Alþýðublaðið - 03.05.1940, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 03.05.1940, Blaðsíða 2
FÖSTUÐAGTJR 3. MAI 1940. Fix ÞVOTTADUFT aðeins 0.65 pakkinn. Kristalssápa 1.10 pk. Bón 14 kg. 1.20 pk. Sunlight-stangasápa, Persil — Radion — Rinso Lux-sápa og spænir. Komið, — símið, — sendið. BREKKA ALÞÝÐUBLAÐIÐ Ásvallagötu 1. TJARNARBÚÐIN. Sími 1678 Sími 3570. Það bezta cr aldrei of gott! Daglega nýtt Nautakjöt Hakkað kjöt Hangikjöt Kjötfars Kjöt af fullorðnu. Kindabjúgu Miðdagspylsur Folaldakjöt Enn fremur allan áskurð. Jón Mathiesen. Shnar 9101 — 9102. I Oað bezta verðnr ávalt ódýrast. DAGLEGA NÝTT: Nautakjöt Kindákjöt Bjúgu ^ Pylsur Fars Alls konar álegg. Pantið í matinn í tíma. Pantið í hann í síma 9291 — 9219. Stebbabúð. Ármenningar Hópmyndin ásamt áskrift- arlista liggur frammi hjá Vigni, Austurstræti 12. ATH. Pantanir óskast komnar inn fyrir 8. þ. mánaðar. 1. mai úti um heim: Stór krðfasanga i Stokkhólmi nnd- ir scenskum 09 ranðum fánnm. Krónprins Svía taldi það ekki ósamboðið sér að ganga undir fánum verkalýðsins 17 ITT hundrað og fimm- tíu þúsund manna tóku þátt í aðalhátíðahöldunum í Stokkhólmi 1. maí, þar af tóku 80 þúsund þátt í kröfu- göngu, sem farin var um götur Stokkhólmsborgar. Hátíðahöldin báru að þessu sinni svip hins rikjandi ástands, og var lögð áherzla á aukinn samhug allrar þjóðarinnar. Verkalýðsfélögin stjörnuðu há- tíðahöldunum, og voru hinir rauðu bánar þeirra bornir, ásarnt þjóðfána Svia. Krónprins Svía, Gustav Adolf, r/ar í kröfugöngunni og taldl það bersýnilega ekki ösamboðið virð- ingu sinni, að ganga þar undir hinum rauðu fánum verkalýðs- félaganna. Aðalræðuna flutti Per Albin Hansson forsætisráðherra. Einnig taiaði foringi hægri manna, Bagge kennslumálaráðherra og August Lindberg, forseti sænska Alþýðusambandsins. Brezki Alþýðuflokkurinn gaf út mikið ávarp. f því sagði m. a. að dagurinn væri að þessu sinni hvort tveggja í senn, sorgardag- ur og vona. Hann væri sorgar- dagur vegna þess, að frelsið væri fötum troðið í svo mörgum lönd- um, en vonir verkalýðsins um allan heim væru bundnar við það frelsisstríð, sem nú væri haf- ið gegn nazismanum, ofbeldinu og kúguninni. Pranska verkalýðssambandið á- kvað að halda 1. maí hátíðlegan Verkafélk! Ráðningarstofa landbúnaðar- ins í Alþýðuhúsinu er opin kl. 6—9 síðdegis alla virka daga nema laugardaga. SÍMI 13 2 7. Ma ' vistir í beði. TILKYNNUIG. Raupmeni! Raupfélog! Við leyfum okkur hér með að tilkynna, að yið höf- um í dag opnað skrifstofu og vörugeymslu í Iiafnar- stræti 23, sem framvegis mun sjá um heildsölu á fram- leiðsluvörum garðyrkjumanna, svo sem Tomötum, öðrum ávöxtum og allskonar grænmeti. Sölufélag garðyfkjumanna. Simar 5836 * 5837 með því að verkalýðurinn skyldi vínna sleitulaust allan daginn og nöttina með í vopnaverksmiðjum. Reynaud forsætisráðherra flutti þakkarræðu í gærkveldi til verkalýðsins um franskar út- varpsstöðvar. / I Rússlandi var mikil hersýning á Rauða torginu. K.R. vann víða- vangshlaupið. TT ÍÐAVANGSHLAUPIÐ för * fram í gær. Hófst það hjá Alþingishúsinu kl. 2 og endaði í Austurstræti. K. R. vann hlaup- ið með 14 stigum; átti 3., 5. og 6. mann. Fyrstur kom að marki Harald- ur Þórðarson frá íþróttafélaginu „Stjarnan“ í Dölum, á 15 mín. 19 sek. Annar varð Sigurgeir Ár- sæisson