Alþýðublaðið - 21.06.1940, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 21.06.1940, Blaðsíða 4
FÖSTUDAGU* 21. JUNÍ 1*4« ©11 preatum fljótt eg vel af hendi leyst. Alþýðuprentsmiðjan h.f. AlþýSupreatsmiðjaa h.f., Alþýðuhúsinu, Hverfis- getu 8—10. Sími 4905. FOSTUDAGUR. Næturlæknir er Ólafur Þ. Þor- steinsson, Mánag.tu 4, símj 255. Næturvörður- er í Laugavegs- og Ingólfs-Apóteki. «, (, 41 ÚTVARPID. 19.30 Hljómplötur. v, '20.00 Fréttir. 20.30 Frá Ferðafélagi íslands. 20.35 Erindi: Sumar í Suður-Jót- landi (ungfrú Rannveig Tómasdóttir). 21.00 Hljómplötur: Danskir söngv- arar. 21.10 íþróttaþáttur (Pétur Sig- urðsson). 21,25 Hljómplötur: Harmonikulög. 21.45 Fréttir. Dagskrárlok. Leikfélagið sýnir skopleikinn ..Stundum og stundum ekki“ í kvöld kl. 8,30. Er það 25. sýning. Kapphlaup um fréttir heitir amerísk mynd, sem Gamla Bíó sýnir núna. Aðalhlutverkin leika Clark Gable eg Myrna Loy. Merkjasalan á morgun. Börn, sem vilja selja merki Það bezta verðnr ávalt MjraiL DAGLEGA NÝTT: Nautakjöt Kindakjöt Bjúgu Pylsur Fars Alls konar álegg. Pantið í matinn í tíma. Pantið í hann í . síma 9291 — 9219. Stebbabúð. “Brúarfoss“ fer annað kvöld kl. 8 vestur og norður. Farseðlar óskast sóttir í dag. Kartöflur á kr. 10,00 pokinn. Ágætar matarkartöflur. Harald- ur Sveinbjörnsson, Hafnar- stræti 15. Allar nýlenduvörur ódýr- astar í verzluninni Bragi, Berg. 15. Sími 4931. Nýp lax Nýtt nautakjöt. Hangikjöt. Saltað hvítkál. Verzlunin • Símar 3828 og 4764. Jónsmessuhátíðarinnar á morgun eru beðin að koma í Miðbæjarskól- ann (norður dyr) og Austurbæjar- skólann (suður dyr) á morgun kl. 10 f. h. Foreldrar og húsbændur eru sérstaklega beðnir að leyfa börnum sínum og unglingum að selja merkin. Sérstaklega er óskað eftir því að ungt menntafólk styðji þessa merkjasölu með því að selja merkin. U.M.F. Velvakandi efnir til ferðar að Haukadal á morgun kl. 3 á íþróttamót UMFÍ. Upplýsingar í sima 2165. SÍLDVEIÐARNAR. (Frh. af 1. síðu.) kosti 70% af áætluðu verði út á síldina við afhendingu, enda sé þá miðað við kr. 20,00 verð pr. mál, samkvæmt rekstrar- skýrslum frá útvegsmönnum, sendum viðskiptanefnd 15. maí síðastl." Margir fundarmanna tóku til máls og var kosin 7 manna nefnd til að hafa tal af ríkisstjórninni og bera fram ályktunina. Þó að öllum sé ijóst að hér er um stórkostlega þýðingarmikið mál að ræða, þá verður að efast um að ríkisstjórnin geti orðið við kröfum útgerðarmanna um síldarverð og fyrirgreiðslur eins og ástandið er. MarkaOsleitlr en miklfr ðrðugleikar. Sem stendur er allt í óvissu um verð á síldarafurðum, lýsi og mjöli, en um það verður að semja við Breta vegna þess að fyrri aða 1 markaðs 1 öndin hafa lok- ast af ófriðarástæðum. þar sem samningum er hins- vegar enn ekki lokið er ekki hægt nú að segja neitt með vissu um söluverð þessara afurða okkar. Um saltsildina er sarna að segja, að allt er enn þá í óvissu. Framkvæmdarstjóri síldarút- vegsnefndar Erlendur Þorsteins- son alþingismaður er nú í Amer- íku til þess þar ásamt Vi’húVmi Þór aðalræðismanni, að gera til- raunir til að selja saltsíld þang- að. Ekki er Alþýðublaðinu enn kunnugt um neinar niðurstöðut af þeim tilraunum. Þá má geta þess að Finnur Jónsson alþingismaður, formaður Sildarútvegsnefndar hefir um skeið dvalið í Svíþjóð til þess að athuga möguleika um sölu saltsíldar þangað, og hefir hann haldið fund með síldarkaupend- ♦----------------------— t HVÍTAR OG MISLITAR Miðartðsbnr Verð frá kr. 19,50. Eftirmiðdagstöskur frá 7,50 og hanzkar, nýjasta tízka. ödtsojn LEÐURVÖRUR alls konar fyrirliggjandi. HljóðfæraMsið (um í Svíþjóð og þeir munu sem fyr gjarnan vilja kaupa síld héð- an, en örðugleikarnir á þeirri sölu verða sennilega mest í því fólgnir, að koma síldinni til Sví- þjóðar og fá þaðan, eða annars- staðar frá Norðurlöndum nauð- synlega aukningu á tunnum og salti. Þá mun Finnur Jónsson einnig hafa athugað möguleika á sölu íslenzkrar saltsíldar bæði til Finnlands og Rússlands, en um árangurinn af því er ekki vitað. En Finnur Jónsson, sem er allra manna kunnugastur síld- arsölu, mun gera sitt ítrasta til að ná góðum