Alþýðublaðið - 19.04.1940, Blaðsíða 1
BKSTJORI: F. R. VALDEMARSSON
ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN
XX. ARGANGUR.
FÖSTUDAGUR 19. APRIL 1940.
m. TÖLUBLA®
rBy^
¦mm
S^^^p*lx
tsland lettar viðurkenningar
Englendinga og Bandar íkjanna
Verða þeir Vilhjálmur Þór og Pétur Benedikts-
son fulltrúar landsins í New York og London?
Vilhjálmur- Þór.
Senda Bandaríkfamenn aðalræðísmann hingað?
STRAX EFTIR árás Þjóðverja á Danmörku og-4-
eftir að íslendingar voru búnir að lýsa þvf yfir, að
þeir tækju æðsta vaídið og utanríkismálin í sínar hendur,
ákvað ríkisstjórnm í samráði við utanríkismálanefnd, að
snúa sér til ríkisstjórna í þeim löndum, sem búast mætti
við að helzt væri hægt að hafa viðskipti við, en það eru
Bandaríkin og Bretland, og óska eftir viðurkenningu þeirra
á sjálfstæði landsins.
Mun þetta hafa verið gert Vilhjálmi Þór, sém aðalræð-
ismanni Islands í Bandaríkj-
Hákoo konaogisr við
orkennir enga pýzka
f OsM.
Pétur Benediktsson.
á þann veg, að ríkisstjórnin
hafi óskað eftir því við ríkis-
stjórnir þessara landa, að fá
viðurkennda sendif ulítrúa
héðan.
Þaðmun vera hugmyndin,
að til bráðabirgða verði ósk-
i að eftir viðúrkennirigu á
Pétri Benediktssyni í Londoh
sem sendif ulltrúa íslands
með diplomatisku umboði, ög
Italir vilja ekki lengur
lesa blffð Mnssolinís.
Tíu sinnum meiri sala á blaði páfans,
«n ððrum ítölskum blöðum, siðustu daga
talir hera allar f rétt
ir um liibúoaH i
fiari tii baka.
LONDON í gærkveldi. FÚ.
Tp% VÍ er opinberlega neitað í
*? Rómaborg, að hafnarborg-
In Bari hafi verið gerð að íok-
mðu svæði, svo og, að fjórir ár-
igangar herliðs hafi verið kvadd-
:ir til vopna.
ttalska blaðiÖ „Giornale d'Ita-
lia" segir, ab Þjóðverjar muni
«kki skerða hlutleysi Balkan-
íþjóbanna, og enn síður Italir.
Bretar bafa ekki
sí nemalio af
skípaflota sfnnm.
LONDON í morgun FÚ.
FTIR sjö mánaða styrjold
er flutningaskipafloti
Bretlands 99% af því, sem hann
var fyrir styrjöldina, miðað við
smálestatölu.
LONDON í morgun. FÚ.
Ði LAÐ páfaríkisins, sem hef-
pTT ir ekki gert eins mikið úr
fregnum Þjóðverja frá Noregi
og örinur ítölsk blöð, og enn
fremur birt fregnir samkvæmt
heiiriildum frá Bandamönnurii,
hefir rúnriið út seiriustu daga.
og verið seld af því 120.000 ein-
tök og ér það tíu sinnum meiri
sala en vanalega tíðkast uni ít-
ölsk blöð.
Kemur fram óánægja í ítölsk-
um blöðum út af þessu, og eitt
af fasistablöðunum, sem er mein
illa við páfablaðið, segir, að
Gyðingar hljóti að ráða yfir
rekstri þess!
Það er opinberlega tilkynnt í
Rómaborg, að Italir ætli að senda
nefnd hermálasérfræðinga til
Þýzkálands og Þjóðverjar nefnd
hermálasérfræðinga til ítalíu.
Það er ekki tekið fram, hvenær
nefndirnar leggi af stað, en í
Rómaborg er leidd athygli að
því, að ákvörðunin um þetta
hafi verið tekin í samræmi við
samvinnu Þjóðverja og ítala
undangengin ár.
unuín.
Fréttir háfa borizt um það, að
utanríkismálaráðherra Banda-
ríkjánhá, Córdell ' Hull, hafi
fallist á það fyfir höhd stjórh-
ar sinnar, áð veita íslendiijgum
þá viðúrkennihgu, sem þeir
óska éftir og að Bandaríkin um
leið sendi hingað sérstakan ræð-
ismann. Ríkisstjórnin mun, sem
beint framhald áf þessu, fá sér-
staka fulltrúá víðar meðal
erlendrá fíkja, hvöft sem farið
verður' inn á þá leið, að fá til
þess íslendinga, eða að érlendif
menn eða éflént ríki taki að sér
að gæta hagsmuna íslands í ein-
stökum löhdum.
