Alþýðublaðið - 06.05.1940, Blaðsíða 1
RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON
UTGEFANDI: ALÞYÐUFLOKKURINN
XXI. ÁRGANGÚR
MANUDAGUR 6. MAI 1940.
103. TÖLUBLAÐ
tslendingar á Horðf
'nrlðndnm heim til
í
R
IKISSTJÖRNIN mun
hafa fengið tilkynn-
Ingu eða vitneskju um það,
að mögiuleikar séu á því,
að íslendingar, sem dvelja
nú á Norðurlöndum, geti
komizt til hafnar í Norður-
Finnlandi og þaðan heim,
ef hægt sé að fá skip til
að taka þá þar,
Ríkisstjórnin hefir nú til
athugunar, hvort hægt muni
vera að fá skip til þess að
sækja landana.
L.
Drengj
arQarðar
lafi-
i §ær*
GÆR fór fram drengjahlaup
Hafnarfjarðar. Vegalengdin
var 21/2 km.
Fyrstur varð að marki Gunnar
Bjarnason á 8 mín. og 13 sek.
Annar varð Guðm. Marteinsson á
8 mín. 15 sek. Þriðji varð Svein-
björn PálmasÖn á; 9 mín. 18 sek.
Fjórði varð Ríkharð Kristjáns-
sön á 10 mín.
Er þétta í 3. sinn, sem hlaup
þet{a er háð að tilhlutun íþrétta-
ráðs Hafnarfjarðar. Undanfarin
tvö ár hefir Haraldur Sigurjóns-
son unnið hlaupið, en vár nú orð-
inn of gamall.
Fímleikafélag Hafnarfjarðar sá
um hlaupið.
Halvdan Koht í London til
að ræða við brezkustjórnina
---------------_-4--------:----------r
Fluttl brennandl áw»p tll norsku Þjö
arlnnar I brezka litvarpinu sfð
T_J\LVDAN KOHT prófessor, utanríkismálaráðherra
¦*¦ ¦*¦ norsku stjórnarinnar, og Ljungberg landvarnamála-
ráðherra komu til London í gær til þess að ráðgast við
brezku stjórnina um áframhald stríðsins í Noregi. í fylgd
með þeim var brezki sendiherrann í Oslo.
¦ »
Frá London er tilkynnt að Koht og Ljungberg muni
fara til Parísar til viðtals við frönsku stjórnina. En þaðan
halda þeir aftur heim'til Noregs til þess að taka þátt í
frelsisstríði norsku þjóðarinnar gegn innrásarher Þjóðverja.
Prófessor Koht notaði tækifærið í London í gær til
þess að ávarpa þjóð sína í brezka útvarpinu. Ávarpið var
þungur áfellisdómur yfir árás Þjóðverja á Noreg og brenn-
andi hvöt til norsku þjóðarinnar um að verja frelsi sitt.
Fer ávarpið hér á eftir:
„Landar mínir hvarvetna í Nor-
jegi. Ég tala til ykkar frá London,
þar sem ég mun dvelja í nokkra
daga, til þess að ræða við stjórn-
arvöld Bretlands baráttuna gegn
ofbeldismönnunum, sem ráðizt
hafa á land vört. Síðan' mun ég
hverfa aftur heim til Noregs, og
taka upp störf mín.
Þeir balla pað hetjuðáðir
Ég hefi séð pýzkar sprengju-
flugvélar pjóta yfir friðsamlegar
byggðir og borgir, varpa niður
eldsprengjum og skjóta úr vél-
byssum á íbúana. Ég hefi séð
hervirki þau, er Þjóðverjar hafa
iunnið í Guðbrandsdal, séð bæinn
Molde standa í björtu báli eftir
sprengjuvegn þýzkra flugvéla. Ég
hefi séð grátandi konur og börn
flýja undan hinum pýzku fiug-
vélum út í skóga eða niður í
kjallara. Ég hefi sjálfur dögum
saman orðið að hafast við úti á
víðavangi í snjó og kulda á með-
an flugmennirnir létu kúlnahríð^
ina dynja umhverfis okkur.
Á þýzku, eru þeíta kallaðar
hetjudáðir. Það, sem Þjóðverj-
ar hafa ekki árætt að fremja
1300°
Lifrarhlutur sjómanna hækkar allt að 3&
—.—.——+---------------_
-n farmannadellan er ennþá óley^f*
taættnþóknunli
250 °|o upp
SAMKOMULAG í sjómannadeilunni náðist í fyrrinótt
um miðnætti og voru undirritaðir nýir samningar milli
stéttarfélaga sjómanna og togaraútgerðarmanna. Hinsveg-
ar hafa samningar enn ekki verið undirritaðir milli eigenda
verzlunarskipanna og stéttarfélaganna.
Samningurinn milli stétt-
arfélaganna og togaraeig-
enda er birtur í heild hér í
blaðinu í dag, ásamt yfirlýs-
ingu frá báðum aðilum, en
til frekari skýringar á samn-
ingnum skal. þetta tekið
fram:
Breytingarnar, sem feng-
ist hafa á kjörum sjómanna,
eru þessar:
1) Áhættuhóknunin hækkar
úr 250% upp í 300% af 232
kr. á skipum, sem veiða og
2)
¦3)
sigla, og af 270 kr. á skip-
um, sem kaupa aflann eða
flytja út fyrir aðra. Áhættu-
þóknunin hækkar hví úr kr.
19,32 á dag upp í kr. 23,19
fyrir veiðiskipin, en hin úr
kr. 22,50 upp í 27 krónur
(lifrarhlutur hjá þeim síð-
artöldu er enginn).
