Alþýðublaðið - 11.03.1940, Page 1

Alþýðublaðið - 11.03.1940, Page 1
AIÞÝÐD EITSTJÓRI: F. R. VALDEMAKSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOEKURINN XXI. ÁXQANGUR. MÁNUDAGUR 11. MARZ 1940. 59. TÖLUBLAÐ Arshðtfð dlþýðn- flokksfélagsins á laugardagskvðld. ALLIR félagar Alþýðu- flokksfélags Rvíkur eru bteðnir að muna það, að árshátíð félagsins verð- ur haldin á laugardags- kvöld. Vinnur stór hópur félagsmanna að þvi að gera árshátíðina sem bezt úr garði, og verður mjög vel vandað til allra skemmtiat- riða. Síðar í vikunni verður nánar skýrt frá tilhögun hátíðarinnar og eru félagar beðnir að muna, að ætla laugardagskvöldið til sam- eiginlegrar skeihmtunar hjá Alþýðufiokksfélaginu. FJðlmennur borg arafnndnr í Hafn arfirði. Rastt Bm atTtonnmil «g atvinnnborfnr. 1] ORGARAFUNDUR var haldinn í gær í Hafnar- firði að tilhlutun verka- mannafélagsins Hlíf til að ræða um atvinnuástand og atvinnuhorfur í Hafnarfirði. Fundurinn var mjög fjöl- mennur og fór vel fram. Var bæjarfulltrúum og alþingis- mönnum bæjarins boðið á fuhdinn og tóku þeir þátt í umræðunum. Formaður Hlífar, Hermann Gubmundsson, hóf umræður um atvrnnuástandið, en síðan tóku fjöldamargír til máls. Lögðu réeðumenn sérstaka áherzlu á J>að, að togararnir gætu farið á s&ltfisksveiðar og að hafnarmál- inu yrði hrundið í framkvæmd. Voru samþykktar' í fundarlok ítarlegar ályktanir um atvinnu- málin. Pá var kosin 5 manna nefnd til að vinna að málunum, og voru þfissir menn kosnir: Emil Jótns- son, Bjarni Snæbjömsson, Por- leifur Jónsson, Rjartan Ólafsson og Stefán Jónsson. Vona menn, ab þegar allir kraftar leggjast á eitt, verði hægt að gera eitthvað tíl úrbóta. Finnsk samninganefnd, sem dvalið hefir i Moskva siðan á föstudag, er nú á leið þaðan heim til Helsingfors. —— .» i, éknnnugt enn um árangurlnn af fðr hennar. Frá fréttaritara Alþýðuhlaðsins. KHÖFN í morgun. U INNSK SAMNINGANEFND undir forystu Ryti for- sætisráðherra hefir dvalið í Moskva síðan á föstudag til þess að ganga úr skugga um það, hvort friðartilboð, sem sovétstjómin hefir lagt fram, sé alvarlega takandi. í morg- un er tilkynnt, að nefndin sé aftur farin frá Moskva heim til Helsingfors. En ekkert hefir enn heyrzt um árangurinn af för hennar. I samninganefndinni eru auk Ryti forsætisráðherra, Paasikivi, Walden, hershöfðingi, sem sagður er vera trún- aðarmaður Mannerheims í nefndinni, og Voionmaa, hinn þekkti þingmaður jafnaðarmanna. Það var opinberlega tilkynnt í Helsingfors í gærkveldi, að samninganefnd þessi hefði farið þaðan til Moskva síð- astliðið miðvikudagskvöld fyrir milligöngu sænsku stjórn- arinnar. Hafi Rússar komið með tillögur, sem þeir telji vera lagðar fram í því skyni að koma á friði, og hefði samninga- nefndin átt að ganga úr skugga um það, hvort Rússar vildu semja á heiðarlegum grundvelli. Sagt er að samningaumleitanirnar hafi farið fram. í sænska sendiherrabústaðnum í Moskva, en sænska stjórn- in hafi ekki tekið neinn þátt í þeim. Hún hafi aðeins komið á viðræðusambandi milli hinna rússnesku og finnsku stjómarvalda. Það er talið mjög ólíklegt, að Finnar gangi að nokkrum þeim friðarskilmálum Rússa, sem ekki viðu'rkenni full- komið sjálfstæði