úr Ármanni á 15 mín. 22,8 sek. og þriðji varð Sverrir Jóhannsson ár K. R. á 15 mín. 38,6 sek. Keppt var um „Egils-flöskuna“ og vann K. R. hana. 100. sýning ð Fjalla- Hundraðasta sýning á Fjalla-Eyvindi fór fram í gærkveldi fyrir troðfullu húsi. Hófst þessi hátíðasýning með því að prófessor Sigurður Nor- dal kom fram fyrir tjaldið og talaði um höfund leiksins. Því næst lék hljómsveitin forleik. Friðfinnur Guðjónsson lék Jón bónda í 100. sinn og var honum fagnað sérstaklega mik- ið af áhorfendum. Eftir leikslok talaði Haraldur Björnsson til Friðfinns og þakkaði honum langt og vel unnið starf í þágu íslenzkrar leiklistar. Guðrún Indriðadóttir og Helgi Helgason, sem fyrst léku Höllu og Kára voru og kölluð upp á leiksviðið og hyllt af á- horfendunum. Barst þessum leikendum geysimikið af blómum. Sýning- unni lauk með því að hljóm- sveitin lék þjóðsönginn. Á eft- ir var veizla hjá Leikfélaginu. Daghelmili Somargjafar. Tekið verður á móti umsóknum alla virka daga til 16. maí i penuborg og Vesturborg kl. Stjórnin. Allar nýlenduvörur ódýr- astar í verzluninni Bragi, Berg. 15. Síml 5395. Sonja: Ólafía G. Jónsdóttir og Pjúsíkoff Balkanbarón: Lárus Ingólfsson. Forðum í Flosaporti. ----♦-- UNDANFARIÐ hefir verið æfð af kappi ný revya, sem frumsýnd var siðast liðið mánu- dagskvöld. Heitir hún „Forðum í FIosaporti“, gerist eftir högg- orminn, en fyrir forsetatið Jónas- ar og er I fjórum þáttum. Margt er vel um þessa revýu; hýn er fyndin, lögin og Ijóðin skemmtileg, ef vel er með fari-ð, og margir leikendur fóru vel með hiutverk sín. Það er ekki nauðsynlegt, að þeir, sem fara með hlutverk í revyum sem þessari, séu miklir leikarar. Hitt er mikils virði, að þeir séu „komiskar fígúrur“, hafi það. sem Danir kalla „selvko- mik“. Þgss konar fólk fannst mér vanta á leiksviðið í Iðnö á mánu- dagskvöldið, og var nú Haraldur Á. Sigurðsson illa fjarri. Leikurinn var hinn fjörug- asti, fáir „dauðir punktar". Þó hefði veðurstofuatriðið á und- an fjórða þætti mátt missa sig. Það var alltof langdregið og auk þess yfirdrifið. En hvað um það, fölk skemmti sér við það, eins og annað. Það er víst óhætt að fullyrða, að Alfred Andrésson hafi vakið mesta hrifningu áhorfenda, enda mun hann vera langbezti skop- leikari hér á landi, og er þar allt á eina lund, málrómur, svip- brigði og tilburðir, og er það þö ekki „selvkomik“, heldur leik- ur. Þá var Lárus Ingólfsson á- ’gætur sem'Pjúsikoff Balkanbarón. Nokkrir fleiri léku allvel, en Gunnar Bjarnason var nokkuð stirður og óáheyrilegur í hlut- verki Bóasa'r Ormssonar. Leiknum var tekið fádæma vel, og má búast við, að hann verði lengi sýndur. IAð loknum leik voru höfundar kallaðir fram, og reyndust þeir vera Emil Thor- oddsen, Guðmundur Sigurðsson frá Borgarnesi og Ólafur Hall- dórssen. K. ísfeld. telja, að frekar megi spara flestar aðrar fæSu- tegundir en mjólk og mjólkurafurðir í Þetta ætti hver og einn að hafa hugfast, ekki síz-t nú. Berið mjólkurverðið saman við núverandi verð á ýmsum öðrum fæðutegundum og minnist þess, að verðið á skyri og mjólkurostum er ennþá óbreytt. á morgun (laugardag, 4. maí) í Miðstræti 3A, Viðtalstími 11—12 og IV2—4. Sími 5876 Sérgrein gigt- og liðsjúkdómar. Kristján Hannesson læknir.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.