Alþýðublaðið - 05.04.1940, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 05.04.1940, Blaðsíða 2
FÖSTUDAG 5. Ai’JÍL 194«. Meá því að fjöldi varð frá að hverfa síðast, endurtekur KARLAKÓR REYKJAVÍKUR í fríkirkjunni sunnudaginn 7. apríl kl. 8.15 e. h. Til aðstoðar: BRENGJAKÓR, samleikur á fiðlu og orgel. Einsöngvarar ög tríó. Aðgöngumiðar á kr. 1.00 hjá Eymundsen, Bókav. ísafold- arprentsmiðju, og Hljóðfærav. Sigríðar Helgadóttur. SÍÐASTA SINN! UM DAGINN OG VEGINN Jónas reiðist að ástæðulausu. Bankaráðið, Kveldúlfúr og Sambandið. Kolaverðið í Keykjavík, í Hafnarfirði og á Akranesi. Verðið á varahlutunum til bifreiðanna. Sítrón- urnar enn. Skortur á uppkveikju. ATHUGANIR HANNESAR Á HORNINU. HljénleikaF Margrét ar Eiriksdóttir. Tónlistarvinir' reykja- VIKUR fjölmerratu í Gamla Bíó á jiri'ðjudaginn, til pess að klýða á list Margrétar Eiríiks- ióttur. Á efnisskráuni voru full- Irúar fimm pjóða, frá íslandi allt tíl PóIIands og Austurrfkis, svo *ð yfirgrip stílbrigðanna virtist stórt. En Margréti tókst vel að apera greinarmun á hinum fljót- andi impressionisma Debussys og Idnini viðamiklu byggiugarlist Brahms, enda pótt stíll hius síð- arnefnda væri meira að hennar akapi; rnætti Iífea ætla, að pjóð- ornislegur skyldleiki ylli par Bofekru um. Hljómleikarnir höfust með són- ötu Op. 1 eftir Hallgrfm Helga- íson, sem í fyxsta sinn er leikin á konsert hér heiina. Heppnuð- »ðust báðir hægu kaflarnir með afbrigðum viel; flutningur peirra iSar vott urn sérstiakla mýkt í „an- slagi“ og sjálfstæðan skilning á verkefninu; síðasti kaflinn var pö Ieikinn eylítið of hratt, pannig, að nokkuð vantaði á nákvæma rás línunnar í aðaltemainu, en arpeggio-parturinn var með snöggu legato-spili sem meitlað- ur út úr bergi. Næsti liður efnisskrárinnar var es-moll Scherzo eftir Brahms, en á pessu verki hafði höfundurinn sjálfur mjög miklar mætur, og bar meðferð Margrétar á pví líka vott um, að hún gerði sér mikið fa:r um að gera pví g.ðð skil. Verkið er að formi til mjög vel iunniö, en í stíl bendir pað aftur til Chopins, enda er petta verk ungs manns, sem heyir harðvít- ugt stríð víð klassiiskt form og margbrotnar tántegundir. Allar pessar táhnanir yfirvann Margrét með prýði, prátt fyrir hið geysi- hraða tempo, sem haldið var með miskunnarlausri samkvæmni. D-moll sónata Beethovenis er eitt af peim verkum meistarians, sem tiltölulega sjaldan heyrist í h'Ijóm.Ieikasal; en pað er allra pakka vert, að setja efnisskrá sína einmitt sarnan með verkum, sem nýung er í að heyra, opna gluggana og hleypa frí&ku lofti inri. Sónatan hefst á hægum inn- gangskafla — sem aðeins er fáir taktar — rís veifct upp úr djúp- inu og vex smám samam að styrkleika og hraða, petta endur- tekur sig (leifar frá formvenju klassisku, itölsku sónötunnar); í kaflanum bnegður fyrir eins koni- ar eintali Beethovens við sjálfart sig, ein, sérstök rödd hefur sig upp úr ys undirraddanna og heldur í hendi sér framvindu íkaflans, stöðvar í bili rás fylgi- raddanna og lítur yfir farinin veg; meistarinn slítur sig hér úr viðj- um formsins og gefur sinni