Alþýðublaðið - 11.04.1940, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 11.04.1940, Blaðsíða 4
FIMMTUDAGUR 11. APRÍL 194» FIMTUDAGUR VE»RIÐ: Hiti í Reykjavík 4 stig, annars staðar 1—5 stig. í gær var mestur hiti 9 stig og minnstur í nótt 2 stig. Lægð er yfir Austur- iandmu á hreyíingu norðaustur með landinu. Útlit er fyrir norð- vestan átt, stundum allhvasst. skúrir eða él. Næturlæknir er Karl S. Jónas- son, Sóleyjargötu 13, sími 3925. Næturvörður er í Laugavegs og Ingólfsapóteki. t ÚTVARPIÐ: 19.45 Fréttir. 20,10 Veðurfregnir. 20.20 Erindi: Gamli Svíabær (Sig- urjón Guðjónsson prestur). 20.45 Einleikur á fiðlu (Þórarinn Guðmundsson): Lítil són- ata í D-dúr, eftir Schubert. 21,00 Frá útlöndum. 21.20 Útvarpshljómsveitin: Laga- syrpa eftir Bizet. 21,50 Fréttir. Dagskrárlok. Haraldur Björnsson leikur Arnes í Fjalla Eyvindi í fimmtugasta sinn annað kvöld. Er það tuttugasta og þriðja sýningin á leiknum hér að þessu sinni. — S.l. sunnudag var leikurinn sýnd- ur í fyrsta skipti fyrir lækkað verð, og var aðsókn svo mikil, að Haraldur Björnsson í hlutverki Arnesar. margir urðu frá að hverfa. — Er sízt að klaga yfir aðsókn reyk- vískra leikhúsgesta að góðu leik- ritunum, einkum þeim íslenzku. Vonandi hefir Leikfélagið svo margar sýningar, sem unnt er á Eyvindi með lækkaða verðinu, svo að sem flestir geti átt kost á að sjá þetta snilldarverk. . Póstferðir 1.3/4 1940. Frá R: Mosfellssveitar-, Kjalar- ness-, Reykjaness-, Ölfuss- og Flóapóstar. Hafnarfjörður, Gríms- ness- og Biskupstungnapóstar, Álftanesspóstur, Laugarvatn, Akra nes. Til R: Mosfellssveitar-, Kjal- arness-, Reykjaness-, Ölfuss- og Flóapóstar. Hafnarfjörður, Akra- nes, Álftanesspóstur. Póstferðir 12/4 1940. Frá R: Mosfellssveitar-, Kjalar- ness-, Reykjaness-, Ölfuss- og Flóapóstar. Hafnarfjörður, Rangár- vallasýslupóstur, Vestur-Skafta- fellssýslupóstur, Akranes, Borgar- nes. Til R: Mosfellssveitar-, Kjal- arness-, Reykjaness-, Ölfuss- og Flóapóstar. Hafnarfjörður, Húna- vatnssýslupóstur, Skagafjarðar- sýslupóstur, Akranes, Borgarnes. Skemmtikvöld verður haldið að Hótel Borg annað kvöld og verða þar afhent verðlaun frá handknattleiksmót- inu, sem lauk í gærkveldi og hald- ið var á vegum Í.S.Í. Hefnd leikarans heitir myndin, sem Nýja Bíó sýnir í kvöld. Er það sakamála- kvlkmynd frá Ameríku. Aðlahlut- verkin leika: Lewis Stone, Barbara Read og Tom Browm „Tureby“, danskt flutningaskip, kom hing- að í gærkveldi og mun liggja hér úm óákveðinn tíma. Var skipið á leið frá Buenos Ayres til Dan- merkur, en snéri við og fór hing- að, er skipstjóri frétti um ástand- ið í Danmörku. Farmur skipsins er bygg og nýlenduvörur. V.K.F. Framsókn heldur bazar á morgun í Góð- templarahúsinu kl. 4 e. h. Margt ágætra muna, sanngjarnt verð. Þær konur, sem ætla að gefa á bazarinn, komi mununum á skrif- stofu félagsins, opin daglega kl. 4 —6 e. h. Valnr vann hand- knattleiksmótið. Handknattleiksmóti í. S. í. lauk í gærkveldi með úrslitakeppni milli Vals og Háskólans. Sigraði Valur með 13 mörkum gegn 12. Úrslit mótsins voru sem hér I. O. ð. T. FREYJUFUNDUR annað kvöldkl. 8i/2. Tekið á imóti nýliðum. Önnur venjuleg fundarstörf. Hagskráratriði annast: dr. Krist inn Stefánsson kennari. Ham- ingjuleiðir. Br. Jón Árnason: Siðakerfi reglunnar, Jjýöing þess og gildi. Félagar fjölmenn ið með innsækjendur. Æðstitemplar. Einasta leiðin til þess að auka kartöfiuneyzl- una er að selja og nota aðeins valdar og góðar kartöfiur. Þær fást hjá Grænmetis- verzlun ríkisins. V.K.F. Framsókn, heldur .bazar í Góðtemplarahús- inu föstudag 12. þ. m. kl. 4 e. h. Mikið af ágætum munum. sanngjarnt verð. Notið tæki- færið, komið á bazarinn. Nefndin. Góður harðfiskur til sölu. Hringið í síma 4923. Sendum. Hótel Borg Ailir salirnir öpn- ir í kvöld. F.U.J. Talkóræfing í kvöld kl. 8 lf>. segir: Valur 10 stig, Háskólinn 8, Haukar 6, Víkingur 4, Fram 2 og í. R. 0. Auglýsið í Alþýðublaðinu! OAMLA Sjóliðsfor- ingjaskólinn Spennandi og skemmtileg amerísk kvikmynd. tekín af Metro-félaginu. Aðal- hlutverkin leika: James Stewart, Florence Rice og Robert Young, NYJA BIO Hefod leikaraos. Sérkennileg og spennandi amerísk sakamálakvik- mynd frá Universal Film- Aðalhlutverkin leika: Ltewis Stone, Barbara Read, Tom Brown o. fl. Aukamynd: „CABARET“-SÝNINGAR. Hljóðfærasláttur, söngur, dans og fleira. Börn fá ekki aðgang. I FIM MTUD AGSD AN SKLÚBBURIN N i Alpýðuhúsinu við Hverfisgötu i kvöld klukkan 10. Aðgöngumiðar á kr. -f Ktfh seldir eftir kl. 8 í kvöl 1 ■* f N.B. Ölvuðum fflönnum stranglega bannaður aðgangur. LEIKFfiLAG REYKJAVlKUR. „Fjalla - Eyvindaru. Sýning annað kvöld kl. 8. LÆKK AÐ VERÐ. