Alþýðublaðið - 26.02.1940, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 26.02.1940, Blaðsíða 1
MANUDAGUR 2Q. FEBR. 1940 RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON XXI. ARGANGUR. 47. TÖLUBLAÐ 0TGEFANDI: ALÞÝDUFLOKKURP5N Þinghúsið í Stokkhólmi. Sænska þingið hélt auka~ I__' ’ r lokkhólmi i gær. ...-». Samþykktir, sem sýna, hve aivarlepm anpm sænska stférnim Iffisr á ástandið. Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. Kaupmannahöfn í morgun. SÆNSKA ríkisþingið var skyndilega kvatt til auka- fundar í Stokhólmi í gær og gerði nokkrar samþykkt- ir, sem þykja ótvírætt benda til þess, að sænska stjómin sé fullkomlega við því búin, að þess geti orðið skammt að bíða, að Svíþjóð dragist inn í styrjöldina. Samþykkt var að stofna gjaldeyrisskrifstofu, sem hefði alla gja,ldeyrisverzlun með höndum, og jafnframt voru sett lög um hömlur og takmarkanir á notkun gjald- eyris með það fyrir augum, að tryggja þjóðinni nægilegan gjaldeyri fyrir helztu nauðsynjum og stjórninni fyrir inn- kaupum á nýjum hergögnum. Þá voru og samþykkt lög, sem eiga að koma í veg fyrir fjárflótta. í þriðja lagi var samþykkt að heimila stjórninni rit- skoðun á blöðum. Og í fjórða lagi, að komið skyldi upp fangabúðum til þess að geyma grunsamlega útlendinga, sem ekki væri hiægt að vísa úr landi. En ákveðið var, að þessi samþykkt skyldi því aðeins koma til framkvæmda, að landið lenti 1 stríði. FjárlagaræðDBBÍ fitvarpaðámoroDn i: Fulltrúar flokkanna tafa íi kver í húlftlma. JÁRLAGARÆÐA fjár ji málaráðherra verður <! : . á morgun, og verður |! !; henni útvarpað. — Full- !; trúar þingflokkanna munu !; ;; taka til máls, og hefir hver ! ;; flokkur til umráða 30 mín- !; ; útur. J; ;! Haraldur Guðmundsson ;; ;! talar fyrir hönd Alþýðu- ;! |! flokksins. ;! Jón Jónsson frá Ljárskógum syngur einsöng í útvarpið í kvöld. Munið aðalfund Alþýðuflokksfélagsins í kvöld. TÓLFTI aðalfundur Slysa. varnafélags íslands var haldinn í Varðarhúsinu í gær. í Slysavarnafélaginu eru nú um 11 000 manns á öllu landinu og hefir deildum þar fjölgað mikið á árinu. Forseti félagsins, Friðrik Ól- afsson, gaf skýslu um störf fé- lagsins á síðastliðnu ári. Hann gat og um drukknanir og skips- skaða á árinu 1939, sem hafa orðið óvenjulega litlir, t. d. drukknaði enginn maður og enginn bátur fórst hér við Faxa- flóa í vertíð síðasta árs. Þá gat forsetinn og um ýms aukin störf á árinu, svo sem deildarstofn- aitir og fleira. Per Albin Hansson forsætis- ráðherra hélt ræðu í Stokk- hólmi í gær, stem var útvarpað. Því næst gaf fulltrúi slysa- varna á landi, Jón Oddgeir Jónsson, skýrslu um hina sér. stöku starfsemi, sem hann stendur fyrir. Hefir sú starfsemi færzt mikið í aukana og hlotið almennar vinsældir, en frá starfi Jóns var nýlega skýrt hér í blaðinu. Þess má geta, að styrkir og tekjur slysavarna á landi hafa aukizt úr 6000,00 upp í 10 000,00 á þessu ári. Þá las gjaldkeri félagsins, Magnús Sigurðsson bankastjóri, upp reikninga félagsins á liðnu ári, og stendur hagur félagsins svipað og verið hefir. Voru reikningar félagsins samþykktir umrseðulaust. (Frh. á 4. s.) Sagði hann að enginn ágrein- ingur væri um það í Svíþjóð, að hjálpa Finnum, enda væri öllum það Ijóst, að rnn leið og Finnum væri hjálpað, væri Sví- þjóð sjálf vernduð. En forsætisráðherrann