Alþýðublaðið - 08.04.1940, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 08.04.1940, Blaðsíða 4
MÁNUUAGINN 8. APRÍL 194* MÁNUDAGUR VEÐRIÐ: Hiti í Reykjavík — 4 stig. Yfirlit: Hæð yfir Norður- Grænlandi og suður yfir ísland. Lægð við vesturströnd Noregs á hreyfingu norðaustur. Útlit: Norð- án gola. Bjartviðri. Næturlæknir er Bergsveinn ÓI- afsson, Hringbraut 183, sími 4985. Næturvörður er í Laugavegs- og Ingólfsapóteki. ÚTVARPIÐ: 19,15 Þingfréttir. 19,45 Fréttir. 20,10 Veðurfregnir. 20.20 Um daginn og veginn (Sig- fús Halldórs frá Höfnum). 20,40 Einsöngur (Pétur Jónsson): a) Árni Thorst.: 1. ísland. 2. Ingjaldur í skinnfeldi. b) Björgv. Guðm.: Kvöldbæn. c) Sveinbj. Sveinbj.: 1. Mir- anda. 2. Sprettur. 21,00 Erindi: Lín og línyrkja (frú Rakel Þorleifsson). 21.20 Útvarpshljómsveitin: Rúm- ensk þjóðlög. 21,50 Fréttir. Dagskrárlok. Afstaða íslands til umheimsins. Síðari umræðufundur Stúdenta- félags Reykjavíkur um þetta mik- ilsverða málefni verður haldinn í Oddfellowhúsinu í kvöld. St. J. Stefánss. félagsmálaráðherra hefir framsögu um ísland og Norður- lönd, en Sigurður Einarsson dós- ent talar um afstöðu stórveldanna til smáþjóðanna og ræðir einkum um réttarafstöðu smáþjóðann.a síð- ustu tvö til þrjú árin. V.K.F. Framsókn heldur bazar föstudag 12. þ. m. Þær konur, sem ætla að gefa á bazarinn, eru vinsamlega beðnar að koma mununum á skrifstofu fé- lagsins, opin daglega frá 4—6. Sími 2931. Stundum og stundum ekki verður sýnt annað kvöld og á miðvikudagskvöld. Vélbát ,úr Sandgerði vantaði um helgina, en hann komst sjálfur til Keflavíkur kl. 11 í gærkveldi. Báturinn hafði verið djúpt út af Sandgerði, þegar veður versnaði skyndilega. Jóhannes Nordal fýrrv. íshússtjóri er níræður x, dag. Hann dvelur nú á heimili son- ar síns, Sigurðar Nordal. Skólakeppni í boðsundi (skriðsund) verður í Sundhöll- inni í kvöld og hefst kl. 9. Keppt verður í 10 manna flokkum og taka þátt í keppninni flokkar frá þessum skólum: Menntaskólinn, Verzlunarskólinn, Iðnskólinn og Háskólinn. Rektor Háskólans hefir gefið bikar til keppninnar og er búist við harðri keppni. Síðasti fyrirlesiur dr. Einars Ól. Sveinssonar um menningu Sturlungaaldar verður í Háskólanum í kvöld kl. 8 stund- víslega. Sigfús Halldórs frá Höfnum flytur um daginn og veginn í útvarpið í kvöld. Pétur Jónsson syngur einsöng í útvarpið í kvöld kl. 20,40. Frú Rakel Þorleifsson flytur erindi um lín og línyrkju í útvarpið kþ 21 í kvöld. Karlakórinn Fóstbræður, söngstjóri Jón Halldórsson, held- ur samsöng í Gamla Bíó í kvöld kl. 8. Einsöngvarar verða: Arnór Halldórsson, Daníel Þorkelsson og Garðar Þoi'steinsson. Aðalfundur Bókbindarafélagsins var haldinn s.l. föstud.kv. í Odd- fellowhúsinu. í stjórn voru kosnir: Jens Guðbjörnsson, formaður, Guðgeir Jónsson gjaldkeri, báðir endurkosnir og ritari Aðalsteinn Sigurðsson. Á fundinum var sam- þykkt að stofna lánasjóð bókbind- ara. „Prentarinn,“ blað Hins ísl. prentarafélags, 7.