Alþýðublaðið - 22.04.1940, Blaðsíða 1
RIVSTJORI: F. R. VALÐEMARSSON
ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKtJEINIÍ
XXI. ÁRGANGUR
MÁNUDAGUJR 22. APRÍL 1940.
iA, TPÖLUBLAÐ
Bandamenn komnir með her f rá Roms
dalsfírði austur yfir fjall i Noregi.
*&, fertksíJSS
©g tierjasf með Norðmdnnum á vígsf ffðvunum við fiSlveram^og Bamar
DiisbréiirfsiBdiir
í MU.
VKMF. DAGSBRÚN
hefir boðað til f é-
lagsfundar í kvöld kl. 8%
í Alþýðuhúsinu við Hverf-
isgötu.
Aðalefni fundarins eru
félagsniál og umræður um
ástandið og horfur í at-
atvinnumálum.
Félagar eru beðnir að
fjölmenna á fundinn. -—
Vinnuréttindaskírtéini
gilda sem aðgöngumiðar.
i«pr bpjiðer
afínr nilli SwfMöð-
ar oi Dauerk
ftt ÝZKA ÚTVARPIÐ segir, að
*• ferjsusamband sé nú aftur
komið á mílli Darimerkur og
Svíþjóöar, bæði milli Kaup-
mannahafnar og Málmeyjar og
imilli Helsingjaeyrar og Hels-
ingjaborgar.
Enu 400 Svíar komnir frá Kaup-
mannahöfn til Málmeyjár. Ehn-
fremur sendiherra Norðmanna í
Berlín, seín \ var vísað þaðan.
Samkvæmt Lundúnafregnum
isegja Svíarnir, áð öll blöð Dana
<©g útvarpið séu undir þýzku
<eftirliti. Opjnbérar samkomur
-séu ekki leyfðar, og bannað sé að
hlusta á erlent utvárpVi.öll f ram-
leiðslan hafi þegar verið sett
aindir stjórn Þjöðverja og miðuð
við þeirra þarfir. Benzínsé þégar
m}ög takmarkað til heimaneyzlu
«og matvælaskammtar verði minni
:með degi hverjum.
TVTORSKA HERSTJÓRNIN lýsti því yfir í gær, að herlið frá Bandamönnum væri
¦*¦ ;¦ nú komið til vígstöðvanna austanfjalls í Noregi og herma sænskar fréttir, að þær
herjist þegar með Norðmönnum á vígstöðvunum við Elverum og Hamar. í tilkynningu
brezka hermálaráðuneytisins var ekki sagt annað í gær én það, að landgöngulið Bahda-
manna hefði þegar hafið samstarf við norska herinn.
Sænsku fréttirriar segja að hjálparher Bandamanna hafi komið með hílum og járn-
brautarlestum frá Ándalsnesi í Romsdalsfirði, þar sem Bandamenn settu lið á land fyrir
helgina. En þaðan liggur bæði járnbraut og bílvegur yfír fjöllin, niður í Guðbrandsdal
austanf jalls og alla leið suður að Hamar, þar sem miðsíoð viðureignarinnar er nú í Suð-
ur-Noregi.
Þessi frásögn styrkist mjög við þær fréttir, að þýzkar flugvélar hafi gert loftárásir
bæði á Lillehammer ofan við Hamar, og Dombás, sem eru þýðingarmiklar stöðvar á járn-
brautinni um Guðbrandsdal norður yfir 'fjall, en hjá Dombás skiptist járnbrautin og.
liggur önnur álman til Þrándheims, en hin niður að Ándalsnesi við Romsdalsfjörð.
Við Dombás létu þýzkar flugvéiar 75 hermenn svífa niður í fallhlífum í gær, sennilega til
þess að eyðileggja járnbrautina og tefja með því herfluthinga Bandamanna áustur yfir f jall. En
Norðmenn umkringdu þá strax. Féllu 25 Þjóðverjanna í viðureigninni, en hinir 50 voru teknir
til fanga.
