Alþýðublaðið - 22.06.1940, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 22.06.1940, Blaðsíða 4
«3 LAUGAMDAOUR M. JONi M @11 preiatuH íljótt »g vel af hendi leyst. AlþýSuprentsmiðjan h.f. AlþýSupremtswúSjaH h.f., AlþýSuhúsMU, Hvesíis- getu 8—1«. Sími 4985. LAUGARDAGUR Næturlæknir er Páll SigurSs- son, Hávallagötu 15, sími 4959. Næturvörður er í Laugavegs- og Ingólfsapóteki. ÚTVARPIÐ 19,30 Hrjómplötur: „Galdranem- andinn", tónverk eftir Du- cas. 20,00 Fréttir. 20,30 Upplestur: „Þýzkalandsför Kobba gamla", saga eftir Nexö (ungfrú Solveig Guð- mundsdóttir). 20,45 Útvarpstríóið: Einleikar og tríó. - ¦ 21,05 Upplestur: Kvæði (Steinn . Steinarr). 21.20 Danslög. (21.45 Fréttir.) 23.00 Dagskrárlok. Steinn Steinarr skáld lös upp kvæði í útvarpið kl. 21,05 í kvöld. Stundum og stundum ekki, skopleikurinn, sem Leikfélagið hefir verið að sýna, var sýndur í 25. sinn síðastliðinn föstudag. — Næsta sýning verður annað kvöld, en í næstu viku verður hsett að sýna þennan skemmtilega leik vegna þess, að sumir leikararnir fara úr bænum. Forðum í Flosaporti. Vegna þess að tugir manns urðu frá að hverfa við síðustu sýningu, f**^****^#*r^*#«^r*s»j *+++++++++¦, verður ein sýning ennþá n.k. mánudagskvöld kl. 8V2. Fer nú hver að verða síðastur, því áliðið er mjög og léikararnir að fara úr bænum. Aðgöngumiðar eru seldir á morgun (sunnudag) kl. 4—7. Er vissara að vera með fyrra fallinu, því enginn veit hvenær fjara verð- ur á aðgöngumiðunum. Hafnarfjörffur á morgun. Annað kvöld kl. 9 verður hald- Revyan 1940. Ferðnm í Flosaporii Vegna þess, hve margir urðu frá að hverfa á síðustu sýn- ingu verður sýning mánudagskvöld kl. 8V2. Aðgöngumiðar seldir á morgun (sunnudag) kl. 4—7. Sími 3191. JUpfðublaðið kei- næst At á mlð- YikndagioD. PRENTARARNIR leggja af stað eld- snemma í fyrramálið norð- ur til Hóla og þeir koma ekki aftur heim fyrr en á þriðjudagskvöld. Alþýðu- blaðið kemur því ekki út fyrr en á miðvikudaginn kemur. in skemmtun á Hótel Björninn til ágóða fyrir sumardvöl barna úr Hafnarfirði. Til skemmtunar verð- ur: Ávarp, söngur (tvöfaldur kvartett), jazzsöngkonan Hallbjörg Bjarnadóttir syngur. Daníel Berg- mann skemmtir. og að endingu dans. Merki verða seld á götum Hafnarfjarðar á morpun. Þarf ekki að efa, að Haíníirðingar muni styðja þetta góða málefni með því að kaupa merkin og sækja skemmt unina. SUNNUDAGUR: Helgidagslæknir er Bergsveinn Ólafsson, Hringbraut 183. sími 4985. Næturlæknír er Halldór Stefáns- son, Ránargötu 12, sími 2234. Næturvörður er í Reykjavíkur- og Iðunnarapóteki. ÚTVARPIÐ: 11 Messa í dómkirkjunni (Pre- dikun. séra Sigurbjörn Einarsson. Fyrir altari: séra Friðrik Hall- grímsson). 12,10—13 Hádegisút- varp. 14 Útvarp frá útihátíð Vest- mannadags í Reykjavík: Ræður frá svölum Alþingishússins (Jakob Möller fjármálaráðh., Gunnar B. Björnsson ritstjóri-. — Lúðrasveit Reykjavíkur leikur. 19,30 Hljóm- plötur: Klassiskir dansar. 20 Frétt- ir. 20,30 Erindi: Jónsmessuhátíð í Svíþjóð (Jón úr Vör). 20,55 Hrjóm- plötur: Sænskir alþýðusöngvar. 21 Útvarp frá Vestmannafagnaði að Hótel Borg. Ávörp og ræður (Ásm. P. Jóhannsson, Árni Eggertsson o. fl., söngur, hljóðfæraleikur, 22 Fréttir. 22.10 Danslög. 23.00 Dag- skrárlok MESSUR Á MO'RGUN: f dómkirkjunni kl. 11 séra Sig- urbjörn Einarsson, kl. 5 séra Bjarni Jónsson. f, fríkirkjunni kl. 5 séra Árni Sigurðsson predikar. í Laugarnesskóla kl. 2 sr. Garð- ar Svavarsson. í fríkirkjunni í Hafnarfirði kl. 2 séra Halldór Kolbeins. í kaþólsku kirkjunni í Landa- kotí: Lágmessa kl. 6% árd. Há- messa kl. 9 árd. Engin síðdegis- guðsþjönusta. MÁNUDAGUR: Næturlæknir er Alfred Gíslason, Brávallagötu 22, sími 3894. Næturvörður er í Reykjavíkur- og Iðunnar-Apóteki. ÚTVARPID: 12—13 Hádegisútvarp. 19.30 Hljóm plötur: Valsinn, eftir Ravel. 20 Fréttir. 20.30 Sumarþættir (Árni Friðriksson fiskifræðingur). 