Tíminn - 15.02.1963, Page 10
PS|||®;
% vrt- ;
Kindrekur, Hrólfur litli og kon
urnar komust ekki eins hratt á-
fram og Eiríkur vildi, svo að hann
ákvað að fara á undan við annan
mann. Úlfur fylgdi þeim. Loks sáu
þeir til kastalans langt i burtu. —
Við erum þegar oí seinir, sagði
Eríkur dapurlega, er hann sá, að
menn Ondurs voru búnir að um-
kringja kastalann. Skyndilega
þreif Sveinn í handlegg Eiríks. —
Sjáðu þetta! Fyrir framan kastal-
all stóð Axi á línklæðum einum
í snjónum. Ondur kallaði til her-
mannanna við kastalamúrinn. —
Ef þið hleypið mér ekki inn fyrir
múrana, áður en dimmir, verður
þessi maður drepinn á kvalafull-
an hátt fyrir augum ykkar. Eg bíð,
þar til myrkt er orðið, ekki andar-
taki lengur.
f»cijuJa<nirlnn 15. febrúar lflfiít
I dag er föstudagurinn
15. febrúar. Faustínus.
Tungl í hásuðri kl. 5.26
Árdegisháflæði kl. 9.34
Heilsugæzla
Slysavarðstofan I Heilsuverndar-
stöðinni er opin allan sólarbring
inn. — Næturlæknlr kl 18—8
Sími 15030.
Neyðarvaktin: Simi 11510, Hvern
virkan dag, nema laugardaga, kl
13—17
Holtsapótek og GarSsapótek opin
virka daga kl. 9—19 laugardaga
frá kl. 9—16 og sunnudaga kl
13—16.
Næturvörður vikuna 9.—16. febr.
er í Vesturbæjarapóteki.
Hafnarfjörður: Næturlæknir vik-
una 9—16. febr. er Ólafur Einars
son, sími 50952.
Keflavík. Næturlæknir 15. febr.
er Arabjörn Ólafsson.
MBB
Guðmundur Björnsson, sýslumað
ur í Borgamesi kveður:
Án þín trúln væri veik,
vonin hefði sofið.
Þú hefur gert mér lífið leik
lán úr slysum ofið.
FéLagstíf
Baiar kvenfélags Hallgrímskirkju
verður haldinn þriðjudaginn 19.
febr. kl. 14, í Góðtemplarahús-
inu. Fél'agskonur góðfúslega kom
ið gjöfum sem fyrst til frú Þóru
Einarsdóttur, Engihlíð 9, sími
15969; frú Sigríðar Guðmunds-
dóttur Mímisvegi 6, sími 12501,
og Aðalheiðar Þorkelsdóttur,
Laugaveg 36, sími 14359.
Stjórnarkjör fór fram í Múrara-
fél'agi Reykjavíkur 9. og 10. þ.m.
Tveir listar voru í kjöri: A-Iisti
borinn fram af stjórn og trúnað
armannaráði félaigsins og B-listi
borinn fram af Matthíasi Jóns-
syni o.fl. — Úrslit urðu þau að
A-listi fékk 128 atkvæði og alla
menn kjörna; B-listi hlaut 78 at-
kvæði og engan mann kjörinn.
— Stjórn félagsins slkipa: Einar
Jónsson, Hilmar Guðlaugsson,
Jörundur Guðlaugsson, Jón V.
Tryggvason og Svavar Höskulds-
son.
fí/öð og tím.arit
Vikan, 7. tbl. 1963, er komin út.
Efni blaðsins er m.a.: Þetta allt
fyrir 30 fiska, fylgzt með Veiði-
kiúbbnum Streng að Langavatni;
Gleraugu sem enginn sér; smá-
sagan Mörgu koma konur til leið
ar; Myndir af fjögurra herbergja
íbúð í Álfheimum; Sakamálasaga
eftir Agatha Christie; Rhodes-
þrihyrningurinn; Bylting í undir
fata'tízkunni, grein ásamt mynd-
um; Hv-er verður Ungfirú ísland
1963, sagt frá verðl'aunum þeim
er sex efstu stúlkurnar hljóta;
Einvera drepur þig, þýtt af Lofti
Guðmundssyni; smásagan Ádrepa
í fallegum ramma. Ýmislegt ann
að bæði til fróðleiks og skemmt
unar er í blaðinu.
