Alþýðublaðið - 12.02.1940, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 12.02.1940, Blaðsíða 4
MANUDAGUR 12. FEBR. 1940. ■GAMLA BlðH Ofurvald dstarinnar (Den stora Karleken) Sænsk kvikmynd Aöalhlutverkin leika: Tutta Rolf og H&kon Westergren. Hótel Borg Alllr salirnir opn- ir í kvöld. Kvennadeild Slysa- varnaféiags íslands Hafnarfirði heldur fund annað kvöld 13. febrúar klukkan 8,30 eftir hád. að Hótel Björninn. Hr. Daníel Bergmann skemmt- ir. I. O. G. T. ST. VERÐANDI nr. 9. Fundur annað kvöld kl. 71/2- Inntaka nýrra félaga. Að fundi loknum hefst árshátíð stúkunnar: Kaffi- samsæti. 1. Samkoman sett: Karl Bjarnason. 2. Nokkur orð Þ. J. S. 3. Fiðlusóló. 4. Sving trióið. V. Sjónleikur. Leikstjóri frú Marta Indriðadóttir. 6. Gamanvísur: S. S. 7. Dans. Að- göngumiðar eftir kl. 4 e .h. þriðjudag. Húsið lokað kl. 10. Starfsmannafélagið „Þ Ó R“ Aðalfundur félagsins verður haldinn í Baðstofu iðnaðar- manna í kvöld kl. 9. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Inn- heimta félagsgjalda, Félagar, munið eftir skírteinum ykkar og mætið stundvíslega. Stjórnin. Konur, fjölmennið. Stjórnin. Grammofónplðtnr Decca og Brnnswig Mikið af lögum, sem Hallbjörg Bjarnadóttir syngur, fást á nótum og plötum. Hljóðfærakásið. Strandarkirkja. Áheit frá J. kr. 2,00. NOKKUR ORÐ UM LEIKRITA- GÉRÐ. Frh. af 3 .síðu. eyðileggja í prentun. Gerum ennfremur ráð fyrir því, að hann hafi verið svo seinheppinn að glopra inn á Landsbókasafn þessum uppköstum, tilvonandi rithöfundum og bókmennta- fræðingum til leiðbeiningar um það, hvernig listaverk verða til. Segjum svo, að eftir svo sem hundrað eða hundrað og fimm- tíu ár komi þáverandi bók- menntasögukennari við háskóla íslands inn á Landsbókasafn og fari að rýna þar í rykfallin og gulnuð blöð handritasafnsins. Rekst hann þá á uppköstin að „Hel“ Nordals. þykir ef til vill fyrsta uppkastið bezt, lætur gefa það út og segir, að svona eigi ,,Hel“ að vera. Og mundi nú Sigurður Nordal, sem þá verður sennilega orðinn rector magni- ficus á Mars eða einhverri ann- arri jafnvirðingarverðri plá- netu, vafalaust verða einkar hrifinn af þessari ráðstöfun. > Karl ísfeld. VIÐ HINIR SEXTUGU MENN Frh. af 3 .síðu. losaralegt í þjóðlífinu. Harðpr andstæður berjast um manns- sálina hérna hjá okkur: Þörf þjóðfélagsins fyrir því að jörðin sé brotin og nýtt og hvöt fólks- ins til að vera 1 margmenninu — og glysinu. En þetta fer ekki saman. Mín lífsskoðun er ekki margbrotin, en ég skil ekki þá iandstöðu, sem er á móti þjóðfé- lagslegu réttlæti. Ég felli mig eins og áður bezt við stefnu Al- þýðuflokksins, hún stefnir markvíst að alhliða umbótum á efnalegri og menningarlegri af- komu hinna vinnandi stétta og þessi stefna sigrar að lokum hvað sem á gengur og þó að oft kunni að vera erfitt að berjast. Allar öfgar fyrirlít ég og kom- múnista tel ég stórhættulega fyrir vaxandi umbætur á kjör- um alþýðunnar. Ég man það, að 1922 byrjuðu kommúnistar að sá illgresisfræjum í samtökin. Þá bar ég fram tillögu í stjórn Alþýðusambandsins um að þeim yrði tafarlaust rýmt úr samtökunum. Það var fellt. Nú sjáum við hve hættulegt það varð.