Finnlands, en því er haldið fram, að Rúss- ar hafi ekki lagt fram neina úrslitakosti, sem Finnar verði annaðhvort að ganga að óbreyttum eða hafna. Blðð oo útvörp Rðssa halda áfram að svivirða Finna. Paasikivi. Rytí. Samkotnulag milli Breta og ftala imþýzki kolafarmana —■— -----— Bretar láta kolafarmana lausa, en ttalir hætta að senda skip eftir þýzkum kolum LONÐON í morgim. FÚ. Það hefir ekki haft nokkur á- hrif á Rússa, að samkomulags- umleitanir fara nú fram, því að þeir halda áfram árásum sínum á Finna, ekki að eins á vígstöðv- unum. heldur og í blöðum og útvarpi. Var ráðist heiftarlega á Ryti forsætisráðherra, og skorað var á finnska harinn að gera uppneisn gegn hinum „blóðuga Maunerheimbófaflokki“, og rúss- nesku blöðin segja, að sovét- stjórnin sé að reyna að bjarga finnsku þjóðinni! Bretar og Fraltkar reiðabán ir að senda her til Finnlands Ef Flnnar óska þess og Norðmenn og Sviar leyfa að flytja hann um lönd sin LONDON í gærkveldi. FÚ. AÐ er nú mikið rætt um það í París og London, oð \'eita Finnlandi h'ernaðarlegan stuðuing í stríði þeirra við Rássa. Rlkisstjérttir Bvodudt og Frakklands hafa þetta mál til athugunar. Á fundi frönsku stjórnarinn- ar í gær, en hann stóð í hálfa þriðju klukkustund, var nær á A. síðu. í fregn frá Helsingfors segir, að aðstaðan á vígstöðvunum hafi ekki breytzt stórlega. Rússar hafa gert árásir vestast á Kyrj- álanesi, um miðbik vígstöðvanna þar og austast. Þeir hafa náð nokkrum eyjum til viðbótar i Ví- borgarflóa, en ekki bætt aðstöðu sina á meginlandinu. Finnskir flugmenn halda áfram árásum sínum á bækistöðvar og flutninga Iestir Rússa. Allmargar borgir í austurhluta Finnlands urðu fyrir loftárásum í gær, og skotið var af vélbyssum á járnbrautarlest nálægt Helsingfors í gær. Finnska samninganefndin, sem Svíar buðu tíl Moskva fyrir hönd sovétstjórnarinnar, hefir fengið að vita, hvaða skilmála Rússar bjóða upp á, en engin niðurstaða hefir fengizt enn. Fullyrt er líka, að tillögurnar verði, ef til samn- inga kann að koma, lagðar fyrir finnska þjóðþingið. Hina opinberu tilkynningu, sem út var gefin í Helsingfors í gær- k\ialdi, ber ekki að skilja þannig, að Finnland sé reiðubúiö til þess að ganga að neinurn skilmálum, sem því er vansæmd að. Þeir ,sem bezt fylgjast með í Helsingfors, segir Reuterfrétta- stofan, skýrðu svo frá í gær- Mt. á 4. •föa. LONDON í gærkveldi. FÚ. IGÆRKVELDI var tilkynnt í London, að samkomulag hefði náðst milli Breta og ítala í deilunni um kolaflutning á sjó frá Þýzkalandi til ítalíu. Hefir brezka stjórnin fallizt á, að látin verði laus 13 ítölsk kolaflutningaskip, sem flutt höfðu vérið til brezkra eftirlits- hafna. Skip þessi höfðu tekið þýzk kol í höfnum í Hollandi og láta þau nú úr höfn á Bretlandi áleiðis íil ítalíu með kolin. Á hinn bóginn hefir ítalska stjórnin fallizt á, að ítölsk flutn- ingaskip, sem nú eru í höfnum 1 Hollandi og Belgíu til þess að taka þýzk kol, sigli heim farm- laus. Enn fremur fellst ítalska stjórnin á, að senda ekki fleiri skip til hafnarborga þessara landa til þess að taka þýzk kol til flutnings til Ítalíu. Þetta var tilkynnt, eftir að Bas- tianini, sendiherra Italíu í Lon- don, hafði átt klukkustundar