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4—7 í dag og eftir kl. 1 á morgun. Ótiýrt. Matarkex 1,00 y* kg. Kremkex 1,25 1/2 kg. Bjúgu, ný daglega. Úrvals harðfiskur. Sítrónur, ostar, egg. Munið ódýra bðnið i pökk- unum. WWWWW Bk DIIEililiil Ásvallagötu 1. TJARNARBÚÐIN. Sími 1678 Sími 3570. ingar. Fæst bæði í pökkum og baukum. LeyndardómurNoiH Vi—: 23. göffllH hallarinnar. Honum fann-st þetta líka undarlegt. Og honum virtist ég vera grunsamlegur. — Ég heyrði dyr opnaöar í nótt, sagði ég. Ef til vill hefir þaÓ verið gustur. — Nei, það var hvergi opið, og það var blæja- •logn í alla nó'tt. Ég boröaöi morgunverð einisamall og fór því næst inn í bókasalinn, og kom Saint-Luce þangaÓ rétt á ^ eftir mér. — Ljósin hafa verið slökkt um klukkan 3 sagði ég áður en hann hafði snokkuð sagt. — Já, ég býst við því. — Ég vonaði, að það hefði verið þú eða Sonja — — Nei, það hefði verið heimskulegt. — Babtiste gerði það ekki 0g hvers vegna hefði frændi þitnn átt að gera það? — Hefurðu tekið eftir nokkru grunsamiegu? — Nei, engu sérstöku. Ég heyrði bara að dyrum vatr lokað. — Var það ekki þú, sem iokaðir þeim. —" Nei, sa,gði ég. En ef til vill hefir Sonja gert það? — Ég vaknaði við hávaðann. Sonja lá við hlið mér. En ég er sannfærður um, að, það voru dyrnar á herbergi frænda míns. Hávaðinn yar á okkar hæð og hér enum við aðeins fjögur. — Leiztu á klukkuna? — Já, hún vár sjö mínútur yfir þrjú. — Um sama leiti hafa ljósin verið slökkt. Saint-Luce hugsaði sig um. Ég sagði: — í nótt heyrði ég engin ýlfur. — Bíddu ró'legur! Þú færð að heyra þau, áður en iangt um líður. í ejama bili kom Gustav Aranc inn. Þegar hann spurði, hvort ég hefði sofið vel, notaði ég tækifærið og sagði: — Satt að segja vöktuði þér mig í nótt, en það var ekki yður að kenna; það er s-vo hljóðbært í hús- inu! — Vakti ég yöur? — Jáy þegar þér lokuðuð hurðinni. En það sakaði ekk:i, ég sofnaði strax aftur. — Ég fór ekki úr rúminu í alla nótt! En ég heyrði líka að hurð var iokað, án þess ég veitti því sérstaka athygli. Og hefir nokkuð komið fyrir í nóitt? Ha-nn hafði ekki veitt því athygli, að ljósin höfðu vei'ið slökkt og ég skýrði honum frá því. Þá varð hann einnig órólegur — óróiegri en við hinir. Fyrir hádegið fékk ég mér skemmtigöngu ásamt Saint-Luce grejfa í garðinum,. Bahtiste lyfti fyrir okluir fállhurðinni og iét hana síga aftur að baki okkar. Samkvæmt minni skoðun hlýtur einhver að hafa komið inn í nótt, sagði ég. Það lýtur svo út — en þ-að er ómöguíegt. — Ert þú sannfærður urn það? — Sjáðu sjálfur. Hann benti á höllina og sýndi mér fram á að ekki væri hægt að komast aðra leið. Einhver hefði getað opnað innan frá, en sá sem að utan kom hefði þá þurft að haf-a um 20 metra háan stiga. Mér haföi dottið í hug litict hliðið sem snéri út að síkinu. En þetta hlið hafði ég rannsakað og það reyndist ókleyft að opna það. En gat ekki einhver hafa lagt stein undir fallhurðina, eins og nó-ttina góðu, þegar Carlovitch flýði? Ég mínntist á þetta við Saint-Luce. En hann kvaðst hafa athug-að þetta mjög nákvæmlega kvöldið áður og á- sairnt frænda hans og Jjjóninum Babtiste. Hínga.Ö getur engin komist netia fuglinn fljúgandi. Ég spurði hann um neðan'a ganga, og hann fuli- yrti, að engir gangar v 11 istandandi nú orðið. f i;.ÖÍ. [ , I : ■ I : f ■ I : " " Við voru, e'.'n; o ' á i - ' frá, staddir úti í garði'num. Allt í ; :: a ó lunni hringt.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.