Alþýðublaðið - 20.02.1940, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 20.02.1940, Blaðsíða 2
 ÞltlDJUDAGUR 20. FEBR. 1940. AtÞfðUHJkMÍ Ljóti andarunginn. 64) Og út úr skógarþykkninu komu þrír hvítir svanir. Ljóti and- arunginn þekkti svanina. 65) Ég ætla að fljúga til þeirra, enda þótt þeir kannske bíti mig 66) Og hann flaug út á vatnið og synti til þeirra. Svanirnir syntu til hans. — Drepið mig bara, sagði ijóti andarunginn og laut höfði. Ófriðarinn i Kina. Hermálaráðherra Kína, Ko- Ying-Tin tilkynnir, að Japanir séu á undanhaldi í suðurhluta Kwangsi og líkur séu til að Naning muni bráðlega falla í hendur Kínverja. Er það mikil- væg járnbrautarskiptistöð á leiðinni frá Franska Indo-Kína til Suður-Kína. Kínverjar hafa verið í sókn þarna undanfarnar vikur og segir Ho hermálaráð- herra, að sigur sé vís. De Valera neitar að Iðta lansa póli- tiska fanga. DE VALERA flutti ræðu á sunnudaginn og svaraði fyrirspurn um hvort sjórnin ætlaði ekki að láta lausa-póli- tíska fanga. De Valera sagði, að með árásum sínum á þjóðar- stofnanir væri Irski lýðveldis- herinn að stofna frelsi þjóðar- innar í hættu og þeir væru að Vinna gegn þeirri stefnu, að sameina allt írland. — Einnig 67) En hvað sá hann þá í vatns- fletinum. Hann var ekki lengur ljótur og luralegur andarungi, hann var sjálfur orðinn að svani. benti De Valera á þá sundrungu, sem ríkjandi er meðal írska lýð- veldisflokksins sjálfs. Hermdar- verk yrði ekki þoluð, sagði De Valera, og þeim yrði hegnt, sem ynnu gegn hagsmunum ríkis og þjóðar með ofbeldi og hermdar- verkum. 13 menn voru handteknir 1 gistihúsi í Dublin um helgina. Lögreglan sló hring um húsið og vélbyssum var miðað á út- göngudyr, meðan flokkur vopn- aðra lögreglumanna fór inn og handtók mennina, sem höfðu falist þar í bakherbergi. Póstferðir 20. febrúar 1940: Frá Reykjavík: Mosfellssveitar-, Kjalarness-, Ölfuss- og Flóapóstar. Hafnarfjörður, Húnavatnssýslu- póstur, Skagafjarðarsýslupóstur. Akranes. Borgarnes. Til Reykja- víkur: Mosfellssveitar-, Kjalar- ness-, Reykjaness-, Ölfuss- og Flóapóstar. Laugarvatn. Hafnar- fjörður. Rangárvallasýslupóstur. Vestur-SkaftafeUssýslupóstur. — Akraness. Drengjaföt, matrosföt, jakka- föt, frakkar, skíðaföt. Sparta, Laugavegi 10, sími 3094. Auglýsið í Alþýðublaðinu! Bréf frá Stokkseyri: Tvð naBðspjamál Mks- ,sem eaga Rafmagnsmálið og lendingarbæturnar. Bftlr Gnftnuod nnwitn Terkamin. AÞINGMALAFUNDI, sem haldinn var hér í haust að tilhlutun þingmanna kjördæmis- ins, var rneðal annars rætt um rafmagnsmáliÖ svo nefnda og lendingarbætur hér á staðnum. í báðum þessum málum voru, samþykklar tillögur og áskoranir til þingmanna kjördæmisins unl að flytja þessi mál á þingi og gera allt, sem unnt væri til að hrinda þeim í framkvæmd. Mér vitanlega var þessum mál- um lítiö eða ekkert hreyft af, þingmönnunum, þó að þrír telji sig eiga setu á þingi fyrir kjör- dæmið. Sannast þar gamalt mál- tæld: að það skip fari alltaf illa, sem hefir þrjá skipstjóra. Það mun nú að visu vera ó- hætt að strika annað þessara mála út af dagskrá, í bilí að minnsta kosti (rafurmagnsmálið), þar sem nú mun sennilega ekki fást til þess efni vegna ófriðarins, sem nú geisar, og geta því allir sofið svefni hinna réttlátu þess vegna, þótt það sé mjög illa farið eins og nú horfir með elds- ne>di, og mundi það nú haia komið í góðar þarfir og sparað mikið fé, fyrst og fremst fyriT þá, sem áttu að njóta, og sennilega fyrir landið í heild. Má mikið vera, ef