Alþýðublaðið - 25.05.1940, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 25.05.1940, Qupperneq 4
LAUGARDAGUR 25. MAI 1940 Það stendur ekki á sama hvernig hið prentaða lítur út. Við gerum yður ánægðan. Alþýðuprentsmiðjan h.£. ALÞTÐUBLAÐIÐ LAUGARDAGUR Næturlæknir er Halldór Stef- ánsson, Ránargötu 12, sími 2234. Næturvörður er í Laugavegs- og Ingólfsapóteki. ÚTVARPIÐ: 20,25 Erindi: Það, sem við getum, en gerum ekki (Pétur Sig- urðsson erindr.). 20,50 Hljómplötur: íslenzk lög. 21,05 Útvarp frá 50 ára afmælis- fundi Umdæmisstúkunnar nr. 1 (úr Templarahúsinu): Erindi, upplestur, söngur. SUNNUDAGUR: Helgidagslæknir er Ólafur Þ. Þorsteinsson, Mánagötu 4, sími 2255. Næturlæknir er Pétur Jakobs- son, Leifsgötu 9, sími 2735. ÚTVARPIÐ: Kl. 11,00 Messa í dómkirkjunni (séra Friðrik Hallgrímsson). 12.15 til 13.00 Hádegisútvarp. 15.30— 16.30 Miðdegistónleikar (plötur): Ýms tónverk. 19.30 Hljómplötur: Norðurlandalög. 20.00 Fréttir. 20.30 Fréttir. 20.30 „Mæðradagur- inn“: a) Erindi: Móðirin (frú Að- albjörg Sigurðardóttir). b) Tón- leikar (plötur). 1) Draumljóð — (Schumann — Casals leikur). 2) Sofðu, sofðu góði (Sigv. Kalda- lóns — María Markan syngur). 3) Móðurást (Þorkell Þorkelsson -— (Hreinn Pálsson syngur). 4) Vögguvísa (Schubert — Karlakór Rvíkur syngur). 5) Kvöldljóð (Schubert — Casals leikur). 21.10 Kantötukór Akureyrar syngur (frá Akureyri). 21.45 Fréttir. 21.55 Danslög. 23.00 Dagskrárlok. MESSUR: í dómkirkjunni kl. 11 séra Frið- rik Hallgrímsson, kl. 5 séra Garðar Svavarsson. í Laugarnesskóla kl. 2, sr. Garð- ar Svavarsson. í fríkirkjunni kl. 5 sr. Árni Sig- urðsson. í kaþólsku kirkjunni í Landa- koti. Lágmessa kl. 6Vz árd. Bisk- upsmessa og helgiganga kl. 9 árd. Bænahald og predikun kl. 6 síðd. í fríkirkjunni í Hafnarfirði, sr. Jón Auðuns. Ferðafélag íslands fer á Reykjanes á morgun. Lagt verður af stað kl. 8 f. h. frá Stein- dórsstöð, og eru farmiðar seldir við bílana. Tónlistarskólinn heldur nemendahljómleika á morgun kl. 3 í Iðnó. Aðgöngumið- ar kosta eina krónu. Mæðradagsnefnd hefir blómasölu á morgun í til- efni af mæðradeginum. Verður af- greiðsla í Miðbæjarskólanum, Grænuborg, Vesturborg, Þing- holtsstræti 18, Skildinganesskóla og Laugarnesskóla. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur á Austurvelli sunnudag- inn kl. 3% ef veður leyfir. Efnis- skrá: K. R. Mars eftir Markús Kristjánsson. Standchen eftir Schubert. Finlandia, symfoniskt tónverk eftir Sibelius. Áses Tod úr Pétri Gaut eftir Grieg. Kínversk serenata eftir Siede. íslenzk lög. Abschied der Gladiatoren,, Mars eftir Fusik. í kvöld verður dansað í Kleifarvatnsskála. Eru nú komnir tveir bátar á vatn- ið, og munu þeir, er ætla að ferð- ast til Krísuvíkur, fagna því. Leikfélag Reykjavíkur er nú að hætta störfum að þessu sinni. Skopleikurinn „Stundum og stundum ekki“ hefir nú verið sýnd ur 16 sinnum fyrir fullu húsi, en þó að komið sé fram yfir þann tíma, sem félagið er vant að leggja niður vetrarstarfsemina, þá ætlar það að gefa þeim, sem ekki hafa séð þennan bráðfjöruga skopleik enn- þá eitt til tvö tækifæri til að fá sér reglulega góða kvöldstund. — Næsta tækifæri verður annað kvöld kl. 8,30. Fyrstu kappreiðar Hestamannafélagsins Fákur verða á morgun kl. 2. Hefir félag- ið efnt til happdrættis og er hægt að fá hest þann, er vann fyrstu verðlaun í fyrra, fyrir 1 krónu, ef heppnin er með. Á mánudag verður dregið í happdrættinu. NIÐURSKURÐUR Á ÓLÖG- BOÐNUM ÚTGJÖLDUM RÍK- ISINS. (Frh. af 1. síðu.) framkvæmdur „eftir því sem hægt væri“. Mun fjármálaráð- herra eiga við það, að allmörg ólögbundin útgjöld sé ekki hægt að skera niður og þó að ákveðið sé að nota heimildina, sem alþingi gaf, mun hún ekki verða notuð nema að einhverju leyti. Ástæðan fyrir því að fjár- málaráðherra hefir tekið þessa ákvörðun mun