Tíminn - 08.03.1963, Blaðsíða 10

Tíminn - 08.03.1963, Blaðsíða 10
I dag er föstudagurinn 8. marz. Beata. Tuugl í hásuðri kl. 23.49 Árdegisháflæðd kl. 4.36 Hellsugæzla Slysavarðstofan 1 Heilsuverndar. stöðinni er opin allan sólarhring inn. — Næturlæknlr kl. 18—8 Sími 15030. Neyðarvaktln: Simi 11510, hvern virkan dag, nema laugardaga, kl, 13—17. Holtsapótek og Garðsapótek opin virka daga kl. 9—19 laugardaga frá kl. 9—16 og sunnudaga Id. 13—16. Hafnarfjörður. Næturlæknir vik una 2.—9. marz er Jón Jóhannes son, simi 51466. Keflavík: Næturlæknir 8. marz er Jón K, Jóhannsson. FerskeytLan Ólína Jónasdóttlr kveður: Blómum dauðinn gaf ei grið grundir auðar standa. Fölnað hauður vel á við vonarsnauöan anda. T rúlofun Nýlega opinberuðu trúlofun sina, Guðríður Ólafsdóttir, Bergþóru- götu 18 og Tryggvi Valdimars- son, Víðihvammi 18. FéLagslíf Frá Guðspekifélaginu. Dögun heldur fund í kvöld kl. 8,30 i Guðspekifélagshúsinu. Tvö er- indi: Kristján Guðmundsson: — „Vertu trúr yfir litlu” og Leifur Ingimarsson: „Guðspeki og spírit ismi”. — Kaffi í fundarlok. Kvenfélag Neskirkju: Kynning- arfundur fyrir utanfél'agskonur í sókninni verður haldinn þriðju daginn 12. marz kl. 8,30 í félags- heimilinu. Auk venjulegra funda starfa verða skemmtiatriði og síða/i kaffi. Það væri mjög á- nægjulegt að*þessi fundur yrði vel sóttur, bæði af félags- og utanfélagiskonum. fí/öð og tímarlt VIKAN, 10. tbl. 1963, er komin út. Efni blaðsins er m. a.: Ég er alæta, rætt við Þorstein Jóseps- son, blaðamann; smásagan Sátta- hönd; Ljónin leika sér; Svo kom haustið, smásaga eftir Magnús Jóhannsson frá Hafnamesi; Nú heitir Béla Bjarni, rætt við Ung verja, sem stundar nám við ís- lenzka Stýrimannaskólann; ný frámhaldssaga, Liðsveit myrkurs ins; fegurðarsamkeppnin 1963, myndir af fyrsta keppandanum; framhaldssagan Konungur kvennabúrsins. Margt fleira bæði skemmtilegt og fróðlegt er í blaðinu. F [ugáætLanir Loftleiðir h.f.: Eiríkur rauði er væntanl'egur frá NY kl. 08,00. Fer til Oslo, Gautaborgar, Kmh og Hamborgar kl. 09,30. Leifur Eiríksson • er væntanlegur frá Amsterdam og Glasg. kl. 23,00. Fer tU NY kl. 00,30. SLgLingar Sklpadeild S.Í.S.: Hvassafell fer í dag frá Rieme áleiðis til Grims- by og Rvíkur. Arnarfell er í Middlesbrough. Jökulfell er væntanl'egt til Glouchester í dag, fer þaðan væntanlega 10. þ, m. áleiðis til Rvíkur. Dísar- feli fer í dag frá Hamborg á- leiðis til Grimsby og Rvlkur. — Litlafell er í Ólafsvík. Hel'gafell kemur í dag til Ant., fer þaðan 13. þ. m. áleiðis til Austfjarða- og Norðurlandshafna. Hamrafell fór í gær frá Rvík til Akureyr- ar, Húsavíkur og .Austfjarða. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er á Austfjörðum á norðurleið. Esja fer frá RvXk í dag vestur um land í hringferð. Herjólfur fer frá Hornafirði í dag til' Vestm,- eyja og Rvikur. Þyrill er í Man- chester. Skjaldbreið er á Norð- urlandshöfnum. Herðubreið fór frá Rvík í gærkvöldi vestur um land i hringferð. Jöklar h.f.: Drangajökull fer frá Hamborg í dag til Rvíkur. Lang- jökull er í Vestmannaeyjum, fer þaðan til Murmansk. Vatnajökull er á leið tii Aberdeen, fer það- an til Grimsby, Ostend, Rotter- dam og London. F réttatiLkynningar GJAFABRÉF. _ í tilgfni aldar- afmælis Þjóðminjasafnsins 24. febr. s. 1. leyfi ég mér hér með að gefa safninu hljóðritunarspói- ur þær, sem geyma og sýna þau íslenzk þjóðlög, sem ég hljóðrit- aði í Reykjavik 1926 og á Norð- ur- og Vesturlandi 1928, alls ná- — Þú þykist geta gert okkur auðuga, Weasel. Hvernig eigum við að vita, hvort þú ert að segja satt? — Húsbóndinn sannar það. — Hver er húsbóndi þinn? — Ef ég segði ykkur það núna, vær- uð þið vísir til þess ag svíkja mig. Ég skal fylgja ykkur til hans. Á meðan: — Nú hef ég fréttir að færa þér, frú Jones. Ljónið sagði að ég væri ein yndislegasta hann hefði kynnzt. — O, svei! í gærkvöldi, :a, sem stújl^a — Ég vissi, ag þeir eru ekki heiðar- legir menn — en það kemur mér ekk- ert við. Matsveinninn á ekki að spyrja neins. 