Alþýðublaðið - 14.03.1940, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 14.03.1940, Blaðsíða 3
alþyðublaðið fíMMTUDAOD* 14 MASZ lMh Reikniagsskll M|óíkur» samsðlnnnar ðrið 1930. -•-- •».—.. 244 þúsund kr. uppbætur tii framleiðenda við reikningsskil — ■» ... Sðlu^ og dreffiiBffarkosfnaðrar innan við 1 eyri á Itr. A MJÓLKURSÖLUNEFNDARFUNDI, er haldinn var í gærmorgun, voru lagðir fram reikningar Mjólkur- samsölunnar, Mjólkurstöðvarinnar og Verðjöfnunarsjóðs fyrir s.I. ár. Er þetta 5. reikningsár Samsölunnar. Á árinu 1939 barst til mjólkurbua verðjöfnunarsvæðis- ins meiri mjólk en nokkru sinni áður, eða 15 MMILLJ. ALÞYÐUBLAÐIÐ EITSTJÓRl: F. R. VALiDEMABSSON. s t fjarv«ru huu: 6TEFÁN PÉTURSSON. i ***** * AFGREIÐSLA: j ALÞÝÐUHÚSIND í GnnKansur tri Hverflífötu). SÍMAR: <<300: Aígreíðsla, æuglistof^. 4903: Ritstjórn (innl. fréttir). 4902: Ritstjóri. 4803: V. S. Vilhjálma (heim»). 4308: AlþýSuprentsmiðjan. 4906: Afgreiðsla. 5021 Stefán Pétureson (heim»). ALÞÝÐUPRENTSM3ÐJAN é ------------------- ■ Bpppf Finna. EFTÍR þriggja og hálfs mán- aðar vörn, sem varia á sér rokkurt fordæmi að hetjuskap í allri veraldarsögunni, hefir Fihh- land nú örðið að gefast upp. En annað orð er ekki hægt að hafa um þann frið, sem saminn hefir vérið, þótt Finnland að vísu slyppi við að skrifa undir þá k''öfu Rússa frá því í haust, sem fyrst hefði svift það ö!lu raun- verulegu sjálfstæði: kröfuna um pað, að gera varnarsáítmala við Rússland og verða þar með verndarríki þesS', líkt ög litlu Eystrasaltslöndin. , Pó að viíað væri, að friðarum- leitanir væru hafnar, kernur f.étiin um þessi endalok hins frækilega yarnarstríðs finnsku þjóðarinnar mönnum nokkuð á ó\Tart. Því að Finnar voru ó- sigraðir á vígvellinum, og það var ekki annað. sjáanlegt, en að þeir gæíu varizt ofureflinu um rpkkúfn tíma enn* jafnvel þótt I eir herðu orðið að beriast einir gegn því, ef við Rússa eina hefði \ erið að eiga eins og áður. En það leynir sér ekki, að önnur öfl hafa á siðusíu stundu lagt lóð sitt i vogarskálina og ! ert álla frekari vörn af hálfu Finna yonlausa. Og hvaðan þau I omu má vel sjá á þvi, hvar ósigri Finnlands er nú, annars staðar en i Moskva, fagnað sem ejgin sigri. Það er í Berlín. Það- an kom sú hótun, sem hindraði þáð, að Finnland gæti fengið hjálp, eða hefði nokkra von um þáð, að geta varizt til lengdar. Enda er það vitað, að þegar í baust var það ráðið, að Finn- Iandi skyldi fórnað á áltari vin- átiúnnar milli Hitlers og Stalins. Hinn svo kallaði rauði her Rúss- lands reyndist bara ekki fær um það, að brjóta viðnám hinnar frelsiselskandi smáþjóðar á bak aftur af eigin rammleik, þrátt fýrir allt raupið um hann á und- anfðmum árum. Hótanir Þýzka- lpnds, að minnsta kosti í þvi skyni að einangra Finnland og útiloka það frá allri hjálp, urðu að koma til, til þess að vinna bug á vörn hennar. Það má að ví:su segja, að við öðru hafi ekki verið að búast, en að Þýzkaland leggði lóð sitt á þann hátt í vogarskálina, eftir að augljóst var orðið, að England óg Frakkland, sem það á i ófriiði við upp á lif og dauða, voru þess albúin, að koma Finnum til hjálp- ár rneð því að senda her yfir Norðurlönd. Því