Tíminn - 16.01.1963, Blaðsíða 3
/
Adenauer ræðir við
de GauNe
NTB-París, 15. jan.
Adenauer kanzlari kemur
til Parísar á sunnudaginn,
og mun ihann eiga margar
viðræður við de Gaulle for-
seta, bæði einslega og einn-
ig með Schröder utanríkis-
,ráðherra V.-I?ýzkalands, og
þeim Murville, utanríkis-
ráðherra og Pompidou for-
sætisráðherra Fraka. Aden-
auer verður í tvo daga í
Parfs.
Komu í veg fyrir
byltingu
NTB-Beirut, 1. jan.
Blöð í Líbanon staðhæfa
í dag, að stjórn Sýrlands
hafi tekizt að koma í veg
fyrir, að herforingjum inn-
an sýrlenzka hersins tæk-
ist að framkvæma áætlun
um að steypa stjórninni af
■stóli. Þá segja blöðin, að
fyrir skömmu hafi verið
gerð tilraum til þcss að
ráða forsætisráðherra Sýr-
lands, Khaled A1 Azem af
dögirm.
Til Kúbu
NTB-Key West, 15. jan.
Kuznetsov, aðstoðarutan-
ríkisráðherra Sovétríkjanna
er kominn til Havana, en
hann lauk fyrir nokkru við-
ræðum við fulltrúa banda-
rísku stjórnarinnar.
Eiiot veikur
NTB-London, 15. jan.
Brezka nóbelsverðlauna-
skáldið T. S. Eliot liggur nú
veikur í sjúkrahúsi, og hef-
ur hann verið veikur frá
því um jól. Hann er 74 ára
gámall.
uti'MJi *f- n i
Morgan Phillips
iátinn
Morgan Phillips, fyrrum
aðalritari brezka verka-
mannafloksins er látinn.
Han var sextugur að aldri.
Phillips vann mikið starf
í þágu flokks síns.
Kínverjar í flug-
véiakaupum
NTB-London, 15. jan.
Vickers Armstrong fyrir-
tækið í Bretlandi, sem fram
leiðir Viscount-farþegaflug-
vélarnar, hefur skýrt frá
slíkra flugvéla fyrir Kín-
því, að nú sé unnið að smíði
verska alþýðulýðveldið.
Ekki vill félagið láta upp,
hversu margar vélar verða
seldar Kínverjum. Einnig
segja formælendur félags-
ins, að Kínverjar vilji
kaupa 14 vélar af gerðinni
Britannia, sem B.O.A.C.
hafi ekki lengur not fyrir.
Læknar fhalidomíde
krabbamein?
NTB-Tel Aviv, 15. jan.
fsrael hefur ákveðið að
fara fram á það við Heil-
brigðismálastofnun Samein-
uðu þjóðanna (WHO), að
hún taki þátt i ranmsóknum
ísraelskra vísindamanna á
því, hvort nota megi thali-
domid til þess að lækna
krabbamein. Nokkuð hefur
verið unnið að þessum rann
sóknum, en lítið jákvætt
komið í Ijós. Þó hefur einni
konu verið gefið thalido-
mide í fstael, en hún þjáð-
ist af ólæknandi krabba-
meini. Við lyfjagjöf þessa
skipti algerlega um, og kon-
unni batnaði.
Frakkar standa einir
gegn ríkjunum 5 í EBE
HTB—Brussel, Bonn og París,
15. janúar.
Fjögur lönd, sem aðild eiga
að Efnahagsbandalagi Evrópu,
þ.e. Holland, Belgía, Ítalía og
Vestur-Þýzkaland, hafa tekið
afstöðu gegn yfirlýsingu de
Gaulles Frakklandsforseta um
það, að full aðild Breta að EBE
sé óæskileg, eins og sakir
standa. Viðræður halda enn
áfram í Brussel, og hefur
Heath aðstoðarutanríkisráð-
herra tilkynnt, að hann hafi
ekki í hyggju að hætta viðræð-
NTB-Peking, 15. jan.
Kínversk blöð létu í dag í
Ijós efasemdir um það, að til-
lögur Colombo-ráðstefnunnar
um friðsamlega lausn deilu
Kínverja og Indverja, myndu
ná fram að ganga.
Peking-blaðið Ta Kung Pao
segir, eftir atburði síðustu daga,
sé ekki ástæða til frekari bjart-
sýni hvað við kemur lausn deil-
unnar. Indverska stjórnin hafi
ekki tekið jákvæða afstöðu til
tillagna Colombo-ráðstefnunnar,
heldur hafi ummæli hennar um
tillögurnar verið þannig, að þau
veki aðeins óróa.
Blað þetta, sem ekki er talið
eins áreiðanlegt og Dagblað al-
þýðunnar, málgagn kfnversku
stjórnarinnar, en mun þó að öll-
um líkindum ekki birta aðrar
skoðanir en þær, sem eru í sam-
ræmi við stefnu stjórnar lands-
ins, segir, að. Indverjar krefjist
einungis þess, að Kínverjar hörfi
til baka, á meðan þeir sjálfir sæki
fram og leggi undir sig kínversk
landsvæði.