sagði, að ágreiningur hefði hins vegar komið í ljós um það, hvernig Finnum yrði bezt hjálpað. Og hann vildi í því sambandi taka það fram, að það væri ekki af neinni eigingirni, að Svíþjóð héldi fast við hlutleysi sitt. Því að í því væri falin bezta trygg- ingin fyrir því. að hún gæti haldið áfram að hjálpa Finn- landi. Lðtlaas stórskotahríð Rðssa á Yiborg. Ed pelm miðar ekk- erí álram til korgariooer LONDON í morgun. FÚ. ¥ FREGNUM frá Finnlandi í morgun segir, að Rússar íeggi nú alla áherzlu á að ná Viborg, og sé haldið uppi stöð- ugri skothríð á borgina. Hefir verið flutt að óþreytt rússneskt herlið til þess að taka Frh. á 4. síöo. Aðalíundur Slysavarnafélagsins: I f élaffinu eru mm nm II þúsund manns. ---------- Mikil. isreyting wnrH á stjórra félagsins wil kosniiftgaBia. Flntningaskiplð Bisp mw nú aivep talið af. Með sklplnii wora prír fsiend* Ingar, tweir ilr ¥estmaraimaeyj~ mm og einn úr Wfik f Mýrdal. ------4.---- ’O’ ITT AF ÞEIM norsku skipum, sem kunnust eru hér við land, flutningaskipið „Bisp“, mun nú vera talið af. Á skipinu voru þrír íslendingar, og munu aðstandend- ur þeirra hafa nú um helgina fengið tilkynningu um að mjög væri farið að óttast um skipið. Þessir þrír íslendingar voru á skipinu: Haraldur Bjarnfreðsson, tví- tugur að aldri, ókvæntur, úr Vík í Mýrdal. Þórarinn P. H. Magnússon, 32 ára, kvæntur og átti 2 börn. Átti heima að Gjábakka í Vest- mannaeyjum. Guðmundur Eiríksson, tvítug- ur, ókvæntur, en átti 1 barn. Hann átti heima að Dverga- steini í Vestmannaeyjum. Flutningaskipið „Bisp“ mun hafa farið frá Englandi 22. jan- úar síðastliðinn með kolafarm og ætlað til Noregs. Síðan hefir ekkert til skips- ins spurzt og er talið Uklegt að það hafi farizt á tundurdufli. Frá fréttaritara Alþýðublaðsins KHÖFN í morgun. UNDI utanríkismálaráð. herra Norðurlanda í Kaup mannahöfn Iauk í gærkveldi og var gefin út um hann svofelld opinber tilkynning: „Utanríkismálaráðherrar Dan- merkur, Noregs og Svíþjóðar héldu með sér fund i Kaup- mannahöfn þ. 25. febrúar. Fund- Urinn sendi utanríkismálaráðherra Finnlands og forsætisráðherra Is- lands kveðju sína símldðis. Rætt var á fundinum um á- stand það ,sem skapast hefir við stríðið milli Rússa og Finna. Ut- anríkísmálaráöherrarnir vilja laka það fram, að það er heitasta ósk allra Norðurlanöaþjóðanna, að þessu stríði megi ljúka hið allra fyrsta með friði, sem feli í sér fulla tryggingu á sjálfstæði Finn- lands. Utanríkismá'aráðherrarnir voru fullkomlega sammála um að narda iást vfð Rlutleysisstefnu landa sinna og þeir mótmæla öllum staðhæfingum, sem fram hafa komið um það, að hún væri framkvæmd undir álirifum frá einum ófriðaraðilja eða öðrum, og lýsa yfir, að þeir muni halda henni áfram óhlutdrægt gagnvart öllum aðilum. Utanríkismálaráðherrarnir voru sammála um, að halda fast við þá skoðun, að hlutlaust land væri friðheilagt samkvæmt regl- um þjóðaréttarins. Þeir komu sér saman um, að mótmæla alvar- „Bisp“ er alþekkt skip hér við land, því að það hefir stund- að flutninga til og frá landinu í mörg ár og aðallega flutt salt og kol. Hefir Eimskipafélag ís- lands meðal annars haft skipið á leigu um alllangt skeið. Þessir þrír íslendingar munu vera fyrstu íslendingarnir bú- settir hér, sem farast af völdum stríðsins, en áður hefir farizt einn