Alþýðublaðið - 19.03.1940, Blaðsíða 4
ÞRIÐJUDAGUR 19. MARZ 1940.
■ GAMLA BIO ■
Tvfbnrasystnrnar
Tilkomumikil og fögur
ensk kvikmynd. Aðalhlut-
verkin tvö, tvíburasyst-
urnar. leikur einhver
mesta leikkona heimsins,
Elisabeth Bergner.
F.U.J.
Skrifstofa félagsins opiní kvöld
kl. 7,30—8,30.
Peir félagar, sem hafa inntöku-
beiðnir frá nýjum félögum, eru
beðnir að leggja pær inn á skrif-
stofuna.
Skíðafélag Reykjavikur
heldur kaffisamsæti að Hótel Borg priðjudaginn 19.
mars kl. 8V2 e. h.
Afhenf verðlaun frá Thulenjótinu.
Sýnd kvikmynd frá Thulemótinu 1939
D ANS
Aðgöngumiðar fyrir félagsmenn og gesti þeirra verða
seldir hjá hr. kaupm. L. H. Miiller í dag til kl. 6.
STJÓRNIN.
Viðskiftaskráín 1940
er komin út. Hún veitir öllum, er við viðskifti
fást, greiðust svör
Fæst í bókaverslunum. Kostar kr. 8,00 í bandj
Skíðafólk!
Tryggið yður gegn misheppnuðu skíða-
fríi, Það gjðrið pér með pví að nota
CBEHIA-skiðaábnrð
og
GHEMIMltra-sMm
CHEMIA-skíðaáburður:
í dósum
No. 1, fyrir rýjan snjó.
No. 2, fyrir breytilegt færi.
No. 3, klísturvax.
í túbum i
l
Klístur, fyrir blautan snjó.
Skaraklístur, fyrir harðfenni.
Skíðasápa, losar skíðaáburð
og alls konar óhreinindi.
Leiðbeiningar i ðllum umbúðum.
CHEMIA-Ultra-sóIarolia
verndar húðina gegn hinum hættulegu
brunageislum háfjallasólarinnar, og
gerir húðina eðiilega brúna og fallega,
CHEMIA H.F.
Sími 1977.
Kirkjustræti 8 B, Reykjavík.
Akureyri: ísafirði:
Umboðsin. Valgarður Steiánss. Umboðsm. Gunnar Andrew.
FRiÐARFÉLAGIÐ
Frh .af 1 .síðu.
Félag róttækra stúdenía og U. M.
F. Fiateyjar), Aðalstörf féiagsins
voru ýmis konar fyrirgreiðslur
vegna erlendra flóttamanna.
Safnað var samskotum lianda
mjög nauðstöddum erlendum
hjónum. — FélagiÖ hefir
látið rikisútvarpinu í té fréttayf-
irlit, er pað hefir fengið háifs-
mánaðarlega frá skrifstofu aðal-
félagsins í Stokkhólmi. Allir fé-
lagsmenn hafa fengið tímaritið
„Mellanfolkligt samarbete“. —
Stjórnin skoraði á félagsmenn að
sty.ðja Finnlandssöfnunina.
Að lok'inni skýrslu sinni leitaði
formaður atkvæða um brottvikn-
ingu Einars Olgeirssonar, og var
hún sampykkt með samhljóða at-
kvæðum.
Stjórn var kosin: Guðiaugur
Rósinkranz formaður, og með-
stjórnendur Aðalbjörg Sigurðar-
dóttir, Friðrik Á. Brekkan og
Matthías Þórðarson, ö!l endur-
kosin, og Daníel Ágústínusson,
í síað Aðalsteins Sigmundssonar,
er baðst undan endurkosningu.
-
BORGA R iTJÓRI Á MÓTI KÆKK-
UN SLVSABÓTA, ELLILAUNA
OG ÖRORKUBÓTA
Frh. af 3. síöu.
er lægstur. Skeytum hans er
beint að hinum allra fátækustu:
gamla fólkinu og öryrkjunum,
og hann vill ekki á neinn hátt
að bætur þeirra verkamanna og
sjómanna, sem verða fyrir slys-
um, hækki eins og fullkomin
sanngirni er vegna vaxandi
dýrtíðar.
Yfirlýsing.
í tilefni af grein eftir T. Þ. í
Þjóðviljanum föstudaginn 15.
marz 's. 1. viljum við taka fram
eftirfarandi atriði.
1. Það er algjört ranghermi, að
Ólafur Hansson meTmtaskóla-
kennari hafi verið sendur til að
flytja erindi sitt um Finniand í
kennanaskólanum, heldur var
hann til þess fenginn af stjóm
skólafélagsins samkvæmt beiðni
og eindregnum áskorunum
fjölmargra nemenda skólans.
2. I nefndri grein er það gefið
í skyn, að erindmu hafi verið fá-
lega tekið af áheyrendum, en það
er tvímælalaust mjög fjarri sanni.
3. Einnig mótmælum við því
fastlega, að skoðanir þær og af-
staða til Finnlandsmálanna, sem
fram kom í fyrr nefndri grein,
feé á nokkum hátt túlkun á skoð-
Unum megin þorra nemenda
kennaraskólans.
