Alþýðublaðið - 19.04.1940, Page 1

Alþýðublaðið - 19.04.1940, Page 1
RFESTJORI: F. R. VALDEMAR3SON UTGEFANDI: ALÞYÐUFLOKKURINN XX. ÁRGANGUR. FÖSTUDAGUR 19. APRIL 1940. S9. TÖLUBLAÐ Island leitar viðurkeimingar Englendinga og Bandarfkjanna —--—... Verða þeir Vilhjálmur Þór og Pétur Benedikts- son fulltrúar landsins í New York og London? Vilhjálmur Þór. Senda Bandarfkjamenn aðalræðismann hingað? s L-J pftir aíV Islenriinpar voru húnir aft Ivsa hví vfir. aft JJ^|£0J) SiODðQyiir |||l| orkennir enga ijzki leppstjórn í Osió. TRAX EFTIR árás Þjóðverja á Danmörku og' eftir að íslendingar voru búnir að lýsa því yfir, að þeir tækju æðsta valdið og utanríkismálin í sínar hendur, ákvað ríkisstjómin í samráði við utanríkismálanefnd, að snúa sér til ríkisstjórna í þeim löndum, sem búast mætti við að helzt væri hægt að hafa viðskipti við, en það eru Bandaríkin og Bretland, og óska eftir viðurkenningu þeirra á sjálfstæði landsins. Mun þetta hafa verið gert I Vilhjálmi Þór, sém aðalræð- á þann veg, að ríkisstjórnin ismanni íslands í Bandaríkj hafi óskað eftir því við ríkis- stjórnir þessara landa, að fá viðurkennda sendifulltrúa Pétur Benediktsson. héðan. Það mun vera hugmyndin, að til bráðabirgða verði ósk- að eftir viðurkenningu á Pétri Benediktssyni í London sem sendifulltrúa íslands með diplomatisku umboði, og Italir vilja ekki lengur lesa llOð Mussolinis. Tíu sinnum meiri saia á blaði páfans, «n öðrum ítölskum blöðum, síðustu daga * v: V.'* '' ’ LONDON í morgun. FÚ. LAÐ páfaríkisins, sem hef- ir ekki gert eins mikið úr fregnum Þjóðverja frá Noregi og önnur ítölsk blöð, og enn fremur birt fregnir samkvæmt heimildum frá Bandamönnum, hefir runriið út seinustu daga. og verið seld af því 120.000 ein- tök og er það tíu sinnum meiri sala en vanalega tíðkast um ít- ölsk blöð. Kemur fram óánægja í ítölsk- um blöðum út af þessu, og eitt af fasistablöðunum, sem er mein illa við páfablaðið, segir, að Gyðingar hljóti að ráða yfir rekstri þess! Það er opinberlega tilkynnt í Rómaborg, að Italir ætli að senda nefnd hermálasérfræðinga til Þýzkalands og Þjpðverjar nefnd hermálasérfræðinga til ítalíu. Það er ekki tekið fram, hvenær nefndirnar leggi af stað, en í Rómaborg er leidd athygli að pví, að ákvörðunin um petta hafi verið tekin í samræmi við samvinnu Þjóðverja og ftala undangengin ár. italir bera allar frétt ir um viðbúnað í fiari til baha. LONDON í gærkveldi. FÚ. VÍ er opinberlega neitað í ■B: Rómaborg, að hafnarborg- :in Bari hafi verið gerð að lok- uðu svæði, svo og, að fjórir ár- gangar herliðs hafi verið kvadd- :ir til vopna, ftalska blaðið „Giornale d‘Ita- lia“ segir, að Þjóðverjar muni <ekki skerða hlutieysi Balkari- pjóöanna, og enn síður ftalir. firetar bafa ekki misst nemal°|o af sinnm. unum. Fréttir hafa borizt um það, að utanríkismálaráðherra Banda- ríkjánna, Cordell Hull, hafi fallist á það fyrir hönd stjórn- ar sinnar, að veita íslendingum þá viðúrkenningu, sem þeir óska eftir og að Bandaríkin um leið séndi hingað sérstakan ræð- ismann. Rikisstjórnin mun, sem beint framhald af þessu, fá sér- staka fulltrúa víðar meðal erlendra ríkja, hvort sem farið verður inn á þá leið, að fá til þess íslendinga, eða að erlendir menn eða erlent ríki taki að sér að gæta hagsmuna íslands í ein- stökum löridum. í þessu sambandi má geta þess, að danska ríkisstjórnin hefir óskað eftir því, að sendi- menn hennar erlendis gættu hagsmuna íslendinga