Alþýðublaðið - 26.02.1940, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 26.02.1940, Blaðsíða 4
MÁNUDAGUR 26. FEBR. 1940 IGARILA BfÖ Spámað- urinn Sprenghlægileg amerísk mynd frá Badio Pictures. .Aðalhlutverkið leikur am- eríski skoplelkarinn . Joe E. Brown. SÍÐASTA SINN. I. O. 6. T. ST. IÞAKA. Fundur á venjuleg- lum tíma annað kvöld. Spilaö á eftir. Félagar geri svo vel og komi með spil, ST. VERÐANDI nr. 9. Fundur annað kvöld kl. 8. 1. Inntaka =nýrra félaga. 2. Skýrsla um stúkustofnunina í Höfnum í Gullbringusýslu. 3. Fræði- og „skemmtiatriði annast: Sigríð- , ur; Lúðvígsdóttir, Kristín Sig- . urðardóttir. Þóranna Símon- % ardöttir. ' ¦ .: Reikningsnámskeið verður haldið í marz og apríl n;k. Nánari upplýsingar gefur Þórður Gestsson, Egilsgötu 32, sími 1579. . " Útbreiðið Alþýðublaðið! Wý Ýsa fflrogn Reyktnr fiskur Saltfiskur Gellur FISKHÖLLIN sími 1240 og n'eðantaldar útsölur JÓNS & STEINGRÍMS: Fiskbúð Austurbæjar. Hverfísgötu 40. — Sími 1974. Fiskbúðin Hrönn, Grundarstíg 11. — Sími 4907. Fiskbúðin, Bergstaðastr. 2. — Sími 4351. Fiskbúðin, Verkamannabústöðunum. Sími 5375. Fiskbúðin, Grettisgötu 2. — Sími 3031. Fiskbúð Vesturbæjar, Sími 3522. Þverveg 2, Skerjafirði, Sími 4933. Fiskbúð Sólvalla, Sólvallagötu 9. — Sími 3443. Poiul Ammeudrup klæðskeri, Grettisgötu 2, hornið við Klapp- arstíg, sími 3311. Saumar, hreins- ar og pressar. Breytir og gerir við karlmannaföt. 1. flokks vinna. Sanngjarnt verð. Efni fyrirliggja- andi. Tek efrá í saum. Ai^ýðufiokksfélag Reykjaviknr; félagsins verður faaldinn í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu i kvöíd 26. þ. m. og hefst kl. 8% að kvöldi. Dagskrá: .• j j:-y ;...., 1. Kórsöngur (Söngfélagið Harpa). rIS«; 2. Ræða. Haraldur Guðmundsson. 3. Skýrslur ritara og gjaldkera, úrskurðaðir reikningar. 4. Lagabreytingar. Kosning og önnur aðalfundarstörf. Félagsmenn! Fjölmennið og mætið réttstundis. r'^lv STJÓRNIN.' VERDHÆKKUN MJÓLKUR- INNAR. (Frh. af 3. síðu.) bæinn, við annað og hægkvæm- afa flutningakerfi en nú og meira upp úr því lagt, að hún se ný og ógölluð, er hún berst neytendum í hendur. Svo mikil mjólk sé kaldhreinsuð, sem eft- irspurn er fyrir, og öruggt eft- irlit haft með framleiðslu henn- af. Öhnur drýkkjarmjólk væri gerilsneydd. En hvort sem ofan á kanh að vefða i framtíðinni, kaldhreinsun eða gerilsneyðing. er yitanlega sjálfsagt að hafa sölumjólkina svo nýja, sem kóstur er á og möguleikar um flutninga gera kleift. Sá sparn- aður, sem hér yrði, rynni til framleiðenda að því leyti, sem til þyrfti vegna framleiðslu- kostnaðar, að! öðrii leyti gæti sparnaðurinn orðið til lækkun- ar á söluverði mjólkurinnar. En , eins og vitað ,er, er vinnsla og dreifingarkostnaður mjólkur all hár liður í útgiöldum bæjar- búa. Þó grein þessi sé orðin lengri en í uþphafi var ætlað, er