Tíminn - 06.02.1963, Page 15

Tíminn - 06.02.1963, Page 15
ÁRNESINGAR A'ðalfundur Framsóknarfélags Árnessýslu verður haldinn að Sel- fossi, sunnudaginn 10. febrúar n.k. og hefst kl. 2 e.h. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfund- arstörf. 2. Kosning fulltrúa á flokksþing. 3. Önnur mál. Stjórnin. KIÓSVERJAR Aðalfundur Framsóknarfélags Kjósarsýslu verður haldinn að Hlé garði, mánudaginn 11. þ.m. kl. 9 síðdegis. Stjórnin. Rússar mótmæla Framhald af l síðu Sagt er í Moskvu, að mótmæla- orðsendingar Sovétstjórnarinnar, sem sendar eru út rétt í þann mund er samningaviðræðum þríveldanna í Washington og New York um kjarnorkuvopn hefur verið frestað samkvæmt uppástungu Sovétríkj- anna, séu í rauninni meira en mót mælaorðsendingar. Komið geti í ljós að þær séu liður í aðgerðum, sem ætlað sé að breyta grundvell- inum að viðræðum þeim, sem fram fara, eða er verið að undirbúa bæði austan hafs og vestan. Þá segir í fréttum frá Moskvu, að stjórn æðstaráðs sovézka komm únistaflokksins hafi á föstudaginn rætt vandamálin í sambandj við efnahagsbandalagið og stöðu mála milli Frakklands og Vestur-Þýzka- lands vegna þess að viðræðurnar við Breta fóru út um þúfur. Kos- ín var sérstök nefnd, og er henni ætlað að rannsaka m. a. Rómar- samninginn. Austursfræti Framhald af 1 siðu. Annars hefur danski skipulags- sérfræðingurinn próf. Bredsdorf lagt til að Austurstræti verði í framtfðítínj aðeins fyrir fótgang- andi fólk. Ekki hefur enn verið tekin fullnaðarákvörðun um það, en það verður sennilega innan tíð- ar, því útreikningarnir úr um- ferðarkönnuninnj eru væntanlegir frá Danmörku mjög fljótlega. Bárður Daníelsson hefur teikn- að stórhýsi Silla og Valda, sem verður áfast Pósthúsinu, og nær út að Kolasundi í hina áttina. Verð- ur þá nær samfelldur húsveggur norðan megin götunnar. Ásbjörn Ólafsson hefur nýlega unnið lóða- mál um hluta lóðar sinnar á horni Austurstrætis og Lækjargötu, og nær lóð hans þá út í miðja „Skemmu", þar sem Teppi h. f. er til húsa. Víðavangur yrtu ummæla. Það var þó alveg óþarfi, því að kommúnistar hafa innra með sér aldrei tekið hátíðlega það sem Mbl. hefur sagt um kommúnismann og alls ckkj tekið mark á því, sem það hefur sagt um forystumenn ís- Ienzkra kommúnista. Þeir hafa skilið þetta, sem nauðsyn og sjálfsagðan hlut í þeim hrá- skinnaleik, sem þessir flokkar verða að leika. Einar tekur af vafann . . . Einar Olgeirsson hefur lík- lega fundið þennan ótta hjá forystumönnum Sjálfstæðisfl. Hann taldl því nauðsynlegt að sannfæra þá sem bezt, a® af- staða Sósíalistaflokksins til inn anlandsbaráttunnar væri hin sama og áður. Því hefur hann í hverri ræðunni af annarri hrósað Sjálfst.fl. og dásamað, hve gott væri að eiga vi® hann samstarf, jafnframt því að hann úthúð’ar Framsóknar- flokknum á alla kanta og tehir hann ósamstarfshæfan. . . . og þeim léttir Þessar yfirlýsingar Einars 01 geirssonar ganga reyndar þvert á öll skrif stjórnarblaðanna um Þjófffylkingu Framsóknar og kommúnista. En gleði íhaldsins yfir að hafa fengið óræka vissu um það aftur að leiðin til sam starfs við Sósíalistaflokkinn er fullkomlega opin, er svo mikil, að Vísir ræður sér ekki fyrir kæti og rekur upp gleði- hróp. En meffal annarra orða, ætli Einar sé farinn að velta því fyr ir sér, hvort hann eigi að taka að sér