í grein Ta Kung Pao er í
fyrsta sinn staðfest, að Kína hafi
tekið jákvæða afstöðu til tillagna
Colombo-ráðstefnunnar.
Nehru forsætisráðherra hefur
sagt, að hann vilji ekkert segja
um tillögurnar fyrr en þær hafa
verið ræddar í þinginu, og eru
þessi orð hans talin benda til
þess, að tillögurnar muni ekki ná
fram að ganga.
NTB-Elizabethville, 15. jan.
í dag tilkynnti Tshombe
forseti Katanga, aS hann
myndi falla frá aðskilnaSi
Katanga og Kongo, svo fram-
arlega sem stjórnin í Leopold-
ville samþykkti sektarupp-
gjöf honum sjálfum og ráð-
nerrum hans til handa, og
tryggði þeim vernd.
4
Sambandsstjórnin kom síðan
saman tii fundar í dag, og var þar
ákveðið, að sektaruppgiöf skyldi
veitt, og U Thant serit skeyti til
staðfestingar þessari ákvörðun.
Yfirlsýing Tshombes var gefin
unum, þrátt fyrir andstöðu
Frakka gegn því, að Bretar
gang í EBE.
Fimmta ríki í EBE, Luxemburg
hefur enn ekki gefið opinberlega
yfirlýsingu um afstöðu sína til
þessa máls, en það er álit manna
i Brussel, að Luxemburg muni
standa með hinum löndunum fjór-
um, sem óska eftir aðild Breta.
Formælandi de Gaulles í París
sagði í dag, að forsetinn væri
þeirrar skoðunar, að síðar myndi
sá tími koma þegar aðild Breta
væri æskileg, en eins og sakir
stæðu væri engin ástæða til þess
að halda áfram viðræðunum í
Tilkynnt var í Nýju Dehlí í
dag, að Kínverjar héldu áfram að
vígbúast í Tíbet, og þáttur þessa
vígbúnaðar værj lög um her-
skyldu allra karlmanna í Tíbet á
aldrinum 14—42 ára. í bænum
Yatung í nánd við Mathula-
skarðið eru nú samankomnir a.m.
k. 40.000 kínverskir hermenn, og
auk þess hefur verið dregið sam-
an mikið lið meðfram landamær-
unum til Sikkim, segir í tilkynn-
ingunni.
NTB-Berlín, 15. janúar.
Fundur austur-þýzka komm
únistaflokksins hófst í dag
með því að kommúnistaleið-
toginn Walter Ulbricht héit
nær því 6 klukkustunda ræðu.
Hann deildi á stefnu albönsku
stjórnarinnar og fylgismanna
hennar, en lýsti sig fylgjandi
stefnu Sovétríkjanna í einu og
öllu. Einnig sagði Ulbricht, að
landamærastyrjöld Indverja
út í námabænum Kolwezi, eftir að
indverskir hermenn höfðu sótt
fram í átt til bæjarins og höfðu
náð til staðar í aðeins 15 km. fjar-
lægð. Indverjarnir skiptust á skot
um við hermenn Katanga, og í
hópi þeirra voru m. a. milli 20—
30 málaliðar.
Adoula forsætisráðherra sam-
handsstjórnarinnar kallaði ráð-
herra sína til fundar til þess að
taka ákvörðun varðandi yfirlýs-
ingu Tshombes, þegar eftir að hún
hafði borizt honum. U Thant
framkvæmdastjóri skj’rði þá einn
ig frá því, að í yfirlýsingunni
hefð ein grein fjallað um það, að
Katangá stjórn vcitir nú hermönn
um SÞ leyfi til þess að fara frjáls-
ir ferða sinna um allt Katanga. —
Brussel.
Vestur-þýzka stjórnin lýsti því
yfir í dag, að gera yrði nýjar til-
raunir til þess að koma á einingu
innan EBE, varðandi afstöðu til
inngöngu Breta í bandalagið. í
yfirlýsingunni segir ennfremur,
að þegar um mikilsverðar ákvarð-
anir, sem þessa sé að ræða, verði
að ríkja algjör eining innan banda
lagsins, ríki slík eining hins vegar
ekk; þá verði að reyna að skapa
hana með nýjum viðræðum milli
aðildarríkjanna 6. Enn sé ekki á-
stæða tii þess að láta ástandið
hræða sig, né gera of mikið úr
málinu.
Spaak utanríkisráðherra Belgíu
kvað stjórn sína vera á öndverðum
meiði við de Gaulle. í Briissel
telji menn það ekki svona mörg
um annmörkum háð, hvorki stjórn
málalegum eða efnahagslegum,
að veita Bretum inngöngu.
Einar Gerhardsen forsætisráð-
herra Noregs sagði í dag, að færu
viðræðumar við Breta út um þúf-
ur í Briissel myndi umsókn Norð
manna um fulla aðild að EBE um
leið falla burt. Orð Frakklandsfor-
seta hefðu valdið Bretum nokkr-
um vandræðum, og yrði hætt við
samningaviðræðurnar í Brussel
hefði skapazt ástand, sem taka
yrði afstöðu til á nýjan leik.