Mmmmr og ElFeram falln~
ar í taeiidiir ÞJöðverJum?
. --------- ?—!----------------.
Fréttirnar af bardögunum í Suður-Noregi eru mjög ógreini-
legar. Þ jóðver jar halda því^ þó fram, að þeir séu nú búnir að
taka bæði Elverum og Hamar og hersveitir þeirra séu kömnár
íil Ámot við Glaumelfi, um 40 km. norðan við'Elverum og til
Gjövik, vestan við Mjösavatn, beint á móti Hamar.
Þessar fréttir hafa þó enga staðféstingu fengið í tilkynn-
ingum Norðmanna eða Breta og Frakka, en að Þjóðverjar hafi
verið búnir að ná Hamar á sitt vald áður en hjálparher Banda-
mánna kom virðist þó mega álykta af því,. að „Aftonbladet" í
Stokkhólmi birti þá frétt í gær, að Bandamenn héfðu nú aftur
tekið Hamar í samvinnu við hersveitir Norðmanna, og hefðu
beitt fyrir síg skriðdrekum í árásinni. En einnig sú frétt er ó-
staðfest og talin vera vafasöm í London.
Svo mikið virðist augljóst að hörð átök eru nú á vígstöðv-
unum við Hamar og Elvermn.
NorsMr bllstjðrar bíigaðf r
tlS at aka fyrir Þiéðverja
Lundúnablaðið „News Cronicle"
og franska fréttastofan „Agence
Havas", segja að norsku bílstjór-
arnir í Oslo séu neyddir til þess
af Þjóðverjum, að aka herflutn-
Þjóðverjar búa sig und"
ir vSrn í Þrándheimi.
—----------.------4.-------------------
Bandameun geta nú sött þangað bæði
frá Namsos og sunnan ár Romsdalsfirði
¦—-------------------------------------^—;-------------------------------------------
j% ÐSTAÐA ÞJÓÐVEEJA í ÞRÁNDHEIMI hefir veisnað mjög
-*"*¦ við það, að Bandamenn hafa nú sett lið á land bæði norðan
og sunnan við Þrándheim, við Namsos og í Andalsnesi í Roms-
dalsfirði, og ráða yfir járnbrautum til bqrgarinnar úr tveimur
áttum. i
Yfirfori^gi Þjóðverja í Þrándheimi er sagður hafa fyrirskip-
að að grafa skotgrafir við borgina og hlaða varnargarða og er
fullyrt að íbúar borgarinnar séu neyddir til þess að vinna að
iþessu fyrir Þjóðverja á hæðunum uinhverfis hana.
mgabílum þeirra þaðan norður til
vígstöðvanna við Elverum og
Hamar og vinna þannig gegn
sinni eigin þjóð. Séu bilstjórarn-
ir látnir aka fram í fremstu víg-
línu og þar með sendir út í op-
inn, dauðann.
Þýzka útvarpið mótmælir þess-
um fréttum. Segir það þó, að
norskir bílstjórar hafi heimild til
þess samkvæmt alþjóðalögum,
að starfa að akstri fyrir Þjóð-
verjá. En þjónusta þeirra hafi
ekki verið notuð nema við meiri
háttar hérflutninga!
í útvarpi Þjöðverja frá Oslo er
annars kvartað mikið undan
„skemmdarverkum" Norðmanna
Uppi af borginni, sagt að þeir
eyðileggi brýr og vegi.'og skjóti
á þýzka hermenn. Er hótað
hörðu, ef áframhald verði á
þessu.
Þýzkar loftðrásfr á Ía-
dalsnes og Namsos.
Þýzkar flugvélar hafa gert
margar loftárásir á Namsos ag
Ándalsnes við Romsdalsfjörð,
þár sem.Bandamenn hafa sett lið
á land, og telja sig hafa unnið
landgönguliði Bandamanna og
herflutningaskipum mikið tjón.
