Alþýðublaðið - 08.04.1940, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 08.04.1940, Blaðsíða 2
MANUUAGINN S. APRML. 1940 ALIÞYBIÍBLA0IÐ Adýrt. Matarkex 1,00 yt kg. Kremkes 1,25 ú/g kg. Bí»gw, *ý dagiega. Urvais lwröfiskur. i SHrétaar, estar, egg. Maníft ódýra bónið í pekk- uaun. BREKKA Asvailagötu. 1. TMARNARBOÐIN. Sími 1678 Sítni 3570. mmmmmmmmmmmm mmmmmmmmmmmm lireiðastððin Bifrðst Sími 1508. Tvær línur, ¥j^hitaðir bílar. Fljót af- graiðsla. • — Áætlunaríerðir í 6<ríms«es, Laugardal. Biskups- twigur, sömuleiðis Álftanes. Mringið í 1508. Óíafur Ketilsson, Rjarnt Jóhannesson. msmmmmmmmmmm Nýjasta tízka |. .. frá New Yark. NýkomiS. R. Hunui & Bjiraua Bankastræti 11. Fré Vigdis Kristjánsdóttir, Laugavegi 82 hefir sýningu á ’ handmáluðum dúkum, svuntum o. M. í Sýningarskálanum við Aust- urstraeti. Siðasti skemti- fnndRr. Knattspyrnufélags Reykjavíkur á þessum vetri verður annað kvöld kl. 8 ¥2 í Oddfellowhús- inu. Fundur hefst með sameigin- legri kaffidrykkju og er helg- aður 25 ára stjórnarafmæli Er- lendar Péturssonar, formanns K.R. Til skemmtunar verður auk ræðuhalda, — ,,Swing-tríóið“ syngur öðru hvoru allt kvöldið. 13 ára telpa spilar og syngur. Danssýning nemenda frú Rig- mor Hansson. Munnhörpuspil. Sjómaður steppar. Að lokum verður dans stiginn. Yerðlaun fyrir sundmót K.R. afhent. Að- göngumiðar verða seldir í verzl- un Haraldar Árnasonar í dag og til kl. 3 á morgun og kosta kr. 2.50 (innifalið kaffi). Fundur- inn er aðeins fyrir K.R.-inga. Stjórn K.R. Hótel Borg: í kvöld kl. 10. Jazzsöngkonan Hallbjörg fijarosdðttir Syngur nokkur lög. F.U.J. Talkórinn hefir æfingu í kvöld kl. 8,30 stundvíslega. Félagsfundur verður haldinn annað kvöld, sjá nánar í auglýsingu hér í blaðinu í dag. fyrir landbúnaðinn verður að tilhlutun ráðuneyt- isins opnuð í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu (í húsnæði Vinnumiðlunarskíifstofunnar) þriðju- daginn 9. þ. m. Sími 1327. Skrifstofan verður fyrst um sinn opin frá kl. 6—7 og 8—9 síðdegis alla virka daga nema laugardaga. Fjöldi ágætra vista í sveit um lengri eða skemmri tíma er á boðstólum fyrir karla, konur, unglinga og hjón. Komið og leitið upplýsinga. STÓR. FUNDUR F. U. J. Frh. af 1. síðu. firði, Pétur Pétursson og Jón Sigurðsson erindreki.“ — Þið haldið stóran fund á morgun? ,,Já. við vöndum sérstaklega til þessa fundar, ekki sízt vegna þess, að upp á síðkastið hefir okkur borizt svo mikið af inntökubeiðnum, að það er næstum einsdæmi í sögu félags- ins.“ ÞÝZK STÓRSÓKN I VOR. Frh. af 1. síðu. leiddi athygli manna að ýmsu mikilvægu í sambandi við þetta. í fyrsta lagi kvað hann það kunnugt, að Þjóðverjar væru undir slíka sókn búnir. Þeir hefðu safnað svo miklu liði, m. a. hérsveitum, sem hafa vélknú- in vopn og farartæki, við landa- mæri Frakklands, Luxemburg. Belgíu og Ilollands, áð segja mætti að meginhluti þýzka hersins sé þarna saman kominn. Auk þess sé Bandamönnum kunnugt, að öll vopna- og skot- færabúr á þessum stöðvum séu full. Ef til vill þurfi aðeins fá- eina daga til þess að lúka fulln- aðarundirbúningnum. En, bætti hann við, að hefja slíka sókn má líkja við það, er fjárhættuspilarinn leggur spil í borð upp á von og óvon. Það er um mikla áhættu að ræða, ef slík sókn er gerð, og á henni kynnu að velta fullnaðarúrslit styrjaldarinnar, fyrr eða síðar. Það er alveg