Tíminn - 27.02.1963, Side 10
— Ef til vill hafa þeir verið hér
í grenndinni og falið sig í skóg-
inum, sagði Sveinn. Þeir rann-
sökuðu næsta umhverfi og' gengu
spölkorn inn í gilið, en urðu eins-
kis varir. Allt í einu komu þeir
auga á manneskju, sem hljóp
fram hjá þeim. Það var Arna.
Hún skýrði frá því, að hermenn
Ondurs hefðu orðið varir við hana
og veitt henni eftirför, en henni
heppnaðist að sleppa. Hún bjóst
samt við, að þau væru umkringd.
Nú var ekki um annað að ræða
en reyna að sleppa. Til allrar ó-
hamingju var veðrið að lægja og
snjókoman fór minnkandi. Þeim
var ljóst, að þau urðu að komast
undan, áður en haetti með öllu að
snjóa.
— Vig skulum stanza hér.
— Hér er ekki gott að fiska . . .
— Hérna kemur báturinn. — Hvar er hann. Eg sagði ykkur að
— Farðu niður í klefann þinn, Lottie. konió með hann. Þið hafið þó ekki
Þetta geta orðið ógeðslegar aðfarir. drepið hann?
I dag er miðvikudag-
urinn 27. febr. Ösku-
dagur.
Tungl í hásuðri kl. 15.53.
Árdegisfiæði kl. 7.39.
HeusugæzLa
SlysavarSstofan I Heilsuverndar
stöðinni er opin allan sólarhring
inn. — Næturlæknir ki 18—8
Sími 15030.
NeySarvaktin; Simi 11510, hvern
virkan dag, nema laugardaga, ki
13—17 y
Holtsapótek og Garðsapótek opin
virka daga kl. 9—19 laugardaga
frá kl. 9—16 og sunnudaga kl
13—16.
Næturyörður vikuna 23. febr. til
2. marz er 1 Lyfjabúðinni Iðunn.
Hafnarfjörður: Næturlæknir vik
una 23.febr. til 2. marz er Páll
Garðar Ólafsson, sími 50126
Keflavik: Næturlæknir 27. febr.
er Arnbjörn Ólafsson.
FerskeytLan
Þorstelnn Sveinsson kveður:
Orku grennir ofurkapp
illra kennir skapa.
Glíma enn við Glám og Hrapp
góðlr menn og tapa.
Félagstíf
Kirkjunefnd kvenna Dómkirkj-
unnar hefur kaffisölu í Glaum
bæ á sunnudaginn kemur (3.
marz) kl. 3 e.h. Þær konur, sem
hugsa sér að gefa kökur, geri
svo vel að senda þær á sunnu-
dagsmorgun í Giaumbæ. —
Nefndin.
Breiðfirðingafélagið hefur fram
sóknarvist og dans í Breiðfirð-
ingabúð kl. 8,30 í kvöld. Nefndin.
Á Öskudagsmorgun frá kl. 9,30
geta sölubörn sótt merki R.K. á
eftirfarandi staði: Vesturbær:
Skrifstofa Kauða Kross íslands,
Thorvaldsensstræti 6; Efnalaug
Vesturbæjar, Vesturgötu 53;
Kjötbúð Vesturfoæjar, Qræðra-
borgarstíg 43; Sunnubúðin, Sörla
skjóli 42; Síld og Fiskur, Hjarðar
haga 47; Sveinsbúð, Fálkagötu 2;
KKRON, Þverveg 2, Skerjafirði.
— Austurbær A: Fatabúðin,
Skólavörðust. 21A; Axelsbúð,
Barmahlíð 8; Silli og Valdi, Há-
teigsvegi 2; Austurver, söluturn,
Skaftahiíð 24; Lyngás, Safamýri;
Breiðagerðisskólinn; Borgarkjör,
Borgargerði 6; Silli og Valdi, Ás
garður 20—24; Strætisvagnabið-
skýlið Háaleiti. —Austurbær B:
Skúlaskeið, Skúlagötu 54; Elís
Jónsson, Kirkjuteigi 5; Valgeirs
búð, Laugarásvegi 116; Laugarás
T
bíó; Búrið, Hjallavegi 15; UMFR
við Holtaveg; Borgarbókasafnið,
Sólheimum 27; íþróttahús ÍBR,
Hálogalandi. — Hjálpaðu Rauða
Krossinum í dag. Þú kannt að
þurfa hjálpar hans á morgun.
Kirkjan
Laugarneskirkja: Föstumessa í
kvöld kl. 8,30. Sr. Garðar Svavars
son. — Haligrímskirkja: Föstu-
messa í kvöld kl. 8,30. Litania
Bjarna Þorsteinssonar verður
sungin. Sr. Jakob Jónsson. —
Langholtsprestakall: Föstumessa
í kvöld kl. 8,30. Sr. Árelíus Niels
son. — Neskirkja: Föstumessa
í kvöld kl. 8,30. Sr. Jón Thorar-
ensen. — Dómkirkjan: Föstu-
messa kl. 8,30 í kvöld. (Litania
sungin). Sr. Óskar J. Þorláksson.
BLöð og tímarit
Sjómannablaðið Víkingur 2. tbl.