, En fréttir þeirra um það eru
algerlega bornar til baka af Bret^
um og Frökkum. Því er lýst yfir,
að allir þeir hermenn, sem flutt-
ir hafi verið tii Noregs, hafi kom-
izt þangað heilu-og höldnu, og
að engin herflutningaskip þeirra
hafi farizt nema brezki togarinn
„Rythlandshire", sem hafi verið
sökkt í N'amsos, eftir að búið
yar að setja aílt lið á land úr
honum.
fN#^***^^*r*sisr^#^**^#s#«*^»^s#s#^#sr^^N#
jTerðnr alDlngi slií;!
ið annaö kiðld?
"P Á MÁL liggja nú or»-
* ið fyrir alþingi til
úrlausnar. Eina stóra mál-
ið, sem eftir er, er um
launauppbót til opinberxa
starfsmanná. Þetta mál »r
nú í dag á dagskrá efri
deildar.
Talið er líklégt, áð al-
þingí verði slitið aimai
kvöld.
Wzk flei¥él sketw
aiðir hjá Gasitaborg.
Þýzkar flugvélar fíup á miif-
ðum Iöh yfir smM
laiíd í gœr.
p
YZKAR flugvélar
flugu á mörgum stöðwHt
inn yfir sænskt land í gær. 3
af þeim flugu yfir Gautahorg.*
Tvær þeirra flýðu, þegar skotí*
var aðvörunarskotum af loft-
varnabyssum borgarinnar. Sw
ein hélt áfram ferð sinni yfir
Svíþjóð og var elt uppi af
sænskri flugvél og skotin niðnr
af henni. • .
Tvær þýzkar flugvélar voru
á sveimi yfir sænsku eyjuniii
Gotland Qg voru að síðustu
neyddar til þess af loftvarna-
byssum Svía að nauðlenda. —
Þýzku flugmennirnir kveiktu í
flugvélunum. t
Bretar §era loftárás á
fIngvðUlnn ¥fi Alaborg
Wjrmtm loftárásin á Ðanmðrkn.
g REZKAR sprengjuflug-
** vélar gerðu mikla loft-
árás á flugvöllinn við Ála-
borg í fyrrinótt og er það
fyrsta loftárásin, sem Bret-
ar gera á Danmörku síðan
Þjóðverjar tóku landið. *
Flugvöllurinn við Álaborg
er talinn vera mjög þýðingar-
mikil fyrir Þjóðverja, því að
þaðan er mjög stutt yfir til
Noregs, til dæmis ekki nema
um 300 kílómetrar yfir til
flugstöðvarinnar við Stavang-
er, og hafa Þjóðverjar flogið
þaðan með liðstyrk og vopn til
landgönguliðsins í Noregi.
Brezku sprengjuflugvélarn-
ar, sem gerðu árásina á flug-
völlinn í Álaborg lækkuðu
flugið þegar þær nálguðust
borgina og flugu lágt yfir flug-
vellinum. Strax eftir að
sprengjunum hafði verið varp-
að niður kom eldur upp í
flugvélaskálunum, en Bretar
telja að sprengikúlurnar hafi
einnig hitt flugvélar Þjóðverja,
þar á meðal eina flugvél, sern
hafi verið í þann veginn að
hefja sig til flugs.
Allar brezku flugvélarnar
komu aftur heilu og höldnu til
bækistöðva sinna.
Loftárásir á fluost§ðvarn
ar i Krisílanssand 09
Stavanoer.
Þá hafa brezkar hernaðarflug-1
vélar gert fyrstu loftárásina á
flugstöðina við Kristianssand í
Noregi. Flugvélarnar lækkuðú sig
á fluginu, er þær nálguðust stöð-
ina, eins og í loftárásinni á Ála-
borgarstöðina, og var varpað
Frk. í 2. arHhi.,