Alþýðublaðið - 16.02.1940, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 16.02.1940, Qupperneq 4
lorrænt kvöld i Stokk f DA6 FÖSl lDAQUR 16. FEBB. 1940 IMQAMLA Bið S3P Borgarvirki. Metro-Goldwyn Mayer-stór- mynd gerð eftir hinni frægu satnnefndu skáldsögu enska læknisins og iithöfundarins A. I. Cronins. Aðalhlutvcrkin leika: Robert Donat og Rosalind Russelj, Nf hrogn.| Fiskbúðin Viðimel [nr. 35. Sími 5275. HIjómsveit Reykjavxkur. „Brosandi land“ Óperetta í 3 þáttum eftir FRANZ LEHAR verður leikin í kvöld kl. 8 í Iðnó. Aðgöngumiðar seldir í dag eftir kl. 1 í Iðnó. Sími 3191. Venjulegt leikhúsverð eftir kl. 3. Ný hrogn. Saltfisksbiiðin. Sími 2098. f MORGUN var kveðinn upp ■* í Hæstarétti dómur í málinu Bæjarsjóður R'eykjavíkur gegn Hinu ísienzka steinolíuhlutafé- lagi og Biíreiðaeinkasölu ríkis- ins. Málið reis út af bifreið, eign Sigurjóns Jóhannessonar bif- reiðarstjóra hér í bæ. Hafði hann veðsett hana Hinu ís- lenzka steinolíuhlutafélagi með 1. veðrétti. Einnig hafði hann veðsett hana með 2. veðrétti Bifreiðaeinkasölu ríkisins. Bæjarsjóður lét því næst fara fram uppskrift á bifreiðinni fyr- ir fátækraskuld Sigurjóns. Bifreið þessi var seld á nauð- ungaruppboði og varð ágrein- ingur milli veðhafanna og Bæj- arsjóðs út af skiptingu uppboðs- andvirðisins. í undirrétti féll dómur þann- ig, að uppboðsandvirðið greidd- ist véðhöfum, að viðbættum málskostnaði, en afgangurinn rynni í bæjarsjóð. En í dómi Hæstaréttar segir svo: „Áfrýjandi hefir skotið máli þessu til hæstaréttar með stefnu 9. ágúst f. á. og krafizt þéss, að hinn áfrýjaði úrskurður verði felldur úr gildi og lagt verði fyrir uppboðshaldarann að út- hluta honum uppboðsandvirði bifreiðar þeirrar, er í ,máli þessu greinir, án þess að stefndu fái nokkuð af því. Svo krefst hann þess og, að stefndu verði in so- lidum dæmdir til að greiða hon- um málskostnað fyrir báðum dómum eftir mati hæstaréttar. Stefndu krefjast staðíesting- Ný hrogn. Sími 1456. Hafliði Baldvinsson. SveiDn fiinnsrsson LÆKNIR gegnir læknisstörrum fyrir mig nú um vikutíma. MATTHÍAS EINARSSON. Nf f&a. Sími 1456. Hafliði Baldvinsson. Síðustu Nætnr- hljémleikar Hallbjargar Bjarnadóttur í kvöld kl. 11,40. Aðgöngumiðar 1 Hljóðfæra- húsinu og við innganginn í Gl. Bíó, ef nokkuð er óselt. A heljarslóðum, heitir myndin, sem Nýja Bíó sýnir núna. Er pað sakamála- my.nd, sem gerist í skuggahverfi New York-borgar. Aðalhlutverk- in leika Victor Mc Laglen, Paul Kelley, Beatrice Roberts o. fl. ar hins áfrýjaða úrskurðar og að þeim verði hvorum um sig dæmdur málskostnaður fyrir hæstarétti eftir mati dómsins. Með því að veðréttir stefndu voru löglega til orðnir og þing- lesnir áður en uppskriftargerð sú, er í málinu greinir, fór fram, þá ganga þeir fyrir þeim rétti, sem áfrýjandi kann að hafa öðlazt fyrir hana. Ber því að staðfesta hinn áfrýjaða úrskurð að niðurstöðu til að þessu leyti. Stefndu höfðu ekki veðrétt í uppboðsandvirði á hendur öðr- um, en veðsaka og ber því að fella úr gildi það ákvæði úr- skurðarins, að málskostnaður takist af andvirðinu. Eftir þessum úrslitum verður að dæma áfrýjanda til að greiða hvorum hinna stefndu kr. 175,00 í málskostnað í hæsta- rétti.