að með því hefðu ekki aðeins hendur Rúss- lanrís verið bundnar um ófyrir- sjáanlegan tímfa í stríðinu á Fiínn- jjndi og bandaiagið við það gert Þýzkalandi lítils eða einskis virði. Með brezkan og franskan her á Nörðurlöndum yfir höfði sér átti Þýzkatand það líka á hættu, að verða umkringt að norðan og aust«n og svift BÖflutningi & jámi frá Svíþjóð, feráefoai, s©m þafe gstor gieí wt* íð án í stríði. Enginn efast heldur um það lengur, eftir endurteknar yfirlýs- ingar sænsku stjómarinnar und- anfarnar vikur, að Þýzkaland hefir af þessum ástæðum hótað Svíþjóð stríði, ef brezkum og frönskum hjálparher vaeri leyft að fara yfir land hennar til Finn- lands. Og það er sízt að undra, þótt Svíþjóð hafi undir slíkum kringumstæðum neitað að leyfa Bretum og Frökkum yfirförina. Þvi að engin sænsk stjóm gat, eins og Giinther, utanríkismála- ráðhena Svía, sagði í ræðu sinni í gær, veitt leyfi sitt til þess, að Norðurlönd yrðu á þann hátt gerð að vígvelli í styrjöid, sem háð er um allt annað en frelsi Finnlands, vitandi það, að úr hinni fyrirhuguðu hjálp við Finna myndi þá um ófyrirsjáanlegan tíma ekkert verða. En hvernig sem menn kunna @ð líta á afstöðu Svíþjóðar, þá getur einginn geng- ið þess dulinn, að það var hótun Þýzkalands, sem réði Peirri af- stöðu og þar með úrslitum um örlög Finna. Með henni voru þeir einangraðir og sviftir síðustu voninni um að geta varizt ofur- eflinu til lengdar. Fyrir þessa hjálp Hitlers hefir Stalin tekizt að knýja Finna til uppgjafar. En það er engu að síður með litlum sóma, ,sðm hanö^fer út úr þessu fyrsta atrföi T'rtfba hersins. Af ódreng- skap, sem á sér fá fordærni, var til þess stofnað. Hinn margróm- aði milliónaher átti að sýna listir sihar á smáþjóðinni, í trausti þess, að enginn gæti komið henni til hjálpar. En allí kom fyrir ekki. Það reyndist lítið vera á bak við allt raupið um hinn sig- ursæla her, þegar á hólminn kom. Hitler varð að skerast í leikinn. Og nú hefir honum með hótun sinni tekizt það á fáeinum dögum, sem rauði herinn gat ekki með öllum vítisvélum sínum á þrerr.ur og hálfum mánuði: að brjóta hina hetjulegu og hug- prúðu vörn finnsku þjóðarinnar á bak aftur. Þar með hefir Stalin að vísu haft flestar kröfur sín- ar frá því í haust fram, þótt með allt öðrum hætti sé, en hann hugsaði. En sjálfur stendur hann eftir hnepptur í gapastokk sög- unnar, og engum Einari né Brynj- ólfi mun nokkurn tíma takast að Ieysa hann þaðan eða þvo af honum þá smán, sem hann hefir haft af svo ódnengilegri árás og svo aumri frammistöðu. Finnska þjóðin hefir aftur á móti að visu orðið að beygja sig í bili fyrir ofureflinu. En hin göf- uga fórnarlund hennar, frelsis- ást og hetjuskapur, mun verða uppi meðan heimurinn er byggð- ur. Engin þjóð hefir sannað betur siðferðislegan rétt sinn til þess að vera frjáls og sjálfri sér ráð- andi. Siik þjóð verður aldrei undirokuð til lengdar. Hún hefir oft áður orðið að þola kúgun, og þó jafnan rétt við aftur, eins og Tanner minnti hana á i gær, um leið og hann skýrði henni frá þeim afarkostum, sem hún hefir nú verið neydd til að ganga að. Og hver einasti ærlegur drengur mun taka undir þá von Tanners, að hún muni