Alþýðublaðið - 11.04.1940, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 11.04.1940, Blaðsíða 1
RITSTJORI: F. R. VALDEMARSSON UTGEFANDI: ALÞYÐUFLOKKURINN XX. ÁRGANGUR FIMMTUDAGUR 11. APRÍL 1940 82. TÖLUBLAÐ Bretar að gereyðileggja flota ÞJéðverja við strendur Noreg -----------!-------_|-------------------1 . Ógurlecj sjóorusta síðan í gær þvert yfir Skagerak. . Brezki flotinn brauzt í gegn um tundurduflagirðingar Þjóðverja og hefir nú gersamlega lokað fyrir þeim sigiingaleiðinni til Noregs. —__—«—.— ~0 RÁ stríðinu á Norðurlöndum rekur hver stórfréttin aðra síðan í gær, og erii flestar þeirra frá Stokkhólmi, en margar þegar staðfestar í London, þó -I- að tilkynnt haf i verið, að Churchill flotamálaráðherra Breta muni ekki skýra frá þeim viðburðum, sem gerst hafa, fyrr en seinnipartinn í dag. -— Helztu fréttirnar fara hér á eftir: s Eftír látiausar sjóorustur og loftorustur úti fyrir yesturströnd Noregs í fyrradag og fymnótt, brauzt brezkl flotinn í gær i gegnum Skagerak, miBli Noregs og Jótlands, sem Þjóðverjar töldu sig hafa girttund- urduflum, inn í Kattegat og alSa leið austur undir strönd Sviþjóoar. Ægileg sfoorusta geisaði á ölEu þessu svæol, f rá Arendal í Noregi, sunnan og vestan við OslofjörS, austur a$ Marstrand í Svíþjóð, nokkru fyrir noroan Gautahorg,á meira en 100 kilómetra svæoi, alSan daginn í gær. ' Sást frá Marstrand hvernig stórum herflutningaflota ÞjóSverfa, sem bersýnilega var á leið íil Noregs, var tvístrao af herskipum Breta úti fyrir sænsku .ströndinni og hvert skipið af öoru skotið í bál. Óg- urlegar skotdrunur heyrSust stranda á: milli vi3 Skagerak og Kattegat allan daginn. - Þao er fullyrt í fréttum frá London og StokkhóSmi, a® sex;v-a# nýjustu herskipum ÞJóoverja haffi þegar verið skotin í kaff á þessum slóðum, þar á -meðal annatS yásaorustuskipið, semÞjéoverjar áttu eftir, „Liitzow" (Deutsch- land) eoa „Admiral Seheer" (hvórt um sig 10 000 smálestir), og beitiskipið „EmdenM (5400 smálestir), auk ennþá fleiri flutningaskipa. Norska beitiskipið „OSav Tryggvason" (1600 smálestir) tekur þátt í sjóor- ustunni. Það var það, sem sökkti „Emden" úti fyrir Horten . sunrian - og vestan við Oslofjörð. Samtals segja Bretar að. sökkt hafi verið meðfram ströndum Noregs í gær 9 þýzkum herskipum, 15 flutningaskipum og 6 þýzk herskip verið skemmd. Én í fyrradag og fyrrinótt var þýzka beitiskipinu „Bliicher" (10 000 smálestir) sökkt við mynni Oslof jarðarins og beitiskipmu „Karlsruhe" (6000 smálestir) úti fyrir Kristianssand, auk fjölda annarra herskipa og flutningaskipa, sem menn vita ekkl enn nofn á. Um skipatjón Breta er ekkert vítáð iriéð vissu. , Brezki flotinn virðist hafa lokað sjóleiðinni fyrir Þjóðverjum um Kattegat og Skagerak til Noregs fyrir fullt og allt, og brezk herskip voru komin*4angt inn á Oslofjörð seinast í gærkveldi. Síðan í morgun hafa verið háðar grimmilegar loftorustur yfir Oslo og fjöldi flugvéla hrapað niður í hofnina, Qrusturnar héldu áfram þegar síðast.' jErjéttisÍi, ':. ;'; " ^ , . Haf a Þjóðverjar heimtað að f áað flytja her yfir Svípjóð? „ ------------------r-—+-.--------------:------- Elna lelðln, el sjóleiðin til Moregs Iskasí AMERÍSKAR ÚTVARPSFREGNIR í MÖRGUN FULLYRÐA, AÐ ÞÝZKA STJÓRN- IN HAFI KRAFIZT ÞESS AF SÆNSKU STJÓRNINNI í GÆR, AÐ FÁ AÐ FLYTJA HER TIL NOREGS YFIR SVÍÞJÓÐ, EN SÆNSKA STJÓRNIN HAFI SETT ÞVERT NEI VIÐ ÞEIRRI MÁLALEITUN. SÖMU FREGNIR HERMA, AÐ ÞJÓÐVERJAR HAFI TEKID BORGUNDAR- HÓLM, DÖNSKU EYJUNA SUÐUR AF SVÍÞJÓÐ, OG ÞYKHi ÞAÐ BENDA TIL ÞESS, AÐ ÞEIR SÉU AÐ BÚA SIG UNDIR AÐ SETJA HER Á LAND í SUÐUR- SVÍÞJÓÐ, HVAÐ SEM SÆNSKA STJÓRNIN SEGIR. MENN ÓTTAST, AD SVÍÞJÓÐ MUNI ÞÁ OG ÞEGAR DRAGAST INN í STYRJ- ÖLDINA OG ÞAÐ ÞVÍ FREMUR, SEM EKKI ER ANNAÐ SJÁANLEGT, EN AÐ ÞÝZKI LANDGÖNGUHERINN í NOREGI EINANGRIST AÐ ÖÐRUM KOSTI EFTIR HINN ÓGURLEGA ÓSIGUR ÞÝZKA FLOTANS í SJÓORUSTUNNI í SKAGERAK. Svíar hafa kvatt allt vara- lið sitt til vopna, VaraliS hefir verið sent til ýmissa staða bæði í norður- og suðurhluta landsins. Aðrar varúðarráðstaf- anir hafa verið gerðar, varðandi loftvarnir og fleira. Ríkisstjórn- in leggur fram 15 milljónir kr. til loftvarnabyrgja í öllum hús- um. Umferð á járnbrautum í Hol- Frh. á 2. síðu. létsppin norska hersins. Blóðugir bardagar uppi i landi. IhjÝZKI INNRÁSARHERINN í Noregi, sem sækir fram *^ fyrir ofan Oslo, mætir harðvítugri vörn norska hers- ins og norskra sjálfboðaliða, sem flykkjast í þúsundatali tii vígstöðvanna. Eiðsvöllur, sem liggur mitt á milli Oslo og Hamars, var þó tekinn af Þjóðverjum í gær og norska stjórnin varð að yfirgefa Hamar og flytja sig til Elverum, lítið eitt norðar og austar, um 20 kílómetra frá landamær- um Svíþjóðar. En þar hafa staðið yfir blóðugir bardagar síðan í gærkveldi og margt manna f allið á báða bóga. Norð- menn höfðu þar grafið sér skotgrafir og Þjóðverjar sækja fram með brynvörðum vögnum og flugvélum. Þýzk frétt í morgun hermir, að Elverum hafi þegar verið tekin, en sú frétt er óstaðfest annars staðar að. Bardagar standa einnig yfir hjá Kongsvinger lítið eitt sunnar og einnig ekki langt frá sænsku landamærunum. Frh. á 2. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.