Tíminn - 08.03.1963, Blaðsíða 15

Tíminn - 08.03.1963, Blaðsíða 15
SÚGÞURRKUN Engínn bóndi efast lengur um gagnsemi súgþurrkunartækja við heyöflun. Súgþurrkunarblásarar og súgþurrkunarvélar frá LANDSSMIÐJUNNI hafa fyrir löngu sannaö yfirburðakosti sína. Sendið oss pantanir yðar sem fyrst. LANDSSMIÐJAN REYKJAVÍK Trúlotunarhringar Fljðt afgreiðsla GUÐM. ÞORSTEINSSON gullsmiður Bankastræti 12 Sími 14007 Sendum gegn póstkröfu hetjusögur / islenzkt myndablað íyrir börn 8 - 80 ára f * HRÓI HOTTUR «og kappar hans fís \ hefti komið C\ • í bókabúðir °9 kostar aðeins 10 krónur. ^ Látið hreingera í tíma og hringið í síma 20693 Onnumst einnig margs konar viðgerðir innan húss og utan. Björnssons bræður Fluttir inn Framhald al 1. síðu. lendingarleyfi og leiðbeindu þeim í lendingu. Einnig hafa þeir stjórnað allri umferð um völlinn sjálfan á jörðu niðri og gefig brottfararleyfi o. fl. Nú hefur þessi. starfsemi verið flutt á efstu hæð nýja flug- turnsins. Breytast starfskilyrði öll þar með til hins betra, ný tæki koma til sögunnar og yfir- sýn öll stórbatnar. Meðal tækja sem staðsett eru í hinum nýja flugturni má nefna tvær 25 mílna ratsjár. Með þeim er hægt að fylgjast nákvæmlega . meg fergum flugvélanna í að- flugi og er vitanlega að því ómetanlegt öryggi. Menn þeir er þessi störf vinna, taka yfirleitt við stjórn á aðfluginu, þegar flugvélarn- ar eiga eftir ófarnar um 10 mílur til vallarins. Er fréttamenn Tímans þar að í dag var annar mannanna tveggja, sem áttu síðustu vakt í gamla turninum, Sigmundur Sigfússon, kominn í nýja turn- inn og fylg^ist með öllu. Hinn, Guð'jón Ingvarsson, var þar enn að störfum og stjórnaði. Var þannig um tíma stjórnað frá tveimur stöðum. En kl. 18.40 gekl; Guðjón út úr gamla turninum og settist í sæti sitt á efstu hæð nýja turnsins. — Nokkur þáttaskil höfðu orðið í sögu flugsins á íslandi. Gamli flugtuminn hafði lokið hlut- verki sínu og hinn nýi var tek inn í notkun að fullu. Togarafarmur 27 fogarar sagði Víðir skipstjóri, en það virt- ist allt vera hvítt í henni. Svo stakk þorskurinn sér með hana, og fyrir því höfðum við ekki orðið áður.“ Víðismenn köstuðu aftur í dag, en urðu þá ekki eins heppnir, enda komið meira straumkast í röstina. Festist nótin í skrúfunni og varð að fá Eldinguna til aðstoð- ar. Ekki mun nótin þó skemmd að ráði. Þess má geta, að síðan á sunnu- dag, er afli Víðis II. í þorskanót orðnn yfir 160 tonn og háseta- hluturinn a þessum fimm dögum því orðinn yfir 16000 krónur! Og á þeim hálfa mánuði, sem skipið hefur verið á þorskanótaveiðum er aflinn orðinn um 240 tonn og hlutur hásetanna því um 24.000. Afli Reykjavíkur- og Hafnar- f.iarðarbáta var yfirleitt góður í dag, þótt ekki væri eins mikil veiði hjá þeim hæstu og í gær. Helga úr Reykjavik og Sæljón úr hafnarfirði voru með 30 tonn hvor, Skagfirðingur, Blakkur og Álfta- nesið voru með um 25 tonn og Ólafur Bekkur með um 20 tonn. Þá fékk Guðmundur Þórðarson 22 tonn í þorskanót. Síldveiðin var treg vig Eyjar í