FréttatLlkyrmingar
Þriðjudaginn 12. febrúar 1963 var
undirritaður í Reykjavík samning
ur milli Sölumiðstöðvar hrað.
frystihúsanna og Sjávarafurða-
deild Sambands íslenzikra sam-
vinnufélaga annars vega.r og
Sovétríkjanna hins vegar um
sölu á frystri síld til viðkomandi
lands árið 1963. — Samkvæmt
samninignum kaupa Sovétrikin
18.000 tonn af freðsild á £ 53:0:0
tonnið cif. Eystrasaitshöfn. Af-
skipanir eiga að fara fram á tíma
bilinu febrúar til júní. Gen.gið er
út frá að búkfita sé að minnsta
kosti 10%. — Af hálfu S.H. og
S.Í.S. unnu að þessum samning-
um þeir Ámi Finnbjörnsson, sölu
stjóri og Valgarð J. Ólafsson
framkvæmdastjóri.
Forseti Austurrikis dr. Adolf
Schárf, hefur sæmt Friedrich
Weisshappel, framkv.stj. Sinfóníu
hljómsveitar íslands, heiðurs
merki „Goldens Ehrenzeichen fiir
Verdienste um die Republik
Österreich." (=Riddarakross I.
stig). Hinn 9. febr. afhenti Aðal
ræðismaður Austurríkis á íslandi,
Júlíus Schopka, heiðursmerkið.
Framfarasjóður B !H. Bjarnasonar
kaupmanns. Þessi sjóður var
— Góðan daginn. Eg er nýi kcnnar-
inn ykkar, ungfrú Blossom.
Jippí! Við heilsum nýja kennaran- um með skothríð!
HINN 31. JANUAR s. I. áttu
gulibrúðkaup frú Sigríður Jóns-
dóttir on Sigurður Guðmundsson
á Ásmurídarstöðum á Melrakka.
sléttu. Þau hafa búið allan sinn
búskap á Ásmundarstöðum og
komið upp mörgum mannvæn-
legum börnum.
stofnaður 14. febrúar 1936 á 71.
aldursafmæli gefanda. Úr honum
má veita styrki, karli eða konu,
sem lokið hefur prófi í gagnlegri
námsgrein, til framhaldsnáms,
sérstaklega erlendis. Styrkupp-
hæðir hafa undanfarið numið kr.
3000,00 til kr. 5000,00. — í stjórn
sjóðsins eru Hákon Bjarnason
skógræktarstjóri, formaður; dr.
Jón Gíslason skólastjóri, ritari og
Guðmundur Halldórsson húsa-
smíðameistari, gjaldkeri. Stjórnin
hefur ákveðið að veita styrk úr
sjóðnum á þessu ári, ef styrkhæf
ar umsóknir berast. Umsóknir
skal senda til formanns sjóðsstj.
fyrir 7. marz 1963.
— Hvað gerðist hér?
— Það er ekki þitt málefni.
— Var einhver að bjóða þér vátryg.g-
ingu?
A'"
við.
9
919
— Enginn vill tala. Þeir þora það
ekki. Bezt að fara til lögreglunnar og
athuga, hvað hún veit um málið.
— Þarna er hann.
Skipaútgerð ríkisins: Hekla fer
frá Reykiavík kl. 13 i dag austur
um land í hringferð. Esja er á
Austfjörðum á suðurleið. —
Herjólfur fer frá Hafnarfirði í
dag til Vestmannaeyja og Reykja
víkur. Þyrill er i Reykjavík. —
Skjaldbreið er í Reykjavik. —
Herðubreið er i Rvík.
Jöklar h.f.: Drangajökull er á
leið til Reykjavíkur frá London.
Langjökull fór frá Camden í gær
til Gloucester og Rvíkur. Vatna-
jökull kom til Rvíkur í gær frá
Rotterdam
Hafskip: Laxá losar sement í
Skotlandi. Rangá kemur til Klai
beda i dag.
10