einnig rétta við eftir þetta síðasta áfall, og það fyrr en siðar. Skíoa og skaufiafélag Hafnarfjarðar heldur skemmti- fund á Hótel Bjöminn fyrir fé- laga og gesti annað kvöld kl. 9. Sýnd verÖur íþróttakvikmynd í. S. t. Sigurður Nordal prófessor flytur V. erindið í erindaflokki sínum: Líf og dauði, í útvarpið í kvöid. Nefnir hann þetta erindi 713 495% KG. Er þetta langmesta mjólkur- aukning á einu ári, frá því búin tóku til starfa. Þrátt fyrir það hefir tekizt að greiða framleið- endum hér vestan heiðar (ann- ars staðar er ókunnugt enn) 26,114 aura fyrir hvem innlagð- an mjólkurlítra. Hefir þá verið dreginn frá allur kostnaður í stöðinni svo og vinnslukostnað- ur, en miðað við 1. og 2. fl. mjólk með tilskildu fitumagni. Það er því ekki rétt, sem stóð í grein Alexanders Guðmunds- sonar á þriðjudag, að framleið- endum væru greiddir 20 aurar fyrir lítra og hefir aldrei verið síð'an Samsalan tók til starfa, heldur iá þeir rúrna 26 eins og að ofan greinir og auk þess koma 4 aurar til viðbótar á hvern lítra til þeirra framleið- enda, er á bæjarlandi Reykja- víkur og' Hafnarfjarðar búa. Er þetta ívið hærra verð en árið áður — „og hæsta meðalverð, sem mjólkur- og mjólkurafurða- verzlunin hér, út af fyrir sig, hefir getað skilað íjændum í síð- astliðin 8 ár, eða síðan 1931“, að því er framkv.st. Mjólkur- sams. sagði á fundinum. Til lýrrar ntjélkur- stððvar 107 pús. Mjólkurverðið til framleið- enda hefði þó getað verið hærra 1938 og 1939, því 222 þús. krón- um af tekjum verðjöfnunar- sjóðs hefir verið ráðstafað á annan hátt. 107 þús. kr. hafa verið lagðar 1 Byggingarsjóð nýrrar Mjólkurstöðvar. en 115 þús. kr. éru óráðstafaðar og yfir færast til næsta árs (1940). Varð nokkur ágreiningur um þetta í Mjólkursölunefnd. Vildi minni- hluti nefndarinnar greiða hærra verð til framleiðenda. Greiddi fulltrúi Alþýðuflokksins í nefndinni, Guðm. R. Oddsson, atkvæði með því. Hefir Guð- mundur tjáð blaðinu, að hann teldi að eins og nú væri ástatt hjá framleiðendum, sérstaklega hér vestan heiðar, væri það lítt forsvaranlegt að greiða ekki hið fyllsta verð, sem hægt væri, fyr- ir mjólkina. Að vísu væri það bráðnauðsynlegt að huga að byggingu nýrrar mjólkurstöðv- ar, þar sem sú, sem fyrir er, væri mjög úr sér gengin og ann- aði varla verkefni sínu, enda hefði það verið tillaga sín í riefndinni, að byrjað hefði verið á því fyrr. en hitt væri mjög vafasamt, hvort rétt væri að leggja mikið fé til hliðar eins og nú standa sakir. Nefndin samþykkti að greiða IV2 eyri í uppbót á alla inn- vegna mjólk auk hinna lögá- kveðnu uppbóta á haustmjólk og meðalmjólk til bæjarlands- manna. Nema þessar uppbætur sam- tals 244 þús... kr. Vörusalan. Vörusala Samsölunnar í krón- um hefir numið sem hér segir: Árið 1935 kr. 2 738 146,82 — 1936 — 3 005 761,22 — 1937 — 3190 086,20 — 1938 — 3 814 173,67 — 1939 — 4 324 767,39 Liggur aukningin frá árinu ’38—’39 aðallega í sölu mjólkur og mjólkur-afurða. 