Alþýðublaðið - 24.04.1940, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 24.04.1940, Blaðsíða 1
RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON UTGEFANDI: ALÞYÐUFLOKKURINN XXI. ÁRGANGUB MIÐVIKUDAGUR 24. aprfl 1940. 93. TÖLUBLAÐ Bandamenn nálgast ÞráncU heim bæði norðan og sunnan ..—__ _______«_____________________ , Hðrð orasfa sfendur nu yffip wii Levan§ger rðnsa r-*>*_*_Nr^sr- ; lersii Mstlór- arnir berjasí á úm _1sö. BÍLSTJÓRARNIR í Oslo, sem þýzki inn- rásarherinn hefir neytt til þess að aka bílum fyrir hann upp í land, eru nú $ farnir að berjast á sína í; vísu, eftir því sem Lund- únaútvarpið segir frá. Hjá Skarnæs við Glaum elfi, skammt suðvestur af Eiðsvelli, óku nokkrir þeirra á fullri ferð með á annað hundrað þýzka her- menn út af hárri vegar- brún. Hermennirnir fór- ust allir. ,l>_t_*,#_iK_h_S4fc#_l-s—*_f<—-<N #_k*_s#S#^#'«_»->«_S*-'N*4»_l ipsi spriopr í hlndnm manns. Fluttnr í gœr á Landspitalann austan úr ölfusi. —¦ GÆR var komið með mann j| á Landsspítalann austan úr sveitum, sem haf ði slasast á veið- um. I Heitir hann Gísli Friðgeir Gu5- jónsson frá Kotströnd í Ölfusi. Hafði hann verið að fara með byssu, en lásinn hrokkið af henni bg í ennið á manninum hægra megin. Við læknisrannsókn kom í ljós, að augabrúnin hægra megin haf ði brotnað. Ekki telja læknar hann í lífshættu. HER BÁNDAMANNA sœkir nú fram gegn her Þjóð- verja í'Þrándheimi ár tveimur áttum, eftir járnbraut- unum morðan frá Namsos og sunnan frá Dombás. Að norðan hefir her Bandamanna þegar sótt fram um 150 km. vegarlengd, er kominn fram hjá Stenkjer og Stikla- stað og berst nú við Þjóðverja hjá Levanger, sunnarlega fyrir footni Þrándheimsfjarðarins, rúma 50 km. frá Þránd- heimi. Að sunnan eru hersveitir Breta í aðeins 45 km. fjar- lægð frá borginni. Bardagar yið LlUebámm- erog leaa austanflalis Á vigstöðvunum uppi af Oslo, í Suður-Noregi, er foaíízt við Lillehammer í Gucforandsdal við norðurenda MjÖsavatns, og við Rena í Eystridal. Er það stað- fest bæði í sænskum og enskmm fregnum og því augljóst, að bæði Hamar og Elverum era á valdi Þjóðverja. Bærinn Lillehammer er sagður vera á valdi Banda- manna. Bandamenn halda stöðugt á- fram að setja lið á land í" Án- dalsnes við Romsdalsfjörðinn og flytja pað jafnharðan með járn- brautinni til Dombás, þar sem liðinu er skipt og nokkur hluti pess sendur norður á bóginn, til Þrándheims, en hinn hlutinn suð- ur Guðbrandsdal til Lillehammer. Frá Narvik berast engar áreið- anlegar fregnir. En talið er, að það geti ekki tafizt nema örfáa daga, að þýzku hersveitirnar par, sem eru bæaði tvístraðar og ein- angraðar, verði yfirbugaðar til fulls. Fullyrt er, að Narvik hafi ekki enn orðið fyrir neinum veraleg- um skemmdum, enda hafi herskip Breta aldrei skotið á borgina sjálfa. Er pýzknr I nndir landgðn Þýzka utvarpið hefir í hótunnm við Svía —,—._,................»—,—____ SAMKVÆMT fregmum frá París er nú litið svo á þar, að hættan á þýzkri árás á Svíþjóð sé alveg yfirvofandi. Orðrómur gengur um það, að í óða önn sé verið aS flytja þýzkt herlið á skipsfjöl í þýzku hafnarborgunum við Eystra- salt, og gæti það ekki þýtt' annað en að verið væri að undir- búa landgöngu í Svíþjóð. Pað vekur einnig mikla at- I f arið að hafa I hðtunum við Svía. hygli, að þýzka útvarpið er nú ' Frh. á <L síðu. Lundúnaútvarpið segir, að hersvéitir Bandamanna mæti hvarvetna hinum hlýjustu við- tökum í Noregi, og geri al- menningur allt, sem hann get- ur, til þess að greiða fyrir her- mönnunum. Bretar hafa gert eina loftárás- ina enn á flugvöllinn við Ála- borg, og er pað sú þriðja í röð- inni. Var árásin gerð í fyrrinótt. Um skemmdir af völdum hennar er ókunnugt. Bretar gerðu einnig loftárás á flugvöllinn .við Fornebu fyrir yestan