ekki svo að skilja, að málinu séu gerð full skil, svo margþætt, sem það er og yfirgripsmikið. En svo víða er þó við komið, að vænta má, að lesendur geti gert sér nokkra grein fyrir, hversu horfir um framkvæmd þess og jafnframt hverja afstöðu fjölda margir neytendur og framleið- endur haf a til þess, og er þá ætl- an minni riáð. Enda áframhald- andi aðgerðarleysi um lausn mjólkurmálsins sá áfellisdómur, er ekki verður til lengdar við unað. Alexander GuðmuHdsson. VÍBÖRG Frh. af 1. síðu. þátt í sókninni. En engar breyt- ingar hafa orðið á Mannerheim- víggirðingunum, og í finnskum fregnum segir aðeins, að um smáviðureignir sé að ræða ann- arsstaðar á Kyrjálanesi og fyrir norðáustan Ladogavatn, en stór skotahríð Finna sé meiri en áður. Sauraaklúbbur félagsins heldur íund í kvöld kl. 81/2 í fundarsal félagsins. Stys í morgnn við hofnina. 1" MORGUN varð slys við upp- M" skipun úr togaranum „Bald- ur". Féll „blökk" ofan á mann og meiddist hann töluvert. Maðurinn heitir Guðmundur Ólafsson, Óðinsgötu 25. Var hann þegar fluttur á Landsspít- alann og við rannsókn kom í ljós, að tvö rif voru brotin. Auk þess var harin eitthvað marinn. Ekki eru meiðslin talin hættu- leg. Kviknar í rakarastofa £k LAUGARDAGSKVÖLBIÐ **¦ kviknaði í rakarastof u Sigurðar Ólafssonar í Eimskip. Hafði kviknað í slopp, sem lá þar á stóli. Brann sloppurinn og stóllinn, en fleiri skemmdir úrðu ekki. Álitið er að neisti hafi hrokk- ið úr vindlingi og leynst í sloppnum. AÐALFUNDUR SLYSAVARNÁ- FÉLAGSINS Frh. af 1. siðu. Næsti liður á dagskrá fund- arins var að kjósa stjórn fyrir félagið, en það er gert aðeins annaðhvort ár. Friðrik Ólafs- son, sem verið hefir forseti fé- lagsins í eitt kjörtímabil, baðst undan endurkosningu, en í hans stað var kosinn Guðbjartur Ól- afsson hafnsögumaður, sem átt hefir sæti í varastjórn félags- ins í mörg ár. Þá baðst og Magn- ús Sigurðsson undan endur- kosningu sem gjaldkeri, en því starfi hefir hann gegnt frá stofnun félagsins. í stað hans var kosinn Kristján Schram skipstjóri. Ritari var kosinn Hafsteinn Bergþórsson og með- stjórnendur þeir Friðrik Ólafs- son skólastjóri pg Sigurjón Á. Ólafsson alþingism., og er hann þá eini maðurinn í stjórninni, sem setið hefir í henni frá upp- hafi^ en hann hefir notið mik- illar hylli innan félagsins ffyir margvísleg störf í þágu þess. Að loknum kosningum hófust umræður um tillögur um laga- breytingar, sem sérstök nefnd hafði samið, og hafði Sigurjón Á. Ólafsson orð fyrir nefndinni. Skýrði hann í höfuðatriðum frá breytingum þeim, sem nefndin óskaði eftir að gerðar yrðu á lög um félagsins, svo sem að aðal- fundir félagsins yrðu eftirleiðis fulltrúaþing, sem hinar ýmsu deildir félagsins sendu fulltrúa til. Ýms fleiri nýmæli komu fram frá nefndinni, og voru fundarmenn þeim yfirleitt fylgjandi. en