í þessu sámbandi má geta
þess, að danska ríkisstjófnin
hefir óskað eftir því, að sendi-
menn hennar erlendis gættu
hagsmuna íslendinga þar fyrst
um sinn, þar til íslendingar
hefðu gengið frá því af sinni
hálfu. * ¦ '
N
ORSKA stjórnin hefir
komið saman á fund á
ónafngreindum stað i Noregi og
var Hákön konungur í forsæti
á' fundinum.
Gefin var út tilskipun að
fundinum loknum, og steriduf í
henrii, að Þjóðverjum hafi ekki
tekizt að mynda nýja stjórn í
Noregi. Quisling hafi orðið að
fara fra, og engin stjórn verið
mynduð í staðinn.
Þvi er bætt við, að hverskbn-
af stjórn eða ráð, er kæmist á
fót í Oslo sé sett á laggirnar af
þýzkum yfirvöldum, én ekki
með vilja norsku þjóðarinnar.
í tilskipuninni er norska
'þjóðin hvött til þess áð' treysta
framtíðinni, og konungur lands-
ins og norska stjáfnin, hin lög-
mæta stjórn laiídsins, muni gera
allt, sem í hennar valdi stend-
'ur, til þess að hrekja innrásar-
herinn úr landi. Eru allir Norð-
menn hvattir til þess að gera
allt- sem þeir geta, Jpessu til
stuðnings.
luýzkir .ferðamean'
streyma til Jugé-
mmm ! æu
slaiíti.
"C»REGNIR herma, að i;
* fjöldi ungra þýzkra |
,ferðamarina", stfeymi nú |j
<¦ til JúgósJavío og beini séf-
j: síakleja athygli sinni að
| járnbsiíutarstöovum og
!; samgöngubrautum.
Ennfremur er frá því '<',
í skýrt, að fjöldi Þjóðverja '!
J; flytji til Belgrad semstarfs ',[
j; menn þýzka konsúlatsins :J;
;! eða þýzkrar ferðamanna
|; mannaskfifstofu;
¦<;
h
Ankinn ianflntBiDgnr
á bygginoarefni.
ÞingsályktHnaríillaga aHsherj-
arneíndar samðykkt.
A LLSHERJARNEFND
¦^^ sameinaðs þings breytti
nokkuð þingsályktunartil-
lögu þingmanna Reykjavíjk-
ur um innflutning á bygging-
arefni. A
Tillagan varð á þessa leið: „Að
íiðkað verði fil, eitir því sem
unnt er um innflutning á bygg-
ingarefni og þess gætt, að jafn-
an sé fyrir hehdj nægjanlegt efni
tií viðhálds á husum og til verk-
stæðisvinmi, svo og til ófajá-
kvæmilegra nýbygginga í þágu
framleibslunnar." — Þá er á það
bent í tillögunni, að iðnaoar-
mönnum, sem eiga við atvinnu-
Ieysi að stríða, verði eftir mættí
gefinn kostur á að vinna við þau
Frh. á 2. síðu.
Þrándheimur næsta
Bandamanna á eftir
takmark
Narvík ?
F. U. J.
Málíundaflokkurinn
ingu í kvöld kl. 8Va
anc'i að allir mæti.
hefir æf-
— Áríð-
Lið sett á land við Namsos, 120'
kilómetrum norðan við borgina.
-----------------------?----------:-------¦— ¦'¦
"O REZKA HERMÁLARÁÐUNEYTIÐ tilkynnti í gær-
*-' kveldi með örfáum orðum, að Bandamenn haldi áfram
að setja lið á land í Noregi,- en ekkert var látið uppi um
það, .hvar og hve mikið.
Sænskar fréttir herma hins vegar, að Bretar hafi nú
sett her á land í Namsos, sem er um 120 km. norðan við
Þrándheim og í járnbrautarsambandi við þá borg. Hafa
þær fréttir einnig verið birtar í brezka útvarpinu, án þess
að borið væri á móti þeim. Virðist Þrándheimur því vera
Noregi á eftir Narvík, sem
Bretar að setja
ber á land sunn-
an ¥ið Bergen?
næsta takmark Bandamanna
nú er í þeirra höndum.
Það er taliö, að Þjóðverjar
haf i undanfarna daga fengið
nokkurn liðsauka með flugvél-
um til Þrándheims, og hafa
þeir sótt fram upp af borginni,
í áttina til landmæra Svíþjóðar
í því skyni að kljúfa Noreg þar
Frh. á 2. síðu.
C ÍÐUSTU fréttir frá
¦ London herma, að Bret-
ar séu nú að setja her á land
við Björnefjord, rétt sunnan
við Bergen, en engin stað-
festing hefir enn fengist á
því.
Við Namsos hefir land-
gönguliði Breta þegar lent
saman við Þjóðverja, og láta
Þjóðverjar undan síga.