I stjóm Skólafélags Kennara-
skólans:
Björgvin Sveinbjörn Sighvaísson
(formaður).
Vigfús ölafsson
(gjaldkeri).
STÚDENTAFUNDURINN.
Frh. af 1. síðu.
Ragnar ólafsson lögfr. hafði
framsögu um aukið menningar-
samband íslands og Ameríku og
nauðsyn á því, að íslendiingar
öðluðust betri skil á andlegri og
verklegri menningu þeirra en ver-
ið hefir. Sagði hann, að á s. 1.
ári hefði verið stofnað hér félag,
sem héti fslenzk-ameríska félagið,
til að vinna að menningarsam-
bandi íslands 0g Bandaríkjanna
s. s. með því að koma greinum
um íslenzk efni í blöð vestra,
koma þar út þýðingum á ísl. bók-
um og koma á kandidataskiptum
milli landanna 0. s. frv.
Nokkrar umræður urðu á eftir,
einkum út af pólitiskri afstöðu
íslands til Bandaríkjanna, og
tóku þeir til máls, Gísli Sveinsson
alþm., Sigfús frá Höfnum, Skúli
Þórðarson magister og Lúðvíg
Guðmundsson, og auk þess töl-
uðu frainsögumennimir aftur. G.
S. kvað ísland nú eiga skammt
í land með að verða algerlega
sjálfstætt ríki, og væri eigi rétt
að gerast sjálfrátt háðir öðru ríki
um leið og landið losnaði undan
yfirráðum annars, enda hefði
verndin reynzt misjafnlega á
þessum síðustu og verstu tímum.
Skúli Þórðarson hélt því fram,
að ef Bandaríkin létu Monro-
yfirlýsinguna ná til íslands, þá
kæmist landið undir áhrifasvæði
þeirra. Sagði hann, að ekkert
stórveidi, Bandaríkin ekki heldur,
myndi vernda ísland vegna
menningar þess eða annara slíkra
hugsjóna, heldur aðeins, ef þau
sæu sér einhvern hagnað að því.
Sigfús frá Höfnum kvað nokkuð
annað viðhorf ríkja gagnvart smá
jrikjulnuim í Ameríku en í Evr'ópu,
og staðhæfði hann, að það væri
sjálfst«eði landsins hættulaust
með öllu og æskilegt að Monro-
yfirlýsingin næði til íslands.
Næsti fundur verður um mán-
aðamóiin, og verða þá málshefj-
endur Stefán Jóh. Stefánsson og
Sigurður Einarsson dósent.
f DAS
Næturlæknir er Bergsveinn Cl-
afsson, Hringbraut 183, sími 4985.
Næturvörður er í Reykjavíkur-
0g Iðunnarapóteki.
OTVARPIÐ:
20.20 Erindi: Hlunnindi jarða og
og þáttur þeirra í framtíð-
inni (Ámi Friðriksson fiski-
fræðingur).
20,45 Tónleikar Tónlistarskólans:
Tríó í H-dúr, Op. 8, eftir
Brahms.
27.20 Erindi: Urn tónlist (Emil
Thoroddsen). Hljómplötur:
Kaffar úr 7. symfóníu Beet-
hovens.
„Við tvö og blómið“
nýtt lag eftir Sigfús Hall-
dórsson verður leikið á Hótel
ísland í kvöld, en Sigfús syng-
ur það og Bára Sigurjónsdóttir
dansar nýjan dans, er hún hefir
samið við lagið, Áður hafa kom-
ið út tvö lög eftir Sigfús Hall-
dórsson, „Dagný“ og ,.Við eig-
um samleið", sem bæði hafa
hlotið miklar vinsældir.
Frú Ragiiheiður Jónsdóttir,
ekkja séra Þórarins Þórarins-
sonar frá Valþjófsstað, andaðist
í Landsspítalanum á pálmasunnu-
dag.
Leiðrétting.
f grein Björns Blöndals hér í
blaðinu í gær varð meinleg prent
viTfa. Stóð þar, að leiðin til Aust-
fjarða styttist um 10 km, en átti
að vera 100 km.
Málfundaflokkur
Alþýðuflokksfélagsins í kvöld
á venjulegum stað.
Skíða- og skautafélag Hafnar-
fjarðar
biður þá meðlimi sína, sem
ætla að dvelja á vegum félags-
ins í skíðaskála um páskana, að
tilkynna þátttöku sína í verzlun
Þorvaldar Bjarnasonar. Þar fást
einnig uþplýsingar um ferðir
félagsins um páskana og bæna-
dagana.
Skrífstofa
Bókaútgáfu Menningarsjóðs,
Austurstræti 9. Sími 4809.
Opin daglega kl. 10—7.
KVENFÉLAG ALÞÝÐU-
FLOKKSINS
Frh. af 1. siðu.
og píanóleik. En aðalumræðuefni
efni fundarins voru mjólkurmálin.