þeir, sem ráðin hafa haft i þessu máli, fá ekki eftir- þanka af þvi aðgerðaleysi, sem þeir hafa sýnt í þessu, ef ófriðn- um heldur áfram og siglingar til landsins teppast að nokkru eða ölltt leyti og eldiviðarskortur fer að sverfa að fyrir alvöru. En svo er hitt málið, sem ég tirap á í upphafi, lendingarbætur hér á Stokkseyri. í>að er mál, sem við hér getum ekki látið niður falla, þvi þar er knýjandi þörf á framkvæmdum, enda ehg- In frambærileg ástæða til, sem getur réttlætt að því sé ekki sínnt. Því tæplega er þar til íað dreifa gjaldeyxisvandræðum, þar; sem svo tiltölulega lítið þarf af útlendu efni til þeirra framkvæmda, og hefir bæði þing og stjóm velt stærra hlassi. En það vantar mikið. te'f viljann vantar. Ég heö néma undanfarið hlust- nð gegnum útvarp á skýrslu vita- málastjóra um lendingar- og hafnarbætur umhverfis landið, og er þáð allmerkilegt plagg, er sýn- ir giögglega hvað miklð er hægt að gera í þeim málum, þar sem góður vilji er á bak viö, enda er það bein skylda þings og stjóm- ar, hver sem hún er, að gera allt stem unnt er til þess að skapa lifsmöguleika fyrir fólkið á hverj- um stað, bæði til lands og sjávar. Og hafnarbætur era eitt af þvi nauðsynlegasta, þar sem sjór er stundaður. Og svo er með hafnarbætur eða réttara sagt lendingarbætur hér. Pað ér knýjandi nauðsyn, að þeiín málum verði sinnt fljótt og vel. Því það er vitanlegt, að afkoma Stokkseyringa byggist að mjög miklu leyti á sjónum, og þvi þörf, að þar sé allt gtert, stem hægt - er til að bæta aðstöðu þeirra, sem sjóiran sækja og færa björg i bú, bæði sitt cágið og þjóðarinnar í heild. Nú hefir að vísu nokkuð verið gert til þess að bæta hér lend- ingarskilyrði, en það er ekiu nóg. En þó að það sé ekkí mikið, sem gert hefir verið í þá átt, þá er það nóg til þess að sýna, hversu mikil bót það væri, ef meira værl gert/að þar sem búið er að mæla og kortleggja nauðsynlegustu Iendíngarbætur hér og meira að segja gera kostnaðaráætiun um verkið, sem þó er ekki svo há, að slfkt haQ ekkl sézt eða heyrzt fyr, og þar sem vitanlegt er eftir þeirri áætlun, að Utill hluti á- ætlaðrar fjárhæðar fer til kaupa á útléndu efnl, en mcirlhlutinn yrðí vinnulaun, fær maður ekki séð, að nokkur skynsamleg á- stæða sé fyrir hendi, að þessu máli verði ekki sinnt Nú er það öllum vitanlegt, hversu vel liggur við að sækja sjó frá Stokkseyri, og engínn eí- ast um hæfni Stokkseyringa til sjósóknar. Það er marg sýnt og sannað, hversu ötullega þelr hafa gótt gull i greipar ægis við svo vond skilyrði, sem hér era. En Hversu mikið mundi ekki mega fiska hér jsf skilyrðin væru betri? Það hefír oft heyrst frá þeim, scm lítt eru kunnugiif staðhátt- Wm hér, að hér þýddi ekki Bð gera ncirair lendingarbærtur, þvi hér ræri alltaf stórhrim. Það er BÖ vísu satt að hér er brima- samt. en siðan farið var að nota hér stærri og betri báta, er biimið eklri aLlra versti þránd- Iur í gðtu, þótt það sé að vlsu vont og tefji oft róðra, enn það er æði oft, að þegar svo mikíð brim «r að ekki er kægt að róa þess vegna, þá er útsjór það slæmur að ekkJ er gott að draga vtíðarfæri eða yfiriedtt stunda veiði. Það er grannið fyrir inn- an brimgorðinn, sem mest væltur á. Það geta ekki allir gert sér það Ijóst sem annars nokkuð hugsa um þau mál, hversu mikið tjón fiað er bæði fyrir útgerðina sjálfa og alla, sero sjó stunda hér, að'geta ekki komtet á sjó nema á vissum ttmum tyrir granni og vita þó af nógum íiski fyrir, því oft stendur svo á að þegar nóg