1939 seldi Samsalan: 5.638.010,5 ltr. af mjólk 231.030,8 ltr. af rjóma 248.093.5 kg. skyri 188.265 kg. smjöri. Mjólkursamsalan jókst frá árinu áður um að meðaltali 768 It.r á.dag. Sðli- 08 dreifinoar- kostnaður. Varla stingur nokkur maður svo niður penna í Morgunbl. og Vísi til að skrifa um mjólk- ina og mjólkurmálið, að hann ekki fárist yfir hinum mikla milliliðakostnaði er sé við með- höndlun mjólkurinnar og er aldrei annað að heyra, en þessi mikli „milliliðagróði,“ elns og Morgunblaðið orðaði það nýlega, sé eina meinið við framkvæmd og feril mjólkurlaganna. Ár- lega afsanna reikningar Samsöl- unnar þessar kenningar, sem sannarlega eru bornar fram gegn betri vitund, en aldrei þó EIR Sigurjón Á. ÓIafs« son, Jóhann Þ. Jósefs- son og Erlendur Þorsteins- son flytja á Alþingi frum- varp til laga um breyting á lögum um skatt- og útsvars- greiðslu af stríðsáhættu- þóknun sjómanna. Breytingin, sem gert er ráð fyrir að verði á lögum er á 2. grein og skal hún orðast þann- ig: „Áhættuþóknanir þær, sem um ræðir í 1. gr., skulu vera undanþegnar tekjuskatti og útsvari. þannig, að við ákvörð- un skatts og útsvars hjá hverj- um einstökum gjaldanda, sem hlut á að máli, skal draga um- rædda áhættuþóknun frá skatt- skyldum eða útsvarsskyldum tekjum hans, áður en tekju- skattur og útsvar er reiknað. Hið sama gildir um ákvörðun lífeyrissjóðsgjalds samkvæmt lögum um alþýðutryggingar.“ í greinargerð er skýrt nánar eins og að þessu sinni, þar sem sölu- og dreifingarkostnaSur allur nær ekki einum eyri á líter, 0,96 aura, en allur kostn- aður við meðhöndlun mjólkur- inhar frá því hún kemur í stöð- ina 3.27 aurar. Verður ekki annað sagt, en að hér sé um góðan árangur að ræða hvað snertir sölu og dreif- ingarkostnað mjólkurinnar ■— og er óhætt að fullyrða það, að þeir, sem að skipulagi mjólkur- málanna stóðu gátu varla gert sér vonir um svona góðan ár- angur. Hitt er svo annað mál, og það munu flestir vera sam- mála um, að framleiðendur eru sízt ofhaldnir af 26 og 30 aura verðí fyrir mjólkina og það eins og nú er háttað um framleiðslu- kostnað allan. En það er hærra verð en þeir hafa nokkru sinni áður fengið gegnum sölusamtök sín, og mikið hærra ten þeir hefðu fengið með skipulags- lausri söíu á mjólkinni. Þessu ætti enginn framleiðandi lengur að neita. Reikningar samsölunnar að þessu sinni sanna það betur en nokkru sinni fyrr, að sé um að ræða galla á skipulagi mjólk- urmálanna, þá felast þeir ekki í ofháum milliliðakostnaði. — Þeirra er þá annarsstaðar að leita. Mörgum gengur illa að átta sig á því, hvernig það megi vera, að Samsalan taki aðeins rúma 3 aura í allan kostnað, þar sem hún haldi eftir 13—14 aurum af hverjum lítra (40-4- 26). En því er þannig varið, að Samsalan greiðir 4 aura af hverjum lítra í verðjöfnunar- sjóð, sem fer til að bæta upp vinnslumjölk — og hinum 6 aurunum skilar hún sem tekju* afgang og rennur það einnig í verðjöfnunarsjóð. frá þýðingu þessara breytinga og- segir þar: „Á síðasta þingi voru sam- þykkt lög um að undanþiggja frá skatt- og útsvarsgreiðslu helming af stríðsáhættuþóknun sjómanna. Undir þinglokin bárust þinginu áskoranir frá á sjöunda hundrað sjómanna á 34 skipum, sem voru í siglingum til annarra landa. í áskoruninni er komizt svo að orði: ,,að sýna sjómanna- stéttinni þá viðurkenningu og það réttlæti, að undanþiggja öllu frá skatti til ríkis og bæja stríðsáhættuþóknun, slysa- og dánarbætur til sjómanna og a'ö- standenda þeirra.