innstu persónu fullt frelsi með pessari innilegu „kadensu“, sem afneitar fánýtum glans en skír1- skotar til hjartalagsins. Miðkaflá sónötunniar, Adagio, náði Márgrét að endurskapa með viðkvæmum cantabile-tón og hispurslausum flutningi, en Allegretto-kaflinn tapaði sér dálítið vegna Öeðli- legs hraða, sem minnti á Allegro- tempo. I pessum kafla er hið hikandi upphaf fyrsta kaflans að fullu yjirunnið og Beethov- en leikur á alls oddi. Fjögur smærri verk ráku lest- ina: „Procession" eftir Herbert Howelis, skemmtiiegt salon- sitykki, sem á að tákna óm- inn af skrúðgöngu, „Les collimes d‘ Anacapri" og „Jardins sous la pliuie“ eftir Debussy og loks Balliade í g-moll eftir Chopin. Leikur Margrétar á verkum De- bussys bar pess menjar, að hún er af hreinu, norrænu bergi brotin og ekki samirunniin hinum galliska „esprit“, sem rikir í lögunum, hin styrka hönd Brahms-spilar-' ans setti sinn svip á piau; en hljððfærið uppfyllti heldur alls ekki pær kröfur, sem {gera verð- ur til góðs konsertflygils, ekki sizt í impressiioniskum verkum, sem fetiga að sindrn ogr glitra í öllum regnbogans litum. Það koistaði pví riiikla eyðslu krafta að ná fram pví, sem verkið út- heimti, t. d. endi beggja laganna, sem eins og hvíldi á rammgerð- um stöplum. Leikur Margrétar bar vott um sjálfstæða listskoðun og persónu- leg tengsl vlð verkin, sem kom einna Ihtezt frtam í hægu Jkfjfl- trnum. í hröðu páttumim gaf ung- frúln sér oflítið tóon, til athug- unar, og virtist ónógri ©inbeit- ing við efnið um, að kenna, en myndugleikur framselningarinnar var engu að slður saninfærandi, pví skapið er til, pótt pað kæmi ekki fram nema til hálfs í petta sinn,. Áheyrendur létu ánægju sína óspart í ljósi, sem óx eftir hið gáskafulla fyrra aukalag um trúðana eftir Debussy, svo að ungfrúin varð að leika annað til viðbótar. i Ari. Bifreiðastöðin Bifröst sími 1508, hefir næturakstur í nótt. INUR MINN og lærifaðir, Jón- as Jónsson frá Hriflu hefir orðið svolítið gramur út af orðum — sem ég' skrifaði hérna um dag- inn um bankaráð Landsbankans, Sambandið og Kveldúlf. Ég skil ekkert í jressu, þvi að þetta sem ég sagði var svo sauðmeinlaust og alls ekki til að reiðast út af. Hins vegar sýnist mér að hann hafi mis- slrilið þessi sárafáu orð mín. Hann lætur svo í langri grein í blaðinu sínu að ég hafi ráðist á Sambandið, en þetta er alveg rangt því að ég sagði einmitt að allt væri í lagi með sambandið, ao minnsta kosti vissi ég ekki annað. HINS VEGAR sagðist ég ekki vera alveg eins viss um það, hvort allt væri í lagi með okkar ágæta Kveldúlf, en á það mál minnist Jónas minn ekki einu orði, en ef til vill eiga ,,eftirlitsmennirnir“ að svara fyrir það í næsta Tímablaði. Ég hefði þó haldið, að formanni Framsóknarflokksins hefði staðið það dálítið nærri, að svara þess- um orðum, því að það var hann, sem „reddaði málunum“ eins og Tíminn sagði, eftir kosningarnar 1937. SVO HELLIR þessi ágæti rit- höfundur og kennari sér yfir AI- þýðuflokkinn og Alþýðublaðið — vegna þessara fátæklegu orða minna. Hvers vegna? Ég fullyrði það, að fá lán eru eins vel tryggð í