djúp er komíð af aðfalli, að þá er dagsur að kvöldi kominn og trminn búinp, dagurinn að engu orðmn, afli tapaður, sem ekki fæst bættur. Það eru engar ýkjur þó þvi sé slegíð föstu að hér mætti afla einum þriðja til holmingi meira ef aðfitæðnr væra bættar eins og þörf er á. Svo er önnur hlíð þessa máls og hún er sú að þegar bátarnir koma af sjó, þá er það asði oft að þeiit verða að bíöa 2—4 klukkutlma tii að geta Ient vegna grarms. Það sjé nú allir hvað slíkt getur haft i för með sór þegar veður og sjór fer versnandí, eða myrkiir i hönd, enda hefir það oft komið fyrir að bátar hafa orðið að þvælasí alla nóttina og fram á næsta dag úti á hafi og i vondn veðri og metra að segja orðíð að Ieita til annara hafna og þá eini stað- urinn Vestmannaeyjar, sem hugs- anlegt er að lenda á, og er slikt ekkert timatafe I vondum veðr- fcmti og allt þetta erviði og feosús- aður af þvi að ekki var hægt að lenda strax vegna grann^. En allt þetta er hægt að losná vtð m«SJ þvi að dýpka leiðina, eftir þedm mælingum, sem bújJ er að gera, víxðist ekkl svo erv- rtt eða mikið í réðist að það af þeim éstæöwm eé efefei fmt&- kvæmanlegt, að visu hlýtttr þstó að kosta ctókkuð fé, tta efefeS ■svo tnfkíð að það þoll ekki fylli- Itega samanBurð við margt annað s«m framkvæmt befir verið «f sama t&gi i O'ömm veiðistöðr- um. |; Af framansferáðu taá þoð vwte ötlum ijóst að hér er ekki om óþarfe- eða hógómamál að ræö* heldur knýjandi nattðsyB semtekÉi þolir WÖ svo framarlega sesa hugsað ei ííl að ftá eæaálegua árangri af útgterð hér. En toi svo að þessar fram&væmdir tté* ist ekki fram að ganga og # gerð hér dragtst saman eða tegg-- ist ftiður af þeira ástœðum, þé mun þsr fleira á eftir fara, þvi það er vitanlegt að þeu þorp ssm byggja afkomu sína ög tUvem- rétt að mestu á útgerð fara 4 raolá ef hön legst ntður eða rýnr- &r. Kólkið flyst Í bttrtu Qg a)H t* í kalda kol, og svo msmdi eínníg fa-a hér ef útgerö rýrnafö frá þvi sem nö 'et. Fótkið flytti I burtu og þá tU hinna atæriS staöa til dæmis tíl Reykjavflotív cm það munu allir sjá, að sl! væri enginn búhnykkur hv fyrir Stokkseyriflga ué aðra. Það er þvi teindregin ásfeoráfe' allfa Síokkseyriflgs til þingroairife kjördéamising að þeir nú efni g«f- in loforð og flytjs nú þtetta mlá vel og drengiíiega á því þlngl, sem nú er að byrja störf og ennfremar áskoraa tll allhá þingmanna og þingsiire i hefid að það ttedcí vél og drangiie|á á þessu máli og leysi það fljótt Óg va) af hendi ofekur Stokfeíb eyringum til góðs i nötið framtíð. GDtaawuter Bfewraittni. JOHN DICKSON CAKR: NorðiD í vaxnyndasafniQu. 55. þess var, að aftur var farið að blæða úr mér. En mér þótti ekkert fyrir því að geta sýnt, að ég hefði komizt í hann krappan. Þetta voru heiðarleg sár. Ég sagði: — Bíðið, ég ætla að kveikja á eldspýtu. Þegar birti af eldspýtunni. gerip Marie Augustin fast um handlegginn á mér og sagði: — Hamingjan góða! Hvað er þetta? — Hvað? Hún benti á dyrnar, sem lágu að vaxmyndasafninu að baka til. Hurðin var í hálfa gátt. Við stóðum grafkyrr og störðum á dyrnar. Því var eins og hvíslað að mér, að við værum ekki laus við allar hörmungar þessarar nætur. Það var á þessum stað, sem morðinginn hafði staðið síðastliðna nótt, þegar hann beið eftir ungfrú Martel. Skyldum við nú sjá græna ijósið og skugga morðingjans? — Haldið þér — hvíslaði hún — að einhver sé þarna inni? — Við getum athugað það. Ég tók utan um hana með ann- arri hendinni, tók upp skammbyssuna og hratt hurðinni upp