dómsmálaráðherraem- bættið í Þjóðfylkingarstjórn- inni með Sjálfstæðisflokknum. Þaff stendur varla á Sjálfstæðis flókknum að bjóða embættið fram, ef að líkum Iætur? Síminn FramnaJd af 1. síðu. eð viðtakandi er á tali, og má af því marka símanotkunina. Þegar þeim breyttngum, sem nú er verið að vinna að, verður lokiff, mun símaþjónustan í bænum batna, og telur bæiarsímstjóri, eins og fyrr segir, að í haust muni fara að verða minna um tafir við aff komast fram en nú hefur veriff um skeið. Þessar breytingar eru allumfangsmiklar og hefur tekið 60—80 þúsund vinnustundir að vinna að þeim. jm fjölmörgu vinum okkar og innilegar þakkir færum við hinu félagssamtökum, sem vottuðu okkur vinsemd og samúð vegna sviplegs fráfalls sonar okkar og bróður Magnúsar Einarssonar, búfræðikandidats. Jakobína H. Þórðardóttir, Einar Ásmundsson Björn E. Einarsson, Ragnar Einarsson Óskar Einarsson, iiigveldur Hös'kvndsdóttir Sigríður E. Zoega, Geir Zoega Þórður Einarsson, Dóra Sigurjónsdóttir Ásmundur Einarsson, Margrét Kjartansdóttir Ásgeir Einarsson, María Gísladóttir. Útför mannsins míns, Ragnars Guðmundssonar, verður gerð frá Fríkirkjunni, fimmtudaginn 7. febrúar kl. 10,30 f.h. Athöfninni verður útvarpað. — Þelr, sem vilja minnast hins látna, eru vinsamlega minntir á Minningarsjóð systkinanna frá Hrafna- björgum. Krisfín Sveinbjörnsdóttir. Alúðar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför móður okkar Valgerðar Mekkínar Eiríksdóttur frá Hlíð í Lóni. Guðbjörg Sigurðardóttir Solveig Þ. Sigurðardóttir Eirikur Sigurðsson Maður gæti haldið að þetta værl hjúkrunarkona, en svo er ekki. Hún er bara að sýna okkur elna af nýj- ustu uppfinningunum f baráttunni gegn kuldanum, sem sé öndunargrímu, sem hitar loftið upp, um leið og öndun fer fram. Gríman gengur fyrir rafhlöðu, sem stúlkan heldur á í hægri hendi og í vinstri hendi heid- ur hún á stillitæki. Rafhlaðan gefur rafmagn til þess að htta loftið upp í 4 klukkustundir. Hún er talln koma sér sérstaklega vei fyrir fólk, sem Fellur Diefenbaker Framhald aí 1. síðu. ir, að hann munj greiða at- kvæði gegn vantrauststillög- unni á minnihlutastjórn í- haldsmanna, sé það tryggt, að Diefenbaker fari ekjk; á- fram með embætti forsætis ráðherra í stjórninni. í óstaðfestum fregnum frá Ottawa segir, að 6 ráð- herrar minnihlutastjórnar- innar hafi komið saman til fundar í dag, og rætt mögu- leikana á því, að fá Diefen- baker til þess að segja af sér. Hins vegar hefur einn þessara sex ráðherra borið þessa frétt til baka, og sagt aðalumræðuefni fundarins aðeins hafa verið þau vand ræði, sem nú steðja að stjórn Diefenbakers, og alls ekki hafi verið rætt um það, að hann segði af sér. Stungið hefur verið upp á Georges Nowlan efnahags- málaráðherra sem eftir- manni Diefenbakers í for- sætisráðherraembættinu, ef til þess kæmi, að hann segði af sér. Nowland er einnig íhaldsmaður. Hafísinn Framhald af 16. síðu. hljóðandi fréttatilkynning frá Landhelgisgæzlunni og Jóni Ey- þórssyni, um ískönnunarflugið: | „Leiguflugvél á vegum Land-1 helgisgæzlunnar undir stjórn Garðars Pálssonar fór í ískönn- un til Vestfjarðamiða í morg- un. Flogið var norður með Vest fjörðum i 5—6 mílna fjarlægð frá annesjum. Á móts við Galt- arvita sáust fyrst dreifðir smá jakar. Jakastangl þetta náði inn að mynnj ísafjarðardjúps, að stefnulínu