Nú er skylt að hafa 19
manna áhöfn á ísfisksveið-
um (áður 17).
Nú eru fæðispeningar einn-
ig greiddir, auk fastak'aups-
4)
5)
ins fyrir þá, sem eru í landi
meðan skipið siglir út, en
þeir eru kr. 2,50 á dag auk
dýrtíðaruppbótar, sem frá
1. apríl er því alls kr. 2,90,
en þetta verkar aftur fyrir
sig frá 1. marz og verða fæð-
ispeningar því greiddir frá
1. marz. (Engir fæðispening-
ar voru greiddir áður.)
Lifrarhlut skal ekki skipta
nema í 13 staði, hve margir
sem eru á skipinu. Ber út-
gérðarmönnum að horga
þeim, sem umfram eru,
jafnháa upphæð og lifrar-
hlutur hvers hinna 13
manna nemur.
Sjómenn fengu kröfu sína
Frh. á 4. siöu'.
Halvdan Koht.
gagnvart Stóra-Bretlandi og
Frakklandi, það vinna þeir nú
á hinni varnarlausu norsku
þjóð, sem óskaði einskis frekar,
en að vera hlutlaus. Eins og
viliimenn herja þeir á land
vorí, brenna býggðir og bæi.
Hina norrænu og germönsku,
norsku þjóð, sem - ekki hefir
viljað taka við kenningum naz-
ismans, ætla þeir nú að gera að
þrælum sínum.
Ég minnist pess, að einn af
stfórnmálaerindrekum vorum
erlendis sagði við mig með beizku
brosi, að ef til pess skyldi koma,
að Norðmenn yrðu að taka af-
stöðu með einhverju sforveldanna,
pá myndi að likindum verða bezt
þð ganga í lið með Þýzkalandi,
því að England og .Frakkland
myndu reynast miskunsamari
féndur. Hann vissi hvað 'hann
var að segja, hann !vissi að
minnsta kosti að Þýzkaland
myndi reynast miskunarlaUs ó<-
vinur.
* Þjóðverjar vildu með ofbeldi
neyða okkur út í styrjöldina
með sér. í»eir vildu fá tilefni
til að fara meS her inn í land-
ið. í orðsendingu þeirri, sem
sendiherra Þjóðverja í Oslo af-
henti norsku stjórninni þann 9.
ápríl, klukkustundum eftir að
þýzka stjórnin hafði ráðizt inn
í Noreg, var sagt, að þýzka
stjórnin hefði ekki í hyggju að
hagnýta sér Noreg sem bæki-
stöð styrjaldaraðgerða gegn
Englandi og Frákklandi. En
enginn, sem les þær 13 kröfur,
á hendur Noregi, getur verið í
vafa um það, a^ tilgarsgur
Þjóðverja var einmitt sá, að fá
þarna bækistöð fyrir hernað
sinn á hendur Vesturveldun-
um.
Þess var krafizt, að þýzki her-
inn fengi viðnámslaust að taka
í sínar hendur allar hernaðarlega
þýðingarmiklar stöðvar, virki og
ilörsta kommAnist
jarnlr f Hönnstn inn
'ásirkrsins |pki
W% AÐ var upplýst í
**^ Lundúnaútvarpina á
laugardagskvöldið, aö hln
þýzku nazistayfirvöIB í Os-
Io létu blað kommúnista
þar í Ijorginni koma út eihs
og áður og virtust líta alla
starfsemi þeirra vinsamleg-
um attgum.
Er gefið S skyn, að kom-
múnistum sé ætlað það hlut-
verk af innrásarhernnm, að
„endurskipuleggja" norsku
verkalýðshreyfinguna, með
öðnum orðum að sundra
henni og sveigja til hlýðni
við hin nazistisku yfirvöld.
slíkt. Noregur átti að verða hjól
í hinni pýzku stríðsvél. Járnbraut-
ir, gufuskipasamgöngur, póstur
sími átti að leggjast undir yf-
irstjórn Þjóðverja. Hvorki bréf
né símskeyti skyldi mega senda
frá Noregi til nokkurs ríkis í
vestri, hvort sem það væri hlut-
laust eða þátttakandi i styrjöld.
Er hægt að hugsa sér miður
hlutlausa afstöðu Noregs en
þessa, ef gengið hefði verið að
framangreinum kröfum? Er
hægt að efast um,-að Bretland
og Frakkland hefði skoðað okk-
ur se.m ðvini sína? Nei, þetta
hefði verið stríðsyfirlýsing áhend
ur Vesturveldunum. Þj'óðverjar
hafa sagt, að yfirlýsingar Vest-
urveldanna um vináttu og samúð
með smáríkjunum væru hræsnin
ein. En er hægt að hugsa sér
meiri hræsni en þá, sem fram
jkemur í þessu kröfuskiali?
Enolnn Morömaðar vill
vera fsræll.
Það er ótrúlegt að nokkur
Norðmaður skuli láta blekkjast
af ^Jeirri yfirlýsingu Þjóðverja, að
þeir hafi ekki í hyggju, hvorki
Frh. á 4. síðu.
IWzkt li á lelð til
NerwíMnr?
SAMKVÆMT þýzkium
fregnum, sem sagt var
frá l útvarpinu í Washing-
ton um hádegið, eiga þýzk-
ar hersveitir á mótorhjótam
að vera komnar langt norð-
ur fyrir Þrándheim á leið
til Narvíkur.
t sænskum fregnum er
einnig sagt frá því, að sézt
hafi til 100 þýzkra flug-
véla á leið til. NorðuT-Nor-
egs.