á gátt með fætinum. Svo læddumst við irin í myrkrið. — Við verðum að kveikja, hvíslaði hún. — Lofið mér að leiða yður. Ég þekki hér hvert fótmál. Gætið að yður, hér eru þrep. Hún gekk á undan mér og það fór hroliur um mig, þegar ég fann hafurfætlinginn strjúkast við mig. Ég þóttist viss um, að sá, sem inni var, hver sem það væri, hlyti að hafa heyrt til okkar. Ég veit ekki ennþá, hvemig hún fór að því að rata um þetta völundarhús. Ég hafði tapað áttunum algerlega, eftir að ég hafði klifrað upp og ofan stiga. En ég skynjaði nærveru vax- myndanna, hinna hræðUegu myndá af dapurlegustu atbxxrð- um og hermdarverkum mannkynssögunnar. Ég minntist nú orða Augustins, sem hann tautaði í öngum sínum: —• Ef ég sæi einhvern tíma einhverja myndina hreyfast, þá missti ég vitið ... Marie Augustin sleppti nú handlegg mínum. Ég heyrði of- urlítinn smell og um leið flóðí græna ljósið um allt umhvcrf- ið. Hún var föl í andliti, en brosti þó til mín. — Haldið áfram, hvíslaði hún. — Þér vilduð fá að fara tíf- an í hryllingadeildina og rannsaka hhífinn. Aftur fórum við gegnúm hvelfiriguna. Þar var allt eins og það hafði verið kvöldið áður, þegar Við fundum líkið í fangi hafurfætlingsins. Fótatak okkar bergmálaði í hvelfingunrii, þegar við gengum ofan þrepin. Það var alveg sama, hversu varkárlega við gengum. Hafurfætlingurinn var ennþá á sama stað. Það fór hrollur um rhig, þegar ég nálgaðist hafurfætl- inginn. Nú vorum við stödd í hryllingardeildinni. — Ég sá hinar mislitu yfirhafnir og vaxándlitin, náföl og draugaleg. Það var eins og að ferðast meðal afturgangna. Við vorum núna kom- in fast að Marat, en hvemig semí á því stóð, þá larigaði mig ekki sérstáklega mikið til að horfa á hann. Ég starði ofan á gólfið og vár mjög óttasleginn.; JMÍér heyrðist hvísl einhvers staðar nálægt. Ég leit upp, en þá var allt eins og áður fyrr. Þarna var Marát, nakinn niður aö mitti og haUaði séjr aítur á bak í baðkerinu. Þarna var þernan með rauða húfxi að kalla á hexrmennina við dyrnar, sem gripu um handlegginn á Char- lottu, sem framdi morðið. Allt var á sama stað. Nei, eitthvað vantaði. Þögriin var ónotaleg. Loks sagði Marie Augustin: — Hnff>: urinn er faririn. Það var einmitt það. Þarna var blóðiroðið brjóstið á en hnífurinn var farinn. Ungfrú Augustin dró þungt andí Við þóttumst þess nærri því fullviss, að ehnþá teitt morð h« verið framið. Ég gekk upp á pallinn, þar sem Marát hvíldi" Ungfrú Augustin fylgdi mér eftir. k Gólffjalirnar brökuðu uridir fótum mér. Mér virtist (hrolIur færi um vaxmyndirnar, jen uðtvitað hlaut þáð vera blekking. Ég veitti því eftirtekt, að flókaskórinn á um fæti þemimnar var nærri því dottinn af. Þegar genj var rijpp á pallinn. var allra b'kast því, sem gengið væri nútíðinrii og inn í fortíðina. Við vorum stödd í skuggalegj^ herbergi, brúnmáluðu, í gömlu París á tímum byltingarinn#) Þama var landabréf hangandi á veggnum. Gegnum glugg- ann var hægt að sjá þök húsanna við Boulevard St. Gísrinairi; Við vorum ábka stirð og vaxlíkneskín. Ég snéri mér Við ö)j þernan starði á mig, en hermennirair störðu á ungfrií A# gustin. v? Allt í éinu rak ungfrú Augustin upp óp. Það heyrðist bresB ur og eirin glugganna hrökk upp á gátt. Andliti var 8tungið|| gluggagættina. ^ Andlitið í glugganum var undarlega afskræmt. Munnurinh var afskræmdur og lék um hann ógeðslegt háðsglott. Það var aad&tið á Galaat. Allt í ®iau Utuðusí varir blóði. Þöh

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.