við- ræðu við Halifax lávarð, utan- rlkismálaráðherra Bretlands. Það var tekiÖ fram í hinni brezku tilkynningu, að ítalska stjórnin hefði misskilið tilkynn- ingu Breta um frest þann, sem út var rúnninm 1. þ. m., og þar sem brezka stjórnin sannfærðist um, að um raunverulegan mis- skilning. væri að ræða, féllst hún á, að skipin héldu áfram tll ítaliu. Ribbentrop bem of selnt til Bóm til pess að geta notað sér koladeilnna. Vinsamlegar unræðnr, en Italir vilja vera fyrir utan styrjðldina LONDON í morgun. FÚ. RIBBENTROP, utanrikísmála- ráðherra Þýzkaknds, ræddi við Mussolini og Ciano greifa, utanríkismálaráðherm Iklíu, i gær. Að vlðræðunni lokinni var tiikynnt, að hún hefði farið fratn f mlkilli vinsemd, og að annar viðræöufundur væri ákveðinn í dag. í brezkri fregn segir, að það sé augljóst, að Þjóðverjar hafi ætlað að nota sér það tíl þess að fá Itell á silt b*nd, að ágreinlng- ur kom upp milli Itala og Breta um flutning þýzkra kola frá hol- Ienzkum og belgiskum höfnum til Italíu. En hafi sú derla átt að vera tromp á hendi Ribbentrops, hafi það fokið úr hendi hans á leiðinni, því að fullt samkomu- iag í deilunni náðist, áður en hann kom til Rómaborgar. Það er ljóst af ítölskum blöð- um, að Italir eru staðráðnix í, að reyina í lengstu lög að forð- ast, að italia dragist inn í styrj- Frii. á 4. síðu. Bretar neitaðu að gerast milligOnga menn! Frá fréttaritara Alþýðubl. KHÖFN x moxgun. ffv AÐ hefir nú verið upp- IýstfLondon,aðMalsky sendlherra Rússa þar, hafi þ. 23. febrúar farið þess á leit við brezku stjórnlna, að hún tækl að sér mHli- göngu um frlðammleitanir mliii Finna og Rússa, og þá lagt fyrir hana skil- mála þá, sem Rússar settu fyrir friði. Brezka stjómin neitaði að verða við þcssum tilmælum Rússa og taldi friðarskil- mála þeirra með öllu óað- gengilega fyrir Finna. á upsaveiðar frá Hafnarfirðf. ■pFISKSVEIÐAR togaranna valda því, að svo a8 segja engin vinna verður í landi fyrír verkafólk við verkun afla eins og þó hefir alitaf verið á salt- fisksvertíð. Nú hafa tveir togarar frá Hafnarfirði, bæjarútgerðartog- arinn Júní og ÖIi Garða, sem gerður er út af Hrafna-Flóka, farið á upsaveiðar. Mikil vínna er alltaf við verk- un upsans og er því vonandi að togararnir veiði vel, svo að skaðinn verði sem minnstur af því að fara ekki á ísfisksveiðar. áðalfnadnr Alpýðn- flekksfélags Hafnar- fjarðar I gær. Alþýðuflokksfélag Hafnarfjarðar hélt aðál- fund sinn í gær og var hann vel sóttur. Á fundinum flutti Emil Jóns- son erindi og Gunnlaugur Krist- mundsson hóf umræður um ræktunarmál Hafnfirðinga. — Urðu töluverðar umræður úm það mál, og var samþykkt að halda sérstakan fund um það mál innan skamms. Kosning á stjórn fyrir félag- ið fór og fram á fundinum og hlutu kosningu: Guðmundur Gissurarson for- maður. Ólafur Þ. Kristjánsson vara- formaður. Magnús Bjarnason gjaidkeri. Stefán Júlíusson ritari. Guðjón Guðjónsson með- stjórnandi. í varastjórn voru kosnir: Ósk- ar Guðmundsson, Haraldur Kristjánsson og Halldór Hall- dórsson. Heíöarkonan og kúrekiim heitir amerísk gamanmynd, sem Nýja Bíó sýnir núna. Aðal- hlutverkln leika: Merle Oberon og Cary, Coopár,

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.