Landsþankanum og þau lán, sem Alþýðuflokkurinn eða Alþýðublað- ið hafa fengið þar, eða vill J. J. halda öðru fram? — Annars finnst mér að við gömlu mennirnir eig- um að forðast að reiðast illa út af smámunum. Það er gott að geta gripið til reiðinnar, þegar stóru málin þera á góma. ÞAÐ VAR SKÝRT frá því hér í blaðinu í gær, að hægt væri að fá kolatonnið fyrir 94 krónur suð- ur í Háfnarfirði. Nú berast fréttir um það, að kol séu seld fyrir 64 krónur uppi á Akranesi. Nú spyr ég, hvernig stendur á þessu? Er flutningskostnaður svona miklu meiri hingað til Reykjavíkur en til Hafnarfjarðar eða Akraness, eða eru hafnargjöldin hér í Reykjavík svona margfalt hærri eða, eða? — Maður gæti spurt næstum því ó- endanlega. KRON er vont út af því, sem ég sagði í sambandi við það og sítrón- urnar. KRON segist aðeins hafa keypt sítrónur af heildsölum og engar sítrónur flutt inn. Ég hefi aldrei sagt annað. Það segist alls ekki hafa selt sítrónur undir inn- kaupsverði. Ég veit að það er rétt, að allt of mikið er af sítrónum á markaðinum og að það er aðal- atriðið. Þetta eru afleiðingar frí- listans. Og þjóðin í heild tapar fé á því að borga erlendar vörur með erlendum gjaldeyri og að vörurnar jafnvel skemmast hér af því, að allt of mikið er flutt inn af þeim. Ég gat um þetta a£ því, að þaö er ákaflega athyglisvert dæmi. BIFREIÐ ARST J ÓRI skrifar mér: „Ég þakka þér kærlega fyrir fyrirspurnina um hámarksverðið á varahlutina til bifreiða. Þú ert nú orðinn næstum eini maðurinn, sem hefir vakandi auga fyrir svo mörgu, sem sumum finnst kannske smámunir, en hafa stóra þýðingu fyrir heilar stéttir og því hundr- uð heimila. Ég get til viðbótar upp- lýst þig um það, að varahlutir hækka svo að segja daglega, og að við getum að minnsta kosti oftast nær ekki fundið neitt samband milli verðhækkunarinnar og skipa- koma.“ S. SKIÍIFAR: „Ég hefi oft orðið þess vís, að það er miklum erfið- leikum bundið, að fá eldsneyti til uppkveikju. í verzlunum getur maður stundum fengið tóma kassa, en þeir eru dýrt eldsneyti og oft ófáanlegir. Mér hefir í þessu sam- bandi komið til hugar, hvort kaup- menn og kaupfélög gætu ekki gjört kaup á íslenzkum viði, (kvistum og stofnum, sem grisjaðir eru úr skógum landsins), og haft hann til sölu í verzlunum.”. „ERLENDIS er ætíð hægt að Frh. af 4. síðu. LejyndardómnrWoi;! i7. piiii hallarinnar. eskju um pað. En nýlega höfðu yfirvöldin komizt að pví, að margir Englendingar hefðu verið myrtir á pessu sívæði og rannsökuðu, hver orsökin væri. Kom pá upp úr kafinu, að petta var hefndarráðstöfun gegn hvíta kynpættinum. En peir vissu ekkert, hvað orðið hafði af Evrópumanninum, sem hafði rænt líkneskinu og drepið prestana. Hinir innfæddu höfðu lýst nákvæm- lega líkneskinu, sem rænt var. Og pegar ég heyrði lýsinguna, pekkti ég, að hún var af buddhalíkneskinu, sem ég hafði séð á heimili Saint-Luces. Hin hræðilega frásögn félagd míns hafði pá ekki verið uppspuni. Hann hafði myrt, eins og hann sjálf- ur sagði. Eins og ég hefi áður sagt, var ég ekki vanur að víla fyrir mér pó að torfærur væru á Ieið minni. En í