“ Áskorun þessi er því réttmæt- ari, þar sem vitanlegt er, að sjó- menn á Norðurlöndum hafa fengið stríðsáhættuþóknunina skattfrjálsa; svo er það í Dan- mörku, og eftir öllum líkum hafa norskir sjómenn fengið stríðsáhættuþóknunina einnig skattfrjálsa. í báðum þessum löndum er stríðsáhættuþóknun- in að mun hærri en hjá okkur og þar af leiðandi veitt meiri hlunnindi en íslenzkum sjó- mönnum. Öll rök mæla með því, að íslenzkir sjómenn njóti sama réttar og hlunninda og stéttar- bræður þeirra á Norðurlöndum, Af þeim ástæðum er frv. þetta flutt og fyrir einróma áskoranir sjómannastéttarinnar.“ Frumvarpið er flutt í efri deild og er það nú til athugunar :í nefnd. Eins og greinargerðin ber með sér er hér um að ræða fullkom- ið réttlætismál sjómönnum til handa. Skákfréttir: Skákþing islands 20. tiessa mánaðar. Verðiaunaafhenðino ð Skák= plngi Reykjavikur og í Tafifé- iagi alhýðn. KVEÐH) er að aðalfundur Skáksambands íslands verði lialdinn hér í Reykjavik um páskaleytið og hefst hann 20. þ. m. Jafnframt verður háð skákþing og munu keppendur mæta að öllu forfallalausu víða af landinu. í fyrrakvöld voru afhent verðlaun á skákþingi Reykja- víkur, sem nýlega er afstaðið. Fyrstu verðlaun í meistara- flokki hlaut Ásmundur Ásgeirs- son, þau verðlaun gaf Haraldur Árnason. 2. verðlaun hlaut Egg- ert Gilfer. Þau gaf „Penninn“. Þriðju verðlaun hlaut Guðm. S. Guðmundsson, og gaf Alþýðu- blaðið þau. Fjórðu verðlaun hlaut Sæmundur Ólafsson, og gaf Morgunblaðið þau. Fyrstu verðlaun í 1. flokki hlaut Sigurður Gissurarson, frá Vinnufatagerð íslands, 2. verð- laun Magnús Jönasson, frá Ed- inborg. 3. verðlaun hiaut Óli Valdimarsson, frá Eymundsen. 1. verðlaun í .2. fl. A hlaut Friðbjörn Benónýsson, frá Leð- uriðjunni. 2. og 3. verðlatm hlutu Ólafur Einarsson og Ás- kell Kjerúlf frá Agli Benedikti- syni. 1. verðlaun í 2. fl. B hlaut Marís Guðmundsson, frá Árn* B. Björnssyni, 2. verðlaun hlaut Sigurður Jóhannesson, frá Ingi- mar Brynjólfssyni og 3. verð- laun hlaut Haraldur Bjarnason frá sama. Fyrstu verðlaun í 3. fl. frá Ingimar Brynjólfssyni hlaut Eyjólfur Guðbrandsson. Birna Norðdahl, eina stúlkan í skák- keppninni, fékk verðlaun fyrirr þátttöku sína. Tiflfélai ilifii. Skákkeppni er nýlokið í Tafl- félagi alþýðu. I fyrsta flokki urðu úrslit þessi: Einar Einarsson vann 314 skák af 5 og Þorvaldur Jó- hannesson vann 3 skákir af 5. I 2. flokki vann Sigurbjörn Ein- arsson 7V2 skák af 9 og Gunnar Kristmannsson 71/2 af 9. Tefldu þeir um 1. og 2. verðlaun, og varð Sveinbjörn hlutskarpari. Sæmundur Kristjánsson og Jón Thorlacius unnu báðir 6 skákir af 9. Tefldu þeir aftur um 3. sætið, og varð Sæmundur hltrt- skarpari. Verðlaunum verður úthluta'ð kl. 2 á sunnudag, og hafa gefið þau: Ragnar Jónsson fram- kvæmdastjóri, Kaupfélagið og Menningar- og fræðslusamband alþýðu. Um sama leyti verður haldinn Frh. á 4. sftw. s»na «r «itt þmrra B&tiwyadi vomxai « basst »ð HÉa, Verðnr áhættufióknun sjómanna skattf rjáls? —-—, —-»- Signrlén Á. Ólafsson og fleirl flytja frnmvarpum pað á alpingi

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.