vera sú, að hann telji að ríkissjóður muni missa mjög í ýmsum tekjum sínum og að því verði ókleyft að hafa öll þau útgjöld, sem þó var gert ráð fyrir. Að líkindum nær niðurskurð- urinn t. d. alls ekki til vegavið- haldsins, eða þeirra mála, sem helzt geta skapað einhverja at- vinnu. litgerðarmeoii athngið Maður, sem hefir -gang góðan vélbát, sem rúmar 400 mál síldar, óskar eftir bát af svipaðri stærð í fé- lagsútgerð á snurpuveiðar í sumar. — Upplýsingar á Hótel Vík, herbergi nr. 16 í 3 næstu daga. JÞakkarávarp. Fyrrverandi samstarfsmönnum mínum hjá Fiskifélagi íslands þakka ég hjartanlega fyrir vinsamlegt ávarp og veglega gjöf, sem þeir hafa fært mér. Reykjavík, 24. maí 1940. KR. BERGSSON. Veitingaskálinn við Kleifarvatn tilkpnir: DANS í KVÖLD. Tveir bátar á vatninu. Bílferðir frá Bifreiðastöðinni GEYSIR. Við höfum smekklegt úrval af pappír, og prentum á hann fyrir yður hvað sem er. Alþýðuprentsmiðjan h.f. Hótel Borg ♦ Nýr lax Allir salirtBir opnlr I Rvöld o§ næstu kvöld Nenendakljómleikar Tónlistaskóians verða haldnir á morgun kl. 3 í Iðnó. , Aðgangur 1 kr. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó frá kl. 4—7 í dag og eftir kl. 1 á morgun. flárgreiðsla Sigrún Einarsdóttir Tjarnargötu 3. Sími 5053. FATAPRESSAN FOSS flutt. Laugaveg 64. SAMVINNA LANDA VESTAN HAFS. (Frh. af 3. síðu.) víst, að enginn mun sjá eftir því að gerast áskrifandi þess. Fylgist með starfi og lífi bræðra vorra og systra vestan hafs með því að kaupa og lesa þetta tímarit þeirra. r. S. n. IÐNSKÓLINN ÚTSKRIFAR 56 NEMENDUR. (Frh. af 2. s.) Úlfarsson, húsgagnasmiöur. Skúli Pórðarson, úrsmiður. Stefán Þ. Gunnlaugsson, skósmiður. Svana Eyjólfsdóttir, hárskeri. Svana Hagan, hattasaumastúlka. Svein- björn Sigurðsson, húsasmið- ur. Vilhjálmur V. Sigurjónsson, prentari. Þorsteinn Magnússon, húsgagnasmiður. Þorvarður Jóns- son, húsasmiður. Þóra S. Þórð- ardóttir, hárgreiðslustúlka. Örn- ólfur Örnólfsson, rafvirki. HANNES Á HORNINU. (Frh. af 2. síðu.) húsdyr manna eru víða orðnir all- hættulegir. Úr skurðbrúnunum hrynur moldin og sandurinn og grafast þannig holur við tröppurn- ar svo að stórhættulegt er fyrir fólk að fara inn og út úr húsum sínum. Það er nauðsynlegt að firmað, sem sér um þessar fram- kvæmdir, gæti þessa mjög vel og geri við skurðabrúnirnar jafnóðum og þær skemmast. Þetta er nauð- synlegt vegna þess að oft hefir legið við slysum vegna hinna hrundu skurða og eng’inn getur séð fyrir hve lengi skurðirnir standa svona. n 'IAMLA BIOI Övinur pjóðfélagsins. (THE LAST GANGSTER) Amerísk sakamálakvik- mynd. Aðalhlutverk leika ,,karakter“-leikarinn frægi Edward G. Robinson, James Stewart og Rose Stander. Börn fá ekki aðgang. m NYJA eio BETHOVEN. Frönsk stórmynd, er sýnir þætti úr æfi tónskáldsins heimsfræga Ludwig van Beethoven og tildrögin til þess, hvernig ýms af helztu tónverkum hans urðu til. Aðalhlutverkið, Beethoven, leikur einn víðfrægasti „karakter“- leikari nútímans, HARRY BAUR. I LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR. Stundom og stundum ekhi Sýning annað kvöld klukkan 8 Vz. LÆKKAÐ VERÐ. Aðgöngum. seldir frá kl. 4 til 7 í dag. í Iðnó í kvðld Mnnið hina áqætu hiiðmsveit IÐNÓ Aðgöngumiðar á kr. seldir frá kl. 6. DANSIÐ í KVÖLD ÞAR SEM FJÖLDINN VERÐUR. Ölvuðum mönnum bannaður aðgangur. 2.50 Dansleikur í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu, laugardaginn 25. þ. m. — Hefst kl. 10 síðd. Aðgöngúmiðar frá kl. 7 síðd. í Alþ.húsinu. Ágæt 4 manna hljómsveit Jeikur. — Tryggið yður aðgöngumiða í tíma. Veitinoahnsið i Hveragerði er tekið til starfa, og verður það rekið eins og að undanförnu. Músík um allar helgar. GESTGJAFINN. Þingvallaferðir byrja í dag. Steindór __________________. __ _ _ — ÚTBREIÐIÐ ALÞÝÐUBLAÐIB — J

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.