Jens Otto Krag forsætisráð-
herra Danmerkur kom fram í sjón-
varpi í kvöld, þar sem hann
og Kínverja væri með öllu
óþörf.
— Ulbricht sagðj að
hægt væri að leysa Berlínardeil-
una, og ættu menn að taka sér til
fyrirmyndar Kúbu-deiluna. Stað-
hæfði foringinn, að nokkur árang-
ur hefði þegar náðst í þessu máli,
í einkaviðræðum, sem fram hefðu
farið milli fulltrúa Sovétríkjanna
og Bandaríkjanna. Sagði hann, að
Krustjoff myndi sjálfur staðfesta
þetta í ræðu sinni á miðvikudag.
Austur-þýzki kommúnistaleiðtog
inn lýsti algjörum stuðningi sínum
Thant kvaðst gleðjast yfir yfir-
lýsingu forsetans, og vonast til
þess, að hún yrði látin taka gildi
strax, svo binda mætti endi á hið
ónauðsynlega stríð, sem háð hefur
verið í Katanga. Myndu SÞ gera
það, sem í þeirra valdi stæði til
þess að framkvæma þau loforð,
sem koma fram í yfirlýsingunni.
Riches, sendiherra Breta í Kon-
go, bar í dag fram mótmæli vegna
þess, að hópur manna réðist inn
i sendiráðið, og gerði þar mikil
spjöll. Fólk þetta, sem bar spjöld,
er á voru rituð mótmæli gegn
stefnu Breta i Katanga-deilunni.
hvarf ekki á brott úr sendiráðinu
fyrr en Gardiner, fulltrúi SÞ kom
á vettvang. Margir sendiráðs-
manna meiddust í þessum átökum.
skýrði frá því, að hann myndi
ræða við de, Gaulle innan tveggja
vikna, og myndi hann þá að sjálf-
sögðu ræða þetta mál, og yfirlýs-
ingu forsetans frá í gær. — Orð
de Gaulle geta haft víðtækar a^
leiðingar, sagði Krag, en vildi
ekki taka áfstöðu tli málsins, að
svo komnu máli.
Gunnar Heckscher, formaður
ráðgjafanefndar efnahagsnefndar
Evrópuráðsins lét þau orð falla í
Strasburg í dag, að ráðið hefði
ekki sömu skoðanir á einingu Evr-
ópu og de Gaulle. — Sú Evrópa
sem við óskum eftir, er ekki Evr-
ópa de Gaulles, við viljuni hafa
'alla Evrópu með.
Viðræðurnar héldu áfram í
Brussel í dag, um inngöngu Breta
í EBE, eins og ákveðið hafði verið.
Kom Heatb fulltrúi Breta þar
með mótleik, sem sagður er muni
afvopna de Gaulle og andstöðu
hans gegn Bretum að einhverju
leiti, en Heath lýsti því yfir, að
Bretar væru með vissum skilyrð-
um samþykkir því, að samlögunar
tímabilið fyrir brezka landbúnað-
inn stæði aðeins til 31. desember
1969. Fram til þessa hafa Bretar
ekki viljað samþykkja þetta og
farið fram á mun lengri tíma fyr-
ir svínakjöt og egg. Fögnuðu full-
trúar aðildarríkjanna fimm, þess-
ari tillögu Heath, og kváðu hana
geta orðið undirstöðu að mála-
miðlun milli EBE og Breta.
við stefnli Krustjoffs í sambandi
við friðsamlega sambúð þjóða í
milli, og deildj hart á kreddur Al-
bana og stuðrjingsmanna þeirra,
án þess þó að nefna nafn Kína í
því sambandi.
Allur þingheimur, 4500 manns,
fagnaði Krustjoff vel, þegar hann
gekk í salinn en þó létu Kínverj-
ar hjá líða að sýna gleði sína yfir
komu hans. Þingið sækja fulltrú-
ar 70 erlendra kommúnistaflokka.
Ulbricht minntist á tillögur
Framhald á 15. síðu.
------------------------1
Kasmír-viðræð-
urnar hafnar
ad nýju
NTB-Nýju Dehlí, 1. jan.
Viðræður fulltrúa Pakist-
ans og Indlands um Kasmír
deiluna, eru nú hafnar að
nýju, og að þessu sinni i
Dehlí. Bhutto iðnaðarmála-
ráðherra Pakistan, sagði
viðræðurnar í Itawalpindi
fyrir skömmu rétlæta áfram
haldandi samningaumleit-
anir. Sagði hann Kasmír-
deiluna vera mikilsverðasta
málið í sambúð þjóðanna
tveggja, og skjót lausn á
því, yrði báðum aðilum til
góðs. Fyrir indversku við-
ræðunefndinni er Sardar
Swaran Singh umferðar-
málaráðherra.
Kínver/ar vondaufir
Tshombe samþykkur sameiningu
„LANDAMÆRASTRÍO KÍNA
OGINDIANDS ER ÖÞARFT'
T Í-M-I"N N, miðvikudagur 16. janúar 1961
3