sama. hvort Þjóð- verjar ráðast á Maginotlínuna eða gegnum Belgíu, Luxemburg eða Holland. Sóknin yrði ógur- leg. Vér yrðum að búa við eigi minni áhyggjur en 1 marz. apn'l og maí 1918, sagði hernaðarsér- fræðingurinn. Herstjórn B*ndamanna gerir ekki of lítið úr hernaðarlegum mætti Þjóðverja og er við öllu búin. Almenningur ætti líka að gera sér ljóst, að ef til slíkrar sóknar kemur, sem hér er um að ræða, verður það ógurlegur hildarleikur. Og þó eiga Þjóð- verjar mikið meira í hættu en Bandamenn, ef þeir hefja slíka sókn. Það verður engu um það spáð, hversu lengi siðferðilegt þrek þýzka hersins entist, ef slík sókn mistækist. SKÓLASELIÐ Frh. af 1. síðu. að öllu fullbúið í sumar 17. jútií og fari vígsla þá fram. Það sem fyrst og fremst vant- ar í selið eru húsgögn og það er einmitt þetta, sem nú er aðal- áhyggjuefni þeirra nmnna sem stancLa að framkvæmdunum. Á morgun hefst sala á happ- drættismiðum fyrir selið og eru vinnmgar um 15 að tölu, hver öðrum betri. Takið vel á móti þeiin, sem bjóða ykkur happdrættismiðana. ------¥M DAGINN OG VEGINN------------------ Vorið er í nánd og grasblettirnir verða að friðast. Aðvörun til almennings. Bréf frá formanni verðlagsnefndar um á- lagningu á varahluti til bifreiða. ------ATHUGANIR HANNESAR Á HORNINU.-------- VORIÐ fer nú að nálgast og bráðum fer að grænka. — Gaínagrasblettirnir hafa víða sætt illri meðferð í vetur og eins Austurvöllur. Nú hefir garðyrkju- ráðunautur bæjarins dregið fram aðvörunarspjöldin og sett þau nið- ur á grasblettina. Verður nú að krefjast þess, að almenningur sýni fulla hlýðni við tilmælin. HÉR Á EFTIR FER alllangt bréf frá Guðjóni Teitssyni, formanni verðlagsnefndar. Þó að það sé ó- venjulega langt — og of langt fyr- ir minn dálk, þá verð ég að birta það í heilu lagi vegna þess, að mál það, sem hann ræðir um, er mikið umtalað í bænum. Formaður verð- lagsnefndar segir: „ÚT AF FÝRIRSPURN bifreið- arstjóra í greinaflokki yðar í Al- þýðublaðinu 3. þ. m., vil ég hér með upplýsa, að verðlagsnefnd hefir ekki sett verðlagsákvæði á varahluti til bifreiða. Við höfum safnað nokkrum skýrslum um á- lagninguna, og innheimt reksturs- reikninga frá helztu aðilum, sem með þessa vöru verzla. Og var tilætlun nefndarinnar að byggja á þessum gögnurn álit sitt um það, hvort eða hvaða verðlagsákvæði skyldu sett á vöruna. En vegna annríkis nefndarinnar við ýmsa aðra hluti, sem ennþá meira snerta almenning, hefir enn engin ákvörð- un verið tekin í þessu efni. Ég vil benda á það, að mjög er vanda- samt að táka ákvörðun um verð- lagsákvæði á umrædda vöruteg- und, og veldur því hinn geysilegi ’ margbreytileiki vörunnar að teg- uhdum og gerðum.“ „VARAHLUTASALARNIR telja sig jafnan þurfa að liggja með mjög miklar birgðir af umræddri vöru til þess að geta afgreitt í flestar eða allar tegundir bifreiða, sem hér eru. Benda þeir á það, að ánnars kunni bifreiðarnar alltaf öðru hvoru að verða stopp um lengri eða skemmri tíma, þar til búið sé að útvega varahluti erlend- is frá. Nefndir aðilar benda enn fremur á það, að geymsla og sund- urgreiriing varahlutanna sé mjög kostnaðarsöm, og að þeir geti aldr- ei vitað um það með vissu fyrir- fram, hvað verði notað. Og sé því reynslan sú, að jafnan gangi mikið úr, sem aldrei komist í peninga. Ég viðurkenni áð varahlutasalarn- ir hafi mikið til síns máls hvað íramangreint snertir, og að nefnd- ar ástæður gera það að verkum, að þeir þyrftu að fá allháa álágn- ingu á mörgum þeim varahlutum, sem þeir liggja með á lager.