þar sem þetta eru mjög miklar breytingar á skipu- lagi félagsins, þótti ekki rétt að samþykkja þær fyrr en búið væri að gef a deildum úti á landi kost á að kynnast þessum breyt- ingum nánar, og þess vegna tekinn frestur um afgreiðslu lagabreytinganna. Því næst hófust 'umræður um ýms áhugamál félagsins. V. K. F. Framsókn heldur fund Þriöjudaginn 27. febr. kl. 8V2 í Alþýðuhúsinu við Hveriisgötu. Fundarefni: Mörgfé- lagsmál, ennfremur flytur Harald y.r Guðmundsson alþingismaður erindi um verkalýðsmál. Konur fjölmennið og mætið stundvís- f DAG Næturlæknir gt Alfred Gíslason BrávallagötU 22, sími 3894. Næturvörður er í Laugavegs- og Ingólfsapóteki. OTVARPIÐ: 19,10 Veðurfregnir. 19,20 Þingfréttir. 19,50 Erindi: Atvinnumálin 1939 (Ólafur Thors atvinnnmála- ráðherra.) 21,00 Hljómplötur: Píanólög. 20,55 Otvarpshljðmsveitin: Amer- ísk alþýðulög — Einsöngur (Jén Jónsson frá Ljárskóg- um): a) James Bland: syngdu mig heim. b) Birg- er Sjöberg: 1) I fyrsta sinn. 2)Tröst i naturen. c) Fost- er: Kom, draumanótt. d) Merikanto: Haust. 21,50 Fréttir. HÆSTARÉTTARDÖMUR Frh. af 1. síðu. til, miðað við svar innan 3 daga, Bð kaupá tiltekinn tunnufjölda saltsíldar fyrir 20 krónur tunnu, Dg að sölulaun vor (þ. e. áfrýj- anda) séu 3«/o. Svo virðist sem stefndi hafi ekki talið sér fært þegar að samþykkja tilboð þetta, og að aðiljar hafi rætt möguleika á því að gera gagnboð, því að 24. s. m. símar áfrýjandi stefnda aftur og segir, að nauðsynlegt sé, að stefndi geri gagntilboð þann dag að kvöldi, því annars sé hætta á því að viðskiptin tapist. Næsta dag, þann 25. ágúst 1936 að morgni sendi svo áfrýj- andi samkvæmt beiðni Óskars Jónssonar, sem var einn síldar- útvegsnefndarmanna og virðist þá hafa vérið í fyrirsvari fyrir hána við áfrýjanda, verzlunar- sendisveit Sovétríkianna í KlaUp- mannahöfn símskeyti, sem kveður stefnda hafa umboð síldarkaup- manna við Faxaflóa til að bjóða sendisveitinni 20—30 þús. tunnur saltsíldar á 22 krónur tunnu. Daginn eftir.þann 25. ágúst 1936, símar áfrýjandi því næst til stefnda og kveðst hafa umboð téðrar sendisveitar . til þess að samþykkja kaup á áðurnefndri síld samkvæmt skeytinu frá deg- inum áður, þar á meðal 22 króna verðið fyrir tunnu, og séu sölu- launin 3 0/0. Samdægurs rfól stefndi emv fremur Óskari með símskeytinu að samþykkja „Rússatilboð" og sölulaun til áfrýjanda 3«/o. Loks felur Óskar áfrýjanda með bréfi, dags. s. d. að samþykkja söhi á síldinni fil verzlunarsendisveitar RáðstjÓTnarríkjanna, enda segir í bréfinu, að síldarútvegsnefnd greiði áfrýjanda 3<>/o af „fobbsölu- verði". Þetta verð var þegar á- kveðið 22 krónur fyrir tunnu, og verður að ætla, að aðiljar hafi miðað sölulaun við það verð, og að Óskar Jónsson hafi þvi ekki lofað áfrýjanda að þessu Ieyti öðru eða meira; en umboð hans náði til. Því hefir