Hafði Alexander Guðmundsson
fulltrúi framsögu í því máli. Að
lokum samþykkti fundurinn eftir-
farandi ti'llögur:
Með tilliti til hver þjóðarnauð-
syn er, • sérstaklega á erfiðum og
dýrum tímum, að landsmenn
noti sem mest innlendar fæðu-
tegundir, leggur fundurinm á-
herzlu á, að þingmenu Alþýðu-
flokksins beiti sér fyrir eftirfar-
andi, í sambandi við sölu mjólk-
ur 0g mjólkurafurða í Reykjavík:
I. Að athugiaðir verði möguleik-
ar á sölu fleiri tegunda mjólkur,
í þeim tilgangi sérstaklega að
auka sem mest neyzlu heimilanna
á öllum mjólkurmat.
II. Að athuga, hvort ekki beri
að lækka útsöluyerð á skyri frá
því sem er, í þyí trausti að
neyzla þess aukist, Og jafnframt
sé verði þess svo í höf stillt á
hverjum tíma að tryggt sé, að
verðlagið haldi ekki niðri eðli-
legri og vaxandi neyzlu.
III. Að settir verði upp á veg-
um Mjólkursölunefndar að
minnsta kosti 2 veitingastaðir í
bænum ,þar sem sérstök áherzla
verði lögð á sölu mjólkur og
mjólkurafurða við venjulegu
búðarverði. Sé annar þessara
veitingasíaða við höfnina og hiinn
í mið- og verzlunarhverfi bæjar
ins .
IV. Að athugað verði, hverjir
möguleikar kunna að vera á þvi,
að selja kælda og sýrða mysu,
eða á annan hátt meðfarna, sem
svaladrykk á hótelum og öðrum
greiðasölustöðum í bænum.
FINNLAND.
Frh. af 1. síðu.
norðan Ladogavatn, og eiga víg-
girðingar þessar að nefnast Voro-
sjilovvíggirðingarnar, eftir Voro-
sjilov, yfirmanni rauða hersins
Liverpool og Blóm og ávextir.
Eigendaskifti hafa orðið að
tveimur einna fremstu verzlunum
borgarinnar: Liverpool og Blóm
og ávextir. Hefir Mjólkurfélag
Reykjavíkur selt þessar verzlanir
samnefndum hlutafélögum, en
Eyjólfur Jóhannsson er fram-
kvæmdastjóri þeirra. Báðar munu
þessar verzlanir verða reknar
með líku sniði og áður, en þær
eru kuranar að góðum vörum og
ágætri afgreiðslu.
NÝiA Blð
jÓhetranlegur
syndari
Frumlega fyndin skemmti-
mynd gerð eftir frægri
sögu enska skáldsins W.
SOMMERSET MAUG-
HAM, og gerist í einni af
hinum fögru Suðurhafs-
eyjum.
Aðalhlutverkið leikur
enski leiksnillingurinn
CHARLES LAUGTON
og kona hans
ELSA LANHESTER,
IÐJA, félag verksmiðjufólks:
KEMNTU
heldur félagið annað kvöld í Iðnó og hefst ki. 8,30 e.h.
Til skemmftmiar verður:
1. Upplestur (revy).
2. Dömukvartett félagsins syngur.
3. Leiksýning (leikflokkur Iðju).
4. DANS
Skorað á félaga að fjölmenna og taka með sér gesti.
Aðgm. á skrifstofu félagsins og í Iðnó frá kl. 5 á morgun.
Nefndin.
Sjómannafélag Reykjavikur:
Tilkynning.
Þeir meðlimir félagsins, sem stunda ætla landvinnu
í vetur, á kaupsamningasvæði Dagsbrúnar geta fengið
vinnúréttindakort á skrifstohf Sjómannafélagsins kl. 4-7
e.h. daglega, með því að vera skuldlausir fyrir árið
1939. Þeir sem ekkij hafa'; vinnuréttindakort eiga á
hættu að vera stöðvaðir við vinnu.
Stjórn Sjómaimafélsigs Reykjavíkur.
heldur Kvennadeildj. Slysavarnafélags íslands í
Reykjavík laugardaginn 6. apríl n.k. að Hótel Borg.
Askriftarlistarj fyrir félagskonur^ og' gesti þeirra, liggja
frammi i bókaverzlunum !Sigfúsar Eymundsen og ísa-
foldar, og eru félagskonur beðnar að tita nötn sín á
annanhvorn listann, sem fyrst.
Afmælisnefudin.
IÐJA, félag verksmiðjufólks:
ABALFUNDUR
félagsins verður'thaldinn fimmtudaginn (Skírdag)
21. marz 1940 kl. 3 e. h. í IÐNÓ.
FUNRMIEFNI:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Félagar sýni skírteini við innganginn. STJÓRNIN.
Fyrstu bækur
Menningarsjóðs og Þjóðvinafélagsins
verða prentaðar í aprílmánuði.
Umboðsmenn og aðrir, er safnað hafa áslcrifend-
um, eru beðnir að senda áskriftalistana hið alli-a
bráðasta og eigi síðar en um næstu mánaðamót.
Nú eru því síðustu forvöð að tryggja
sér þessar góðu og ódýru bækur.