1963, er komið út. í blaðinu er
m.a.: Upphafsár vélvæðingar í
Vestmannaeyjum; Hættur yfir-
ísingar (Guðjón Ármann Eyjólfs
son); Þýzkar rannsóknir á þorski
í N-Atlantshafi; Leonardo da
Vinci, listamaður, vísindamaður,
verkfræðingur ,og spámaður;
Sjómannaskóli—Skólaskip (Ing-
ólfur Stefánsson); Skrykkjótt sigl
ing í skipalest (Gissur Ó. Er
lingsson); Öndunarbjörgun (Hen-
ry Hálfdánarson); framhaldssag-
an „Amor Star“-strandið; Fær-
eyskur stálbátur sýndur í Reykja
vík. Ýmislegt fleira er í blaðinu.
Fálkinn, 8. tbl. 1963, er kominn
út. í blaðinu er m.a.: Viðtal við
Felix Jónsson yfirtollvörð í
Reykjavík; smásagan Paddan; ný
og spennandi framhaldssaga, Ör-
lagadómur; „Old boys" og frúar
Ieikfimi; Hún leikur Anitru, rætt
við Kristínu Magnús; Bréfaskrift.
ir matsveinsins ,smásaga; Hver
feflur þér bezt í geð? myndir af
tólf frægum konum, sem mikið
koma við sögu í heimspressunni;
Geymdi mat í líkkistu sinni, eitt
orð við líkkistusmið. Ýmislegt
fleira er í blaðinu.
Heima er bezt, nr. 2, 1963, er
komið út. Efni blaðsins er m.a.:
Grein um Jóhann Helgason, Ósi,
Borgarfirði eystra; Það er ég viss
um (Magnús Björnsson á Syðra-
Hóli); Sumarauki í Suðurlöndum
(Steindór Steindórsson frá Hlöð-
um); Frá Norðurhjara (Jón Sig-
urðsson, Yztafelli); Draumur Er-
lends Sturlusonar; Hitaindir og
heilsubrunnar (framhald); síðasti
hluti barn.agetraunarinnar. —
Margt fleira er í biaðinu.
FréttatLÍkynriLngar
Yflrlvsing.
1
Vegna „frétta” i
— Eg er svo svangur, að ég gæti — Þetta virðist vera mesta lostæti. — Þessi fifl eru með hesla, sem væri
borðað heilt hús! — Þér er velkomið að borða með okk ómaksins vert að stela. Kannske eru
— Einhver er að koma. ur, senor. þeir líka með fjármuni.
Þjóðviljanum dagana 20. og 21.
þ.m., þar sem talað er um nýja
samninga um 20 % kauphækkun
til handa bifvélavirkjum á Akur
eyri, viljum vér takí fram eftir-
farandi samkvæmt upplýsing-
um, er vér höfum aflað oss það-
an. — Það er algerlega rangt,
að gerðir hafi verið nýir samn-
ingar ufn kaup og kjör bifvéla-
virkja á Akureyri, hvorki um
það að lægstu taxtar hafi verið
afnumdir né vikukaupið hækk-
að um 20%. — Reykjavík, 23.
febr. 1963. —. Vinnuveitendasam-
band íslands; Samband bílaverk
stæða á íslandi.
0[0
w
Jöklar h.f.: Drangajökull er á
leið til Bremerhaven, fer þaðan
til Cuxhaven og Hamborgar. —
Langjökuil er í Reykjavík. Vatna
jökull er í Reykjavík.
Skipadeild SÍS: Hvassafell er
væntanlegt til Rieme á morgun,
fer þaðan til Grimsby og Rvíkur.
Arnarfell er í Middlesbrough. —
Jökulfell fór í gær frá Keflavik
áleiðis til Glouchester. Dísarfell
er væntanlegt tii Gautaborgar
á morgun, fer þaðan til Hamborg
ar. Litlafell er í olíufiutningum
i Faxaflóa. Helgafell losar á Eyja
íjaröarhöfnum. Hamrafeíl er
væntanlegt til Hafnarfjarðar ár-
degis á morgun. Stapafell fer
í dag frá Akranesi til Siglufjarð
ar.
Gengisskráning
9. febrúar 1963:
Kaup: Sala:
£ 120,40 120,70
U. S. $ 42,95 43,06
Kanadadollar 39,89 40,00
Dönsk króna 621,50 623,10
Norsk króna 601,35 602,89
Sænsk kr. 828.35 830,50
Nýtt fr. mark 1.335,72 1.339,14
Franskur franki 876,40 878,64
Belg. franki 86.28 86.50
Svissn. franki 992,65 995,20
GyUini 1.193,47 1.196,53
Tékkn. króna 596,40 598,00
V.-þýzkt mark 1.073,42 1.076,18
Líra (1000) 69.20 69,38
Austurr. sch. 166,46 166,88
Peseti 71,60 71,80
ReikningskJ. —
Vöruskiptilönd 99,86 100,14
Reikningspund
Sö/n og sýningg
Asgrlmssafn, Beígstaðastxæt] 74
æ opið þriðjudaga fimmtudaga
og sunnudaga fci 1.30—4
Listasafn Einars Jónssonar verð-
ur lokað um óákveðin tima.
ulstasatn Islands ei opið daglega
rra fci 13.30- 16.00
„*ji
10
T í M I N N, miðvikudagur 27. febrúar 1963,