Alþýðublaðið - 19.04.1940, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 19.04.1940, Blaðsíða 2
röSTUDAGLR 19. APRÍL 194«. AilÞÝÐÖKLAÖIÐ Engin önnur næring getur konaið i stað nnjólkur segir prófessor E. Langfeldt. Og hann segir ennfrem- ur: ,,í mjólk eru öll næringarefni: Eggjahvítuefni, kolvetni, fita, sölt og fjörefni. Mjólkurneyzla kemur í veg fyrir næringarsjúkdóma og tryggir hinni upp- vaxandi kynslóð hreysti og heilbrigði.“ Yfirlæknir dr. med. A. Tanberg segir m. a.: — „Það getur ekki leikið á tveim tungum, að rétt notk- un mjólkur og mjólkurafurða í daglegri fæðu er eitt áhrifamesta ráðið til þess að auka hreysti og heil- brigði þjóðarinnar.“ Bækui* nytsamasta fermingarg|ll£in. Ritsafn Jóns Trausta. 1 Rit Vilhjálms Stefánssonar (5 bindi). |í j|„ „ Ceylon, eftir Hagenheck. ; Saga Eldeyjar-Hjalta. Baráttan gegn dauðanum. í | Davíð Copperfield eftir Dickens. Landnemar eftir Fr. Marryat. Dalafólk. — Förumenn. Úrvalsljóð o. m. fl. Sálmabækur. Passíusáhnar. Békabúð Æsknnnar, KirkjahvöiF. Garðetgendur P -'Mfp t “ife eru hér, með áminntir um að grafa niður slor, sem þeir bera í garða sína, í bænum og útjaðri hans. Þeir, sem vanrækja þetta, verða látnir sæta sektum. Vestmannaeyjum, 13. apríl 1940. HeilbrigðisKulltrúinn. NOBEGUR Frh. af 1. síðu. í tvennt og telja sig þegar hafa alla jámbrautina á þeirri leið á sínu valdi. En það er ekki álit- ið, að sú sókn hafi mikla þýð- ingu, jafnvel þótt Þjóðverjar kæmust alla leið til sænsku landamæranna, því að þeir séu allt of liðfáir til þess að halda varnarlínu þar þvert yfir landið, þótt vegalengdin sé ekki nema um 80 km. Enn fremur er það fullyrt, að Norðmenn verjist enn á þessari leið í víginu Hegre, sem talið er vera mjög sterkt. Brezkar hernaðarflugvélar hafa gert nýja loftárás á flugstöðina við Þrándheim og kviknaði þar í olíubirgðum og fimm þýzkar flugvélar voru eyðilagðar. Brezkum flugvélum hefir tekizt undanfarna daga að hæfa eitt herflutningaskip og tvo kafbáta, auk þess var skotin niður ein Heinkelsprengjufiugvél og einn Dornierflugbátur, og Ioks voru tvær þýzkar flugvélar skotnar niður, er Bretar gerðu loftárás á flugstöðina við Stafangur. í sænska útvarpinu frá London er skýrt frá því, að Bretar hafi í gær gert tvær loftárásir á flug- stöðvar Þjóðverja við Stavanger og muni hafa gert Þjóðverjum þær að miklu leyti ónýtar. Þá segir enn fremur, að Nar- vik sé nú alveg á valdi Breta og hafi margir Þjóðverjar flúið .yfir sænsku landamærin. Loks segir, að Norðmenn hafi tekið sér stöðu um 65 kílómetra fyrir Norðan Osló og verjist þar. Eoginn pólitfzkor á- greioingor meir. Aöeias Norömenn eða svikarar. ivarp aorska sjómaooa sambaudsins. LONDON i gærkveldi. FU. TJÓRN sjómannasambands- ins norska hefir birt ávarp til norskra sjómanna og beðið þá að vera vel á verði. I ávarpinu er á það minnst, að á þessum ægilegu tímum Iáti Norðmenn lífið hundruðum og þúsundum saman fyrir frelsi ætt- jarðar sinnar. Á þessum tímum séu ekki til neinar pólitískar mót- setningar milli norskra manna. Allur gamall ágreiningur sé horf- inn úr sögunni, og nú séu aðeins til Norðmenn eða svikarar. Bezta þjönustan við Noreg sé í því fólgin, áð gera skyldu sína, hvar sem maður er. Norsku sjómenn- irnir séu líka hermenn þjóðar- innar, og er heitið á þá að berj- ast þangað til Þjóðverjum er hrundiÖ úr landi. Ávarpinu lýkur með þessum orðum: „Með trú á framtíðina skulum vér berjast fyrir þvi, að land vort verði hreinsað af svikurum og árásarmönnum, og vér skulum epdurreisa Noreg til frelsis og lýðræðis.