Tíminn - 15.02.1963, Blaðsíða 9

Tíminn - 15.02.1963, Blaðsíða 9
Enn kemur Búnaðarþing saman til fundar 1 þessu gamla og vel þekkta húsi, Góðtemplarahúsinu, sem hefur verið fundarstaður þess um fjölda ára, og að mörgu leyti hinn ákjósanlegasti, ekki sízt vegna nábýlis við Búnaðarfélags- húsið. Hinu skal ekki leyna, að það er stjórn Búnaðarfélagsins og mörgum fleiri vonbrigði, að bygg- ing Bændahallarinnar skyldi ekk; vera svo langt á veg komin, að' íundarstaður þingsins gæti verið þar, svo sem fullvíst þótti mega telja, jafnvel þegar samkomudag- ur þingsins var ákveðinn á síðast- liðnu ári og má segja að ekki sé nema herzlumunur, að svo gæti orðið. Að þessum framkvæmdum hefur seinkað svo sem raun er á, er vegna þess, að miklu verr hefur gengið að fá nægilegt fjármagn að láni, en búizt var við, en að því hefur þó verið unnið sleitu- laust af hálfu byggingarnefndar- innar frá því snemma á síðastliðnu vori. Háttvirtum Búnaðarþingsmönn- um er kunnugt að þriðji hluti hótelherbergja á Hótel Sögu var tekinn í notkun um miðjan júlí s.l. Annar þriðji hluti um hálfum mánuði seinna, og veitingasalurinn á S. hæð tekinn í notkun um líkt lcyti. Sjöunda hæð hússins, sem er þriðja hótelhæðin er langt kom- iii, en nú er verið að fullgera hinn stóra veitingasal á annarri hæð og eru nokkrar vonir til, að hann verði fullbúinn áður en þessu þingi lýkur. Léiguhúsnæðið var fullgert fyrir Flugfélag íslands í aprílmán. uði og fyrir Upplýsingaþjónustu Bandaríkjanna nokkru seinna. Búð arinnréttingar eru ógerðar og nokk ur hluti anddyris hótelsins og 3ja h'æðin, sem verður aðsetursstaður búnaðarsamtakanna, er skammt á veg komin og verður að reka lest- ína, samkvæmt samningi við Fram kvæmdabankann, vegna hins er- lenda láns, sem bankinn tók fyrir bærviaisamtökin Að öðru leyti verður þetta mál ekki rakið hér, en nánari grein kann þinginu að verða gerð fyrir þessari fram- kvæmd seinna. En áður en ég skil við þetta atriði, vil ég minnast á þann mikilsverða þátt við fram- kvæmd þessa stórvirkis, samþykkt Alþingis á íramlengingu á búnað- armálasjóðsgjaldinu til Bændahall arinnar. Það er ekkert undarlegt þó ýmsir bændur líti þessa fjár- hagslegu kvöð hornauga. Þó er það von okkar, sem að þessari framkvæmd vinnum, að langsam- lega meiri hluti bænda inni af hendi þetta framlag af velvilja og skilningi og — metnaði fyrir hönd landbúnaðarins. að þessi bygging vf rði fullgerð á þessu ári. Og án þessa framlags hefði það ekki ver- ið framkvæmanlegt. Það er þá lika von okkar að Bændahölfin verði islenzKum bændum til sóma og að hún muni. þegar íi’am líða stundir gefa landbúnaðinum mikið í aðra hönd. Enn sem komið cr liggja ekki mörg mál fyrir þessu þingi, sem gefa t.ilefni til umræðu hér. Þó skal nokkurra getið: Dýralækna- félag íslands sendir þinginu frum- varp ttm lyfjasölu. sem liggur nú íyrir Alþingi. í seinni tið hefur notkun húsdýralvfja stóraukizt og cr orðinn aílverulegur útgjalda- liður hjá bændum Ef frumvarpið vcrður að lögum óbreytt, munu þcssi lyf hækka allmikið og dreif- Ræða Þorsteins Sigurðssonar, forseta Búnaðarfélags Is- lands, við setningu Búnaðarþings ing þeirra torveldast til ýmissa héraða landsins. Eg vil leyta mér að nota tæki- færið að raforkumálastjóra við- siöddum, og minnast á jafnréttis- mál, sem oft hafa verið gerðar samþ. um hér á Búnaðarþingi, en það er jöfnunarverð á rafmagni fyrir allt landið. Gegn þessari ósk cða kröfu hai'a verið notuð þau rök að meðan tafnmikið er eftir af rafvæðingu iandsins, verði sveit- irnar að bera þennan skatt mögl- unarlaust. Raforkumálasjóður megi ekki vig þeim tekjumissi, sem lækkað rafmagnsverð í sveit- um landsins myndi valda honum. Að sjálfsög'ðu þurfa raforkufram- kvæmdirnar á öllum sínum tekjum að halda. Hér er aðeins farið fram á það, að þeim tekjum verði náð með jöfnu