Tíminn - 15.02.1963, Síða 4

Tíminn - 15.02.1963, Síða 4
Tækniþróun landbúnaðarins w KREFST Æ MEIRI ORKU TIL AÐ KNÝJA OG DRAGA ÞAU VINNUTÆKI ER BEZT GEFAST ■jfc- Til dæmis fer mjög í vöxt notkun sláttu- j tætara og flutnings- vagns í senn. Við þá vinnuaðferð er þörf mikils afls, einkum þegar vagn er orðinn nokkuð hlaðinn, eða jarðvegur mjúkur. Einnig er mjög vax- andi notkun jarðtæt- ara og fleiri tækja, sem krefjast aukins afls. — ÞESS VEGNA ER MASSEY - FERGUSON „35X" MEÐ 44 HA DIESELVÉL — 41 HA FRÁ AFLÚRTAKI KJÖRGRIPUR BÓNDANS VERÐIÐ HAGKVÆMT — FRÁ KR. 105.000,00 MEÐ SÖLUSKATTI DRÁTTARVÉLAR H. F. Briggs&Stratton BENZINVELAR 21/4—9 hö. Gunnar Ásgeirsson h.f. Suðurlandsbraut 16 Sími:: 35200 Árgangurinn kostar 75.00 krónur. Kemur út einu sinni í mánuSi. ÆSKAN er stærsta og ódýrasta barnablaðið. — Flytur fjölbreytt efni við hæfi barna og unglinga, svo sem skemmtilegar framhaldssögur, smásögur, fræðandi greinar og margs konar þætti og mynda- sögur. Síðasti árgangur var 300 síður með um 600 myndum. Allir þeir sem gerast nýir kaupendur að ÆSKUNNI, fá síðasta jólablað í kaupbæti. Gerizt áskrifendur að ÆSKUNNI. Ekkert barnaheimili getur verið án Æskunnar Afgreiðsla í Kirkjuhvoli, Reykjavík, Póst box 14. Hey og kýr til sölu að Kvíárholti, Rangárvallasýslu. Allt í lopapeysurnar Póstsendum hvert á land sem er. FÖNDUR & SPORT Vitastíg 10. Hafnarfirði Sími 51375 Lokastíg 5 Sími 16887 20623 auglýsingar Mjólkurbú - Kaupfólög Mjólkurbrúsar 15, 20, 30, 40, 50 lítra fyrirliggjandi Sími 11400. Bæjarritarastarf Akraneskaupstaður óskar að ráða bæjarritara til starfa á Akranesi. Helzt viðskiptafræðing eða lög- fræðing. Umsóknarfrestur er til 28. febrúar 1963. Nánari upplýsingar gefur bæjarstjóri Björgvin Sæmundsson Byggingafélag verkamanna í Reykjavík Til sölu 3ja herb. íbúð í 2. byggingaflokki. Félagsmenn leggi inn umsóknir sínar í skrifstofu félagsins, Stórholti 16 fyrir 19. þ.m. Stjórnin Til sölu er jörðin Kleifárvellir í Miklaholtshrepp á Snæ- fellsnesi. Á jörðinni er nýtt íbúðarhús. Jörðin er þægileg til búskapar, stutt í þjóðveg. Einnig til- valin sem sumardvalarstaður, Upplýsingar gefur Gísli Guðmundsson, Hafnargötu 79, Keflavík og Sigurður Ágústsson, alþingismað- ur, Bárugötu 10, Reykjavík. ALUMINIUM ódýrt gott SLÉTTAR PLÖTUR Þykkt 0,6 mm. - 1,0 - - 1,2 - — 1,52 — 1 x 2 METRAR Kr. 74,25 pr. ferm. — 117,00 — — — 137,00 — — — 172,50 — — ★ Prófílar — Rör — Stengur ■A- Hamraðar plötur 60 x 280 cm. kr. 282,00 platan. 1*6 Laugavegi 173 — Sími 38000 UTSALAN ER í FULLUM GANGI GóS vara — Lágt verS AXMINSTER - Skipholii 21 _ sími 24676 4 T I M I N N, föstudagurinn 15. febrúar 1963.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.