þar fyrst um sinn, þar til íslendingar hefðu gengið frá því af sinni hálfu. VT ORSKA stjórnin hefir Á » komið saman á fund á ónafngreindum stað í Noregi og var Hákon konungur í forsæti á fundinum. Gefin var út tilskipun að fundinum loknum, og stendur í henni, að Þjóðverjum hafi ekki tekizt að mynda nýja stjórn í Noregi. Quisling hafi orðið að fara frá, og engin stjórn verið mynduð í staðinn. Því er bætt við, að hverskon- ar stjórn eða ráð, er kæmist á fót í Oslo sé sett á laggirnar af þýzkum yfirvöldum, en ekki með vilja norsku þjóðarinnar. í tilskipuninni er norska þjóðin hvött til þess að treysta framtíðinni, og konungur lands- ins og norska stjérnin, hin lög- mæta stjórn laridsins, muni gera allt, sem í hennar valdi stend- ur, til þess að hrekja innrásar- herinn úr landi. Eru allir Norð- menn hvattir til þess að gera allt. sem þeir geta, þessu til j stuðnings. býzkir ,ferðanaB‘ streyma tíl Jáp- “ “siavín. jj^REGNIR herma, að fjöldi ungra þýzkra „ferðamanna“ streymi nú til Júgóslavíu og beini sér- stakleja athygli sinni að járnbnautarstöðvum og samgöngubrautum. Ennfremur er frá því skýrt, að fjöldi Þjóðverja ! flytji til Belgrad sem starfs menn þýzka konsúlatsins : eða þýzkrar ferðamanna- mannaskrifstofu. Aukion innflutninsiir á byggingarefni. Þingsályktnnartillaga allsherj- arnefndar samfiykkt. LLSHERJARNEFND sameinaðs þings breytti nokkuð þingsályktunartil- lögu þingmanna Reykjavík- ur um innflutning á bygging- arefni. Tillagan varÖ á þessa leiÖ: ,,Að íiðkað verði til, eftir því sem unnt er um innflutning á bygg- ingarefni og þess gætt, að jafn- an sé fyrir hendi nægjanlegt efni til viöhalds á husum og til verk- stæöisvinnu, svo og til óhjá- kvæmilegra nýbygginga í þágu framleiðslunnar.“ — Þá er á það bent í tillögunni, að iðnaðar- mönnum, sem eiga við atvinnu- leysi að stríða, verði eftir mætti gefinn kostur á að vinna við þau Frh. á 2. síðu. LONDON í morgun FÚ. FTIR sjö mánaða styrjold er flutningaskipafloti Bretlands 99% af því, sem hann var fyrir styrjöldina, miðað við smálestatölu. F. U. J. Máliundaflokkurinn ingu í kvöld kl. 8V2. anci að allir mæti. hefir æf- — Áríð- Práifidiielmiir iiæsta takmark Bandamanna á eftlr Narvik? Lið sett á land við Namsos, 120' kilómetrum norðan við borgina. ------♦--:-- "O REZKA HERMÁLARÁÐUNEYTIÐ tilkynnti í gær- •*-* kveldi með örfáum orðum, að Bandamenn haldi áfram að setja lið á land í Noregi, en ekkert var látið uppi um það, hvar og hve mikið. Sænskar fréttir herma hins vegar, að Bretar hafi nú sett her á land í Namsos, sem er um 120 km. norðan við Þrándheim og í járnbrautarsambandi við þá borg. Hafa þær fréttir einnig verið birtar í hrezka útvarpinu, án þess að borið væri á móíi þeim. Virðist Þrándheimur því vera næsta takmark Bandamanna í Noregi á eftir Narvílt, sem nú er í þeirra höndum. Það er talið, að Þjóðverjar þeir sótt fram upp af borginni hafi undanfarna daga fengið í áttina til landmæra Svíþjóðar nokkurn liðsauka með flugvél- í því skyni að kljúfa Noreg þar um til Þrándheims, og hafa Frb. á 2. síðu. Bretar að setja her á land snnn- an uið Bergen? C" ÍÐUSTU fréttir frá ^ London herma, að Bret- ar séu nú að setja her á land við Björnefjord, rétt sunnan við Bergen, en engin stað- festing hefir enn fengist á því. Við Namsos hefir land- gönguliði Breta þegar lent saman við Þjóðverja, og láta Þjóðverjar undan síga.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.