“ Ég er búinn að þekkja Kjart- an Ólafsson síðan 1919, eða í 20 ár. Ég get ekki séð að hann hafi elst neitt á þessum tveimur áratugum. Hann er enn jafn glaður og logandi af fjöri. Hann er enn jafn bjartsýnn og áræð- inn. Hann er enn jafn ungur og heitur. Og í dag óskum við honum hjartanlega til hamingju með afmælið og þökkum honum fyr- ir allt og allt. Við vitum, að hann verður lengi enn ungur og heitur. VSV. Skákping tslands ínæsta mánuði. /K FUNDI, sem Taflfé- ■**• lag Reykjavíkur gekkst fyrir í gær og þar sem mættir voru fulltrúar frá nokkrum öðrum taflfé- lögum hér í Reykjavík og víðar á landinu var sam- þykkt í einu hljóði áskor- un á stjórn Skáksambands Islands um að halda skák- þing íslands síðari hluta næsta mánaðar og aðal- fund Skáksambands ís- lands um Ieið. Forseti Skáksambands- ins, Elís Ó. Guðmundsson, var mættur á fundinum og gaf þá yfirlýsingu, að skák þingið myndi verða haldið — fyrst svona mikill á- hugi væri fyrir því að halda það. Skákþingið fórst fyrir í fyrra og einnig aðalfundur Skáksambandsins. Mjög vaxandi áhugi er fyrir skák hér í Reykjavík og raunar um land allt. Um 500 manns sóttn flngmodelsýningnM í gær. U LUGMODELSÝNINGIN var opnuð í gær í Þjóð- leikhúsinu kl. 2. fyrir gesti, en kl. 5 fyrir almienning. Sóttu hana alls um 500 manns og gerðu góðan róm að. Hefir áður verið skýrt frá tilhögun sýn- ingarinnar, hér í blaðinu. Við opnunina flutti Agnar Koe- foed Hansen lögreglustjóri ræðu. Talaði hann m. a. um þýðingu flugmódelsmíðarinnar. t gær- kveldi var svo sýnd kvikmynd. eru þarna um 50 tegundir flug- modela en yfir ;100 'model alls. Kennari hefir verið Helgi Fil- pusson, en aðstoðarkennarar Ás- björn Magnússon og Guðmundur Eiríksson. Aðalfundor JárniðB- aðarfélagsins. A ÐALFUNDUR Járniðnaðar- mannafélagsins var haldinn í gœr. Á fundinum fór fram kosning á stjórn fyrir félagið — kosningu hlutu: Þorvaldur Brynj- ólfsson formaður. Sveinn ólafs- son, varaformaður. Snorri Jóns- son, ritari, Ásgeir Einarsson vara- ritari og Sigurjón Jónsson fjár- málarjtari. Á fundinum gaf for- maður félagsins Þorvaldur Brynj- ólfsson ítarlega skýrslu um störf félagsins á liðnu starfsári. HÉÐINN OG KOMMONISTAR Frh. af 1. síðu. venjulegar kommúnistaýkjur en kommúnistar flyktust saman nokkrir tugir fyrir dyrum fund- arhússins, létu þeir mjög ófrið- lega og næstum hertóku hvern mann er ætíaði á fundinn. Það er hins vegar rétt að fundurinn var fásóttur og undirtektir litlar, enda sjá menn engan skynsam- legan tiigang með þessu brölti úr því sem komið er. Þeir sjá sem er að reynslan hefir dæmt málstað Héðins og að hann er gertapaður. Þeim er það líka ljóst að áframhaldandi klofningsstarf- semi getur ekki orðið til annars en að seinka því að verkalýðs- hreyfingin vinni aftur upp það tap sem hún beið við sundrung- ina. Það er ákaflega athyglisvert að sá maður, sem gefur kommúnist- Unum meirihluta í nefndinni, sem getið er hér að framan, er fyrr- verandi ákafur fylgismaður Héð- ins og stóð hann allt af við hlið hans