Alþýðublaðið - 14.03.1940, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 14.03.1940, Blaðsíða 1
RIXSTJÓBI: F. E. VALDEMABSSON XXI. ÁRQANGUR FIMMTUDAGUR 14. MARZ 1940. nska stjórnln óttast berslns gegn f riðarsamni gnnin okkrir háttsettir hershHfiðiiiglar, sem urðn upp^ vlsir að samsæri gegn stjórnlnnl, settir af embœttl. —__— » —.—¦ Hermálaráðherrann og menntamálaráðherraníi segfa af sér. Varnarbandalao mllii Finn- Ms, Svfpjiðar oo Noregs? Tanner tilkynnir, að ráðstefna um það muni hefjast eftir nokkra dagal Iss, : ¦» —.— LONDON í morgun. FÚ. TANNER, finnski utanríkismálaráðherrann, flutti aðra ræðu í gærkvéldi og tilkynnti, að ráðstefna yrði hald- in milli Noregs, Svíþjóðar og Finnlands, og myndi ráðstefn- an byrja eftir nokkra daga. Markmiðið er að ræða varnar- bandalag milli þessara þriggja landa. Hann kvað Svíþjóð og Noreg iiafa sení Finnlandi mikla hjálp, peninga, gjafir ýmis konar og sjálfboðaliða, en það, sem Finn- land þurfti franlar öllu, var hernaðarle'g hjálp, og henni iJeituðu Noregur og Svíþjóð; Hann lýsti og yfir því, áð Vesturveldin hefðu aldrei reynt að leggja að Finnlandi áð fara síðra leið en Finnar sjálfir vildu. Hambro, forseti stórþingsins norska, hefir einnig tilkynnt, að hann vonaðist eftir að víðtæk- ari samvinnuáform Norður- landaþjóðanna . yrðu nú rædd. Harmaði hann einnig hina hörðu kosti, sem Finnar hefði orðið að sætta sig við. Danmðrk, Noregur og Sviþióft hafa ákveðlð að halda áfram hjálparsíarfsemfmu íil handa Flmuandi. * Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. Kaupmannahöfn í mor'gun. MIKILL ÓTTI er nú sagður í Helsingfors við það, að hin- ir hörðu friðarskilmálar, sem Finnar urðu að skrifa undir, kunni að hafa í för með sér uppreisn í finnska hern- um, sem er sagður vera mjög óánægður yfir því, að látið var undan kröfum Rússa og heldur kjósa, að berjast áfram. Það þykir þó mikilsvert fyrir einingu finnsku þjóðar- innar á þessari alvarlegu stundu, að Mannerheim marskálk- ur var fullkomlega samþykkur því, áð friður yrði saminn með þéim skilmáium, sem fáanlegir voru. En þegar fyrir fáeinum dÖgum var búið að kveðja nokkra háttsetta her- foringja af vígstöðvunum, af ótta'við það, að þeir myndu annars nota sér óánægju hermannanna yfir friðarskilmál- unum til þess að hefja borgarastyrjöld innanlands, með það fyrir augum að steypa hinni löglegu stjórn landsins og halda hinni vonlausu vörn gegn innrásarher Rússa áfram. Fullyrt er, að þessir herforingjar, sem eru fylgjandi hægri flokkunum, hafi orðið uppvísirvað samsæri í þessum tilgangi og að tveir af ráðherrunum hafi veri með þeim í ráðum. Það er hermálaráðherrann,Niukkanen, og mennta- málaráðherrann, Hannula. Þeir sögðu báðir af sér í gær. Byrjað er að flytja finnskuhermennina heim af vígstöðvun- um. Hin nýju landamæri eiga að ganga í gildi kl. 10 í fyrra- málið. Samningamenn Finna í Moskva, þar á meðal Ryti forsæt- isráðherra, komu í flugvél heim til Helsingfors í gær. HangÖ verður afhent Rússum innan 10 daga og rússnesku hersveitirnar á Petsamosvæðinu eiga að vera farnar þaðan fyrir 10. apríl. f oparinn Belpnm hreppir ofsaveður á leið til landsins SidpfH er lekf ®g sfanila skip- werjar ailtaf ¥iH dœlurnar. ¦¦ ¦ ¦-------------------—-?--------------------------i—' Samtal við skipstjórann í morgun. ---------------^-----------,— TOGARINN „Belgaum" er á leið til landsins frá Eng- landi. Þegar hann var um 200 sjómílur undan Vest- mannaeyjum, kom alhnikill leki að skipinu. AlþýðublaðiÖ hafði i morgun kl. 10Va tal af skipstjðranum á „Belgaum", Valdimar Guðmunds- syni, og spurði hann um ásig- komulag skipsiiis. Hann sagði: „Við höfum hreppt versta veð- ur upp til landsins, og allt I einu, pegar við vorum um 2G0 sjðmílur út af Vestmaiinaeyjum, Urðum við várir við að skipið var orðið lekt." — Hvar er lekinn? „Við teljum, að hann sé ofar- léga í framlestinni; að minnsta kostl éykst lekinn mikiÖ, pégar síclpið erfiðar og heggur fram, en þegar s'tilltara er, er lekinn miklu minni." ----Er lekinn mikill? „Við höfum rétt undan, og er alltBf steðið við dælumar. Nú mmm vll <kerank sv» nálnpt landi — við erum nú við Port- land — að sjðr er stilltari og allt gengur að óskum. Togaririn Arinbjöm hersir fylg- ist með okkur, og er hann ekki nema 50—100 metra frá okkur á hlið. Pað er því allt alveg