j dag. Gjafar kom inn í morgun rneg 120 tunnur og í kvöld komu Cfeigur II. meö 200 tunnur, Er- j i:ngur III. meö 150 tunnur og Meta me5 60—70 tunnur. Netaþátarnir frá Akranesi létu ilia af veiðinni. Þorsknótabátunum 1 þaðan gekk upp og ofan, sumir j voru ekki með neitt, en Höfrungur il var aflahæstur meg 18 tonn. Framhald aí 1. síðu arar komnir á lítinn blett og héldu sig þar I svo sem sólar hring, þar til allur fiskur var búinn. Auglýsið í íímanum ! Helandermálið íFramhaid ai a sígu) hæstiréttur ag málig skyldi tek- ið fyrir aftur og átti málið að koma fyrir rétt á síðasta árj, en var frectað sakir heilsubrests Helanders, en han ner nú 67 ára að aldri. Ekki svona Heldur svona Norsku Nauma mykjudreifararnir kosta aðeins kr. 15.300,00. * ARINI GESTSSON Vatnsstíg 3 Sími 17930. 2. síöan Og því er svarað af öllum í kór með því að kalla amen. Lyklarnir eru síðan fluttir í konungshúsið, þar sem þeir dveljast yfir nóttina. í aðeins eitt skipti hefur orð- ig að breyta út af venjunni. Vict oria drottning dó um sjöleytið að kvöldi, og vegna ýmissa ástæða hafði hið nýja konungs- efni, Albert Edward, ekki enn ákveðið, hvaða nafn hann skyldi bera sem konungur. Lyklaathöfnin fór fram eins og áður, en spurningunni, hvers lykiar, varð einfaldlega að svara: — Lyklar konungsins. Strax næsta kvöld v.ar nafn konungsim með, en svona smá- atriði, skipar veglegan sess í sögu Bretlands. Það gefur dá- litla hugmynd um það, hvað þessir „beefeaters" eru mikil- vægir í hugum Lundúnabúa. Félags- mála- skólinn Fundur verður á mánudagskvöld kl. 8,30 í félags- heimilinu Tjarn- argötu 26. Frum mælandi verður Þórarinn Þórar- insson ritstjóri og ræðir hann um utanríkismál. Framsóknarfólk velkomið. ÞAKKARÁVÖRP Eg sendi ykkur öllum, fjær og nær, er glödduð mig á sextíu ára afmæli mínu, með gjöfum, símskeytum, blómum, og heimsóttuð mig þennan dag, mínar inni- legustu þakkir. — Sérstakar þakkir færi ég öllu starfs- liði verksmiðja SÍS á Akureyri, fyrir þeirra rausnarlegu gjafir, en þó öllu fremur fyrir þann hlýhug, er greini- iega kom fram í meðfylgjandi bók með hundruðum eiginhandarrituðum nöfnum starfsfélaga minna. Ykk- ur öllum, og öðrum víðsvegar um indið, sendi ég mínar innilegustu kveðjur. Arnþór Þorsteinsson Eg sendi mínar hjartans þakkir, vinum og vanda- mönnum, kvenfélagi Holtahrepps, nemendum, sem hér voru í skóla, sem gerðu mér 60 ára afmælið ógleyman- iegt með heimsóknum, gjöfum, blómum og skeytum. Lifið heil. Margrét Sigurðardóttir, Skammbeinsstöðum FaSir okkar, JÓN ARASON frá Hvammi, andaðist í sjúkrahúsi Hvítabandsins 5. þ. m. Börnin. Ástríkur eiginmaður, faðir og tengdafaðir, Eggert Sölvason Stórholti 27, sem andaðist að heimili sínu 3. þ.m„ verður jarðsettur laugardag- inn 9. marz frá Fossvogskirkju, kl. 10,30 f.h. Jóninna Jónsdóttlr Hildigunnur Eggertsdóttir Halldóra Eggertsdóttir Sigriður Davíðsdóttir Gissur Eggertsson. TIMIN N, föstudaginn 8. marz 1963 18

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.