milli Galtar og Rits Flogið var til norðvesturs um 14 sjómílur frá Galtarvita yfir strjála ísbreiðu, og var á erfitt meS öndun. þá komið í auðan sjó að kalla. í ísbreiðunnj var um helmingur sjávar þakinn ís að meðaltali. Þá var haldið áfram norður með landi og hélzt jakastrjál- ingur norður á móts við Rit, var lítill út af Aðalvík en þéttist nokkuð út af Straumnesi. Þar var líka ískurl í fjörunni. En norðan og austan Kögurs var íslaust og hreinn sjór. Var flog ið lengst austur að vitanum í Látravík. Frá Horni var síðan tekin stefna beint í norður. 28 sjómíl ur undan landi byrjaði dreift ískurl, en sjálf ísbrúnin hefst 32 sjómílur norður af Horni á 67° N og 22° 25’ V og liggur þar beint frá austri til vesturs svo langt sem séð varð, en norð ur undan voru hafþök af ís, sem sennilega ná norður og vestur að Grænlandsströndum. ísinn' var þunnur við jaðarinn, smáflögur og kurl, áreiðanlega lagnaðarís, sem myndazt hefur í vetur. Aðeins stöku jakar höfðu orðið fyrir hnjaskj og lirannazj upp 2—4 metra yfir sjólokin á að gizka. Frá ísbrúninni beint norður af Horni var flogið með fram henni í vesturátt. Og liggur ís- brúnin í aðaláttum frá 67° N 22° V til 66° 49723° 30’ og það- an VNV á 66° 55724° 25’ og þá SV á 66° 35725°. Þaðan var tekin stefna á Galtarvita og flogið aftur yfir íshraflið út- af Djúpi. Segja má, að talsvert ísrek sé á öllu svæðinu Göltur — Straumnes og út að sjálfri ís- brúninni, sums staðar í þéttum, mjóum beltum, en þar á milli smákurl á strjálingi. Samkvæmt athugunum okk- ar er sigiing fyrir Horn og suð- ur með Vestfjörðum hættulaus í björtu veðri, ef nokkur varúð er við höfð. — Hins vegar verður að telja hana viðsjála eða hættulega í myrkri, Völuspá Framhald af 16. síffu. sína um aldamótin, en það er vel þekkt verk. Flutningur tekur 20 mínútur. Fóstbræður hafa áður flutt Völuspá, fyrir nær tíu árum, og þá með píanóundirleik. Flytj endur eru nú kórfélagarnir, 50 talsins og öll Sinfóníuhljómsveit- in. Æfingar fara fram í Háskóla- bíói, og verður lokaæfing árdegis á fimmtudaginn. Á undan Völuspá leikur Sin- fóníuhljómsveitin Rómönsu með Ulbrigðum ópus 51 eftir Grieg, og á eftir verður flutt sinfónía Beet- hovens no. 8 í f-dúr. Pompidou Pompidou harmaði hina um- fangsmiklu bandarísku fjárfest- ingu í Evrópu. — Við höfum sjálf- ir dregið þessa fjárfestingu hing- að til okkar, en það yrði mjög slæmt, ef EBE yrði stjómað af auðhringum, sagði hann. Enn fremur sagði hann, að Sovét stjórnin sé óánægð með sáttmál- ann, sem gerður hefur verið milli Frakka og Vestur-Þjóðverja. Ekki kvað hann liggja fyrir neinar á ætlanir um stjórnmálalegar við- ræður milli Sovétríkjanna og Frakklands um þessar mundir. Hallsfein Framhald af 3 síðu skýrsla, sem rætt var um að láta nefndina gera, er viðræðurnar hættu. Dregur Hallstein þá álykt- un af gangi málanna fram til þessa, að hægt sé að finna lausn á öllum vandamálunum, sem fyrir liggja. — Það er ekki hægt að segja, að viðræðurnar hafi verið komnax í strand, eða að fullvíst hafi verið orðið, að þær myndu ekki heppn- ast, sagði hann. Ekki getur verið nokkur vafi á því, að miklir mögu- leikar voru fyrir hendi um að við- ræðurnar myndu heppnast, .ef þeim hefði verið haldið áfram. TÍMINN, miðvikudaginn 6. febrúar 1963 15 í

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.