rafmagnsverði, hvort sem menn Dúa í sveitum eða káup- stöðum, alveg eins og olía og benzín er selt á sama verði hvar stm er á landinu og yfirleitt allar iiísnauðsynjar. Það virðist þvi frá- lcitt, að rafmagnið eitt sé tekið út ur. Eg vil jafnframt láta í Ijós anægju mína og þakklæti fyrir það, sem áunnizt hefur við dreif- ingu rafmagns út um byggðir lands jns að undanförnu. Og þeir, sem eru án þessara lífsþæginda bíða og vona eftir ijósj og yl. Þá vil ég nefna ályktun, sem samþykkt var á fundi Bændafélags F’ijótsdalshéraðs og send hefur vcrið Búnaðarþingi. Ályktunin er u:n fjárhagsafkomu bænda. Eng- in greinargerð fylgir ályktuninni og sjálf gremir hún ekki frá hvað fundurinn ieggur mesta áherzlu á. Hins vegar má gera ráð fyrir, að í henni telist krafa um aukið lánsfjármagn til landbúnaðarins. bætt lánskjör, aukna aðstoð við ræktun, einkum þar sem hún er skammt á veg komin, og siðast en ekki sízt verulega hækkandi verð- lag landbúnaðarafurða frá því, sem nú er. Sahthliða þessu máli má nefna frumvarp til laga um breyting á Fiamleiðsluráðslögunum flutt af Birni Pálssyni. en send Bnþ. af formanni landbúnaðamefndar ncðri deildai Alþingis. Verðlagsmálin hafa svo að segja vcrið til umræðu á hverju Bnþ., þó að framkvæmd þessa máls heyrj þvi ekki til Búnaðarþing 1962 kaus 3ja manna nefnd til að vinna að þessu mikilsverða máli með stjórn Stéttarsambandsins, ef hún óskaði þess i g var ósk þingsins, að Framleiðsluráðslögin væru tekin fii endurskoðunar. Það dróst fram undir áramót, að nefndin hæfi störf og liggur ekki fyrir nein skýrsla um störf hennar Ýmsum ráðandi mönnum í verð- lagsmálum landbúnaðarins þykir varhugavert að hreyfa nokkuð verulega við Framleiðsluráðslög unum. Allir eru vitanlega sammála um það. að þessi löggjöf sé hin nerkasta og hafj orðið bændum til vcrulegra hagsbóta. En það sann ar ekki. að lögin eigi að standa óhögguð um aldur og ævi. Frá i því að lögin voru sett og til þessa dags, hafa orðið geysimiklar brevt ingar í þjóðfélaginu. og þær breyt ingar ná ekki síður til landbúnað-1 arins en annarra atvinnuvega. Og ÞORSTEINN SIGURÐSSON, formaSur Búnaðarfélags Islands, flytur ræSu sína vlð setnlngu þingsins. við framkvæmd laganna hafa kom ið fram ýmsir annmarkar á þeim Bændur sættu sig t. d. illa við það, að með síaukinni tækni og vax- andi vinnu, sem þeir leggja á sig, til að gera framleiðsluna ódýrari, fái þeir ekki ágóðann, sem við það vinnst í sinn hlut, heldur fari hann á disk neytandans. Slíkt veld ur vonleysi og uppgjöf, og má þeg ar víða sja þess merki. Smærri bændurnir una því tkk) að ! þcir stærri, sem hafa fjárhags- legt bolmagr til að auka fram lciðni sína og gera hana ódýrari, gcri það á peirra kostnað, sem er, þo raunin a enda vinnur það á mótj þeirri stefnu. sem barizt er fyrir ag rétta hlut smábændanna. Þá mótmælá bændui þvi yfirieitt harðlega að aukatekjur mjög fárra bænda af hlunnindum. t. d. lax- veiði, æðarvarpi o. fl.. sem getur íumið, ekki einungi? fugum þús jnda, heldm allt að árslaunum /ellaunaðs embættismanns. hjá einstaka bæudum. sé jafnað út sem tckjum á alla þá bændur. sem ekkert hafa af þessum tekjum að segja. Á síðastliðnu ári voru verðlags- malin ofar á baugi hjá bændum og forustumönnum þeirra úti á j iandsbyggð'inni en nokkru sinni j fyrr, og kröturr um hækkandj verð iag fastar fylgt eftir en áður hef- ur verið. Um það vitna hinir stórn tandsfjórðungafundir og landsfund urinn, sem haldinn var í Reykja- ■úk. Bak við þá lá alvöruþungi, sem ekki lætur að sér hæða. Allar stéttir þjóð'félagsins eru í harðvítugu kröfukapphlaupj fyrir hækkandi launum og ýmiss konar fríðindum sér til handa. Bændurn ir einir allro stétta, hafa að mestu icyti verið áhorfendur, en ekki þátttakendur í þessu kapphlaupi, sem hefur aldrei verið harðara en nú. þar sem allur embættismanna- skari ríkis