íslenzkur ríkisborgari, Ro- bert Bender, af dönsku skipi, en hann var ekki búsettur hér. Aðrir skipverjar munu hafa verið norskir. „Bisp“ var 11 hundruð smálestir að stærð. lega og reyna að fá breytt hin- um ólöglegu sjóhernaðaraðferð* Um, sem hafa valdið hinum hlut- lausu þjóðum miklu tjóni á mönnUm og efnalegum verðmæt- um, þegar þær hafa með skipum Frh. á 4. síðu. ¥ MORGUN var kveðinn upp í Hæstarétti dómur i málinu Haukur Björnsson f. h. fslenzk- rússneska verzlunarfélagsins gegn Síldarútvegsntefnd vegna umboðslauna af síldarsölu. í bæjarþingi var síldarút- vegsnefnd sýknuð af kröfu stefnanda, en í dómi Hæstarétt- ar segir sv«: „Áfrýjandi, sem skotið hefir máli þessu til hæstaréttar með stefnu, dags. 30. növ. T937, hefir krafizt þess, að stefndi verði dæmdur til þess að greiða honum kr, 2194,50 með 6»/o ársvöxtum frá 13. okt. 1936 til greiðsludags. Svo krefst áfrýjandi og málskostn aðar fyrir báðum dómum eftir mati hæstaréttar. Stefndi hefir krafizt staðfestingar á héraðsdóm inum og mólskostnaöar fyrir hæstarétti eftir mati dómsins. | AðalfDDdor Algfða 1 : flokksfélagsiiis. [ i; 1 kvöld i Alþýöuhúsinu. Í i| A ÐALFUNDUR Alþýðu í ;; *"*■ flokksfélags Reykja- ; ;; víkur er í kvöld kl. 8V& í ;| !; Alþýðuhúsinu við Hverfls. !| i! gotu. !| !| Á fundinum verða lagð- ! ir fram reikningar, stjói'n : !: kosin og rætt um framtíð- ; : arstarf félagsins. ;! Þá flytur Haraldur Guð- i! ;! mundsson erindi um stjóm ;! ;! mál og aðstöðu Alþýðu- !; i! flokksins nú. !; Allir félagar em beðnir | !! að mæta stundvíslega, því ;: !j að búast má við fjölmenni. ’: Rftt f erksif ðsf élag stofnað. „Elía“ félaa starfsstfilkn i prifiuaiðiiaði. Alaugardagskvöld var haldinn framhalds- stofnfundur nýs verkalýðsfé- lags hér » bænum. Voru það starfsstúlkur í prjónaiðnaðinum hér í bænum, sem stofnuðu með sér félag, en þær hafa ekkert stéttarfélag haft með sér fyrr. Á fundinum voru samþykkt lög fyrir félagið og jafnframt var samþykkt að sækja um upp- töku í Alþýðusamband íslands. í stjórn voru kosnar: Sigríður Jóhannesdóttir, for- maður. Sigríður Eggertsdóttir, ritari. Jensína Jónatansdóttir. gjald- keri. í varastjórn voru kosnar: Guðný Kristinsdóttir, Bergþóra Hólm og Sigrún Sigurðardóttir. í prjónastofunum í bænum munu vinna um 40 stúlkur. í flutningi málsins fyrir hæsta- rétti hafa aðiljar orðið sammála um það, að stefnda b«ri að greiða áfrýjanda öll þau sölulaun, er hann kann að eiga heimtingu til vegna síldarsölu þeirmr, sem i máli þessu getur. Agreiningur að- ilja varðar því nú það, hvort sölulaunin (3»/o) skuli reikna af umsömdu fobsöluverði sildarinn- ar á íslenzkri höfn eða að því verði, sem að lokum fékkst fyrir hana. Aðiljar em og sammála um það, að eftir standi ógreldd sú fjárhæð, sem krafin er í máli þtessU, ef sölulaunin skyldi tíga að reikna eftir fobsöluverði, en að annars kostar séu þau full- greidd. Þann 21. ágúst 1936 sendi á- frýjandi stefnda simskeyti, þar sem segir, að „RússarnÍT'' bjóðist WA. á 4. siðtt. Norræna ntanrlisiMaráð- herraf nndinna i Khðfn loklð ----»... Norðurlönd halda fast við hlutleysi sitt en munu standa saman á móti hinum ó 1 ö g 1 e g a sjóhernaði ófriðarríkjanna. Hæstiréttur: Málaferlí út af nmboðsk lannam af sfldarsðln. ----»■.....

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.