Alþýðublaðið - 29.04.1940, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 29.04.1940, Blaðsíða 1
RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON ÚTGEFANÐI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXI. ÁRGANGUR MÁNUDAGUR 29. APRÍL 1940. S7. TÖLUBLAB Brezkir hermenn fara um borð í herflutningaskip. Inirkonlai UtMakaM- asiia nssstk. nlMkDdai. MerlsS dagsins: pjéðfáraar allra Martlurlaiida með rassllri slarafu. -| MAÍ-NEFND Fulltrúa- '*¦• ráðs verkaiýðsfélag- anna hef ir nú í stórum drátt- nm ákveðið f yrirkomulag hátíðalialdanna á miðviku- daginn kemur. Kl. 1V2 um daginn safnast f ólk saman við Alþýðuhúsið Iðnó og verður þaðari farið í .stutta göngu undir fána Al-. þýðusambandsins, íslenzkum fánum og fánum Norðurlanda- þjóðanna. Lúðrasveit Reykja- víkur leikur í göngunni. Við Iðnó verða' fluttar tvær ræður af Guðjóhi B. Baldvinssyni og íSigurði Einarssyni.' Staðnæmst verður í Bankastræti neðst og verða þar fluttar nokkrar ræð- ur. Ræðumenn verða meðal annars: Stéfán Jóh. Stefánsson, forseti Alþýðusambandsins, — Sigurjón Á. Ólafsson, formaður Sjómannafélags Reykjavíkur, Eiriar Björnsson, formaður Dágsbrúnar, Soffía Ingvars- dóttir, ritari kvenfélags Al- þýðuflokksins og Hafaídur Guðmuridsson, varaforséti Al- þýðusambands íslarids. Um kvöldið verða, imii- skemmtanir í Iðnó og Alþýðu- húsinu við Hverfisgötu. Verður mjög vel vandað til þessara skemmtana. Mer.ki dagsins verður í lit- um JNTorðurlandaíánanna og rauð slaufa og verður það selt á götum bæjarins. Þá kemur út sérstakt l.-maí-blað, eins og venjulega, og er það mjög vandað að frágangi. Þess ' er fastlega vænst, að allir unnendur lýðræðis og verkalýðssamtaka taki þátt í Frh. á 4. síðu. ðrraáraiamalldren irnar árnbraut" ur áfram. Sókn ÞJóðverja þó stöðvuð hjá Rvam í Guðbrandsdai. JOÐVERJAR gera allt, sem þeir geta, tU þess að ná^ járnbrautunum frá Oslo til Þrándheims og Bergen á sitt vald, áður en Bandamenn koma svo miklu liði á land í Noregi, að það sé vonlaust. 'Sókn Þjóöverja í Guðbrandsdal hefir þó alveg strandað hjá Kvam, miðja vegu milli Lilíéhammer og Dombás, þar sem dal- urinn er afar hröngur og háir hamw.- á báða vegu. En fyrir norð- an Röros, sem nú,er aftur á valdi Þjóðverja, eru þeir sagðir hafa sent hersveitir úr Eystridalnum vestur yfir fjöllin með það fyrir augum að ná járnbrautinni til Þrándheims einhversstaðar miíli Dombás og Stören á sitt váld. Bandamenn eru sagðir hafa mikið lið á báðum þessum stöðum, en ætlun Þjóðverja virðist vera að slíta járnbrautarsambáridinu frá Dombás norður á bóginn, til *þess að Bandamenn geti ekki haldið áfram að senda lið frá Dom- bás tii Þrándheims. En þeir seíja nú daglega lið á larid í Ándals- nesi við Romsdalsfjörð og flytja það þaðan til Dombás. \ * . . . • : Frá Harðangursfirði hefir þýzkum hersveitum tekizt að. ná : Voss, vestanfjalls við Bergenbrautina, á sitt vald. En austan- fjalls eru Þjóðverjar-ekki komnir lengra upp með brautinni en til Nesbyen í Hallingdal. Þaðan og vestur að Voss er Bergens- . brautin öll á valdi Norðmanna. , ,, -:;.,', i>: ' .Hrærivélina var verlð að flytja á'mótum Bergstaðastigs og Bragagðtu. ¦ AÐ SLYS vildi til í dag um kl. 11%, að 4 ára -gamall drengur, Már Niku- lásson, sonur Nikulásar Steingrímssonar bifreiðavið- gerðarmanns á Bergstáða- sííg 53, féll af hrærivél, sem var verið að flytja til, og beið bana. Slysið vildi til á gatnamótum Bergstaðastrætis og Bragagötu. VeriÖ var að flytja hrærivél, sem notuð var við hitaveituna Frh. á 4. síðu. Norska ríkisstjórnin hefir géfið út yfiríýsingu pess efnis, a&' styrj- öldinniyið Þýzkaland verði haíd- ið áfram, þar til ránsmeniiirnir haía verið hraktir burt úr landinu og Norégur er áftur frjáls. í yfirlýsingunni eru borriar fram þakkir til