petta skipti fór á aðra leið. Það sem fyrir mig hafði borið í höll Saint-Luoes hafði haft pau áhrif á mig, að ég var orðinn hræddur við petta hættulega svæði. Ég sneiddi pví hjá pví. Þetta er allt og sumt, sem ég get sagt um dvöl mína í Indlandi. Og meðan ég var par fékk ég engar fregnir af Saint Luce. Ég kom heim fyrir viku síðan. Einn kunningja minna, blaðamaður nokkur, fékk pá ein'kennilega flugu í höf- uði'ð. Hann hélt, að hann gerði mér greiða með pví að skrifa um ferðalög míu. Ég hafði komið með fáein sjaldséð dýr handa dýragarðinum, eins og veiði- menn gera oft. Og pað var engin ástæða til pess að hafá pað í hámælum, svo að vinur minn, biaðamaður- inn, hefði vel getað sparað sér blekið. En auðvitað gat hann. ekki vitað . . . Ekki meira um pað. Aðalatriðið var pað, að Saint- Luoe komst á pennan hátt að raum um, að ég var kominn héim. Ég hafði ekki hugsað mér að heilsa honum. Það, sem ég hafði frétt í Indlandi olli pvi, að mig langaði ekki til að heimsækja hann. Og ég átti ekki heldur von á, að hann kærði sig um að hitta mig. Ég varð pví mjög undrandi, pegar hann heimsótti mig, daginn eftir að ég kom heim. Ég tók eftir pví, að hann var orðinm töluvert ellilegur, — Hvar áttu heima? spurði ég. — í höllinni. Hann litaðist um og hélt svo áfram. — Það hefir verið svo lengi í eign ættarinnar. — Hvað varð um Sonju? — Hún er hjá mér. — Hvernig líður henni? I — Vel, hún kann vel við sig í einverunni. — En Carlovitch? — Hann hefir ekki sést síðan hann hvarf. — Heyrast ýlfrin ennpá? — Já. — Heyrast pau oft? — Ég hefi ekki jafngóða heyrn og pú, en ég hey.ri pau tuttugu til prjátíu sinnum á ári. Þú myndir vafialaust heyra pau oftar. — Er nokkuð að hjá pér? — Það er ef til vill ekki annað en hrekkir. En ég er orðinn mjög taugaveiklaður í einveruuni í höllinni. Ég hzefði átt að ferðast burtu. Nú skaltu fá að heyra. Hann tók bréf upp úr vasa. sínum. Þar stóð: — skilaðu buddhalíkneskinu eða pú skalt deyja. Láttu líkneskið við merkjasteininn utan við höllina, og pegar pú ert búinn að pví pá hengdu vasaklút efst á hallar- hliðið. — Ég hefði átt að ferðast burtu. Nú skaltu fá að ins hafði skrifað pað með vinstri hendinni. Var hann hræddur um, að Saint-Luce pekkti sig. En pó rak ég augun í einm mun á pessu bréfi og hinu bréfinu. Hitt bréfið var mjög skakkt skrifað, en petta var rétt skrifað- — Mér datt í hug, að verið gæti, að Carlovitch hefði á pessum fjórum árum, sem liðin voru, lært frönsku. — Getur pað verið Carlovitch? spurði ég. — Ef til vill. Væri ég viss um paðv myndi ég ekki skipta mér af pví meira. — Það er vafalaust hann. — En hvernig veit hanm á hvaða • hátt ég náði líkneskinu? — Þú sagðir mér einu sinni frá pví uppi í bóka- salnum, og ég man pað vel, að lianm sat pá úti í horni og var að blaða í hefti, enda pótt of dimmt væri til pess að hægt væri að lesa. Ég er viss um, að hann viar að hlusta á okkur. — En ef svo hefir verið, hvers vegna bieið hann ipá í fjögur ár eftir hefndinni? — Hann hefir ef tiil vill verið á ferðakgi. — Ef til vill.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.