Alþýðublaðið - 12.06.1940, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 12.06.1940, Blaðsíða 1
YÐUBLAÐIÐ RITSTJORI: F. E. VALDEMAESSON UTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKUEINN XXI. ÁRGANOUR MIÐVIKUDAGUR 12. JÚNÍ 1940. 134. TÖLUBLAÐ Flugvélar Balbos í Lybiu. Hann sjálfur stendur til vinstri í fremsta bílnum. S Bretar urðu fyrri til og réð- ust á nýlendur ítala í Af riku. -----------------?---------------— .Loftáriislr á flugvelll og vopnabirgða^ stíSðvar ítala í Litoyu og Austur~Afrfku. I-MOEGUN höfðu en engar fréttir borizt af vopnavið- skiptunl við frönsku og ítölsku landamærin. En strax seinnipartinn í gær skýrðu Bretar frá því, að flugvélar þeirra hefðu greitt ítölum fyrsta höggið í gær- morgun — suður í Afríku. Brezkar Blenhéim sprengjuflug- vélar gerðu stórkostlegar loftárásir á flugvelli og vopna- birgðastöðvar ítala í Libyu, ítölsku nýlendunni í Norður- Afríku, við vesturlandamæri Egyptalands, og við Asmara í Erythreu, ítölsku nýlendunni við Rauðahaf, við norður- iandamæri Abessiníu. Bretar telja að árásirnar hafi komið ítölum mjög áð óvörum og valdið miklu tjóni. Sjálfir misstu þeir þrjár flugvélar í árásunum. í gærkveldi gerðu franskar flugvélar loftárásir á ýmsa staði, sem hernaðarlega þýðingu hafa, á Norður-ítalíu. Uppreisn í Abessinfu? -----------------«---------------— Það var tekið fram í fréttunum, að brezku flugvélarnar, sem flugu til Asmara, hefðu farið yfir Abessiníu, en þar væri nú upp- reisnarhreyfingin gegn ítölum þegar byrjuð. Einn af hinum gömlu < herforingjum Haile Selassie Abessiníukeisara, sem árið 1936 varð að flýja^ til brezku nýlendunnar Kenya í Austur-Afríku, hefði þegar tekið að sér forystu uppreisnarinnar gegn ítölum og reist upp merki lands síns. Haile Selassie keisari, sem dvalið hefir á Englandi, er kom- inn til London og fylgist þar vel með öllu, sem gerisí suður í Afríku. Flugvélar frá Súður-Afríku, sem nú einnig heírir sagt fiaííu stríð á hendur, gerðu loftárás í gærkveldi á bækistöðvar Itala við suðurlandamæri Abessiníu, Haf nbann sett á ítalfn! ítalía (efst) og nýlendur hennar í Afríku (einkenndar með svörtum lit). Stóra svarta svæð- ið, sem er næst efst, er Libya. Þá Erythea (fyrir ofan Abessin- íu á kortinu). ítalíe hefir þegar einnig fengið að kenna á þrezka flot- Frh. á 3. síðu. Juliana Hollandsprias essa komin vestur uen haf. JULIANA HOLLANDSPRINS- ESSA er komin til Kanada með dætur sínar. Fá pær aðsetur I húai hins brezka landstjora í Ottawa, --. Hollenzkt herskip flutti prjnsessuna Qg dætur henn- 'ár vestu'r um haf. Það var Wilhelmina drottning, sem tók ákvörðun um, að pær skyjdu fluttar til Kanada til auk- ins öryggis. 1 Narneorusta í aðsigi? Franski herinn austan við París hefir tekiðsér varnastöðvar sunnan við fljótið ----------;—:—?