20.50 Erindi: Prentlistin 500 ára Hall- björn Halldórsson prentari). 21.20 Útvarpshljófsveitin: Sænsk alþýðu lög. 21.45 Fréttir. Dagskrárlok. Útbreiðið Alþýðublaðið. FYRSTI FUNDURINN I COM- PÍÉGNE. (Frh. af 1. síðu.) upp fyrir Frökkunum laiigan forrnála að skilmálum ÞjóS- verja, þar sem því var haldið fram, að Þjóðverjar hefðu ekki viljað heimsstyrjöldina 1914 og aldrei verið sigraðir í henni, en verið látnir sæta hinni smánar- legustu meðferð að henni lok- inni. Og Bretland og Frakk- land hefðu einnig hafið þessa styrjöld að ástæðulausu, en ár- angurinn væri sá, sem öllum væri nú ljós, að Frakkland væri gersigrað. Pégar lestrí bessa formála \'ar lokiÖ, stó5 Hitler skyndilega upp og fór út, en hermannahljómsveit fyirir utan byrjaði a'ð leika „Deutschland, Deutschland iiber alles". MeÖ'Hitler fóru , nazista- foringjarnir. A&eins Keitel hers- höfomgi varð eftir. Hann afhenti samningamönnum Frakka vopna- hlésskilmála Þjóöverja vélritaða, en þeir fóru síðan út í tjald, sem reist hafði veriö handa þeim til þess að athuga skilmál- ana og setja sig í samband við stjórn sína í Bordeaux. . Skemmtnn i flljóm- skðlannrðinnm í dap "jyi ÁTTARVÖLDIN hafa lysí bíessun sinni yf- ir starfseminni fyrir börtin. Loks nú, dagism sem aðal- herferðin er hafin til að koma Öllutn hörnum í sveit héðan ur hænum, er komið himneskt sumarveður. Snemma í morgun heimsótti Alþýðublaðið skemmtigarðinn við Tjörnina. Hann var þá ilm- andi af nýslegnu grasi og inn- dælum gróðri — og baðaður í sólskmi. Gríðarstór tjöid voru komin upp vestast í garðinum og ís- • lenzkir fánar, stórir og smáir, skreyttu öll hlið a'ð honum og garðinn sjálfan á v-ið. og dreif. Fólk má fara um allan garð- inn. Pað er aðeins beðið að ganga mjög vel um, en fara ná- kvæmlega eftir ölium leiðbein- ingarmerkjum, svo að engar skemmdir verði á þessum fallega stað. 1 brekkunni við Bjarkargötu verða smátjöld og ýmislegt smá- vegis verður selt þar, ís og fleira. Skemmtunin hefst kl. 3 stund- víslega 'og leikur Lúðrasveitin Svanur par. Síðan talar Sigurður BímiLA BÍÚ UHl Framúrskarandi spennandi amerísk stórmynd, er lýs- ir hinu hættulega starfi ijósmyndaranna, er taka fréttakvikmyndirnar. Að- alhlutverkin leika hinir vinsælu leikarar CLARK GABLE og MYRNA LOY. [Hðttinn frá Spðii. Spennandi og viðburðarík amerísk kvikmynd frá FOX, er gerist á Spáni um þaS leyti er borgarastyrj- öldin brauzt þar út. Aðal- hlutverkin leika: LORETTE YOUNG ®g DON AMECHE. „BORRAH MINEVITCH". Jarðarför konunnar minnar Ragnhildar Magnúsdóttur fer frain miðvikudaginn 26. juní og hefst frá, heimili okkar 1% e. h. Suðurgötu 39, Hafnarfirði. Páll Briem Jónsson. Jarðörför móður okkar og tengdamóður, Kristjönu Pétursdóttur, fer fram þriðjudaginn 25. þ. m. frá dómkirkjunni kl. 1. . Kristín Friðriksdóttir. A»na Friðriksdóttir. Sigurður Sigurðsson. Snæbjörn Jónsson. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR. tonðoni m stnndDin ehkl Sýning annað kvöld kl. 8%. Aðgöngumiðar frá 1,50 stk. seldir frá klukkan 4 til 7 í dag., Samfo-airids ísl. samvinnpfélaga hefst a§ Laugaryátni máoudaginn 24. júní næst- komandi ki. 9 fyrir hádegi. Sambandsstjórnin. Eggerz bæjarfógeti, Alfred Andrésson skemmtír, glímusyn- ing verður og margt fleira^ en loks verður ^dansað á palli. Aðgöngumiðar að garðinum kosta mjög lítið, aðeins 50 aura fyrir fullorðna og 25 áura fyrir börn. Pá hófst snemma i morg- un merkjasala, og verða allir Reykvíkingar áð bera merki dagsins. Einnig fer fram sala happdrættismiða, og eru hinir mörgu munir sýndir í gluggum Jóns Björnssonar & Co. Reykvíkingar! Heimsækið Hliómskálagarðinn í dag. Skemmtið ykkur og styðjið gott málefni. C' K. A. og Víkingur. Hlra opið i fflétt og aðra nótt. eistarafi©Mtear suður og m@r^ urlaiids keppa á morgun kl. 8,30 Petta verðnr spennandi ieiknrl ifröst, sími 1508.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.