hættu- laust." — Þið hafið ekld orðið fyrir neinu sérstöku áfalli? „Nei, en við teljum, að bolti hafi bilað, því að veður var svo vont." -— Farið þið inn til Vestmanna- eyja? „Ég hefi enn ekkert ákveðið um það. Ef til vili höldum við áfram tíl Reykjavfkur beina leið, ef fært verður vegna veðurs." Eins og fram kemur í ummæl- um skipstjðrans, eru skipverjaí eða skipið ekki í neinni hættu, Og bað hann, að það væri vel frson taMð. Finnska þjóðin fékk ekki að vita um hina hörðu friðarskil- mála fyrr en Tanner utanrík-< ismálaráðherra skýrði frá þeim í ávarpi til hennar í finnska út- varpinu í gær. Erlendir frétta- ritarar í Helsingfors ,segja að víða hafi fóíkið grátið, þegar það heyrði, hvernig komið var. Finnski fáninn var alls staðar í Helsingfors dreginn í hálfa stöng, og blöðin flutu hinar döpru fréttir með svartri sorg- arrönd. ívarp TaBoers. í ávarpi sínu sagði Tanner, að Finnar hefðu orðið að ganga að hörðum kostum, en þar næst gerði hann grein fyrir því, hvers vegna Finnar hefðu neyðst til að verða við kröfum Rússa. Hann kvað vörn Finna hafa gengið svo vel, að undravert væri og framar öllum vonum. En Finnar hefðu átt við ofurefli liðs að etja frá upphafi, og upp- gjöfin væíi ekki Finnlands sök, því að Finnar hefðu orðið að berjast einir síns liðs. Sjálfboða- liðar hefðu að vísu komið til Finnlands, en það hefðu aldrei fengizt nægilega margir s'jálf- boðaliðar til þess að halda afram vörninm. Finnland hefði h^ð eftir annað beðið um aðstoð, en nágrannaþjóðir Finna hikað. Bretland cg Frakkland hefðu boðizt tíl þess að senda Finnum hermenn, en það hefði orðið að svara þeirri spurningu, hvernig - -lifc..-á'..4.' sBa. Kunsinen tek- inn af lifi? ILONDON í morgun. FÚ. EINNI fregn í gær- kveldi var sagt, að Kuusinen, forseti lepp- l stjórnarinnar, sem Bússar settu á stofn í Terijoki, ;| hafi verið tekinn af lífi fyrir að gefa Stalin vill andi upplýsingar um yfir vofandi stjórnarbyltingu í i Finnlandl • , I Kort af Norður- og Mið-Finnlandi. Lengst til hægri sést jám- bfautin til Muranansk. Frá Kantalahti, sem er við Murmansk- brautina, hér um bil beint á móti Kuolajárvi og Salla, á hin nýja járnbraut íil Norður-Svíþjóðar að liggja. Nú er járnbraut þar aðeins á svæðinu frá Kemijarvi til Torneá. Milli Kemijarvi og Kuolajarvi er aðeins þjóðvegur. Russar fá járnbraot pvert yfir Flnnlandlii Sipjéðar! Eitt atriði friðárskílmálanna,.sem Svíar fengu ekkert að vita nin fyrr en í gær« Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. KHÖFN í morgun. VIÐ birtingu friðarsamningsins milli Finna og Eússa í heild kemur það í Ijós, sem aðeins ÖgreiniÍegár fréttír fengust af í fyrstu, að eitt atriði þeirra er það, að Rússár skuli fá tollfrjálsa flutninga þvert yfir Finnlana, þar sem það er mjóst, til Svíþjóðar, og Rússar og Finnar í því skyni byggja sameiginlega járnbraut þegar á þessu ári frá Mur- manskbrautinni við Kantalahti yfir Salla vestur að Kemi- jarvi, en þaðan er nú beint járnbrautarsamband við Kemi og Torneá Við Helsingjabotn og áfram til Norður-Svíþjóðár.' " Þetta atriði friðarsáttmálans vekur mikinn óhug I Svi- þjóð og annars staðar á Norðurlöndum, þar eð sýnilegt þykir, að slík járnbraut myndi verða notuð til herflutn- inga, ef Rússar gerðu arás á Svíþjóð. w. Gunther, . utanríkismálaráð- herra Svía, sagði í ræðu, sem hann flutti í sænska útvarpið i gær um friðarsamningana milli Finna og Bússa, að þetta atriði ' ? . ' 'Frb."a'"4;'sÍ»UL.'''' framvarp nm iaeiaippliíi starfsmanna lom fram pmoeira i I oasr. rumvarpio muu. vaiuu vonnri Qðldu mðr puni oplnberum sí urf smðnnum LOKS er komið fram á aiþingi frumvarp um launaupp- bætur handa opinberum starfsmönnum. Fjárhags- nefnd efri deildar flytur frv. fyrir fjármálaráðherra. Er ó- hætt að fullyrða að frumvarpið mun vaida vonbrigðum hjá' öiium opinberum starfsmönnum, sem höfðu vonað að iipp- bæturnar yrðu meiri en frumyarpið gerir ráð fyrir- Frumvarpið ákveður að i frá 1- jan. og „vegna þess að kaupuppbótin skuli greidd | uppbótin munar nú að minhsta kosti tiltöíulega litlu á mánuði' fyrir hvern . laun- þega, en útreikningur. og á- kvörðuh uppbótarinnar hef ir mikið umstang'.í för .með,.sér, þykir .meg? yið'það .una,.' að uppbótin sé reiknuð út og greidd efíi'r á fyrir-'hyern árs-.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.