—-------------_ ^T1 ILKYNNING frönsku Aierstjórnarinnar í morgun er A mjög stutt. Hún er á þá leið, að engar þýðingarmiklar breytingar hafi orðið á vígstöðvunum í Norður-Frakklandi síðan í gær. I öðrum fregnum frá París segir, að það sé augljóst, að Þjóðverjar ætli sér að knýja fram úrslit í þeirri baráttu, sem yfir stendur. , Á vesturhluta vígstöðvanna, milli Rouen og Vernon gera Þjóðverjar ítrekaðar tilraunir til að komast yfir Signu með vélahersveitir sínar og nota reykský sér til hlífðar. En þeim hefir ekki tekizt það enn sem komið er. Frakkar hafa gert þarna mörg og hörð gagnáhlaup. Norðaustan við París, við ána Ourcq um 60 km. frá höf- uðbofgínni, var barizt mikið um tvö þorp í gærkveldi, en þar voru aðeins baksveitir Frakka fyrir. Aðalher Frakka á þessum slóðum hefir haldið undan suð- ur fyrir Marne-fljót, og hefir hann tekið sér stöðu þar, höfuð- borginni til varnar, á svipuðum slóðum og 1914. Félk heldur áfram að streyma úr París suður á béginn, og eru hvers konar farartæki notuð. í leigubifreiðum eru farþegar stundum allt að 15 talsins. Flest- ar sölubúðir eru lokáðar, og þær, sem enn eru eftir, fiestar nærri tórnar. I borginni eru aðallega varnarsveitir eftir. Lögreglan gizkar á, að um 1 milljón manna hafi flúið borgina. Állar stjórnarskrifstofur hafa verið fluttar á brott, og loft- skeytastöðin er ekki lengur í notkun, en útvarpað frá öðrum stöðvum. Loftárás á Heinkelflag- vélaverfcsmíðjarnar. Fxanskar flotaf lugvélar hafa gert" loftárásir á ýmsa staði í Þýzkalanði, við Mannheim, Frank- furt am Main og Neustadt og víðar. Loftárás var einnig gerð á Heinkelflugvélaverksmiðjurnar í Rostock, og kviknaði í verklemiði- unum. — Eins og kunnugt er, voru það flugvélar úr franska flotanum, sem gerðu loftárás ný- lega á verksmiðjur í úthverfum Berlínar. íslandsglf man í gær f-----------------? „Hægt að veita öllum pátttak^ endum fegurðarglfmuverðlaun44. il" SLANDSGLIMAN fór fram í ¦¦• Iðinó í gewkveldi. Þar komiu saman tólf röskir glimukappar ú> fjórum félögum, þar af þrem utan Reykjavikur. Ingimundiar Guðmundsson lagði alla keppi- naiuta sína að velli og hélt þar með glínuubelti I. S. !. og sæmd- arheitinu glhnukappi íslands. Kjartan Bergmann hlaut feguró- arglímiuskjöldinn, sem Skúli Þor- leifsson hafði í fyrra. Röð keppenda í kappglimunni varð þessi. 1. Ingimundur Guðmundsson (Á.) 10 vinn. 2. Sigurður Bryn» jólfsson (Á.) 8 vinn. 3. Kjartan Bergmann (Á.) 7 vinn. 4.-5. Geirfinnur Porláksson (U. M. F. M.) 6 vinn. 4.-5. Skúli Þorleifs- son (Á.) 6 vinn. 6. Guðm. Hjálm- arsson (Á.) 5 vinn. 7.-9. Stg- urður Guðjönsson (K. V.) 4 vinn. 7.-9. Andrés Bjarnason (K. V.) 4 vinn. 7.-9. Jón Ó. Guðlaugs- ison (U.M. F.S.) 4-vinn. 10- Krist- mundur Sigurðsson (Á.) 1 vinn. 11. Þorkell Þorkelsson (Á.) 0 vinn. 12. Sigurður Hallbjörnsson \Á.) gekk fiir í miðri glimu vegna smiávegis meiðsla, og voru því glímur hans ógildar allar. Mörgum hefir þótt brenna við, að glímurnar undanfarin ár sýndu afturför og hnignun þess- Frh. á 4. síðu. fs#s#^#^r^r*sr^r^r*#s#srjN#*#^#s#Nr#^#*#*sr- 1 jKanðda sendir ftilll trúa tii Grænlands. <! frá London í gærkveldi kl. > AÐ var dönsku tilkynnt í fréttunum 1, að stjórn Kanada hefði sent fulltrúa til Græn- lands. Auk þess var tilkynnt i að Kanada hefði einnig í J; sent birgðaskip til Iands- ins og myndi stjórnin hafa ;! vakandi auga á ástandinu þar. C^##s#^#s#s«s###s#4s#s#s#s#s#^^#s##s#sr#s##s#s#s«s#

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.