í öllum sundrungatilraun- Um hans í Alþýðuflokknum. Þetta með mörgu öðru sýnir, að það var rétt, sem alltaf var haldið fram hér í blaðinu, að þegar kommúnistar þættust vera búnir að nota H. V. ' nqg þá myndu þeir losa sig við hann og halda eftir stórum eða litl- um hluta af þeim sem áður fylgdu honum. Sá höpur manna sem var undir forystu kommúnista við dyr fund arhússins á föstudagskvöld var og að miklum hluta fyrverandi fylgismenn Héðins og sýnir það meðal annars hve gjörsamlega vonlaus málstaður H. V. er. Þetta skilur hann hins vegarekki enn þrátt fyrir allt. Hitt er ann- að mál að augu manna, sem áður fy.lgdu honum hafa opnast fyrir því og að þeir geta ekki lengur stutt þá klofningsstarfsemi sem H. V. illu heilli vakti og stjójrnaði með Bry.njólfi Bjarnasyni, þegar verkalýðshreyfingunni og Alþýðu f DA6 Næturlæknir er Gísli Pálsson, Laugavegi 15, sími 2474. Næturvörður er í Laugavegs- og Ingólfsapóteki. OTVARPIÐ: 20,15 Um daginn og veginn (V. Þ. G.). 20,35 Útvarpshljómsveitin: Frönsk þjóðlög. — Einn- söngur (Guðni Þ. Ásgeirss- son): a) Henderson: Litli vin. b) Verdi: La donna mobile. c) Þór. Guðm.: Minning. d) Skozkt þjóiðlag Trygða eiðinn tókstu. e) Purday: Lýs, milda ljós. f) Björgvin Guðm.: Kvöld- bæn. flokknum reið mest á að vernda eininguna og standa saman. Alþýðublaðið hefir verið beðið fyrir eftiriarandi athugasemd í sambandi við þessa viðburði. Bangfærslnr hraktar Hr. ritstjóri! Vegna missagna úg rangfærslna í frásögn Þjóð- viljans s. 1. sunnudag af und- irbúningi að stofnun málfunda- félags fyrir Dagsbrúnarverka- menn, og í bréfi sem hann birt- ár í því sambandi, fer ég þess hér með á leit við yður, að þér birtið fyrir mig eftirfarandi at- hugasemd: I þjóðviljanum stendur eftirfar- andi klausa: „Þegar liðnir voru nokkrir dag- ar frá stofnfundi Málfundafélags Dagsbrúnarmanna létu nokkrir nefndarmenn það í ljós við Jón Guðlaugsson að tími væri til þess kominn að kalla saman nefndar- fund, en fengu það svar að hann myndi ekki gera það fyrr en hann hefði kallað saman fund með fylgis mönnum þeirra Hóðins Valdimars sonar, og athugað málið nánar. Þegar nefndarmenn höfðu ámálg- að þetta öðru hvoru í hálfan mánuð, en ekki tekizt að fá kall- aðan saman fund í nefndinni. sendi meirihluti nefndarinnar Jóni Guðlaugssyni eftirfarandi bréf“. Þessu er því til aÖ svara aö ég boðaði til fundar í nefndinni fjórum dögum eftir undirbúnings- stofnfundinn. Á þeim fundi mættu allir nefndarmenm nema Sigurð- ur Guðnason. Á fundinum urðu taisverðar umræður um það, sem fram hafði komið á undirbún- ingsstofnfundinum í Iðnö. Enþar hafði glöggiega komið fram flokkspólitískur undirróður komm únista, sem alls ekki gat talizt samrýmanlegur heilbrigðri sam- vinnu vinstri manna í Dagsbrún. Á nefndarfundinum lýstum við Guðmundur Ó Guðmundsson því yfir að víð myndum fyrst tala við nokkra af þeim Dagsbrúnar- mönnum, sem svipaða afstöðu hefðu í verkalýðsmálum og við, um það, hvort gerlegt væri að ieggja út í félagsstofnun í því formi, sem upphaflega var hugs- að, þar sem óheilindi höfðu kom- ið fram