árangri. En allt þetta sýnir, að þó að rikisstjórnm geri þannig allt sem í hennar valdi stendur fyrir þenn an þýðingarmikla atvinnuveg okk ar, þá eru nú meiri erfiðleikar en nokkru sinni áður um að taka fyrirfram ákvarðanir um ákveðir verð og fyrirframgreiðslur. -----------------------------1 STRÍÐIÐ í FRAKKLANDI. (Frh. af 1, síðu.) Bretagneskaginn virðist nú að mestu vera á valdi Þjóðverja og tilkynnti herstjórn þeirra í gærkveldi, að búið væri að taka herskipahöfnina Brest. Við ósa Loirefljótsins hafa Þjóðverjar tekið Nantes og nálgast einnig St. Nazaire. Ofan við Loire verjast Frakkar enn í Tours með hetjulegri aðstoð borgarbúa. En suður af Orleans hafa þeir orðið að gefa upp Loirelínuna og halda undan til Bourges, skammt frá ánni Cher. Austur við landamæri Sviss voru þýzkar hersveitir í gær- kveldi komnar til Bellegarde, aðeins rúma 20 km. frá Genf. Er álitið að þær séu að reyna að ná sambandi við ítalska her- inn í Alpafjöllum, við landa- mæri Ítalíu og Frakklands. ), BANDARIKIN. (Frh. af 1. síðu.) Franska stjórnin hefir látið Bandaríkjastjórn í té teikningar að flugvélahreyflum, sem verða nú framleiddir í stórum stíl vestra. Ekkt samsteypustjórn, segja repiklikaiar. Fregnir frá Bandaríkjunum í morgun herma, að þátttaka Stimsons og Knox í stjórn Roo- sevelts veki fádæma athygli þar. Leiðtogar repúblikana keppast við að lýsa því yfir, að ekki sé um samsteypustjórn að ræða, og Hamilton, einn af leið- togum repúblikana, segir að Stimson og Knox séu nú aðeins bundnir hollustu við Roosevelt forseta. ' Stimson flutti útvarpsræðu nýlega og lagði til, að Banda- mönnum yrði leyft að sigla skipum sínum, jafnt herskipum sem öðrum, til hafna Banda- ríkjanna, til viðgerðar og til þess að fá birgðir. Enn fremur lagði hann til, að Bandaríkin létu þeim í té allar þær flugvél- ar, sem unnt væri, og önnur hergögn. Loks lagði hann til, að börnum og öldruðu fólki frá ^ÖAILA BIÚ W§ 1 Kappblanp um fréítir. Framúrskarandi spennandi amerísk stórmynd, er lýs- ir hinu hættulega starfi ljósmyndaranna, er taka fréttakvikmyndirnar. Að- alhlutverkin leika hinir vinsælu leikarar CLARK GABLE og MYRNA LOY. H NfJA BIO m IFlóttinn frð Spáni. Spennandi og viðburðarík amerísk kvikmynd frá FOX, er gerist á Spáni um það leyti er borgarastyrj- öldin brauzt þar út. Aðal- hlutverkin leika: LORETTE YOUNG og DON AMECHE. „BORRAH MINEVITCH“. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR. Standum og stnnínm ehki 25. SÝNING í kvöld kl. 8Vs- Aðgöngumiðar frá 1,50 stk. seldir eftir k). 1 í dag. Matsveina- og Veitingaþjónafélag íslands Fundur fi kvðld að Hótel Borg klukkan 12,15. Áríðandi að allir mæti. STJÓRNIN. Jónsmessuhátíð Heykvikinga verður í HLJÓMSKÁLAGARÐINUM Á MORGUN, laugardaginn 22. júní, og hefst kl. 15. DAGSKRÁ: 1. Lúðrasveitin Svanur leikur, stjórnandi: Karl O. Runólfsson. 2. Ræða: Sig. Eggerz, bæjarfógeti. 3. Lúðrasveitin leikur. 4. Söngur: Karlakór. 5. Gamanleikari skemmtir. 6. Glímusýning: Ármenningar, Jón Þorsteinsson stjórnar. 7. DANS Á PALLI til kl. 23,30. Ágætar veitingar í tjöldum. Aðgöngumiðar að Hljóm- skálagarðinum seldir við hliðin og kosta 50 aura fyrir fullorðna og 25 aura fyrir börri. Reykvíkingar! Sækið þessa skemmtun og styrkið með því gott málefni. NEFNDIN. Bretlandi yrði veitt viðtaka 1 Bandaríkjunum. HÆSTARÉTTARDÓMUR. (Frh. af 3. síðu.) nesinga áfrýjaði þessum dómi, en Hæstiréttur ómerkti alla að með þessu hefði félaginu ver- málsmeðferðina 1 héraði. ÚLFHUNDARNIR. (Frh. af 2. síðu.) Annars verður að telja þann aukna innflutning sem átt hefir sér stað á allskonar kvikindum hingað til lands, fyrst að eigend- ur þeirra geta ekki gætt þeifra. Nú er minkur búinn að taka sér bólfestu i Tjöminni og er firinn: að drepa fuglana þar í stómm stíl. Blóðveldi kommún- ista byrjað í Riga. RÚSSAR hafa nú sent ó- grynni herliðs til Lett- lands og tekið höfuðborg lands- ins, Riga, á sitt vald. Er borgin líkust því sem hún væri í umsátursástandi. Blóð- ugir bötubardagar urðu milli kommúnista og andstæðinga þeirra og voru margir menu drepnir.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.