Oslo í fyrrinótt. Eldur sást koma upp á. flugvellinum að á-. rásinni lokinni. Nortmenii taba sætl i æðsta herrððl Banda- manna.. Æðsta herráð Bandamanha kom saman á áttunda fund sinn í París í gær. Fyrir hönd Frakk- lands tóku pátt i.fundinum Paul Reynaud forsætis- og utanríkis- málaráðherra, Daladier, land- varnaráðherra, Gamelin, yfirhers- höfðingi, flotamálaráðherrann, flugmálaráðherrann og 'nokkrir helztu herforingiar. Fyrir hönd Bretlands: Cbamberlain, Lord Halifax, Churchill, Samuel Hoare, Ironside og fleiri. Fyrir hönd Pól- lands: Sikorski, forseti pólska lýðveldisins, og fyrir hönd Nor- egs sendiherra Norðmanna í París. Rætt var um stjórnmála- og hernaðarástandið, og þvi næst teknar ákvarðanir um málefni þau, er vörðuðu sameiginlegt ör- yggi ríkjanna og áframhald stríðsins. Paul Reynaud, Chamberlain og Sikorski báðu sendiherra Norð- manna að votta stjórn sinni að- dáun þeirra ýS hetjulegri vörn norsku þjóðarinnar >gegn hinni þýzku árás. Sendiherrann bar fram þakkir norsku stjórnarinnar fyrir hina skiótu og róttæku hjálp, er Bandamenn hefðu veitt Noregi. ¦;¦,, r ¦.¦ . Stórþingsbyggingin í Oslo, sem nú er á valdi Þjóðverja. Þingslit í dag: Verzinnarfólkið féfek enga djrtiðanippbðt á lann sin. ?---------—------- En launauppbót opinberra starfsmanna vaF nú loksins samþykkt í gœr. OÍÐUSTU deildarfundir --* voru haldnir á alþingi í gær. í dag kl. 1% var fund- ur í sameinuðu þingi og fóru þá fram þinglausnir. í gær voru fundir í samein- uðu þingi og deildum. Úrslit helztu mála hafa orð- ið þessi: Launauppbótin til op- inberra starfsmanna var end- anlega samþykkt í gær í sam- einuðu þingi og var felld breyt- ingartillagan um 8000 króna hámarkið með 24 atkv. gegn 23, en frumvarpið var sjálft samþykkt með 29 atkv. gegn 6. 13 þingmenn greiddu ekki atkvæði. Frumvarpið um launaupp- bætur til handa verzlunar^ og skrifstofufólki dagaði uppi í efri deild. Neitað var um afbrigði á frumvarpinu og greiddu þeir Jónas Jónsson og Pálarnir atkvæði gegn því að leyfa afbrigði. Þetta er óvenjuleg og ein- kennileg framkoma. Frumvarp- ið hafði farið gegnum allar um- ræður í neðri deild og átti nú að takast til 3. umræðu í síð- ari deild. Verzlunar- og skrif- stofufólkinu er með þessu raunverulega kastað á dyr. Má gera ráð fyrir því, að ef hér hefði verið um hagsmuni heildsala að ræða, þá hefði Sjálfstæðisflokkurinn staðið betur á verði. Þá dagaði uppi frumvarpið um útsvarsskyldu útgerðarfé- laganna. Það er jafn undarleg afgreiðsla og spyrja menn nú hvort samningar hafi komizt á milli Framsóknarflokksins og Sjálfstæðisflokksins í þessu máli. Samþykkt var heimildin um að skera niður ýms lögboð- in útgjöld um 35% ef nauðsyn ferzlaigrfflannafé fiag Rvfkar boðar til opisbers faadar. M LÞÝÐUBLABIÐ snéri i^__ sér í dag til Adolfs !i Björnssonar, sem á sæti i j stjórn Verzlunarmannafé- lags Reykjavíkur, en það félag beitti sér fyrir því að frumvarpið um launa- uppbætur til verzlunar- fólksins næði fram að J ganga. Blaðið spurði Adolf hvað félagið myndi nú gera. „Við erum ákaflega óá- nægðir með þessa af- greiðslu málsins," sagði hann, „og eigum bágt með að skilja hana. Hinsvegar l er um það mikið réttlæt- ismál að ræða, að viS ^ munum ekki gefast upp að svo komnu. Stjórn fé- lagsins ræðir málið og miw félagið boða til opin- jí bers fundar um það á föstudagskvöld kl. 8%. En sá fundur verður nánar auglýstur. í w#^_M«fMW####__##«###M4 krefði vegna hallærisástands. í fjárlögunum var sams konar heimild gefin ríkisstjórninni viövíkjandi ólögbundnum út- gjöldum á fjárlögum ef nauð- syn krefði. • ¦ ¦- - . ¦ • ¦ Frumvarp Sjálfstaeðismanna um breytingar á gjaldeyris- nefnd var endanlega samþykkt. Frh. á 4. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.