af hálfu kommúnista strax á fyrsta fundinum. I bréfi því sem við G. Ó. G. lögðum fram í nefndinni 9. þ. m. er að finna annað sem varðar þetta mál, ennfremur í b'réfi því er við sendum þeim eftir stofn- un Málfundafélags verkamanna, pg í tillögu, sem samþykkt var á þeim fundi. Reykjavík, 12. jan 1940. Jón Guðlaugsson. SHndhðlliB tilkynnlr: Framvegis geta konur fengið kprlaug í Sundhöllinni. Verð 1 króna. Betra að tryggja sér tíma fyrir- ffram í síma 4059, svo komist verði hjá bið. Útbreiðið Alþýðublaðið! É... NÝJA Blð Pygmalion Hið dásamlega leikrit eftir enska stórskáldið B*rn- hard Shaw, sem ensk stór- mynd, hefir tekist svo val, að hún er talin merkisvið- burður í sögu kvikmynda- listarinnar. Aðalhlutverkin leika: Leslie Howard og Wendy Hiller. F.U.J. Saumaklubbsfundur í kvöld kl. 81/2* .., _; _ _. _ 7 * ¥erð fijarverandi í nokkrar vikur. Árni Pétursson læknir gegnir störfum mínum á meðan. Daníel Fjeldsted. BARNALEIKFðNfi Dúkkur, Bangsar, Bílar, Boltar, Armbandsúr, Rólur, Dúkkuvagnar, Vagnar, Hálsfestar, Hringar, Hjólbörur, Box- arar, Nælur, Undrakíkirar, Sílófónar, Kubbar, Mublur, Eld- húsáhöld, Eldavélar, Straujárn, Þvottabretti, Sparibyssur, Flautur, Töskur, Radíó, Dátar, Smíðatól, Spil, ýmiskonar. Kassar með ýmis konar dóti o. fl. K. Einarsson & Björnsson Breiðfirðinoamót verður að Hótel Borg, laugardagskvöldið 17. febrúar. Hefst með borðhaldi kl. 7%. Ræðuhöld, kórsöngur og dans. Aðgöngumiðar í rakarastofu Eyjólfs Jóhannssonar, Banka- stræti 12, rakarastofunni Aðalstræti 6 og Jóhannesi Jóhanns- syni kaupmanni, Grundarstíg 2. Stjórnin. Sveinafélag hárgreiðslukvenna Aðalfundur félagsins verður haldinn miðvikudaginn 14. febrúar kl. 8^/2 e. h. í Alþýðuhúsinu, 6. hæð. Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN. Skoriö B. B. neltóbak. Smásöluverð á skornu B. B. neftóbaki má elcki vera hærra en hér segir: í 2V2 kg. blikkdósum í 1 kg. blikkdósum í Vz kg. blikkdósum í 1/10 kg. blikkdósum kr. 33.60 pr. kg. — 34.30 -------- — 34.70 -------- — 39.20 -------- Dósirnar eru innifaldar í verðinu, en verða keyptar aftur samkvæmt auglýsingu á dósunum. Utan Reykjavíkur og Hafnarfjarðar má smásöluverð vera ^ 3% hærra vegna flutningskostnaðar. Tóbakseinkasala íríkisins. HÚSRANNSÓKNIR I SVIÞJÓÐ 1 Frh. af 1 .síðu. Sænsku kommúnistarnir eru þegar fyrir löngu uppvísir að því, að hafa rekið njósnir fyrir Rússland um landvarnir og viðbúnaS Svía, og hafa frétt- ir frá þeim um herflutninga milli einstakra landshluta í Sví- þjóð hvað eftir annað komið í útvarpinu í Moskva. Fordæming þessarar land- ráðastarfsemi verður með degi hverjum ákveönari um öll Norð- urlönd og hafa nú bæði sænsk og norsk verkalýðsfélög' hafizt handa um það, að útiloka kom- múnista frá öllum trúnaðar- störfum innan verkalýðshreyf- ingarinnar. FINNLAND Frh. af 1. síðu. vígi aðeins 50 metra frá fremstu víggirðingaröðinni, og urðu Finnar hvað eftir annað að ráð- ast með handsprengjum á skrið- dreka Rússa til þess að eyði- leggja þá og stöðva framsókn þeirra.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.