-9. tölublað, er nýkomið út. Efni: Félagsannáll 1939. Reikningar HÍP 1939. Svartlistin 500 ára o. m. fl. Sólheimar. Umsjónarmaður Miðbæjarskóla- hýssins, Sigmundur §veinsson, verður 70 ára á morgun. Hefir hann nýskeð ritað nokkra kafla æfisögu sinnar og gefið út. Frá- sagnir þessar nefnast: „Þættir úr lífi mínu.“ Verður rit þetta selt í borginni á morgun, og kostar ein- takið eina krónu. Rennur ágóðinn til Sólheimahælis. En síðan hælið var stofnað, hefir Sigmundur fórn- að því hug og hjarta, starfsorku og stálvilja. Vér, sem náust kynni höfum af þessum dagfarsgóða og glaðværa samferðamanni, óskum honum allrar blessunar í frámtíð- inni. Rv. -8. 4. 1940. Hallgrímur Jónsson. Auglýsið í Alþýðublaðinu! 1. O. 6. T. ST. VERÐANDl nr. 9. Fundur annað kvöld kl. 8 e. h. 1. Inn- taka nýrra félaga. 2. Um dag- inn og veginm: hr. Pétur Zóp- honíasson. 3. Erindi: hr. Ólafur FriÖriksson rithöfundur. 4. Karlakór syngur. 5. Um fingra- rím: hr. Sigurþór Runólfsson frá Álafossi. BÖRN úr barnast. Uunnur, sem æt!a með stúkunni til Hafnar- fjarðar sunnudaginn 14. apríl 1940 kaupi farseðla hjá Sig. Guðgeirssyni, Hofsvallagötu ^0 og Ragnari Stefánssyni, Grett- isgötu 64. Miðamir kosta 80 aura. Þeir verða aðeins seld- ir til miðvikudagskvölds. * Nefndin. ST. ÍÞAKA nr. 194. Fundur á þriðjudag á venjulegum stað og tíma. Hagnefndin sér um skemmtun eða fræðslu á fund- inum. Æ.t. Karlakróinn Fóstbræður. Samsðngnr í Gmala Bíó miðvikudaginn 10. apríl klukkan 7,15. Söngstjóri: Jón HalWórsson. Einsöngvarar: Arnór Halldórsson. Daníel Þorkelsson. Garðar Þorsteinsson. Aðgöngumiðar að samsöngn- um seldir í bókaverzlunum Eymundsen og ísafoldar- prentsmiðju. Slðasta klitleyilsbrotii. KHÖFN í gærkv. F.O. Frá Noregi berast fregnir urn það, að erlend flugvél hafi flog- ið yfir helztu iðnaðarstöðvar og hernaoarlega þýðinganmikla staði í Þrændalöndum i Noregi, setxni- lega til þess að taka ljósmyndir. Útbreiðið Alþýðublaðið! MnAMLA BÍO wm Hnefalelkarinn Spermandi og skemmtileg Metro-kvikmynd, er lýsir æfiferli amerísks hnefa- leikara. Aðalhlutverkin leika: Robert Taylor °g Maureen O’Sullivan. SHl NÝJA BiO L'ifla prinsessan Stærsta, fegursta og til- komumesta kvikmynd, sem undrabarnið Shirley Temple hefir leikið. Myndin gerist í Englandi á þeim: tímum, er Búastyrjöldin geisaði. Myndin er tekin í eðlileg- um litum. FÉLAG UNGRA JAFNAÐARMANNA heldur Félaifsfnnd í Alþýðuhúsinu við Hverfisg. annað kvöld (þriðjud.) kl. 8,3#.. FUNDAREFNI: 1. Hljómsv. F. Weissappels leikur. 2. Fundarsetning. 3. Inntaka nýrra félaga. 4. Hljómsveitin leikur. 5. Ræða: Har. Guðmundsson. 6. Félagsmál. 7. Ræða: Jón Emilsson. 8. Einsöngur. 9. Ræða: Jónas Guðmundsson. 10. Fundarslit. Það er áríðandi að allir félagar mæti, þar sem þetta er síð- asti fundur fyrir aðalfund, er verður um miðjan mánuðiníi. íE> STJÓRNIN* LE8KFÉLAB REYKJAVÍKUR. „Stendam og stnndnm ekki“. Sýning annað kvöld kl. 8. BÖRN FÁ EKKI AÐGANG. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4—7 í dag og eftir kl. 1 á morgun. Venjulegt leikhúsverð eftir kl. 3 á morgun. A ► The JJÍtleMan— ^Wf|wasn'f tl^re* L* vinsælasta daoslaitð kostar 1,75 me'ð ís» lenskam og ensk- Ditt texta. LeyndardómnrWo8> vin--- 1». gomln hallarinnar. í bréfinu stóð: „Þú skalt ekki láta hótanir okkar sem vind um eyru þjóta. 