fíkisstjórna Bret- lanðs, Frakklands og: Póllands fyrir aðstoð þeirra og hjálp' og enn ffemur sagt, að Norðmenn muni berjast'með Bretum, Frökk- um og Polvefjum gegn hafö- stjórn Þjóð've'rj'a óg lítilsviroingu fyrir alþjöðalögum. KveÖst norska stjórnin vona, að Banda- menn sigri. irás Þ]ðð¥er]a lengi nnd lrNfo, seoir flambro. í yfiríýsingu, sem Hambfo stór- þingsforseti gaf í Stokkhólmi í gærkveldi, sagði hann, a'ð norska stjornin hefði óvéfengjanlegar sannanir fyrir því, að ÞjóÖverjar hafi áformað að ráðast inn í Noreg, og hafi árásin veriö vandlega undirbúin. Yfirlýsing þessi er svar við ræðu, sem von Ribbentrop utan- ríkismálaráðherra Þýzkalands flutti s. 1. laugardag. Sagði Ham- bro, að það hefði verið miklu fietra fyrir Noreg, ef brezkt her- lið hefði verið sett á land í Noregi fyrr, eins og von Ribben- trop gaf'í skyn, að Bretar hefðu áformað. Einnig hefði verið betra fyrir Norðmenn, ef brezka leyni- lögreglan hefði getað aðvarað þá. Að hvorugt var gert sýnir, 'að Norejjrur var algerlega hlutlaus og Norðmenn litu ekki á sig sem bandalagsþjóð. Hambro sakaði þýzka ræðis- manninn í Narvík um að hafa verið aðalnjósnari Þjóðverja og starfað mest að undifbúningi innrásarinnar. Hambro kvað.það ekki hafa almennt verið kunnugt áður, að haim (þ. e. Hambro) hefði varað norsku stjórnina við að taka gilda ræðismannsútnefn- ingu hins þýzka ræðismanns, en aðvörun hans hefði ékki verið tekin til greina. Noldrun, hinn þýzki ræðismaður í Narvík, var Frh. á 4. síðu. rjiii tei siriif Ifli 1 Mððverlar segia' a§ Rnn ar hafí lapt tunðnrdufloii hih i stríðiDD við Rússa. W% ÝZKA útvarpið aðvaraði m$ í gær þýzk skip vi8 tveim- ur svæðum undan ströndum Eistlands, í Kyrjálabotni — (Finnska flóanúm), og voru svæði þessi kölluð hættusvæði. Þetta var tilkynnt tvisvar, og var fyrri tilkynningin birt sem þýzk tilkynning, en hin síðari sem eistienzk, eins og hún kæmi frá Tallin á Eistiandi. — Það er vert athugunar^ að ann- að þessara svæða er skammt undan Baltiski, sem nú er rúss- nesk bækistöð, eða síðan Búss- ar og Eistlendingar gerðu sátt- málann með sér í haust, en hi'tt svæðið" er hér um bil beint á móti Helsingfors. ¦ "' * Þjóðverjar skýra þetta svo, að Finnar hafi lagt tundurdufl- um á þessum svæðum í stríðinu við Rússa, og hafi tundurdufl in orðið föst í ísnum. En ní sé ísa að leysá og hætta staf af tuwdurduflunum. Togareelgeiidur neltuðn málaleltun sjömanna áð* ur en verklall war. tooðað. 38H pilsund nsta flisiiii afla ágéðS af sið* togarannaf AMA iðjan hefir nú verið tekin upp af felöð- um Sjálfstæðisflokksins og allt af áður, þegar rætt hefir verið um kaup og kjör verka lýðsins. Sýnir það enn einu sinni hvaða alvara er í því hjá þessum flokki, þegar hann útbásúnar umhyggju sína fyrir sjómönnunum. Blaðið Vísir segir á laugardag- inn, að „stjórnir sjómannafélag- anna" hafi sýnt óviðunandi fram- ferði, og verði það til þess að spilla mjög fyrir sjómönnum í deilu þeirra við útgerðarmenn. Petta er gamla ti-lraunin til að reyna að koma því inn, að stjérnir stéttarfélaganna séu að etja félögunum út í æfintýri, sem meðlimunum sé' alveg á möti skapi. Tiléfnið til þessara ummæla er, að því; er Vísir teiur það, að stjórnir sjómannafélaganna hafi lýst yfir verkfalli á togurunum, án þess að gerðar hafi verið til- raunir til samkomulags. Þetta er algerlega tilhæfulaust Útgerðarmenn voru svo oft búni; að neita frekari tilslökunum, a'< vonlaust mátti telja að þessu yrð um þokað að svo stöddu, enda staðfestir bréf togaraútgerðar- manna frá 17. þ. m. þetta, þar sem þeir segja svo: „Vér viljum ekki láta hjá líða að tilkynna yð- lur nú þegar, að við sjáum okkur ekki fært að ganga að tillögum þeim, sem felast í samkomulags- Frh. á 4. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.