“ BYGGINGAREFNl Frh. af 1. síðu. störf, sem rikið lætur fram- kvæma eða styður. Þessi^ tillaga var samþykkt í sameinuðu þingi í gær. Útbreiðið Alþýðuhlaðið! Ankning Langa- veitnnnar. Eioróma sampykkt á bæjarstjomarfaodi i gær GUÐMUNDUR ÁSBJÖRNS* SON forseti bæjarstjórn- ar bar fram á bæjarstjórnar- fundi í gær tillögu þess efnis, að flytja stærri borinn, sem er á Reykjum, að Þvotta- laugunum, og gera með honum tilraunir til að auka vatnið í Laugaveituna. Tillaga þessi var samþykkt umræðulaust með samhljóða at- kvæðum. Guðmundur Ásbjörns- son mælti nokkur orð fyrir til- lögunni. Kvað hann ómögulegt að líta öðruvísi á, en að stór hætta væri á því, að hitaveitan tefðist mikið. En þó að svo yrði, þá væri komið nóg vatn á Reykjum í hitaveituna, eða um 216,4 lítrar á sekúndu, en talið var, að 207 lítra þyrfti á sek- úndu til að hita upp bæinn í 10 stiga frosti. Hinsvegar hefir þannig verið hagað til með Laugaveituna, að hún getur flutt meira vatn til bæjarins en hægt hefir verið að fá úr Laugunum, væri því mik- ils virði að fá vatnsmagnið auk- ið þar. Af þessum ástæðum taldi Guðmundur sjálfsagt að flytja borinn að Laugunum og sjá með því, .hvort ekki tækist að auka Laugavatnið og koma þar með heitu vatni í fleiri hús hér í bænum. Skattfrelsi togar anna afnnmiö? Trnmvarp frá allsberjar- nefnd neðrt deildar ALLSHERJARNEFND neðri deildar hefir borið fram fmmvarp tll laga um skatt- greiðslu Islenzkra útgerðarfélaga. Frumvarpið er um að fella nið- ur úr útsvarsiögunum heimild þá, sem bæjarstjórnum er gefin til að undanþyggja útgerðarfyrir- tæki útsvarsgreiðslu. Meirihluti allsherjarnefndar, sem flytur þetta frumvarp, eru þeir Ásgeir Ásgeirsson, Stein- grímur Steinþórsson og Svein- björn Högnason. I örstuttri greinargerð fyrir frumvarpinu segir á þessa leið: „Verður að líta svo é, að mörg útgerðarfyrirtæki þurfi þessa ekki með, eins og nú er komið, og geta niðurjöfnunarnefndir haft það í hendi sér, að hlífa þeim fyrirtækjum, sem þess þurfa, í útsvarsálagningu sinni.“ Handmáluð slifsi og svuntur, mikið úrval. Þingholtsstræti 15, steinhúsið. Kvöldskóli K.F.U.M. Sýning á handavinnu námsmeyja er opin 1 skólanum laugard. 20. og sunnudaginn 21. apríl kl. 1—6 síðdegis. ^s#s»*«##>#^#«#^#*«*#«#s»#s##«#«#s#»#«##«#^#s##«#«4 * i IÞað bezta er aldrei of gtítt! Daglega nýtt lí Nautakjöt |; ;I Hakkað kjöt I; ; Hangikj't |! Kjötfars !; Kjöt af fullorðnK <! I; Kindabjúgu '; ;! Miðdagspylsur <! !; Folaldakjöt | Enn fremur allan áskurð. !; i; JÓN MATHIESEN. | !; Símar 9101 — 9102. í Nýreykí kjöt Nýslátrað nautakjöt. : Frosið dilkakjöt. Kindabjúgu. Miðdagspylsur. Hakkað kjöt. Kjötverzlanir Hjalta Lýðssonar. 3g3g3æ3g3%3g3g3%38S%3æ3SS Laxfoss fer til Vestmannaeyja á morg- ;un kl. 6 s. d. Flutningi veitt móttaka til kl. 3. Matrosfötin úr Fatabúðinni Leikfélag Reykjavíkur. Sýning í kvöld kl. 8, ÚTSELT. Til leigu 4 herbergi, eldhús og bað á kr. 160,00. Líka hent- ugt fyrir tvær fjölskyldur. Vita- sög 8 A. Sími 3763. I. O. 6. T. STÚKAN FRAMTÍÐIN nr. 173. Fundur í Bindindishöllinni kl. 614 í dag. Endurinntaka. ÆT. Flx ÞVOTTADUFT aðeins 0.65 pakkinn. Kristalssápa 1.10 pk. Bón Vé kg. 1.20 pk. Sunlight-stangasápa, Persil — Radion — Rinso Lux-sápa og spænir. Komið, — símið, — sendið. BREKKA Ásvallagötu 1. Sírni 1678 TJARNARBCÐIN. Sími 3570. FBAM VALUR SKEMMTIKVðLD halda knattspyrnuféUSgin Fram og Valur n. k. laugardags kvold að Hótel Borg kl. 10. e. h. stundvíslega. Fjölbreytt skemmtiskrá: GAMANVÍSUR: Brynjólfnr Jóhannesson. RAMANVÍSUR: Lárns Ingólfsson. EFTIRHERMUR: Gnðm. Sigurðsson. EINSÖNGUR: Ólafur Frfðriksson, HARMONIKULEIKUR: Rragi Míðberg. H. E. TRlÓlÐ: skeinmtir. DANS. Ódýr skensmtun. Góð skemmtun. Knattspyrnnfélogln Fram og VaSnr. „Stundum og stundum ekkiu

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.