1 næstu viku tökum við til athafna.“ — Þetta er ekki svo alvarlegt, sagði ég. — Bíddu við; héma er það næstsíðasta. Ég fölnaði lítið eitt, þegar ég las það, sem í því stóð: „Þegar rándýrið hefir ýlfrað þrisvar sinnum, muntu deyja.“ XII. KAFLI ÝLFRIN EÐA — — Það hefir þegar ýlfrað einu sinni, og það var í nótt. — Var það sams konar ýlfur og þegar ég heyrði það síðast? - — Já, að öðru Ieyti en því, að í nótt var það tíu eða tuttugu sinnum hærra en þá. Það var hryllílegt hljóð; ég þekki það. — ÞekkirÖu það? — Já, frá Afríku. Hýenurnar ýlfra svona. Mér þófti ég kannast við hljóðið eánnig í fyrra skiptíð, en þá var það svo fjarlægt — og auk þess mjög ösennilegt, að svo gíeíi ' verið. — Hvaðan heyrast hljóðin núna? — Þau virðast koma úr garðinum eða rétt fyrir uían garðirm. — En þú veizfr þó, að þar geta ekki verið neinar hýenur? .— Þar eru ekki heldur néinar hýenur. — Nei, heyrðu mig nú, herra greifi! Hvor okkar er það, sem er genginn af vitinu? Var það ekki þú, sem sagðr . . . — Jú, ég sagði, að hýenumar ýlfruðu svona. En þetta er þó ofurlítið öðru vísi. Þetía virðist vera dýrs- legur hæðnishlátur, eins og ógnun. — Heldurðu ekki, að taugar þínar séu í ólagi? — Nei, nú ert það þú, sem ert genginn af vitinu. Heldurðu virkilega, að þárna séu að sveima um raun- verulegar hýenur? — Hýenur eða einhver önnur dýr, sem ég ekki þekki. — Ég vil ekki deyja! hrópaði Saint-Luce. — Ekki núna, þegar ég er svona hamitigjusamur. Ég get ekki hugsað til þess að yfirgefa hana. Ég myndi heldur drepa hana en að láta hana fara. — Hefir henni dottið í hug að fara? — Húin er hrædd, eins og þú skilur. 1 gærkveldi, þegar ýlfrin heyrðust, hélt hún í hægindastólinn ai ölvum kröftum og fékk krampaflog. — Láttu hana fara! , ft- — Nei, það geri ég aldrei. Hver segir, að hún vildi fara, þó að ég leyfði henni það? — Þú sagðir það sjálfur. — Nei, það hefi ég ekki sagt. Hún vill bara, að við- flytjum úr höllinni. — Og þar hefir hún á réttu að standa. — Þú ert jafn heimskur og hún. Þú heldur, að það sé höllin, sem hættan stafar frá, og að ég þurfi ekkert að óttast urn íleið o°f ég sé fluttur til Parísar. En hafi ég nokkurs staðar von um að geta varið mig, þá er það hér úti í höll minni bak við fallhurð og virkis^ vegg. Einu sinni heppnaðist einhverjum að brjótast inn í höllina og steLa buddhalíkneskinu. En slíkt getur aldrei skeð framar, því að .nú er fallhurðin niðri allan sólarhringinn. Henni er aldrei lyft upp, nema þegar eitthvert okkar, sem í höllinini búurn, þarf út eða inn. I Paris, eða hvar sem væri annars staðar, yrði ég óðara fundinn — og þá væri úti um mig. Þú getur veriö viss um, að ég hefi verið eltur hingað. — Jæja; þá verðurðu að vera kyrr þarna í hölliinni. — Og verði ég kyrr, þá verður hún kyrr! En ég er sannfærður um, að (hún deyr einhvern daginn af‘ hræðs-lu. Ég hélt, að hún myndi tapa sér, þegar ég fór. Ég verð að vera kominn heim áður eu rökkvar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.