ekki verið haldið fram, að áfrýjandi beri nokkra sök á þvi, að síldin reyndist ekki að áliti kaupandans svo góð vara sem samið var, er hún kom til Rússlands. Áfrýjandi var ekki riðinn við samninga um afslátt á kaupverði sildarinnar og hefir að engu "leyti afsalað sér nokkr- Um hluta sölulauna þess vegna. Með því að stefndi hefir viður- kennt skyldu sína til greiðslu þeirra sölulauna allra, er áfrýj- anda bera, og telja verður stefnda eins og máli þessu er farið, hafa haft heimild til þess að takast slíka skyldu sér á hend- ur, verður að taka kröfu áfrýj- anda um greiðslu söjulaunanna með vöxtum tíl greina. Móíel Borg Allir salirnir opn- ir í kvöld. Drengjaföt, matrosföt, jakka- föt, frakkar, skíðaföt. Sparta, Laugavegi 10, sími 3094. Úíbreiðið Alþýðublaðið! H NÝJA BÍÚ Fjórar dætor hugnæm og fögur amerísk kvikmynd frá Warner Bros, eftir samn.«fn<? skáldsögu eftir ameríslcu skáldkonuna Fanneie Hurst. Aðalhlutverkin leika: Jeffrey Lynn, John ©ar- field, Gale Page og syst- urnar Lola, Priseilla og Rosemary Lane. Það tilkynnist hér m!eð vinum og vandamönnum, aS konan mín elskuleg. j Olga Sofí'ía Jákobsdóttir Thorarerisen frá Gjögri í Reykjarfirði, andaðist þann 24. þ. m. Jarðað verður í HafnarfirSi á morgun, 27. febrúar. Athöfnin hefst með húskveðju á heimili Stígs Sælands lögregluþjóns, Hverf. isgötu 22, kl. 1% síðd. Jón Sveinsson og börn. Það tilkynnist, að bróðir okkar. Ásmundur Jóhannsson, vigtarrhaður, Klapparstíg 13, andaðist á Landakotsspítalanum þann 25. febrúar. Guðrún, Ingveldur og Kristín Jóhannsdætur. Konan m«n Guðbjörg Sigríður Jóhannesdóttir verður jarðsungin frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 27. febrúar kl. 1,30. Jarðað verður í kirkjugarðinum við Suðurgötu. Kransa er ekki óskað. Daði Daðasón, Aðalstræti 8. ¦¦BÉannáÉB V. K. F. Framsókii heldur fund þriðjudaginn 27. febr. kl. 8% í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. FUNDAREFNI: 1. Mörg félagsmál. 2. Haraldur Guðmundsson alþingismaður flytur erindi um verkalýðsmál. Konur, fjölmennið og mætið stundvíslega. — STJÓRNIN. Aðalfundur Fulltrúaráðs Sjómannadagsins verður haldinn í Oddfellowhúsinu þriðjudag^ inn 27. þ. m. kl. 7,30 s. d. Stjéraín, seljum við áfram öll BARNALEIKFÖNG. Hvergi eins mikiðúrval. K. EÍMarsson & Bjornsson ; Bankastræti 11. Eftir pessum málalokum þykir rétt að dæma stefnda til þess að greiða áfrýjanda samtals 400 kr. í málskostnað fyrir báðum dóm- um." UTANRÍKISMALARÁÐHERRA- FUNDURINN. _. f. Frh. af 1. síðu. _ sínum verlð að reyna að við- halda löglegum og nauðsynleg- um viðskiptum sinum við aðrar þjóðir.' Þeir voru sammála um, að stjðrnir Norðurlanda ættu að styðja hver aðra í samningaium- leitunum við ófriðaraðilana ura þessi mál. Útbreiðið Aiþýðublaðið!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.