7T\ — En nú hlýtur Dreki að koma — ég sá hauskúpumerkið — þá er úti um þá, og mér er bezt að hafa mig burt , sem fyrst! — Ekki strax, matsveinn. Ég vil fá svör við nokkrum spurningum! — Of seint! lægt 70 spól'ur, margar með um átta þjóðlögum. Frumsteypur af spólunum eyðilögðust í seinasta ófriði, og eru því afsteypurnar hér einustu eintökin af þessum spólum, sem til eru í heiminum. Spólurnar gef ég nú Þjóðmnja- saifninu til eignar og umráða með réttinum til endurhljóðrit- unar og dreifingar, en óska þó að hafa samráð um alla með- ferð þeirra meðan ég er á lífi, enda sé við dreifingu og afnot þeirra ætíð getið heimilda sam- kvæmt skýrslum, er fyl'gja spól- unum, safnanda og flytjanda, og mun þurfa samþykki flytjenda eða erfingja þeirra til dreifing- ar, ef til þeirra næst. Á spólurn- ar hef ég tekð eingöngu þau lög, er ég taldi þjóðleg og frumstæð, og er það mín von að þau megi verða grunnur að hljóðritunar- safni Þjóðminjasafnsins til vis- indalegra rannsókna og árangurs mikiila viðskipta við sams konar hljóðritunarsöfn í öðrum löndum. Með hamingjuóskum og þökkum til allra þeirra, sem hafa í líundrað ár unnið að endurreisn þjóðlegrar arfleifðar á íslandi. Jón Leifs. Þýzl< stjórnarvöld bjóða fram tvo styrki handa íslenzkum stúd- entum eða kandidötum til að sækja þriggja til fjögurra vikna sumarnámskeið við háskól'a í Sambandslýðveldinu Þýzkalandi á sumri komanda. Hvor styrkur nemur 500 þýzkum mörkum, en auk þess fá styrkþegar 580 mörk til greiðslu ferðakostnaðar. Um- sækjendur skulu vera á aldrin- um 20—30 ára. Námskeið þau, sem hér um ræðir, eru haldin við ýmsa þýzka háskóla og ein- göngu ætluð útlendingum. Fjalla þau um mismunandi efni varð- andi þýzka tungu,' menningu, listir, efnahag'smál o. fl. Þess skal getið, að ungum hijómlist- armönnum, sem styrk hljóta, gefst kostur á að sækja hljómlist arhátíðir í stað námskeiða. — í stað þess að veita tvo styrki til að sækja framangreind r,á'm- skeið, kemur til greina að vesta einn styrk til að sækja tveggja mánaða þýzkunámskeið á veg- um Goeithe-Institut, og mundi styrkfjárhæðin þá nema 1.200 mörkum auk 580 marka til far- gjalda. Skrá um námskeiðin, sem um er að velja, og nánari upp- lýsingar um þau, fæst í mennta- málaráðuneytinu, Stjórnarráðs- húsinu við Lækjartorg. Þar fást og sérstök umsóknareyðublöð, og skal umsóknum, ásamt tilskild um fylgigögnum, komið til ráðu- neytisins eigi síðar en 15. marz næstkomandi. öjn og symngar Asgrimssatn öergstaðastræt) 74 ei opið pnðmtiaga fimmtudaga it sunnudaga kl 1.30—4 ■ ■ **mln i asatr ui'nds ei opið i ER EIRÍKUR komst aftur til meðvitundar, var hann í kastalan- um. Astara og nokkrir hermenn stóðu umhverfis hann, og Astara Hallfreður hefði bjargað lífi hans. Ejríkur hafði verið alllengi með- vitundarlaus, en þó fór hann á fætur. Hallfreður lifði enn, en ur læknir gæti bjargað lífi hans. Þá datt honum í hug, að það yrði að gefa Sveini til kynna, að hann mætti ekki láta hið hentuga tæki þau Hallfreð með, myndi hann vera þeim til tafar, er þau yfir- gæfu kastalann en í það varfi ekki horft. Eiríkur skipaði, að skýrði honum frá því, hvernig Eiríkur sá strax, að einungis góð- færi fram hjá sér fara En tækju Sveini skyldi gefið merki. 10 / TI M I N N , föstudaginn 8. marz 1963

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.