“ „ÉG HEFI RÆTT ÞÉTTA MÁL við nokkra menn, sem kunnugleika hafa af þessari verzlpn, og gera þeir ekki mjög mikið úr því at- riði, að verzlanirnar liggi með fullkomið varahlutasafn. Það séu mestmegnis allra algengustu og mest notuðu varahlutirnir, sem verzlamrhár liggi með, hitt verði oftast að panta sérstaklega. Og virðist álagningin undir þeim kringumstæðum ekki þurfa að vera há, þar sem er um trygga sölu að ræða.“ „SVO SEM KUNNUGT ER var á síðastliðnu hausti með bráða- birgðalögum sett ákvæði um það, að ekki mætti nema með sam- þykki verðlagsnefndar hækka hundraðshluta álagningar á vörum frá því, sem tíðkaðist fyrir 1. sept. Ákvæðið var fyrst og frmest sett til þess að koma í veg fyrir að Ýerzlanir hækkuðu gamlar vöru- birgðir, sem þá voru til. Þetta er enn eina almenna ákvæðið, þar sem sérstök verðlagsákvæði hafa ekki verið sett, sem takmarkar vöruálagningu, og á þetta einnig við um varahluti til bifreiða. En þegar hinar gömlu vörubirgðir frá í haust ganga til þurrðar, og i staðinn koma nýjar og miklu dýr- ari vörur, verður hið framan- greinda almenna ákvæði um tak- mörkun álagningar úrelt, og lítils eða einskis virði. Var því í frum- varpi, sem nýlega var lagt fram á alþingi, lagt til að bæta afta* við framangreint lagaákvæði þeirn viðauka, að menn yrðu nú einnig að taka tillit til þess við verðlagn- ingu vara, að nettóágóðinn yrðd ekki vegna verðhækkunar vörunn- ar meíri að upphæð en tíðkaðist fyrir stríð við sölu á sama vöru- magni, að viðbættu þó hæfilegu álagi vegna aukinnar áhættu og kostnaðar við sölu eða framleiðsl* vörunnar.“ „Á VARAHLUTUM TIL BIF- REIÐA hefir tíðkast tiltölulega mjög há álagning, og þegar þa* fer saman, að þessi vara hefir líka stigið gífurlega í verði á erlendum markaði, þá hlýtur verðið aé verða alveg óbærilegt fyrir bif- reiðaeigendur, ef verzlanirnar hugsa sér að halda sömú huhd- raðshluta álagningu og áður. Ég get ekki sagt um það nú, hvort verðlagsnefnd mun á næsturini setja verðlagsákvæði á umrædda vöru. Og ekki heldur get ég um það sagt, hvort fást muni sett i lög ákvæði svipað því, sern a* framan greinir, um frekari al- menna takmörkun á áíagningu, e» af þeim ástæðum, sem nefndar hafa verið, leyfi ég mér hér mel mjög eiridregið áð beina þéirri á- skorun til allra, sem selja hér um rædda vörutegund, og aðrar, séh* líkt stendur á um, að byrja ni þegar að bága álágniriéu sirihi i sárhfæmi við það, sém lágt var trl i nefndu frumvarpi." KARLINN f TUNGLINU er eiti af þeim lögum, sem Hallþjörg. Bjarnadóttir syngur nú á næturn- ar. Ljóðið við lagið er svóhljói- andi: í nótt ég hitti máhans mann, úr mari skýja gægðist hann og stráði gulli á svalan sæ og silfri yfir lítinn bæ. Svo varð hann grár og grétti si* ög glótti kalt óg leit á mig, er sá hann rönd af roða dags, þá réiddist eg óg sagði strax: Farðu burt, farðu burt, og góði, flýttu þér! í nótt ég hitti mánans mánn, úr mári skýja gæ^ðist harin óg stráði gulli á svalan sæ og silfri yfir lítinn bæ. Elnasta leiiin til þess að auka kartöfluneyzl- una er að selja og nota aðeins valdar og góðar kartöflur. Þær fást hjá Grænmetis- verzlun ríkisins. 8

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.