og bæja er orðinn þátt- takandi í pví Hitt er svo annað mál, að bænd ur og félagssamtok þeirra þurfa að tcggja fram rrieiri og betri gögn ryrir kröfum sínum Forstöðumað- ji búreiknmgaskrifstofunnar hef- ur lagt fyrir Bnþ tillögu um að storauka starfsemi hennar. Mun þcssi tillaga vera komin frá stjórn Stéttarsambandsins og nefndar Bnþ., og er hún mjög athyglis- vcrð, og er þess að vænta. að Búnaðarþing taki hana til ræki- 'egrar afgreiðslu, og að málið mæti skilningi og velvilja Alþingis. er það kemur þangað. Eg hygg, að það sé ekVi ofmælt, að bænda- stéttin sé öllu meira þegnlega þcnkjandi en margar aðrar stéttir M-iRNfír, föstudagurinn 15. febrúar 1963. þjóðarinnar. Það hefur hún sýnt í verki með því að gefa eftir tvisv- ar sinnum nokkur prósent af þeirn tckjum, sem þeim bar með réttu. Og þetta var gert í þeirri trú, að það mætti verka sem olía í hinn úfna sjó dýrtíðar, sem jafnt og þétt hefur flætt yfir þjóðina á undanförnum tveimur áratugum og allt fram á þennan dag. Þessi virðingarverða viðleitni var að vettugi virt af öllum stéttum þjóð- félagsins og jafnvel valdhöfunum sjálfum. Tími slíkra fóma er lið- inn og kemur ekki aftur. Bændur una því ekki lengur að bera minni irlut frá borðj en aðrar stéttir þjóðfélagsins. enda stendur og fell ur framtið .andbúnaðarins með því hvort svo verður eða ekki. Unga fólkið í sveitunum unir ekki við það að leggja á sig meiri vinnu en aðrir þegnar þjóðfélagsins, en berj ast þó í bokkum. Þetta er ekki barlómur, þetta eru staðreyndir. Þá vil ég leyfa mér að minnast a stórmál, sem er nú efst á baugi meðal stórvelda Evrópu, Efnahags- bandalagsmálið. Eg tel, að það Búnaðarþing, sem nú hefur störf, geti ekki annað, sóma síns vegna, en tekið þetta mál til umræðu og ályktunar. Það er mjög líklegt, að ýmsir telji, að hér sé um svo yf- írgripsmikið mál að ræða og vanda samt, að það sé ekki á færi ís- lcnzkra bænda að gefa neina leið- sögn i því. Eg tel þó að þeir séu pess umkomnir, engu síður en ýms- ir aðrir, sem það hafa gert. Það ei kunnugt, að uppi hafa verið raddir um það, að ísland eigi að gerast aðili að þessu stórvelda bandalagi. Þó hafa þær raddir heldur hljóðnað í seinni tíð, og þá frekar taiað um aukaaðild. Full aöild þýðir afsal mikilla landsrétt- mda. Með henni yrði landið opnað fyrir ótakmörkuðum atvinnu- ickstri útlendinga, innflutningi er- Icnds fjármagns og erlends vinnu- afls og þá einnig að sjálfsögðu hin auðugu fiskimið okkar. „Hvað er þá orðið okkar starf?“ Hver örlög bíða þa okkar fámennu þjóð- ar, sem að fólksfjölda er ekki nema eins og lítið úthverfi í stórborgum Evrópu? Hvag verður um sjávar- úíveginn okkar, sem aðild að bandalaginu á að bjarga, ef fiski- fiotar stórveldanna tæma fiskimið- in? Hvað verður um fiskvinnslu- stöðvarnar okkar í sámkeppni við þær erlendu, sem sjálfsagt myndu risa hér upp? Hvað verður um okk- ar unga og ört vaxandi iðnað? Og siðast en ‘ikki sízt, hvaða örlög bíða landbúnaðarins? En nú segja ruenn, að aukaaðild sé allt annað. Þar sé samið sérstaklega um þessi viðkvæmu og mikilsverðu mál, og er það að sjálfsögðu rétt. En þó er mjög líklegt, að þeir samn- ingar yrðu á þann hátt, að hér yrði um tímabundna samninga að ræða og að úr aukaaðildinni yrði að nokkrum tíma liðnum full að- ild. Um hitt eru víst allir sammála að við nregum ekki slitna úr við- 'kiptalegum samböndum við Vest- ur Evrópuríkin. Allt virðist velta á því, að við getum náð viðskipta- sjmningum við EBE, án þess að 'cngjast því sem aðildarrlki. Eitt ei víst, að hér er komið á dagskrá eitt mesta srálfstæðismál, sem ís- !endingum hefur ag höndum bor- ið um aldaraðir. Hér má því ekki rasa um ráð fram. Búnaðarþing ætti að vera fullfært um að vara við þeirri hættu. Og það tel ég, að Framhald af*13. sfðu. , r 9

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.