt munu þetta vera
Frh. á 4, slðu.
sjómannafélaganna og óskir um
samræður við atvinnurekendur
um breytingar á áhættuþóknun-
inni er það, að gert er ráð fyrir
því, að áhættan vegna sigling-
anna fari mjög vaxandi með
vorinu. Þetta er líka viðurkennt
— og sem dæmi má geta þess,
að danskir sjómenn fengu á-
hættuþóknun sína hækkaða um
100% frá 1. janúar síðastliðn-
um miðað við það, sem áhættu-
þóknunin var hjá þeim fyrstu
mánuðina af ófriðnum.
Er þess að vænta, að þessar
viðræður sjómanna og útgerð-
armanna gangi sem greiðast.
Deilan nm lifrarpéknun-
ina til sjómanna.
Enn hefir ekkert samkomu-
lag fengist milli fulltrúa sjó-
manna og togaraeigenda um
um lifrarhlut og munu útgerð-
armenn alveg neita að ræða það
mál frekar. Kemur í því ekkert
annað fram en sjónarmið
vinnukaupandans, sem vill í
lengstu lög halda kaupi verka-
lýðsins niðri, hversu vel sem
hann vinnur og hversu mikil
hættan er, sem hann legg-
ur sig í vegna vinnu sinnar.
Aðalatriðið fyrir atvinnurek-
endurna er að taka sem mest af
gróða á þurru landi. Það er op-
inbert mál, að aflasölur togar-
anna eru mjög góðar og að út-
gerðarfélögin græða, þó að segja
megi, að nógar séu skuldimar
til að borga. En það er óhæf t,. að
sjómennirnir, sem strita á tog-
urunum og skapa þessi miklu
verðmæti, séu látnir borga
skuldir togaraeigenda með lágu
kaupgjaldi. En það virðist vera
meiningin. Þá er það vitað, að
lifrin eða lýsið, er komið
upp úr öllu valdi, og þar sem
lifrin hefir verið premía til
sjómanna, ber þeim skilyrðis-
laust, samkvæmt víðtekinni
venju, allt frá 1916, að fá í sinn
hlut nokkuð af hækkun þeirri,
sem orðið hefir á lýsinu. En
þessu neita útgerðarmenn nú
skilyrðislaust.
Það er hægara fyrir atvinnu-
rekendur að láta blöð sín pré
dika það, að hagsmunir þeirra
óg verkalýðsins séu þeir sömu
og að flokkur þeirra gæti hags-
muna beggja jafnt, heldur en að
standa við það, þegar á reynir.
Hverfistjórar
Alpýðuflokksfélagsins! Fundur
annað kvöld, þriðjudag kl. 8V2
í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu.
Aríðandi að allir mæti.
1
I 1 i
Finnskir hermenn á mótorhjóli, sem útbúið.er sleðameiðum, til þess að geta ferðast í snjó og
dregur einnig sleða á eftir sér.
Húsrannsókn hjá kommún-
istum víðsvegar i Sviþjóð.
-----------------------«------------------¦—
Margir Iorsprakkar peirra, þar á ineðal
erlendir undlrróðursmenn, teknir fastir
—,—«-------------------
Miðstöð njósnarstarfseminnar og undirróðnrsins
fyrir Rússland á Norðuriöndum var i Stokkhólmi
Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. KHÖFN í morgun. ?
T ÖGREGLAN í SVÍÞJÓÐ gerði fyrir helgina húsrann-
•" sókn á flokksskrifstofum og ritstjórnarskrifstofum
sænsku kommúnistanna og enn fremur á heimilum helztu
forsprakkanna. •
Nokkrir þeirra voru teknir fastir, þar á meðal ritstjóri
aðalblaðs þeirra f Stokkhólmi, „Ny Dag". Á meðal þeirra
handteknu eru einnig nokkrir útlendingar, sem sendir hafa
verið af alþjóðasambandi kommúnista til þess að stjórna
undirróðri og njósnum í Svíþjóð og á Norðurlöndum yfir-
leitt. Virðist svo sem miðstöð hafi verið í Stokkhólmi fyrir
þessa starfsemi og þaðan hafi fyrirskipanir gengið til.kom-
múnista um öll Norðurlönd.
Svartur listi.
Ogrynni af skjölum voru gerð
upptæk við húsrannsóknirnar í
Stokkhólmi, Gautaborg og víð-
ar og er nú verið að rannsaka
þau. Hefir lögreglan meðal ann-
ars fundið lista, þar sem skráð-
ir eru margir þeirra manna,
sem kommúnistar telja sérstak-
lega hættulega fjandmenn sína.'
Eru þar á meðal flestir hinna
þtekktari manna, sem gengið
hafa úr kommúnistaflokknum,
og er ætlað að um eins konar
„svartan lista" sé hér að r-æða
yfir þá, sem teknir skuli af Iífi
eftir hina fyrirhuguðu byltingu.
Talið er sannað, að sænsku
kommúnistarnir hafi fengið stór
kostlegar fjárupphæðir frá
Bússlandi til starfsemi sinnar
og leikur grunur á, að þteir hafi
einnig úthlutað öðrum komm-
únistaflokkum á Norðurlöndum
nokkru af því fé.
Njósnir fyrir fiússa.
Húsrannsóknirnar hjá komm-
únistunum. í Svíþjóð vekja
mikla eftirtekt um öll Norður-
lönd. Það verður með degi
hverjum ljósara, hve mikil
hætta stendur af starfsemi
flokks, sem stendur í þjónustu
erlends stórveldis, sem nú hefir
ráðizt á Finnland og ógnar öll-
um Norðurlöndum.
Frh. á 4. siðu.
Tveedsmuir Iand-
stjóriBretakonnogs
í Kanada, lðtinn.
LONDON i morgun. FÚ.
np WEEDSMUIR . lávarður,
•*¦ landsstjóri Bretakonungs
í Kanada, lézt skömmu eftir
miðnætti síðastliðið. í sjúkra-
húsi í Montreal, teftir að þriðja
skurðaðgerðin hafði verið gerð
á honum. Hann hafði verið með
vitundarlaus að mestu frá því
síðastliðinn þriðjudag, er hann
datt og meiddist á höfði og fékk
heilahrissting.
SorgarathÖfn fer fram með
mikílli viðhöfn í Ottawa n.k.
miðvikudag, en þar næst verður
líkið flutt til Englands til greftr
unar.
RAssar ekki náð numlungl
af landi á Isfrjílanesi.
-— ' +•-------------
Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. Kaupmannahöfn í morgun.
"O INNAB tilkynna, að sókn Rússa á Kyrjálanesi hafi nú verið
-¦- stöðvuð, og hafi Rússum ekki tekizt að vinna svo mikið sém
einn þumlung af landi.
í tilkynningum Rússa er hinsvegar fullyrt, að þeir hafi náð
á sitt vald 19 rammlega víggirtum stöðvum á Kyrjálanesi, þar á
meðal 8 steyptum fallbyssustöðvum, og er þetta í fyrsta skipti
um langt skeið, sem Rússar skýra frá einhverjum sigrum.
Finnar bera á móti þessum
tilkynningum Rússa, en það er
viðurkennt, að bardagarnir hafi
aldrei verið háðir eins nærri
fremstu virkjum Mannerheim-
línunnar og undanfarna daga.
Hefir stundur verið barizt í ná-
Frh. á 4. siðu,