“ Fjérir Dýzkir flnymenn nauðlenda i Færeyjnm. KHÖFN í gærkv. FO. Fyrir nokkru uröu fjórir pýzk- ir flugmenn að nauölenda á Færeyjum. Danskt varðskip hefir nú tekið flugmennina og flutt pá til Es- bjerg, og verða peir hafðir í haUIi pangað til styrjöldinni er lokið. Eru pað pá alls 24 pýzkir flug- menn, sem settir hafa verið fastir í Danmörku síðan stríðið byrjaði. Útbreiðið Alþýðublaðið! hólmi í gær fjrrir Finnlandssðf nnnlna. STOKKHÓLMI í morgun F.B. TOKKHÓLMSDEILD Nor- ræna félagsins efndi til nor- i æns kvölds í ‘xáðhújSinh í SStokk- hólmi á fimmtudagskvöM, í samf*' ráði við fjögur önnur norræn fé- lög, m. a. félagið Sverige-Island. Ágóðinn af samkomuhaldinu rann til Finnlandssöfnunarinnar. Sænsku krónprinshjónin voru viðstödd og sendiherrar Norður- landa í Stokkhólmi, Eljas Erkko, finnski sendiherrann flutti áhrifa- mikla ræðu, og rithöfundurinn dr. Zilliacus las upp við mikla hrifni allra viðstaddra. Þar næst flutti ungfrú Lukkonen kveðju frá Finn- landi, en hún er formaður mið- stjórnar skjaldmeyjafélaganna finnsku (Lotta Svftrd). Afhenti Nothin gjáldkeri norræna félags- ins henni 100 000 kr. til starfsemi peirra. Dönsk hljómsveit skemmti með hljóðfæraslætti, og var i sam- kvæmislok leikinn og sunginn finnski pjóðsöngurinn. Litbanen heldnr 22 ára sjálfstæðisaf- mæli sitt. IDAG er 22 ára sjálfstæðis- afmæli Lithauens. Öðlaðist það sjálfstæði sitt 16. februar 1918, sem nú er að vísu orðið lítið eftir af, síðan það varð að gera nauðungarsamninginn við Rússland og hleypa rússntesku setuliði inn í landið. Á miðöldum var Lithauen stór- veldi, svo kom pað i konungs- samband við PólLand, en pegar Póllaridi var skipt á 18. öld kornst Lithauen undir yfirráð Rússlands. Málið, sem pjóðin talar, lit- hauiskan, er ólíkt slavneskum málum. Er pað ein af elstu tung- um, sem töluð er í Norðurálfu. Er máiið sky.lt lettnesku, sem er töluð í nágrannarikinu Lettlandi. Menningarleg viðskipti milli Lithauen og Norðurlanda hafa farið vaxandi undanfarin ár, hvað sem nú verður, eftir að Rússar hafa fengið tangarhald á landinu. Um Island hefir verið skrifað í í lithauisk blöð, einkum í blaðið „XXAmzius'1, Tuttugasta öldin. Greinar pessar hefir skrifað lit- hauiskur menntamaður, sem hér hefir dvalið um priggja ára skeið, Teodoras Bieliackinas. Er hann orðinn mörgum kunnur hér á landi. FÍNNLAND Frh. af 1. síðu. Rússar tilkynna hins vegar í morgun, að þeir hafi náð 50 varnarstöðvum til úr höndum Finna, og hafi Finnar neyðst til þess að skilja eftir mikið af her- gögnum. Margar loftárásir voru gerðar á Viborg í gær, en engar fregnir hafa borizt um tjón. Milli Ladogavatns og miðvíg- stöðvanna segjast Finnar sækja fram hvarvetna. Þeir skutu nið- ur 16 flugvélar í gær. Enski sendikennarinn dr. J. McKenz,k flytur háskóla- fyrirlestur í kvöld kl. 8 um „Ox- ford and Cambridge". Skugga- myndir verða sýndar, öllum heim ill aðgangur. Næturlæknir er í nótt Þórar- inn Sveinsson, Austurstræti 4, sími 3232. Nætúrvörður er í Laugavegs- og Ingólfsapóteki. ÚTVARPIÐ: 1 19,20 Þingfréttir. 20,15 spumíngar og svör. 20,30 Kvöldvaka. a) Bjarní Ásgeirsson al- pingismaður. Þingvísur. b) 21,00 Halldór Stefánsson forstjóri: Saga Möðrudal á Fjalli. c) 21,30 tlpplestur: Kvæði (Andrés Björnsson stud. mag.). 21,50 Fréttir. S. G. T. heldur dansleik í G. T.-húsinu annað kvöld. Áskriftarlisti liggur frammi frá kl. 2 á morgun. Sú nýung skeður á söngskemmtun Hall- bjargar Bjamadóttur í Gamla Bió kl. 11,40 í kvöld, að hún syngur dúett með sjálfri sér. Skemmtffélagið Gömlu dansamir verða í Al- pýðuhúsinu annað kvöld. Harmon íkuhljómsveit félagsins spilar. Sundhöllin verður ekki opin nema til kl. ,6,30 í kvöld, vegna sundmótsins. KAFBATAHERNAÐUR ÞlÓÐ- VERJA Frh. af 1. síðu. Að svo búnu voru hinir hol- lenzku sjómenn vitni að pví, að kafbátsmenn skutu tundurskeyti á skip peirra, og stóð pað í ljósum loga, er pað sökk. Holland mótmælir kat- bátsáráslanf á „Bnr- yod!ke“. LONDON í gærkveldi. FO. Hollenzka ríkisstjómin hefir sent pýzku stjórninni harðorð mótmæli út af pvi, að hollenzka skipinu „Burgodike“ var sökkt í ErmarsUndi s. I. laugardag. Er krafist fullra bóta. ! mótmælaorðsendingunnd seg- ir, að árásin sé með öllu óafsak- anleg, og ekkert réttlæti hana. Skipið var á ieið beint til Rotter- dam og ætlaði eklri að koma við i neinni eftirlitshöfn, enda hafði pað enga ófriðarbannvöru innan- borðs. Um petta hefði kafbáts- foringinn hæglega getað sannfært sig. Fótyanyandi yfir StAra- belti i is. KHÖFN í gærkvöldi. FÚ. JÖLDI MANNA í Dan- mörku gerir sér það nú til gamans að fara fótgangandi yf- ir Stórabelti á ís. AÐALFUNDUR S. !. F. Frh. af 1. síðu. þegar þess er gætt, að að frá- dregnum hinum opinbera styrk, nemur hann, eftir þessi rúmlega tvö fyrstu ár, aðeins um 25 000 krónum. Þar sem hér er um nýjan at- vinnuveg að ræða og verksmiðj- unni er ætlað að keppa á er- lendum markaði við þjóðir, sem í marga áratugi hafa rekið þessa framleiðslu og verzlun, hefir orðið nauðsynlegt að kynna sér rækilega kröfur neytendanna og framleiðslu og framboð keppinautanna. &3$8$8$8$8$8$8$8$8$$3$B$$ Bögglasmjðr Harðfiskur, Riklingur, Bjúgu, Egg, Valdar Kartöflur og Gulrófur. BREKKA Ásvallagötu 1. Sími 1878. TJARNARBÚÐIN. Sími 3570. Auglýsið í Alþýðublaðinu! Hefir nú fengizt nokkur reynsla og þekking í þessum efnum. Þótt ýmsu hafi í öndverðu þótt ábótavant um frágang vör- unnar, hafa dómar manna um gæði frámleiðslunnar, að heita má, nær einróma verið lofsam- legir, bæði hér á landi og er- lendis, þar sem varan hefir ver- ið sýnd og borin undir dóm hinna kunnustu manna. Það er auðsýnt að íslending- um hefir líkað þessi framleiðsla. Örugg sönnun þess er það, að salan innanlands hefir numið, það rúmlega ár, sem verksmiðj- an hefir verið rekin, um 215 þúsundum króna, og er það mun meira en unnt var að gera sér vonir um í öndverðu. Salan erlendis hefir hins veg- M NVJA BIÖ M 1 beljarslóðnm (Hell’s Kitchen). mikilfengleg sakamálakvik- mynd er gerist í hinu ill- ræmda skuggabverfi New York-borgar er kallast Hell’s Kitchen. Aðalhlutverkin leika: Vicíor Mc Laglen, Paul Helly. Beatrice loberts o. fl. Aukamyndir: Fræðitnynd frá Hollandi og Oswald tciknimynd. Böm fá ekki aðgang. l ar ennþá gengið treglegar af ýmsum ástæðum, enda er að- eins um eitt ár liðið frá því að fyrstu sýnishornin komu á er- lendan markað. Vegna mikillar framleiðslu á fiskniðursuðu í Noregi og Sví þjóð og hárra tolla þar er ís- lenzk framleiðsla útilokuð frá þessum löndum. Á fundinum í gær var kosin verðjöfnunarnefnd til að gera tillögur um verðuppbót á fiski seldum 1939—1940, og voru kosnir í nefndina einn fulltrúi úr hverjum landsfjórðungi og einn úr Vestmannaeyjum. — Þá bar Finnbogi í Gerðum fram til- lögur til lagabreytingar, m. a. um að fækka í stjórn SÍF og heimild til að fækka fram- kvæmdastjórum. En tillögurnar voru felldar, HÆSTIRÉTTUR; Agreiningur út af skíptingu uppboðsandvirðis bifreiðar ----«---- Jarðarför systur okkar Halldóru Kristínar Leopoldínu Eyjólfsdóttur, er andaðist 11. febrúar, í'er fram Iaugardaginn 17. þ. m. og hefst með húskveðju kl. 1 e. h. frá Túngötu 2; Þórunn Hafstein. Jón B. Eyjólfsson. verða í G.T.-húsinu laugardaginn 17. febrúar kl. 9Vi e. h. Áskriftarlisti og aðgöngumiðar á laugardag frá kl. 2 e. h. Sími 3355. Hljómsveit S. G. T. SKEMMTIFÉLAGIÐ GÖMLU DANSARNIR. DANSLEIKUR í Alþýðuhúsinu við Hverfisg. laugardaginn 17. febr. klukk- an 10 e. h. Áskriftarlisti og aðgöngumiðar frá kl. 2, sími 4900. Pantaðir aðgöngum. verða að sækjast fyrir kl. 9Vz. Harmonikuhljómsveit (4 manna). Eingöngu gömlu dansarnir. TOLLSKRÁIN 1940 er komin út og fæst hjá bóksölum. Aðalútsala í Rikisprentsmiðjunni Gutenberg. Stór sðlubóð er til leigu frá 14. maí í húsi voru Tryggvagofu 28. Einnig eitt skrifstofuherbergi frá 1 mars. Sjúkrasamlag Reykjavikur.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.